Morgunblaðið - 24.09.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 24.09.1991, Síða 9
MORÖUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 24. SEPTEMBER 1991 9 Iðnaðarm sem þig er á Gulu ank a '*VwWw» jn m 62-62 laðurinn vantar línunni j| 62 Hringdu fyrst í Gulu línuna áður en þú leitar annað Bílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: __ ______ 671800 Daihatsu Charade TX '88, blásans, ek. 19 þ. km. á vél, útv./ segulb. V. 520 þús. Volvo 240 DL '87, gullsans, sjálfsk., ek. 73 þ. km. Fallegur bíll. V. 930 þús. Saab 900 Turbo ’86, 16 ventla, græn- sans, ek. 52 þ. km., sóllúga, cruise cont- rol, rafm. í öllu. V. 995 þús. Toyota Landcruiser diesel Turbo ’86, hvítur, 5 g., ek. 125 þ. km. Allur ný yfirfar- inn, fallegur jeppi. V. 1220 þús. Chrysler Town & Country Turbo Station '88, „Luxus eintak", leöurklæddur, sjálfsk., rafm. í öllu, ek. 43 þ. km. V. 1290 þús. (Skipti á Pick Up eða jeppa) Toyota Corolla Touring XL ’90, 5 g., ek. 16 þ. km. V. 1300 þús. Citroen BX 14 ’88, beinsk., ek. 77 þ. km. V. 580 þús. (sk. á ód). Citroen AX Sport '89, ek. 17 þ. km., hvítur. Sprækur sportari. V. 720 þús. Daihatsu Charade CX '88, sjálfsk., 5 dyra, ek. 18 þ. km. V. 580 þús. Daihatsu Charade TX ’86, 5 g., ek. 42 þ. km. V. 360 þús. Daihatsu Cuore sjálfsk., '88, ek. 32 þ. km. V. 380 þús. (sk. á ód). MMC Lancer GLX '89, 5 g., ek. 32 þ. km. V. 860 þús. Nissan Sunny SLX 4x4 Sedan ’87, 5 g., ek. 57 þ. km. V. 730 þús. (sk. á ód). Range Rover 4d ’85, 5 g., ek. 29 þ. km. V. 1850 þús. (sk. á ód). Suzuki Swift GA '88, 5 g., ek. 30 þ. km. V. 460 þús. Ath. Fjöldi bifreiða á óvenju góðu verði. >X< ihftbfce MOTORDRIFNAR RAFSUÐUVÉLAR IFSTÖÐVAR Skeifan 3h-Sími 812670 JWtoMöDgi? Fíkn Þessi tilkynning Bygrgðastofnunar til ríkisstjómarinnar er uni- fjöllunarefni í forustu- grein DV fyrir helgina. Hún er rituð af Eliasi Snæland Jónssyni. Hér á eftir verður fomstu- greinin birt, en hún. bar fyrirsögnina „Fjámiun- uni á bál kastað“: „Engin þjóð hins vest- ræna heims er jafnfikin í að kasta fjármunum sinum á bál og íslending- ar. Þar hafa algjöra for- ystu stjórnmálamenn landsins og embættis- gæðingar þeirra — hjörð- in sem brennir skattpen- inga almennings af al- gjöra miskunnarleysi. Milljarðamir, sem verða að reyk einum á fyrirgreiðslu- og ijárfest- ingarbáli atvinnustjóm- málamanna, vaxa ekki á tijánum. Þeir em dijúg- ur hluti þeirra launa sem almenningur í landinu þrælar fyrir á hveijum degi, oft við erfið og van- þakklát störf. Pyngjan Verulegur hluti launa verkafólks, skrifstofu- manna, sjómanna eða iðnverkafólks verður að engu á þessu báli ríkis- fyrirgreiðslunnar. Millj- arðamir, sem hafa tapast í fiskeldi, loðdýrarækt eða lánum til vonlausra fyrirtælga í sjávarútvegi og iðnaði, urðu til fyrir erfiði almennings. Með- ferð þessara fjármuna kemur við pyngju allra landsmanna; það em ykkar peningar, lesendur Milljarðar á báli Skömmu eftir að ríkisstjórnin hafði geng- ið frá ramma fjárlagafrumvarpsins í sept- emberbyrjun sendi Byggðastofnun henni bréf þar sem tilkynnt var, að ríkið þyrfti að leggja Atvinnutryggingarsjóði til rúm- an 1,4 milljarð króna á næsta ári, þar sem hann gæti ekki greitt af lánum sem tekin voru til að aðstoða sjávarútvegsfyr- irtæki. góðir, sem stjómmála- mennirnir brenna á báli. 0 Abyrgðin Þegar peningamir era orðnir að ösku ber hins vegar enginn ábyrgð á að hafa brennt þá. Allir stjómmálamennimir hafa pottþétta íjarvistar- sönnun; gott ef þeir vom ekki að æfa þingmanna- kórinn. Sígilt dæmi um hvem- ig peningum skattborg- aranna hefur verið varp- að á bál pólitískrar fyrir- greiðslu em lánveitingar Atvinnutryggingasjóðs. Þessi sjóður var settur á laggimar með bráða- birgðalögum haustið 1988 og starfaði sem sjálfstæð stofnun til síðustu áramóta en varð þá dcild í Byggðastofn- un. Grundvallar- regla Þegar Atvinnutrygg- ingasjóður var stofnaður sagði Steingrímur Her- mannsson, þáverandi forsætisráðherra, í við- tali við DV: „Grundvallarregla sjóðsins er sú að hann má ekki lána til fyrir- tækja sem hafa ekki rekstrargrundvöll eftir aðgerðimar." Þótt þessi stefna væri negld niður í reglugerð sjóðsins fóm pólitísku sendisveinamir, sem lán- uðu milljarða út úr sjóðn- um, auðvitað ekkert eftir henni. Strax í desember árið 1988 gerði Ríkisend- urskoðun athugasemdir við margar lánveitingar sem hún taldi að væm í engu samræmi við ákvæði reglugerðarinnar um að ekki skyldi lánað til fyrirtækja sem fyrir- sjáanlega gætu ekki end- urgreitt lánin. Þær at- liugasemdir höfðu engin sýnileg álirif á útlán sjóðsins sem samtals námu ríflega níu þúsund milljörðum króna á síðastliðnu vori. Það er á við árstekjur sjö til átta þúsund verkamaima. í ársbyijun 1990 taldi Ríkisendurskoðun sýnt að 15—20% þeirra fyrir- tækja, sem fengið höfðu lán úr Atvinnutrygginga- sjóði, gætu átt erfitt með að standa við skuldbind- ingar sínar. Nú áætlar Ríkisendurskoðun að af þessum níu þúsund millj- ónum séu tæplega átján hundmð milljónir glatað fé. Uppboð Vanskilin hjá sjóðnum hrannast upp þótt af- borganir af lánunum séu vart hafnar. Fimmtíu fyrirtæki em þegar kom- in í uppboðsmeðferð, eins og það heitir, vegna van- skila. Og þetta er bara byijunin. Fyrst mörgum fyrirtækjanna gengur illa að greiða vextina af lánunum má öllum ljóst vera í hvað stefnir þegar afborganimar gjaldfalla af fullum þunga. Byggðastofnun segist nú þurfa ríflega Ij'órtán hundmð miHjónir frá ríkinu á næsta ári til þess eins að geta greitt af þeim lánum sem Atvinnu- tryggingasjóður tók til að standa undir þessari pólitisku lánastarfsemi. Verður peningum al- mennings enn hent á þetta bál?“ FJARVARSLA VIB Hver vakir Þeim sem eiga yfir eina milljón króna í sparifé býður VIB sérstaka þjónustu sem felst í heildarumsjón og ávöxtun sparifjárins. Ráðgjafi þinn hjá VIB fylgist með öllu því sem gerist á verðbréfamarkaðnum og leitar uppi bestu fjárfestingarleiðir hverju sinni. Hann sér síðan um kaup, sölu og vörslu verðbréfanna, auk þess að innheimta skuldabréf, húsaleigu o.fl. Til að auðvelda viðskiptavinum að fylgjast með verðmæti verðbréfa sinna fá þeir sent yfírlit ársfjórðungslega. Verið velkomin í VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25. jntaQOM&Iflfrtfe Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.