Morgunblaðið - 22.12.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.12.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1991 41 30 börn fengu við- urkenningu skáta Nálega eitt þúsund börn tóku þátt í spurningakeppni um umferðaröryggi Bandalag íslenskra skáta gekkst fyrir átaki í umferðaröryggi barna í liaust. Átak þetta var miðað við það að gefa öllum 7 ára börnum á landinu endurskinsborða, jafnframt var fjölskyldum barn- anna gefið veglegt fjölskyldurit. í riti þessu var tekið á efnisatriðum sem varða öryggi barna heima og heiman, s.Sí greinar um gerð endurskinsmerkja, klæðnað barna með öryggi í huga, þ.e. hlífðarfatn- að, öruggustu leiðina í skólann, ökubeltanotkun, reiðhjól og öryggis- hjálma og ýmiss önnur öryggisatriði tekin fyrir. í frétt frá Bandalagi íslenskra skáta segir:, „I riti þessu var sam- keppni í formi spurninga. Hátt í þúsund börn tóku þátt í þessari samkeppni. Dregið var úr réttum lausnum. 10 börn fá senda reið- hjólahjálma frá Fálkanum í Reykja- vík og 30 börn fá senda bækur frá Vöku-Helgafelli. Bandalag íslenskra skáta þakkar þéim ijölmörgu aðilum, fyrirtækjum og stofnunum sem stutt hafa þetta átak. Umferðarráð hefur starfað með skátahreyfingunni að þessu verkefni og færir stjórn Bandalags ílenskra skáta þeim bestu þakkir fyrir. Tvær stofnanir voru aðal- styrktaraðilar að þessu átaki og vegna þátttöku þeirra færir Banda- lag íslenskra skáta þeim heiðurs- skjal fyrir þann stuðning sem var sýndurí verki. Stofnanir þessar eru Landsbanki íslands og Umferðar- nefnd Reykjavíkur. Hér fer á eftir listi yfir þau börn sem fá send heim til sín verðlaun vegna samkeppninnar í fjölskyldu- ritinu: Bókaverðlaun frá bókaútgáfunni Vöku-Helgafelli Þórir Már, Hagamel 36, 107 Reykjavík. Sara Hrund Finnbogadóttir, Marklandi 14, 108 Reykjavík. Sólveig Þórðardóttir, Meistaravöllum 7, 107 Reykjavík. Ragnhildur G. Magnúsdóttir, Fiskakvísl 8, 110 Reykjavík. Elísabet Eir Eyjólfsdóttir, Leiðhömrum_2, 112 Reykjavík. Guðrún S. Ólafsdóttir, Skólavegi 10, 750 Fáskrúðsfirði. Guðlaugur Orri Gíslason, Básahrauni 17, 815 Þorlákshöfn. Sævar Birnir Steinarsson, Hrafnakletti 1, 310 Borgamesi. Fjóla María Helgadóttir, Fossheiði 14, 800 Selfossi. Sigríður H. Sigurðardóttir, Jörundarholti 168, 300 Akranesi. Brasilíupistill Þorkell Frá afhendingu viðurkenninga til þeirra aðila, sem styrktu átakið í umferðaröryggi. Frá vinstri Gunn- ar Eyjólfsson skátahöfðingi, Sverrir Hermannsson bankastjóri Landsbankans, Sigurður Helgason upplýs- ingafulltrúi Umferðarráðs og Haraldur Blöndal formaður Umferðarnefndar Reykjavíkurborgar. Anna Guðrún Steindórsdóttir, Kambahrauni 43, 810 Hveragerði. Orvar Jóhannsson, Múlavegi 2, 710 Seyðisfirði. Geirmundur Sverrisson, Láengi 31, 800 Selfossi. Páll Óskar Kristjánsson, Háteigi 8, 300 Akranesi. Örn Alexander Ámundason, 76, Oriole Road Toronto Ontario M4V 2GI Canada. Rakel Sif Ragnarsdóttir, Mýrarbraut 24, 540 Blönduósi. Bjarni Pálmason, Hjallalundi 8, 600 Akureyri. Hafdís Sunna Hermannsdóttir Umhyggjusemi gagn- vart kosningaheilsu eftir Andra Laxdal ISLENDINGAR hafa löngum verið sérstaklega gjarnir á hvers kyns hyglingar til vina og vandamanna án þess að nokkur virð- ist sjá meinbug á og lánveitingar til vonlausra fyrirtækja eru undarlega algengar. Þessi stórfellda og fáránlega misnotkun á peningum almennings er þó ekki séríslenskt fyrirbæri. Þegnar flestra ef ekki allra landa kunna einliverjar ósiðlegar sögur um ljóta stjórnun, en einkum virðist þó ráðamönnum landa þriðja heimsins hætta til að sýna eigin hagsmunum áberandi umhyggju. Sem dæmi má nefna félags- málaráðherra Brasilíu, Ja- spar Barbalho, en sá herramaður hlýtur að teljast ákaflega vel heppnaður eiginhagsmunapotari, þó svo að skaðlegar afleiðingar hans mistæku ákvarðana séu hlutfallslega fátæklegri en þeirra sem teknar eru af sumum íslensk- um valdamönnum með svipaða siðferðiskennd. Barbalho hefur sem sagt á sinni könnu hin viðfangsverstu málefni því hinn hraklega útbúni heil- brigðisgeiri fær að miklu leyti fjármagn sitt eftir undirskrift áð- urnefnds ráðherra. En allt frá því Barbalho hlaut embættið hafa verk hans sýnt það ótvírætt, að vanbúin heilsa almennings situr aftar í forgangsröðinni en eigin kosningaheilsa sem ráðherrann hefur hlúð að af mikilli natni. I Brasilíu eru starfræktir einka- reknir spítalar og ríkisreknir með þeim mismun að hinir einkareknu eru dýrir og oft, góðir, en þeir rík- isreknu veita að mestu ókeypis þjónustu og þá skortir hreinlæti og nýjustu tækni. Sakir þess hve mikill halli er alltaf á ríkisspí- tölunum verður að koma til aðstoð frá hinu opinbera svo að þessi nauðsynlega læknaþjónusta legg- ist ekki af, því þrátt fyrir að þess- ar sjúkrastofnanir séu gloppóttar að gæðum eiga 70% af Brasilíu- mönnum ekki í önnur hús að venda. Nú er svo komið, að lokun blas- Hinn ófyrirleitni ráðherra. ir við mörgum spítölum, þar sem fjárútlát ríkisins hafa ekki reynst nægileg, en hið yfirvofandi neyða- rástand virðist síður en svo hrella ráðherrann Barbalho. í staðinn fyrir að grynna á skuldum þess- ara sjúkrahúsa hefur hann veitt peningum til ýmissa kynlegra verkefna í kjördæmi sínu, Pará fylki. Gaf hann t.d. fé til bygging- ar á barnasundlaug í foringja- klúbbi herlögreglu í Pará og keypti fullkomna sjúkrabifreið fyrir samtök skipaútgerðarmanna í Belém, höfuðborg fylkisins. Þá styrkti hann sambaskóla í fæðing- arbæ sínum og lét byggja upplýs- ingamiðstöð sem ber heitið Elci- one Terezinha Barbalho, en eigin- kona hins umrædda embættis- manns ber einmitt þetta nafn. Einnig hefur Barbalho verið ásakaður af læknasamtökunum í Sao Paulo um að leyfa kaup á 36 blóðrannsóknartækjum þar sem andvirðið — 440 þúsund bandaríkjadalir — var fjórum sinnum hærra en markaðsverð sagði til um. í maí sætti hann ásökunum bæjarstjóra Osasco, Francisco Rossi, fyrir að hafa greitt tvöfalt verð í bætur fyrir hús sem rifið var í þágu hins opin- bera. Svipað atvik átti sér stað þegar Barbalho leyfði sölu á húsi í eigu ríkisins að andvirði aðeins 200 þúsund bandaríkjadala á meðan matsverð hljóðaði upp á eina milljón dala. (Ofangreind til- vik eiga sér það öll sameiginlegt að hið opinbera tapar fé á þeim. Upphæðinni sem ríkið tapar er venjulega skipt milli þeirra er sjá um að viðskiptin nái fram að ganga og eins og sjá má af tölun- um, þá er þóknunin verulegur búhnykkur fyrir hvern sem er.) Upptalning sem þessi myndi fá margan sómamanninn til að blygðast sín og ætti auðvitað að kosta hann stöðuna en það tíðk- ast nú ekki í Brasilíu femur en á íslandi að menn séu gerðir ábyrg- ir fyrir verkum sínum. Hins vegar var eitt í þessu máli Brasilíuráð- herrans sem gaf því nýstárlegan blæ, en það voru viðbrögð hans við ásökununum. Barbalho reyndi nefnilega ekki að breiða yfir óhæfuyerkin með hjákátlegum útskýringum eins og svo lang- þreytt er, heldur svaraði kalt og snjallt: „Ef þetta er syrid, mun ég syndga heil ósköp áður en þessi ríkisstjórn lætur af völdum.” Höfundur rckur fatafram- leiðslufyrirtæki íBrasilíu. Urðarvegi 19, 400 ísafirði. llaraldur Gunnar Haraldssun, Ileiðvangi 18, 850 Hellu. Guðmundur Árnason, Drafnarsandi 7, 850 Hellu. Ástþór Ingi Pétursson, Vesturgötu 21, 230 Keflavík. Inga Dóra Þórarinsdóttir, Frostastöðum, 560 Varmahlíð. Harpa K. Þóroddsdóttir, Engihjalla 23, 200 Kópavogi. Sigrún Ýr Svansdóttir, Skeljagranda 1, 107 Reykjavík. Jóhann Valdimar Eyjólfsson, Aðallandi-6, 108 Reykjavík. Elísabet Tómasdóttir, Reykási 23, 110 Reykjavík. Davíð G. Pétursson, Flúðaseli 74, 109 Reykjavík. Guðrún Óskarsdóttir, Frostaskjóli 61, 107 Reykjavík. Moa Guðjónsdóttir Álfheimum 8, 104 Reykjavík. Brynjar Smári, Hörpugötu 13, 101 Reykjavík. Öryggishjálmar frá Fálkanum hf. Jón Ingi Ragnarsson, Ránarbraut 21, 545 Skagaströnd. Særún Hlín Kristinsdóttir, Slcggjufæk, Stafholtstunguhreppi, - 311 Borgamesi. / Erna Ragnarsdóttir, Vogsholti 8, 675 Raufarhöfn. Elisa Sigríður Guðmundsdóttir, Fífusundi 12, 530 Hvammstanga. Ingólfur Björgvin Jónsson, Selvogsgötu 8, 220 Hafnarfirði. Svanhildur Jóna Erlingsdóttir, Neðra-Ási I, Hólahreppi, 551 Sauðárkróki. Freyr Þórsson, Kaplaskjólsvegi 89, 107 Reykjavík. Rúnai- Már Tómasson, Lágengi 27, 800 Selfossi. Ágústa Gunnarsdóttir, Lindarbyggð 16, 270 Mosfellsbæ. Sólveig Rós Másdóttir, Hrefnugötu 1, 105 Reykjavík. Silkislæður í miklu úrvali Peysur úr 100% kasmírull. Tvískiptir prjónakjólar Gjafakortin okkar eru góð, hentug og vinsæl jólagjöf. Sendum í póstkröfu. 5% staðgreiðsluafsláttur. TISKUVERSLUN Kringlunni, sími 33300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.