Morgunblaðið - 22.12.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.12.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1991 \ /^ersunnudagur 22. desember, 356. dagur mJIWJK ársins 1991. Árdegisflóð íReykjavík kl. 6.45 ogsíðdegisflóð kl. 19.10. Fjara kl. 0.29 og kl. 13.04. Sólarupprás í Rvík kl. 11.22 ogsólarlagkl. 15.30. Myrkur kl. 16.49. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 ogtunglið er í suðri kl. 2.06. (Almanak Háskóla íslands.) ... því að ég er með þér til þess að hjálpa þér og frelsa þig segir Drottinn. Eg frelsa þig undan valdi vondra manna og losa þig úr höndum ofbeldismanna. (Jer. 15,21.) ÁRNAÐ HEILLA ^/\ára afmæli. í dag, 22. I V/ desember, er sjötug Sigríður Eyja Pétursdóttir, Eiríksgötu 21, Rvík. Eigin- maður hennar er Agnar Olafsson fulltrúi hjá Ríkisend- urskoðun. ^Aára afmæli. Á morgun, I U 23. desember, er sjö- tug Ágústa Jóhannesdóttir frá Brekkum í Mýrdal, Mið- leiti 3, Rvík. Hún tekur á móti gestum í dag, sunnudag, í Múrarasalnum í Síðumúla 25, kl. 15-19. FRÉTTIR/ MANNAMÓT VETRARSÓLSTÖÐUR eru í dag, 22. desember, sem er 356. dagur ársins 1991. í dag er 4. sd. í jólaföstu. APÓTEK Austurlands er á Seyðisfírði. Samkv. augl. í Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu mun nýr lyfsali hefja rekstur þess nú um ára- mótin, en umsóknarfrestur KROSSGATAN LÓÐRÉTT: - 2 lík, 3 skip, 4 smábátur, 5 rannsak- ar, 6 aula, 7 ótta, 9 rismikil, 10 réttsýn, 12 frostið, 13 ákveður, 18 kvendýr, 20 ryk- korn, 21 hvað, 23 kindum, 24 tveir eins. LÁRÉTT: — 1 ósæmilegt, 5 yfirhafnir, 8 ójafnan, 9 há- vaxnari, 11 snaga, 14 mjúk, 15 burðaról, 16 verur, 17 leðja, 19 annars, 21 konungs- sveit, 22 tilhneigingin, 25 megna, 26 fæðu, 27 ferskur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LARETT: — 1 Agnes, 5 óviti, 8 fylgi, 9 bagan, 11 aðila, 14 ill, 15 rolan, 16 iðnar, 17 agn, 19 Aron, 21 ánni, 22 pálminn,^25 iði, 26 óar, 27 iða. LÓÐRÉTT: — 2 góa, 3 efa, 4 synina, 5 ógalin, 6 við, 7 töl, 9 borðaði, 10 galgopi, 12 iðninni, 18 góma, 20 ná, 21 án, 23 ló, 24 ir. rann út um miðjan des. JÓLATÓNLEIKA heldur kirkjukór Seljakirkju í kirkju sinni í kvöld,i kunnudag, kl. 20.30. Auk kórsins syngja einsöng þær Sigríður Gröndal og Katrín Sigurðardóttir, tvö- faldur kvartett karla og einn- ig syngur stúlknakór Selja- kirkju. SKIPSNAFN. Skrifstofa siglingamálastjóra tilk. í Lög- birtingi að hlutafélaginu Flóa á Patreksfirði hafi verið veitt- ur einkaréttur á skipsnafninu Egill. NORÐURBRÚN 1, fé- lags/þjónustumiðstöð aldr- aðra. Á morgun, Þoriáks- messu, milli kl. 10 og 13 fer fram bókaútlán. (Bók'aútsala í Dagbók í gær var misritun.) ÚTVARP til sjómanna og íslendinga erlendis. í tilk. frá RÚV segir að nokkrir liðir í jóladagskrá RÚV verði sendir út á stuttbylgju til sjómanna á hafi úti og til íslendinga erlendis. Aðfangadag kl. 15r19 verður sent í átt til meginlands Evrópu á 13855 kHz og í átt til N-Ameríku á 15770 kHz. Jóladag kl. 11-14 sent í átt til meginlands Evr- ópu á 13830 kHz og í átt til N-Ameríku á 15790 kHz. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í dag, sunnudag, er Kyndill væntanlegur til hafnar og Jón Finnsson. Á morgun, Þor- láksmessu, er Laxfoss vænt- anlegur að utan og leiguskip- ið Orilíus fer þá út aftur. HAFNARFJÖRÐUR: í dag er Hofsjökull væntan- legur af ströndinni. Á morg- un, Þorláksmessu, eru vænt- anlegir inn togararnir: Sjóli, Haraldur Kristjánsson og Ymir. ORÐABÓKIN Stoppaðu að anda Ekki kæmi mér á óvart, að einhver lesandi hnjóti um orðalag þessarar fyrir- sagnar. í síðustu pistlum hefur vprið fjallað um nokkur sagnorð, sem höfð eru um það að nema stað- ar, stanza, stöðva, og um leið minnt á það, að þau fara mun betur í máli okkar en so. að stoppa, sem er ungt tökuorð úr dönsku eða öðrum skand- inavískum málum. Að þessu sinni verður rætt um sérstaka notkukn so. stoppa, sem ég heyrði á liðnu sumri, en man tæp- lega eftir áður í því sam- bandi, sem það var notað. Þess vegna vil ég vekja athygli á þessu hér og um leið vara við þeirri notkun. Ég þurfti að fara í röntgenmyndatöku, þar sem ég varð að halda niðri í mér andanum, meðan myndatakan fór fram. Þá var kallað til mín og sagt: „Stoppaðu að anda.“ Ekki neita ég því, að þetta snart mig hálf ónotalega og það svo, að ég gat ekki orða bundizt við stúlkurnar að lokinni myndatöku. Sjálfsagt er svo að geta þess, að við myndatöku hefur einnig oft verið sagt við mig sem svo: Hættu að anda. Þetta er allt miklu eðlilegra orðalag en hitt og hljómar örugglega betur í eyrum flestra. Bið ég því „myndatökufólk" á spít- ölum og eins alla aðra að forðast méð öllu so. að stoppa í ofangreindu sam- bandi, enda er sú notkun ekki gömul í málinu. - JAJ Kvöld-, n*tur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 20. desember - 26. desember, að báðum dögum meðtöldum er í Árbœjarapóteki, Hraunbœ 102b. Auk þess er Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. . Lögreglan f Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smítaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbameín, hafa viðtalstíma á þriðjudögur.i kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard, 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bœjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 iaugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppt. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl, 10-13. Sunrtudagakl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg, 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og urtglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriöjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot. Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofb$ldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kt. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Meðferðarheimilið Tmdar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmón. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirlksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækníngadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrun3rdeild og Skjól hjúkrunarheimilí. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud.. fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.— föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrí: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasalnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir. Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarflarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSIIMS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. — föstud. kl, 7.00—19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50—19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00—17.30. Laugard. kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 oa sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30 Helg- ar: 9-15.30. Varmáríaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.4$. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.