Morgunblaðið - 29.10.1991, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 29.10.1991, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991 41 Walter Feldmann yngri hefur lengi verið í eldlínunni og sannaði það á skeiðmeistaramótinu að hann er aldeilis ekki dauður úr öllum æðum er hann sigraði í skeiðmeistarakeppninni af miklu öryggi. Hér situr hann stóðhestinn Feng frá Reykajvík með verðlaunin. frá Litla-Garði, 18 stig. 6. Jóhann G. Jóhannsson, íslandi, á Stóra-Jarpi frá Akureyri, 8 stig. 7. Sigurbjöm Bárðarson, íslandi, á Háli frá Melhóli, 3 stig. 8. Ásgeir Svan Ólason, íslandi, á Skelfi, 0 stig. A-flokkur gæðinga: 1. Tómas Ragnarsson, íslandi, á Snúði frá Brimnesi, 8,91 stig. 2. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á Aroni frá Stóra-Hofi, 8,90 stig. 3. Jóhannes Hoyos, Austurríki, á Fjölni frá Kvíabekk, 8,87 stig. 4. Johannes Hoyos, Austurrík á Erni frá Akureyri, 8,69 stig. Sigurbjörn Bárðarson sat hestinn í úrslitum. 5. Tanja Gundlach, Þýskalandi.á Geysi, 8,61 stig. 6. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, á Feng frá Reykjavík, 8,60 stig. 7. Hinrik Bragason, íslandi, á Hrefnu frá Gerðum, 8,57 stig. 8. Alexander Squstav, Austurríki, á Kapteini frá Flugumýri, 8,51 stig. 9. Trausti Þór Guðmundsson á Blakk frá Hvítárbakka, 8,49 stig. 10. Jón Steinbjörnsson á Erni 1132 frá Akureyri, 8,46 stig. Tölt 1.1. 1. Reynir Aðalsteinsson á Aroni frá Stóra-Hofi, 1.89 stig. 2. Jóhannes Hoyos, Austurríki, á Fjölni frá Kvíabekk, 2,89 stig. 3. Hans Pfaffen Sviss á Skálpa frá Guðlaugsvík, 3,11 stig. 4. Piet Hoyos, Austurríki, á Vaski, 3.78 stig. 5. Tanja Gundlach, Þýskalandi,á Geysi, 4,89 stig. 6. Daniel Berres á Ými frá Hreða- vatni, 6,11 stig. 7. Birgir Gunnarsson á Örvari frá Uppsölum, 7,11 stig. 8. Hans Pfaffen Sviss á Evan, 7,44 stig. Andreas Pfaffen sat hestinn í úrslitum. 9. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, á Fjalari frá Fossvöllum, 8,22 stig. 10. Jóhannes Hoyos, Austurríki, á Erni 1120 frá Akureyri, 9,33 stig. Reynir Aðalsteinsson mætti til leiks með afbragðs hest, Aron frá Stóra-Hofi, og árangurinn lét ekki á sér standa, sigur í tölti og silfur í gæðingakeppninni. Sigurbjörn Bárðarson sat hestinn í úrslitum. 250 metra skeið 1. Reynir Aðalsteinsson á Sindra ís- landi, 22.6 sek., 9,70 stig. 2. Kóki Ólason, íslandi, á Sputnik 23.8 sek., 9,10 stig. 3. Claas Dutilh Hollandi á Trausta van Hall, 23.9 sek., 9,10 stig. 4. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, á Flugari frá Ýtra Vallholti, 24,1 sek., 9,0 stig. 5. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, á Feng frá Reykjavík, 24,1 sek., 9 stig. 150 metra skeið 1. Jóhannes Hoyos, Austurríki, á Fjölni frá Kvíabekk 14,6 sek., 9,20 stig. 2. Höskuldur Aðalsteinsson, íslandi, á Lúkasi frá Skálholti 15,2 sek., 8,90 stig. 3. Tanja Gundlach, Þýskalandi,á Geysi 15,4 sek., 8,80 stig. 4. Reynir Aðalsteinssn, íslandi, á Aroni 15,4 sek., 8,80 stig. 5. Piet Hoyos, Austuiríki, á Vaski 15,5 sek., 8,80 stig. Gæðingaskeið 1. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, á Flugari frá Ýtra-Vallholti, 9,32 stig. 2. Johannes Hoyos, Austurríki, á Fjölni frá Kvíabekk, 9,08 stig. 3. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á Aroni frá Stóra-Hofí, 9,06 stig. 4. Reynir Aðalsteinsson á Sindra frá Austurríki, 8,96 stig. 5. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, 6. Jóhann G. Jóhannsson, ís- landi, á Stóra-Jarpi frá Akureyri, 8 stig. 7. Sigurbjörn Bárðarson, íslandi, á Háli frá Melhóli, 3 stig. 8. Ásgeir Svan Ólason, íslandi, á Skelfi, 0 stig. Stigahæstir keppenda 1. Johannes Hoyos Austurrík, 9,03 stig 2. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, 8,96 stig. 3. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, 8,78,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.