Morgunblaðið - 21.09.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.09.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR <21. SEPTEMBER 19ð 1 #9 Enskukennsla - Hafnarfirði Kvöldnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Innritun ísíma 650056 kl. 17-19 næstu daga. ERLA ARADÓTTIR Músíkleikfimin hefst fimmtudaginn 26. september Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 um helgar og virka daga í sama síma eftir kl. 17. Glæsilegir minkapelsar, nútriapelsar; bisampelsar; siðir og stuttir 3/4 Mörg snið Allar stærðir Verð frá kr. Húfur; treflar og lúffur úr sama skinni. 'ikið úrval. Opið í dag laugardag frá kl. 11-15. PEISINN Kirkjuhvoli - simi 20160 aju Vindar fijáls- lyndis og íhaldssemi Italska dagblaðið La Repubblica fjallar í for- ystugrein um kosninga- ósigur sænskra jafnaðar- manna siðastliðinn sunnudag: „Þegar um- bótasinnar í Austur-Evr- ópu voru beðnir um að nefna sósíalískt stjóm- skipulag sem verkaði bentu þeir hiklaust á Svíþjóð. Gorbatsjov hafði einnig sænsku leiðina i huga þegar hann lagði til á síðasta miðstjórnar- fundi sovéska kommún- istaflokksins 25. júli að nafni flokksins yrði breytt á þann veg að hann yrði „sósíaldemókr- atískur" og stefnuskrá hans umskrifuð. Þessar fyrirætlanir fóm út um þúfur vegna valdaráns- ins og hmns kommún- istaflokksins við lítinn orðstír. Eftir 59 ár er núna einnig hrunið síðasta vígi hinnar miklu sósíalísku staðleysu; þetta gerðist eftir að um það léku vindar frjáls- lyndis og ihaldssemi sem blásið hafa í norðvestur- hluta álfunnar undanfar- inn áratug.“ Vildu leggja sósíalismann af Austurríska dagblaðið Die Presse ljallar í for- ystugrein um sama efni: „Eins og ósigurinn hafi ekki verið nógu erfiður biti að kyngja: Sænskir jafnaðarmenn þurftu ein- mitt að tapa vegna stefnu sem fólst í að leggja sós- íalismann af. Tryggir kjósendur jafnaðar- manna vom bitrir vegna efnahagsumbóta ríkis- stjómar Cárlssons sem höfðu það alls ekki að markmiði að auka jöfn- .......................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................: Carl Bildt og eiginkona hans Mia greiða atkvæði í kosningunum á sunnudag. Síðasta vígið hrunið Eftir 59 ár er nú einnig hrunið síðasta vígi hinnar miklu sósíalísku staðleysu, segir í forystugrein ítalska dagblaðsins La Repubblica um kosningaúrslitin í Svíþjóð þar sem jafnaðarmenn biðu sinn mesta ósigur frá árinu 1928. Franska dagblaðið Le Monde segir hins vegar að ekki sé hægt að tala um endalok sænska „kerfisins“ í kjölfar kosningaúrslitanna. Vinstrimenn hafi ekki ekki verið þeir einu sem stóðu að uppbyggingu þess. Flestar hinna félagslegu umbóta hafi verið sam- þykktar með atkvæðum miðjumanna, frjálslyndra og jafnvel hægrimanna! uðinn í landinu. í ofaná- Iag skiluðu þessar um- bætur engum árangri en það er eiginleiki sem umbætur mega aldrei hafa til að bera. Stjóm- inni fyrirgafst ekki mikil verðbólga og ógnvekj- andi aukning atviimu- leysis. Nýskipan mála gæti þó reynst erfið vegna þess að hægri- lýðskrumaraflokkur reis upp úr engu og fékk sex prósent atkvæða sem dregur úr stjómarmynd- unarmöguleikum hægri- mannsins Carls Bildts." Velferðarríkið og skattbyrðin í forystugrein þýska dagblaðsins Frankfurter Allgemcine Zeitung seg- ir um sænsku kosning- aman „Þegar jafnaðar- menn tóku aftur við stjórnartaumunum árið 1982 urðu þeir að vhma bug á efnahagskrepp- unni með róttækum að- gerðum, ma. mikilli gengisfellingu krónunn- ar. A sunnudag snemst kosningamar hins vegar um svo að segja sígild sænsk viðfangsefni: Vel- ferðarríkið og skattbyrð- ina. Verkefnið sem kjós- endur fólu stjómmála- mönnunum er að snúa blaðinu við. En af því getur tæpast orðið vegna sundurlyndis meðal borgaralegu flokkanna. Kjósendur vildu nýja stefnu en fá áfram þá gömlu. Ástæða er til að óttast að borgaralegu öflin geti einungis náð saman um stefnu sem felst í að sætta alla sér- hagsmunahópa." Þráin eftir einhverju öðru Franska dagblaðið Le Monde segir í leiðara á þriðjudag, sem hefur yf- irskriftina „Sviþjóð: Þrá- in eftir einhveiju öðm“, að ekki sé hægt að tala um endalok sænska „kerfisins“ í kjölfar kosn- . ingaúrslitanna. Vinstri- memi hafi ekki ekki ver- ið þeir einu sem stóðu að uppbyggingu þess. Flestar hinna félagslegu umbóta hafi verið sam- þykktar með atkvæðum miðjumanna, fijáls- lyndra og jafnvel hægri- manna! Síðar segir í forystu- grein Le Monder. „Rúm- lega 40% Svía hafa ekki í rúma hálfa öld kosið jafnaðarmenn vegna þess að þeir séu „sósíal- istar“. Það er miklu fremur vegna þess að þeir lögðu traust sitt á flokk sem hafði raunsæið að leiðarijósi, tryggði stöðugleika, hafði góða stjóm á málum og gat aðlagað sig til hægri sem vinstri í efnahagsmálum og hugmyndabaráttunni. Á síðustu árum hefur molnað úr hinni „traustu" ímynd flokks- ins. Ingvar Carlsson er ekki Olof Palme, hinn mikli sameinari, og flokkurinn hefur tengst ýmsum hneykslismálum sem hafa grafið undan honum. Án árangurs hafa sænskir jafnaðarmenn reynt að flytja kerfi sitt út til nýju lýðræðisríkj- anna í Áustur-Evrópu til að ná sér á strik á ný. Norðurlandabúar þrá eitthvað aimað en hinar „sameiginlegu" lausnir til að leysa félagsleg vandamál, eitthvað ann- að en gömlu tugguna, og þá hvimleiðu afstöðu flokksins til pólitískra andstæðinga að líta á þá sem óhæfa dverga." WW mmw ■ % >. ' r ■"' t. ’ * mmL x í Njóttu eigin ávaxta Ráðgjöfí lífeyrismálum íKringlunni í dag á milli kl.10 og 16. Brynhildur Sverrisdóttir hagfræðingur, ráðgjafi Fjárfestingarfélagsins í lífeyrismálum, verður í Kringlunni í dag kl. 10 -16. Veittar verða upplýsingar um helstu reglur varðandi lífeyrismál og hvernig hægt er að tryggja sér góðan lífeyri þegar að starfslokum kemur. Sá sem hefur 100.000 krónur á mánuði í laun og borgar í Fijálsa lífeyrissjóðinn í 35 ár, getur búist við að fá 105.000 krónur á mánuði í lífeyri ævilangt án þess að skerða höfuðstólinn, sem-verður tæpar 18 milljónir.* *Midad við 7% raunávöxtun. * ‘i'fc-'i ,.JK W , -X ' v- VERÐBREFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI 7,101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566 KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700 • RÁÐHÚSTORGI 3, 600 AKUREYRI S. (96) 11100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.