Morgunblaðið - 24.10.1991, Side 8

Morgunblaðið - 24.10.1991, Side 8
ÚföÉGÚrtBLAíMÐ' FIIÍlMÍÖDÁ'öufi' 24'. bKTÖHKá íðé'l $ í DAG er fimmtudagur 24. október, sem er 297. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.29 og síð- degisflóð kl. 18.47. Fjara kl. 0.22 og kl. 12.43. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 8.44 og sólarlag kl. 17.39. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 1.36. (Almanak Háskóla íslands.) Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið garnla varð að engu, sjá nýtt er orðið til. (2. Kor. 5, 17.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: - 1 kjökrið, 5 vantar, 6 heitið, 9 dveljast, 10 samhljóðar, 11 frumefni, 12 spíra, 13 ágiskun, 15 lét af hendi, 17 vinnur. LÓÐRÉTT: — 1 aðeins, 2 þukla, 3 greinir, 4 illfyglið, 7 flanar, 8 reið, 12 auiar, 14 ótta, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 grun, 5 nísk, 6 unna, 7 er, 8 garms, 11 um, 12 æsi, 14 glær, 16 taðinu. LÓÐRÉTT: - 1 grúggugt, 2 unn- ur, 3 nía, 4 skúr, 7 ess, 9 amla, 10 mæri, 13 iðu, 15 æð. KIRKJUSTARF_____________ ÁSKIRKJA: Biblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Kvöldbænir að honum loknum._________________ BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30. LAUGARNESKIRKJA: Kyrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA: Opið hús fyr- ir aldraða í dag kl. 13-17. ÁRNAÐ HEILLA OAára afmæli. í dag, 24. OU október, er Bjarni Gíslason, bóndi á Stöðul- felli, áttræður. Kona hans er Bryndís Eiríksdóttir. Þau taka á móti_ gestum í félags- heimilinu Árnesi næstkom- andi laugardag, 26. þ.m. eftir kl. 15. O /Áára afmæli. Á morg- OU un, 25. október er áttræður Annas Krist- mundsson, fyrrv. stýrimað- ur, Engjavegi 34, Isafirði. Kona hans er Friðgerður Guð- mundsdóttir. ^ pTára afmæli. Á morg- I O un 25. október er 75 ára Jónas Björnsson, Hverf- isgötu 8, Siglufirði. Hann starfaði um árabil þar sem löggiltur vigtarmaður. Eins hefur hann starfað lengi í skrifstofu Skattstofu Norð- urlansdsumdæmis vestra. Kona hans er Hrefna Her- mannsdóttir og taka þau á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn kl. 15-18. Lilja Bjarnadóttir, Hjallav. 5 Rvík. Frá Melum við Búðar- dal. Til Rvíkur kom hún 1939. Gunnar Marinósson, var seinni maður hennar, lést árið 1982. Hún hefur starfað mik- ið að líknarmálum, fyrir ýmis líknarfél. í borginni. Nk. laug- ardag tekur hún á móti gest- um í safnaðarheimili Laugar- neskirkju eftir kl. 17.30. pT /Áára afmæli. í dag 24. t)U október, er fimmtug Kristín Hjaltadóttir, Aust- urgötu 6, Keflavík. Hún tek- ur á móti gestum á morgun, föstudag eftir kl. 16 í húsi Verkalýðs- og sjómannafél. Keflavíkur, Hafnargötu 80 þar í bænum. FRÉTTIR____________________ VETURNÆTUR. í dag og á morgun eru Veturnætur, „tveir síðustu dagar sumars að ísl. tímatali. Nafnið var áður notað um tímaskeið í byrjun vetrar”, segir m.a. í Stjörnufr./Rímfræði. Dagur Sameinuðu þjóðanna er í dag 24. október. Þá er dagurinn fæðingardagur Guðmundar Friðjónssonar, skálds á Sandi, 1869 og Karls Ó. Runólfssonar, tónskálds, árið 1900. SMÁBÁTAFÉL. Reykjavík- ur heldur aðalfund í kvöld um borð í Sæbjörgu, skipi Slysa- varnaskólans, við Granda- garð, kl. 21 í kvöld. VESTURGATA 7, félags- starf aldraðra. í dag kl. 14 mun sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir ræða um trú og líf. JÓLAPÓSTURINN. Póstur- inn hefur dreift tilk. um skil á jólapóstinum. Bögglapóst til vesturfylkja Bandaríkj- anna ogtil Kanada, með skipi, verður áð póstleggja í síðasta lagi á laugardaginn kemur, 26. þ.m. HÚNVETNINGAFÉL. í Reykjavík, heldur vetrarfagn- að í Húnabúð nk. laugardag og hefst kl 23. INDLANDSVINIR halda fund í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20.30._________ HAFNARFJÖRÐUR. Fé- lagsstarf aldraðra í íþrótta- húsinu við Strandgötu r dag kl. 14. Dagskráin í umsjá Kvenfél. Hringsins þar í bæ. AFLAGRANDI 40. Leikin heimiidarmynd um málefni aldraðra sýnd í dag kl. 14.30. Sambandsstjórnarfundur VSÍ: Þetta er nú ekki svona svart, strákar. Ríkisveislu-vínið verður t.d. áfram á gamla góða verð- inu. Ráðherrabílar verða áfram fáanlegir án þess að króna sé fyrir þeim á fjárlögum. Engin skerðing verður á ferðalögum, dagpeningum eða opinberum heimsóknum, svo eitthvað sé nefnt. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 18. október - 24. október, að báðum dögum meðtöldum er í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi. Auk þess er Breiðholts Apótek, Álfabakka 12 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir éða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsiélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, í Alþýðuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhri'nginn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamájið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 1L Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tmdar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og aö- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- að til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. isl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30^20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssat- ur (vegna heimlóna) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Arbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánúdaga. Sumarsýning á íslenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Þessir sundstaöir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50—19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00—17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárfaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.