Morgunblaðið - 24.09.1991, Page 10

Morgunblaðið - 24.09.1991, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991 51500 Birkimelur - Rvík Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð á þessum vinsæla stað, auk herb. í risi. Eign í ágætu ástandi. Ekk- ert áhv. Ofanleiti - Rvík Höfum fengið til sölu á þessum vinsæla stað 3ja herb. íbúð ca 90 fm á 3. hæð auk bílskúrs. Vandaðar innr. Allar nánari uppl. á skrifst. Hafnarfjörður Álfaskeið Góð 3ja herb. ca 83 fm íb. á 2. hæð auk bílsk. Brunnstígur Til sölu huggul., eldra timbur- einbhús ca 150 fm á þremur hæðum. Þarfn. lagf. Arnarhraun Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 100 fm auk bílsk. Lækjarkinn Gott ca 170 fm einbhús á tveim- ur hæðum auk bílsk. (möguleiki á tveimur íb.). Víðivangur Mjög gott ca 220 fm einbhús auk bílsk. Goðatún - Gbæ Gott ca 156 fm timburhús. Ekk- ert áhv. Ræktuð lóð. Sævangur Gott einbhús á mjög fallegum stað rúml. ca 280 fm m/bílskúr. Norðurbraut Efri hæð ca 140 fm auk bílskúrs. Neðri hæð ca 270 fm. Búið að samþykkja 3 íb. á neðri hæð. Hentugt f. byggaðila. Drangahraun Höfum fengið til sölu gott iðn.- og/eða versl.-/skrifsthúsn., 382,5 fm. Fokhelt. Vantar - vantar Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði. Kópavogur - Álfabrekka Gott einbhús á góðum stað á tveimur hæðum ca 270 fm þ.m.t. bílsk. jft Árni Grétar Finnsson hrl., II Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., símar 51500 og 51501. werzalitr íglugga SÓLBEKKIR Þola fyrirliggjandi. vatn. Félagsmálaráðherra heim- sækir Norðurland vestra Félagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, heimsækir 24.-27. september Siglufjörð, Hofsós, Sauðárkrók, Skagaströnd, Blönduós og Hvammstanga. Haldnir verða fundir með sveita- stjórnum og vinnustaðir heimsóttir. Á öllum stöðunum verða viðtalstímar þar sem fólki gefst kostur á að hitta ráðherra að máli. Viðtalstímar verða auglýstir í dagblöðum og á skrifstof- um ijveitafélaganna. Tilgangur ferðarinnar er að kynna heimamönnum þau verkefni sem verið er að vinna að á vegum félags- málaráðuneytisins svo sem á sviði húsnæðismála og sveitarstjórnar- mála og að kynnast viðhorfum heimamanna á þessum stöðum, seg- ir í frétt frá félagsmálaráðuneytinu. í för með ráðherra verða Bragi Guðbrandsson aðstoðarmaður ráð- herra, Húnbogi Þorsteinsson skrif- stofustjóri félagsmálaráðuncytisins og Ingi Valur Jóhannsson deildar- stjóri í félagsmálaráðuneytinu. Gullfallegt húsnæði Aðalhæðin í þessu fallega húsi er til sölu. íbúðin er nýleg, 100 fm, hátt til lofts og vítt til veggja. Svefn- herbergi og svalir mót suðri. Laus eftir sam- komulagi. Gott verð. Góðir greiðsluskilmálar. íbúðin er til sýnis kl. 18.00-20.00 næstu kvöld og kl. 14.00- 18.00 nk. laugardag og sunnudag. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar í símum 12031 og 26347. Mf. SENDUM i PÓSTKRÖFU Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúl3 29 • Reykjavík • sími 38640 EIGNAMIÐLUMN"r Sínii 67-90-90 - SkWiúla 21 Við Landakotstún: Bjön u.þ.b. 110 fm efri sérhæð í góöu þríbhúsi á einum besta stað borgarinn- ar. Nýtt á þaki. Nýl. gler í flestum glugg- um. Stór og fallegur garður. Laus nú þegar. 1652. ■im Hæð í Vesturborginni Óskast: Traustur kaupandi hefur beöið okkur að útvega 140-160 fm hæð íVesturborginni. Góðar greiðslur í boði. Einbhús í Vesturborg- inni eða Skerjafirði ósk- ast: Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-300 fm einbhús í Vesturborginni eða Skerfjafirði. Raðhús eða parhús koma einnig til greina. Einbhús á Stóragerðis- svæðinu eða í Fossvogi óskast: Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-300 fm ein- bhús í Fossvogi eða á Stórageröis- svæðinu. Góðar greiðslur í boði. -Áliyrg þjónusla í úratugi. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! J 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori KRISTINN SIGURJONSSON, HRL, loggilturfasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Á vinsælum stað í Hlíðunum Glæsil. neðri hæð 146,8 fm í þríbhúsi. Tvöf. stofa, 4 svefnherb. Öll nýl. endurbyggð. Allt sér. Góður bílsk. 28 fm. Skipti mögul. á 90-100 fm íb. miðsvæðis í borginni. Nánari uppl. á skrifst. Ný endurbyggt og stækkað Á vinsælum stað i Hafnarfirði steinhús, ein hæð, 129,5 fm með 5 herb. íb. Góður bílsk. 36 fm. Ræktuð lóð 630 fm. Útsýnisstaður. Skipti mögul. á eign, helst í Kópavogi eða austurhluta borgarinnar. í „Hreyfilsblokkinni“ við Felismúla Mjög góð suðuríb. 4ra herb. á 3. hæð um 100 fm. 3 svefnherb. (eitt forstherb.). Sérhiti. Sólsvalir. Mikil og góð sameign. í Suðurhlíðum Kópavogs Efri hæð 138 fm í tvíbhúsi við Hlíðarveg. 4 svefnherb. Allt sér. Rúmg. bílsk. Ræktuð lóð m/háum trjám. Húsnæðislán kr. 2,4 millj. Sann- gjarnt verð. Vinsæll staður. Skammt frá „Fjölbraut11 í Breiðholti Góðar fbúðir á góðu verði: 4ra og 5 herb. ib. Nokkrar með góðum lánum. Sigtún - nágrenni Fjársterkur kaupandi sem flytur til borgrinnar óskar eftir 4ra-5 herb. ib. með bílsk. eöa bílskrétti. Miðsvæðis í borginni óskast Góð 3ja-4ra herb. íb. og einbýlishús eða raðhús helst á einni hæð. Eignask. mögul. • • • ______________________________________ Fjársterkir kaupendur óska eftir íbúðum, sérhæðum og einbýlishúsum. Margskonar eignaskipti. AIMENNA FASTEIGNASAL AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 f © 622030 Í FASTEIpNA | MIÐSTOÐIN Skipholti 50B HJALLABR. — KÓP. 7255 Vorum að fá í sölu glæsil. einb. á tveim- ur hæðum 186 fm + 36 fm bílsk. 4 svefn- herb. Fráb. staðsetn. Garður í rækt. Útsýni. BUGÐUTANGI 6183 Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 3ja herb. 85 fm parhús á einni hæð. Parket og flísar. Allt sér. Fallegur grður. NORÐURBR. - LAUS 5152 Skemmtil. 125 fm efri sérhæð á falleg- um stað. Endurn. eign t.d. gluggar. Fallegur staður. Góður garöur. Sjávar- útsýni. Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 9,5 millj. SELTJARNARNES 5161 Skemmtil. mjög vel staðsett 140 fm sérhæö auk bílsk. 3 svefnherb., stofa og borðst. Þvherb. á hæð. Gott útsýni. Upphitað bílaplan. Laus fljótl. HLÍÐAR — LAUS 5160 Vorum aö fá i sölu fallega 100 fm sér- haéð í góöu húsi með bílsk. Rúmg. herb. Tvennar svalir. Mikil sameign. Fallegur garður. HÁALEITISHVERFI 3272 Nýkomin í einkasölu mjög falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð á þessum eftir- sótta stað. Parket. Fráb. útsýni. Ákv. STANGARHOLT 2278 í einkasölu glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi á þessum rólega stað. Park- et. Vandaöar innr. Sérinng. Verð 7,8 millj. OFANLEITI 2285 Glæsil. 79 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fallegu fjölb. Vandaðar innr. Parket og flísar. Fráb. staðsetn. Ákv. sala. GERÐHAMRAR 2327 Glæsil. 3ja herb. neðri sérhæð í nýju tvíbhúsi. Parket og flísar. Vönduö eign. Áhv. 5,2 millj. veðdeild. Verð 8 millj. Myndin er tekin í garðinum áður en námskeiðinu lauk. Skorradalur: Morgunblaðið/Davíð Pétursson Hvammi af þátttakendum skömmu Námskeið í ræktun jólatrjáa Grund, Skorradal. NÁMSKEIÐ í ræktun jólatrjá var haldið í Hvammi í Skorradal dag- ana 16.-17. september. Aðalkennari og stjórnandi var H. Nord Nielsen frá Danmörku sem hefur margháttaða reynslu og langa á þessu sviði. Kennslan fór fram í fyrirlestrum á Stálpastöðum og Hvammi. Þátttakendur, sem voru 10, skógarverðir og verkstjórar hjá Skógrækt ríkisins, voru á einu máli um að námskeiðið hefði verið einkar gagnlegt. Danir hafa um árabil haft forystu í þessari ræktunargrein í Norður- Evrópu og flytja út mikið af jólatij- ám og greina til annarra Evrópu- landa. - DP. GIMLI GIMLI Þórsgata 26, sími 25099 ^ Þórsgata 26, sími 25099 jf KAUPENDUR - TÖLVUÚTSKRIFT Kaupendur ath.! Allar eignir í tölvu. Hringið eða komið við og fáið útskrift. Sendum ífaxi. 25099 Einbýli - raðhús KAMBASEL - RAÐHUS Fullb. 195 m vandað raðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Fallegur ræktaður garður, áhv. hagstæð lán. ca. 2 millj. 650 þús. Verð 13,5 millj. 1377. ÁLFTAMÝRI - RAÐHÚS Gæsil. endaraðhús á 2 hæðum. ásamt kj. Innb. bílskúr. Eign í sérflokki. Verð tilboð. 1172 SELJAHVERFI - EINB. Glæsil. 240 fm fullb. einb. Innb. bílsk. Parket. Fallegur garður. Verð 15,5 millj. 1147 RAÐHÚS - GBÆR Gott ca 210 fm raðh. m. innb. bílsk. Góður ræktaður garöur. Mögul. á sér einstaklíb. Verð 12,9 millj. 1068. 5-7 herb. íbúðir HRAUNBÆR - 6 HERB. Gullfalleg ca 120 fm íb. á 2. hæð 12 fm aukaherb. í kj. m. aðg. að baðherb. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. 1356 GLAÐHEIMAR - BÍLSK. Góð 5 herb. 110 fm efri hæð í steinh. 27 fm bílsk. Nýtt bað. Skipti mögul. Verð 9,3 millj. 1375. SKÓGARÁS - LAUS Ca 165,3 fm 6 herb. íb., hæð og ris, tilb. u. trév. ásamt uppsteyptum bílsk. Mögul á 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Lyklar á skrifst. 1226. 4ra herb. íbúðir KOPAV. - LYFTUHUS 4 HERB. - SUÐURSV. Falleg ca 100 fm íb. á 2. hæð. Suður- og vestursvalir. Parket. Útsýni. Verð 6,9 millj. 1371. EYJABAKKI - 4RA Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Sér þvottah. Verð 6 millj. 700 þús. 1309 HRAUNBÆR - 4RA Falleg 103 fm endaíb. á 1. hæð. Suður- svalir. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. 1259. SAFAMÝRI - BÍLSKÚR Falleg 96 fm nettó, (b. á 4. hæð ásamt gófium bílskúr. Eign í góðu standi. Verð 7,5 millj. 1191. FURUGRUND - LAUS Góð 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 6,9 millj. Lyklar á skrifst. 76. 3ja herb. íbúðir HAALEITISBR. - SERH. Glæsil. ca 90 fm íb. á jaröh. m. sér- inng. Eign í toppstandi. Verð 7,5 millj 1372. ENGIHJALLI - 3JA Glæsil. íb. á 6. hæö. Eign í sórfl. Verð 6,1 millj. 1373. HRAUNBÆR í SÉRFL. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Allt nýtt. Laus strax. 1035. SOLHEIMAR - LYFTA Falleg 83 fm íb. á 1. hæð, öll endurn. Lyklar á skrifst. Verð 6,0 millj. 983. AUSTURSTRÖND Glæsil. 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Öll nýstandsett. Nýjar innr. Parket. Áhv. ca. 2,3 millj. húsnæðistj. 1187. ÁLFTAHÓLAR - BÍLSK. Mjög góð 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Hús ný- standsett utan og málað. Stór og góður bílsk. fylgir. Verð 6,9 millj. 1378. HRAUNTUNGA - KÓP. HÚSNÆÐISLÁN 3,1 MILLJ. Mjög falleg 3ja herb. 90 fm íb. á neðri hæð í tvíb. Nýtt parket. Endurn. gler, ofnar, lagnir og fl. Áhv. lán f. hús- næðisst. ca. 3,1 millj. Verð 6,4 millj. 1363. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. End- urn. eldh. og bað. Suðursv. Verð 6,2 millj. 1325. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb íb. á 4. hæð í lyftuh. Geymsla á hæðinni, stæöi í bílskýli. Áhv. 2 millj. hagstæð lán. Verð 6 millj. 1194. 2ja herb. íbúðir MIÐTÚN Falleg 2ja herb. íb. í kj. í tvíbhúsi. Áhv. húsnæðistj. 1,8 millj. Verð 3,8 millj. 1339. ÖLDUGRANDI - NÝL. Ný glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæö i 2ja hæða fjölb. Parket. Fullb. eign. Áhv. hagst. lán, 2 millj.340 þús. Verð 6,5 millj. 1362. AUSTURSTROND -1342 Glæsil. 2ja herb. íb. m. fallegu noröurút- sýni. Verð 5,7 millj. ÞVERBREKKA - LAUS Falleg 54 fm íb. á 10. hæð í lyftuhúsi. Vestursvalir, mjög gott útsýni í vestur. Parket. Verð 4,5 millj. 1342. HOLTSGATA - HF. Falleg 56 fm íb. í kj. Öll endurn. Verð 4,2 millj. 1248. HRAFNHÓLAR - LAUS Gullfalleg íb. á 8. hæð. Glæsil. útsýni. Verð 4,5 millj. 1163. EFSTASUND - BÍLSK. ÁHV. 4,4 MILLJ. Góð 67 fm íb. á 1. hæð + bílsk. Laus strax. Verð 5,8 millj. 1370. HRINGBRAUT - 2JA Mjög falleg ca. 50 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð. Stæði í bílskýli. Verð 4,5 millj. 1134. ÞVERBREKKA - LAUS Gullfalleg 54 fm íb. á 10. hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. Parket. Verð 4,5 millj. 1342 HRAFNHÓLAR Gullfalleg 2ja herb. ib. m. glæsil. útsýni yfir bælnn. l’b. er á 8. hæð í lyftuh. Húsvörður. Verð 4,7 millj. 1163. Árni Stefánsson, viðskfr., lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.