Morgunblaðið - 24.09.1991, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991
31
ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. september 1991 Mánaðargreiðslur I
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123
'h hjónalífeyrir 10.911
Full tekjutrygging 25.651
Heimilisuppbót .. 8.719
Sérstök heimilisuppbót .. 5.997
Barnalífeyrir v/1 barns .. 7.425
Meðlagv/1 barns .. 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ....4.653
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ... 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389
Fullur ekkjulffeyrir 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190
Fæðingarstyrkur 24.671
Vasapeningar vistmanna ..10.000
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ...10.000
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
23. september.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (festir) verð (kr.)
Þorskurst 94,00 94,00 94,00 0,019 1.786
Þorákur 112,00 86,00 98,38 45.145 4.441,621
Þorskursmár 78,00 78,00 78,00 0,237 18.486
Steinbítur 83,00 76,00 78,11 1,285 100.370
Ýsa 127,00 80,00 113,69 12,482 1.419.079
Ufsi 69,00 60,00 64,52 86,527 5.583.092
Skata 106,00 106,00 106,00 0,012 1.325
Skötuselur 248,00 245,00 247,87 0,114 28.257
Lýsa 34,00 34,00 34,00 0,229 7.786
Langa 76,00 67,00 67,18 2,326 156.256
Lúða 495,00 190,00 343,39 1,158 J 397.647 453.279
Karfi 41,00 34,00 36,54 12,405
Keila 46,00 46,00 46,00 2,359 ' 108.5?3
Koli 95,00 83,00 86,57 0,047 4.069
Blandað 47,00 47,00 47,00 0,042 1.974
Samtals 77,40 164.390 12.723.550
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskursl. 111,00 70,00 98,81 27,342 2.701.585
Ýsa sl. 141,00 94,00 118,55 10,419 1.235.206
Steinbítur 77,00 39,00 71,81 1,953 140.245
Ufsi 69,00 20,00 64,68 17.810 1.151.916
Ufsi smár 36,00 20,00 26,65 0,303 8.076
Skarkoli 180,00 180,00 180,00 0,030 5.400
Langa 75,00 59,00 66,99 1,579 105.783
Lúða 300,00 250,00 334,05 0,536 179.050
Karfi 20,00 20,00 20,00 0,048 960
Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,030 5.400
Lýsa 49,00 49,00 49,00 0,889 43.561
Keila 41,00 41,00 41,00 1,040 42.640
Kinnar 195,00 120,00 158,27 0,098 15.510
Humarhalar 985,00 500,00 675,14 0,036 24.305
Tindabykkja 5,00 5,00 5,00 0,027 135
Undirmál 77,00 66,00 71,43 3,552 253.708
Blandað 220,00 30,0 63,27 0,089 5.631
Samtals 89,87 68,132 6.123.025
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 108,00 67,00 93,49 9,214 861.436
Ýsa 110,00 70,00 90,37 2,904 262.445
Humar 630,00 630,00 630,00 0,028 17.640
Undirmfiskur 67,00 67,00 67,00 0,309 20.703
Skata 113,00 113,00 113,00 0,037 4.181
Lúða 480,00 300,00 418,77 0,386 161.645
Langa 64,00 49,00 60,17 1,419 85.382
Steinbítur 68,00 67,00 67,71 0,045 3.047
Skarkoli 74,00 67,00 71,73 0,040 2.870
Ufsi 68,00 40,00 65,02 8,348 542.849
Lýsa 40,00 40,00 40,00 0,150 6.000
Skötuselur 445,00 220,00 238,00 0,023 5.950
Keila 51,00 43,00 50,13 8,160 409.025
Karfi 44,00 39,00 39,90 12,934 516.036
Blálanga 67,00 67,00 67,00 0,583 39.124
Blandað 20,00 15,00 15,92 0,202 3.215
Koli 74,00 74,00 74,00 0,267 19.758
Samtals 65,73 45,644 2.961.306
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur (sl.) 130,00 109,00 127,34 3,625 461.596
Þorskur smár 94,00 94,00 94,00 0,711 66.834
Ýsa (sl.) 115,00 115,00 115,00 0,804 93.047
Karfi 69,00 69,00 69,00 0,089 6.141
Keila 57,00 57,00 57,00 0,449 25.593
Langa 60,00 60,00 60,00 0,276 16.560
Lúða 380,00 300,00 331,22 0,123 40.740
Skata 100,00 100,00 100,00 0,026 2.650
Skarkoli 74,00 74,00 74,00 0,065 4.810
Skötuselur 215,00 215,00 215,00 0,035 7.525
Steinbítur 55,00 55,00 55,00 0,092 5.060
Ufsi 63,00 63,00 63,00 0,178 11.214
Lýsa 16,00 16,00 16,00 0,002 16
Háfur 10,00 10,00 10,00 0,016 165
Undirmálsfiskur 70,00 70,00 70,00 2,155 150.850
Blandað 78,00 73,00 77,43 1,243 96.244
Samtals 100,01 9,890 989.061
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur 76,00 72,00 72,52 2,128 160.704
Ýsa 108,00 104,00 106,81 2,419 258.376
Lúða 450,00 450,00 450,00 0,158 71.100
Steinbítur 83,00 83,00 83,00 0,209 17.347
Skarkoli 79,00 79,00 79,00 2,178 172.062
Sandkoli 5,00 5,00 5,00 0,230 1.150
Undirmál 59,00 59,00 59,00 2,270 133.930
Samtals 84,93 9,592 814.669
Innrítun í skátafélög-
in verður á morgun
UM ÞESSAR mundir eru vetrarstarfsemi skátafélaganna í Reykja-
vík sem óðast að fara í gang eftir sólríkt sumar og verið er að
leggja siðustu hönd á skipulag vestrarstarfsins. Innritun í félögun-
um verður miðvikudaginn.25. september og fer í skátaheimilunum.
I Reykjavík starfa 10 sk.átafélög
í öllum hverfum borgarinnar. Sam-
nefnari skátafélaganna eru Skáta-
samband Reykjavíkur sem hefur
höfuðstöðvar á Snorrabraut 60.
Skátafélögin eru: Árbúar, Ár-
bæjarskóla, Dalbúar, Laugaborg
v/Leirulæk, Garðbúar, Búðargerði
10, Hafernir, Hraunbergi 11,
Landnemar, Snorrabraut 60, Seg-
ull, Tindaseli 3, Skjöldungar, Sól-
heimar 21a, Skf. Eina, Breiðholts-
skóla, Ægisbúar, Neshaga 3, og
Vogabúar, Foldaskóla.
Grunneining skátastarfsins er
skátaflokkurinn. Þar fer fram hið
eiginlega skátastarf. Flokkurinn
eða hópurinn er mismunandi eftir
því hvert aldursstigið er. Hjá
yngstu aldurshópunum eru hóp-
arnir óformlegri en hjá hinum
eldri. Krakkar og unglingar á aldr-
inum 11-15 ára starfa í fastmótuð-
um skátaflokkum með um 5 til 8
skátum, og dróttskátar, þ.e. ungl-
ingar 15 ára og eldri, starfa i
flokkum og nefndum. Fundir eru
oftast einu sinni í viku og er dag-
skrá þeirra fjölbreytt.
Skátasveit samanstendur af 4-5
flokkum og fer fyrir henni sveita-
foringi. Skátasveitin kemur venju-
lega saman til fundar einu sinni í
mánuði, en auk þess eru á vegum
sveitarinnar ýmar aðrar uppákom-
ur, eins og dagsferðir, heimsóknir
og útilegur. Sveitarforingi og
flokksforingjar mynda sveitarráð,
þar sem öll skipulagsvinna sveitar-
innar fer fram.
I stærri félcjgum með margar
skátasveitir mynda sveitirnar
deildir og fyrir henni fer deildar-
foringi, en í minni félögum standa
sveitirnar beint að baki félagsins.
Hvert skátafélag í landinu er sjálf-
stæð eining og saman mynda þau
Bandalag íslenskra skáta sem hef-
Enn eru að berast inn á borðið tölur héðan og þaðan, enda
er ekki nema rétt nýlokið veiði í siðustu laxveiðiánum og ball-
ið rétt að byija í sjóbirtingsánum á Suðurlandinu.
Fyrstu birtingarnir I
Tungufljóti
Fyrir fáum dögum veiddust
13 sjóbirtingar á tveimur dögum
í Tungufljóti og eru það fyrstu
fiskarnir af þeirri tegund sem
koma á land það sem af er hausti.
Samkvæmt því virðist sjóbirting-
urinn ætla að vera seint á ferð-
inni í haust eins og síðustu árin.
Fiskarnir, sem voru 3 til 7 pund
veiddust allir í Vatnamótunum
þar sem Tungufljót og Skaftá
falla saman og tóku allir laxa-
hrogn. Fram að þessu höfðu
veiðst milli 15 og 20 laxar í ánni
og talsvert af staðbundnum sil-
ungi, mest bleikju sem er oftast
í kring um pundið. Laxarnir hafa
flestir veiðst í svokallaðri Breiðu-
for sem er skammt neðan við
Bjarnafoss.
Tveimur dögum eftir að um-
rædd sjóbirtingsveiði fékkst
komu menn í ána sem rötuðu
ekki ofan í Vatnamótin. Þeir
fengu engu að síður tvo laxa, 4
og 8 punda og 7 punda sjðóbirt-
ing. Samkvæmt framanskráðu
hefur verið nokkuð lífleg veiði á
köflum í Tungufljóti, en besti
sjóbirtingstíminn fer nú í hönd.
Selá aftur á uppleið
Lokatölur úr Selá urðu 772 lax-
ar, neðra svæðið gaf 443 laxa,
en efra svæðið, kennt við eyði-
býlið Leifsstaði, gaf 329 físka,
en þar var lengst af veitt á tvær
stangir og í einn mánuð með
þremur. Þetta er góð útkoma,
því í fyrra veiddust 636 laxar
og eru Selármenn að vona að
niðursveiflunni sé lokið og áin
sé á uppleið. Sterkur árangur
gönguseiða fór í hafið í vor og
sumar og þar sem veiðin í sumar
byggðist að mestu upp á eins
árs fiski úr sjó vonast menn eft-
ir að minnsta kosti meðalgóðum
heimtum af stórlaxi næsta sum-
ar. Bestur veiðistaðirnir í sumar
voru Fosshylur sem gaf 76 laxa,
Bjarnarhylur gaf 71 lax og Foss-
breiða 63 laxa. Stærsti lax sum-
arsins var l7 punda fiskur sem
tók Hairy Mary túbuflugu á Brú-
arbreiðu'.
Líklega veiddust milli 150 og
170 laxar á Fjallinu í Langá í
sumar. Undir lokin kom mikil
aflahrota sem stóð í tvo daga,
en síðasta daginn lokuðu menn
ánni með því að setja í 8 laxa
og landa þremur þeirra. Tveir
voru 5 punda hængar, en sá
þriðji 16 punda hrygna sem gef-
ið var líf. Óvenjulega mikið af
stórlaxi veiddist á Fjallinu í sept-
ember, nokkrir 14 til 16 punda
fiskar þar á meðal sem er fágæt
stærð á laxi i Langá.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 12. júlí - 20. september, dollarar hverttonn
150-
SVARTOLIA
100-
75 i
68/
67
ur höfuðstöðvar sínar á Snorra-
braut 60 í Reykjavík.
Eins og áður sagði er Skáta-
samband Reykjavíkur samnefnari
skátafélaganna í Reykjavík. Þar
er hægt að fá upplýsingar um
starfsemi skátafélaganna.
(Fréttatilkynning)
. . ■’ ”■ - • — ■•'S'-'O?.?'
!,. jSÍ
Eitt atriði úr myndinni Tvennir
tímar.
Háskólabíó
sýnir mynd-
ina Tvenn-
ir tímar
HÁSKÓLABÍÓ sýnir nú myndina
„Tvennir tímar“. Aðalhlutverk
Espen Skjobberg. Leikstjóri er
Martin Asphaug.
Aðalpersónan Martin lítur um öxl
yfir líf sitt og á langar samræður
við Önnu konu sína sem dó af barns-
förum fyrir 50 árum. í myndinni
er farið frjálslega milli nútíðar og
fortíðar, milli draums og veruleika.
Myndin er ljóðræn, dramatísk,
gædd kímni og kærleika, segir í
fréttatilkynningu frá Háskólabíó.
U- -i—i—i—i—i—i t—i i i
. .124.19. ?6. g.Á 9, 16. 23„ ,30, _ 6.S. 13. 20.
------MH-------
Athugasemd
HÁKON Hákonarson, framkvæmd-
astjóri Blaðs hf., sem gefur út Al-
þýðublaðið og Pressuna hefur óskað
eftir því að gera athugasemd við
umfjöllun Morgunblaðsins „Umrót
á fjölmiðlamarkaði" sem birtist sl.
sunnudag. Segir Hákon að tala sú
sem nefnd er um tap útgáfunnar á
fyrrihluta ársins eða 7 milljónir sé
röng - tapið reyndist um 5 millj-
ónir. Einnig sé vart sanngjarnt að
nefna að heildarskuldir séu rúmlega
20 milljónir án þess að geta þess
jafnframt að talsvert sé af útistand-
andi viðskiptakröfum á móti. Þá sé
sagt að áætlanir fyrir þetta ár hafi
brugðist en hið rétta sé að þar hafi
skeikað um 1% sem hljóti að teljast
innan skekkjumarka. Hákon segir
að allt þetta hafi mátt fá staðfest
ef þessar tölur hefðu verið bornar
undir hann, en það sem eftir honum
sé haft í greininni sé sótt í viðtal
annars blaðamanns Morgunblaðs-
ins við hann nokkrum dögum fyrr
og sem Hákon telur hafa verið tek-
ið í öðru samhengi.
Athugasemd blaðamanns
ATHUGSEMD Hákonar Hákonar-
sonar sýnir að höfundur greinarinn-
ar hefur fengið rangar upplýsingar
um tap útgáfunnar á fyrstu 6 mán-
uðum ársins og er Hákon beðinn
velvirðingar á því. Þá kom það ekki
fram í greininni að ummæli Hákon-
ar voru úr viðtali annars frétta-
manns í síðustu viku um hugsan-
lega sölu eða hlutafjáraukningu í
Pressunni. Er Hákon beðinn vel-
virðingar á þessu.
Ómar Friðriksson.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moeeans!