Morgunblaðið - 24.09.1991, Síða 19

Morgunblaðið - 24.09.1991, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991 19 Anna Ólafsdóttir, nýr eigandi að veitingastaðnum Með kaffinu. A ég hvergi heima? í Borgarleikhúsinu á ný Á ÉG hvergi heima? eftir rússn- eska rithöfundinn Alexander Galin verður tekið til sýninga á ný á Stóra sviði Borgarleikhúss- ins 27. september nk. Verkið var frumflutt í maí og hlaut góða umsögn gagnrýnenda sem luku lofsorði á sviðsetningu Maríu Kristjánsdóttur. Meðal leikara eru: Bessi Bjarna- son sem leikur nú sitt fyrsta hlut- verk í Borgarleikhúsinu, en hann hefur ekki starfað með Leikfélagi Reykjavíkur síðan hann lék í Húrra krakki í Austurbæjarbíói fyrir löngu. Þær Sigríður Hagalín, Guð- rún Ásmundsdóttir og Þóra Frið- riksdóttir eru einnig í viðamiklum hlutverkum í sýningunni en Þóra er gestaleikari í sýningunni frá Þjóðleikhúsinu. Þá eru þau Eggert Þorleifsson og Guðrún S. Gísla^ dóttir ónefnd úr leikhópnum. Leik- mynd gerir Steinþór Sigurðsson en búninga Sigríður Guðjónsdóttir. Vegna þrengsla á verkefnaskrá Leikfélags Reykjavíkur á þessu hausti verður takmarkaður fjöldi sýninga á Á ég hvergi heima?. ESAB RAFSUDUVÉLAR vír og fylgihlutir = HEÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER ■ EIGENDASKIPTI hafa orðið á veitingastaðnum Með kaffinu, Ármúla 36. Eigandi er Anna Ólafsdóttir. Boðið er upp á smá- rétti, smurt brauð, hamborgara og margt fleira. Veisluþjónusta er fyr- ir stórar og smáar veislur. ■ í FYRRAhaust hófst ný starf- semi í Laugarneskirkju með mæðrum og börnum þeirra. Feður voru einnig boðnir velkomnir, þó þeir hafi lítið látið sjá sig. í vetur verða mæðramorgnar á föstudög- um milli kl. 10 og 12. Umsjón með starfinu hefur. sr. Sigrún Óskars- dóttir. Börnin fá sögustund meðan mæðurnar (feðurnir) ræða sín mál en af og til eru fengnir gestir sem fræða um ýmis mál er snerta börn og fjölskyldulíf. í október er ákveð- ið að hafa hjónanámskeið í tengsl- um við þetta starf, aðalleiðbeinandi þar verður sr. Þoi'valdur Karl Helg- ason. Milli jóla og nýárs verður efnt til jólahátíðar fyrir fjölskyldur með börn, sem þessi hópur mun und- irbúa. /^Dcilc ♦ (Jarnegie námskeiðið Kynningarfundur fimmtudagskvöld * Meira hugrekki. * Stærrri vinahópur. * Meiri lífskraftur. STJóRNUNARSKóLINN Sími 812411 Ný námskeið eru-að hefjast (SP Seagate stærsti framleiðandi tölvudiska í heiminum Hágæðadiskar á betra verði fra SKIPHOLT 17 105 REYKJAVIK SfMI: 91-627333 FAX 91-628622 aco ÞEGAR HEILSAN BILAR Veist þú hvað bíður þín fjárhagslega ef þú slasast eða veikist? Kynntu þér máhð! Afkomutrygging Sjóvá-Almennra tryggir fjárhagstöðu þína ef starfsorkan skerðist af völdum slyss eða veikinda. Par sem velferðarkerfmu sleppir taka Sjóvá-Almennar við. KRINGLUNNI 5 • SÍMI 692500

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.