Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991
49
ORÐSENDING
ORÐSENDING TIL SVEITARSTJÓRNA,
FÉLAGASAMTAKA OG FYRIRTÆKJA,
VEGNA UMSÓKNA UM LÁN TIL
BYGGINGAR/KAUPAÁ FÉLAGSLEGUM
ÍBÚÐUMÁÁRINU 1992
Lánsumsóknir þurfa, lögum samkvæmt (nr. 70/1990),
að berast Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 1. október
ár hvert, vegna framkvæmda næsta ár á eftir.
LÁNAFLOKKAR í BYGGINGARSJÓÐIVERKAMANNA ERU:
1. Lán til félagslegra kaupleiguíbúða.
2. Lán til félagslegra eignaríbúða.
3. Lán til félagslegra leiguíbúða.
4. Lán til almennra kaupleiguíbúða.
UPPLÝSINGAR OG UMSÓKNAREYÐUBLÖÐ FÁST HJÁ FÉLAGSÍBÚÐA-
DEILD HÚSNÆÐISSTOFNUNAR RÍKISINS.
cSo HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS
LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • Sl'MI 696900
Hótel ísland kynnir
föstudagskvöldið
27. september.
BLénmBHLL
Við tökum á móti gestum okkar
með fordrykk að hætti hússins.
HERMES
PARFUMS
Tfs/cMSý/vi/vq
frá herrafataverluninni ADAM og
fatahönnuðinum Önnu Gullu
Hljómsveitin Upplyfting
leikur fyrir dansi til kl. 03
HÓmfeLAND
Staður fyrir glœsilegt fólk
38. leikvika - 21. september 1991
Röðin : 111-1X2-X12-211
'«é m JF i+ám ■ ■ m ■ at W '
Vann þin fjolskylda?
2.490.354- kr.
12 réttir: 11 raðir komu fram og fær hver: 156.567 - kr.
11 réttir: 179 raðir komu fram ogfær hver: 2.145-kr.
10 réttir: 1.427 raöir komu fram og fær hver: 269 - kr.
Látið lottó-kassann fara yfir miðan !
TISKA
Enn er
litið til
Karólínu
Þótt Karólína Mónakó-
prinsessa hafi að
mestu leyti dregið sig í hlé
eftir að eiginmaður hennar
lést af slysförum fyrir
rúmu ári, er sannarlega
eftir henni tekið sem fyrr.
Hún hefur búið til sveita
með börnum sínum, klippt
hár sitt stutt og klæðst að
hætti dreifbýliskvenna. Er
það mikil breyting frá þeim
árum að hún var eitt af
helsti tískutáknunum í Evr-
ópu.
Nú hefur það hins vegar
átt sér stað, að tískuhönn-
uðir í Frakklandi hafa lagt
fram næstu sumarlínuna
sem er jafnan kölluð „sveit-
alínan“ og það þarf enga
sérfræðinga til þess að sjá,
að enn er Karólína fyrir-
myndin. Aldrei hefur jafn
einfaldur klæðnaður fengið
jafn nákvæmar lýsingar,
en það er tekið fram, að
þessi klæðnaður sé svo sem
ekki nýr af nálinni. Hin
svegar hafi hann nú verið
þróaður sem tískuvara. Nú
sé það kvenlegt að klæðast
litdaufum, einföldum kjól-
um og flatbotna reimalaus-
um strigaskóm. Hönnuðir
segja að konur hafi tekið
vel við sér og hlýði kallinu,
enda sé það Karólína sem
hafi óbeint gefið tóninn.
mm
Hér eru nokkr-
ar fyrirsætur
klæddar „sveit-
alínunni" og
þarf ekki að
fara í grafgöt-
ur um það hver
fyrirmyndin er.
Karólína held-
ur sig til sveita,
yfirleitt svona
klædd.