Morgunblaðið - 22.12.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.12.1991, Blaðsíða 45
I SJONVARP / SIÐDEGI ú STOÐ2 13.45 ► ToyotaCup. Knattspyrnuleikur. Eins kon- ar heimsmeistarakeppni fé- lagsliða. 15.20 ► NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni. 16.25 ► Stutt- mynd. 17.00 ► Listamannaskálinn. I þetta skiptið erviðfangsefni þáttar- ins gamanleikarinn og háðfuglinn Steve Martin. 18.00 ► 60 minútur. Fréttaskýringaþáttur. 18.50 ► Skjaldbök- urnar. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19 SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 MEIRIHÁTTAR GOTT ÚRVAL □ Stakir ullar Melton jakkar, margir litir □ Stakar buxur á dömur og herra □ Jakkaföt einhneppt/tvíhneppt □ Dömudragtir □ Stök svört pils □ Kuldajakkar úr Melton ullarefni □ Stretch-buxur; mjög gott efni Allt vönduð íslensk framleiðsla á góðu verði Wax jakkarnir vinsælu komnir aftur. Aðeins kr. 6.900,- MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1991 '7 STOD2 12.50 ► Meistaragolf. Svipmyndirfrá heimsbikarkeppni í höggleik sem fram fór við Róm. 13.55 ► Hljómleikaræskunnar. Ungir hljóðfæraleikarar leika verk eftir Mozart, Gershwin og fleiri. 9.00 ► Túlli. 9.05 ► Snorkarnir. Teiknimynd. 9.15 ► Fúsi fjörkálfur. 9.20 ► Litla hafmeyj- an. Teiknimynd. 9.45 ► Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 ► Ævintýra- heimur Nintendo. 10.30 ► Magdalena. Teikni- mynd. 10.55 ► Blaðasnáparnir. Teiknimynd. 11.25 ► Herra Maggú. 11.30 ► Nagg- arnir. Leikbrúðu- mynd. 12.00 ► Poppog kók. 12.30 ► Fríð og fönguleg. Þessi nútímadans er eftir hinn kunna danshöfund Maguy Mar- in. 13.25 ► ítalski boltinn. — Mörk vikunnar. 13.45 ► Toyota Cup. 14.30 15.00 13.55 ► Hljómleikaræskunn- ar. Framhald. 15.25 ► Tónstofan — Hilmar Örn Hilmarsson. Gestur þáttar- ins er Flilmar Öm Hilmarsson, sem nýveriðfékk Felixverðlaunin. 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 15.50 ► Flauturnar óma. — 16.25 ► Lífsbarátta dýr- 17.15 ► í upp- 17.50 ► 18.20 ► Sögur 18.55 ► Vista- Seinni hluti. Kristilegi ungmenna- anna. 4. þáttur. Sókn í vörn. námi. Stundin okk- Elsu Beskow. skipti. Bandarísk kórinn á Sunnmæri í Noregi flytur Breskur heimildaflokkur í tólf 17.30 ► Jóla- ar. Umsjón: Fyrri hluti. urgamanmynda- tónlist frá Andesfjöllum. þáttum. David Attenborough dagatalið. Helga Steff- 18.50 ► Tákn- flokkur. athugar þærfurðulegu leiðir 17.40 ► Sunnu- ensen. málsfréttir. 19.20 ► Fákar. sem lífverur f heiminum fara. dagshugvekja. BYLGJAN FM 98,9 8.00 I býtið á sunnudegi með Haraldi Gíslasyni. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófér Helgason. 15.00 í laginu. Sigmundur Emir Rúnarsson fær til sín gest sem velur 10 uppáhalds lögin sín. 16.00 Hin hliöin. Umsjón Sigga Beinteins. 18.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Björn Þór. 19.30 Fréttir. 20.00 Sunnudagur til sælu. 21.00 Grétar Miller. 24.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ingibjörg Gréta Gísla- dóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 09.00 Hafþór Freyr Sigmundsson árla morguns. 13.00 Halldór Bachmann. Tónlist. 16.00 Pepsí-listinn. ívar Guðmundsson. 19.00 RagnarVilhjálmssonspjallarviðhlustendur. 23.00 í helgarlok. Haraldur Jóhannesson. STJARNAN FM 102/104 10.00 Maggi Magg. 14.00 Pálmi Guðmundsson. 17.00 Á hvíta tjaldinu. Umsjón Ómar Friðleifsson. 19.00 Darri Ólason. 1.00 Næturdagskrá Stjömunnar. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 IR. 14.00 MH. 16.00 FB. 18.00 MR. 20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins- sonar. 22.00 MS. 1.00 Dagskrártok. SÓLIN FM 100,6 9.00 Tónlist. 14.00 Hafliði Jónsson, Gísli Einarsson. 17.00 Jóhannes B. Skúiason 20.30 ðrn Óskarsson 22.30 Kristján Jóhannsson. 01.00 Dagskrálok. Og margt, margt fleira (HS) KARNABÆR f LAUGAVEGI66, SÍMI22950 □ Herra- og dömupeysur í miklu úrvali □ Dömublússur 7 19.50 ► Jóladagatai Sjónvarpsins. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.40 ► Jóladag- skráin. 21.05 ► Siðasta blómið. Leikhópurinn Perlan flytur Ijóð. 21.05 ► FjöríFrans — jólaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. 22.00 ► Jólahátíð flakkarans. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1987. Hér segir frá útigangsmanni sem hittir fjölskyldu sína aftur eftir tuttugu ára aðskilnað. Aðalhlutverk: Barnard Hughes og Gerald Raney. 23.35 ► Listaalmanakið. Sænskurþátturum myndlist. 23.40 ► Utvarpsfréttir og dagskrárlok. STOD2 19.19 ► 19:19 20.05 ►- Klassapíur. (Golden Girls.) 20.40 ► íslandsmeistarakeppnin i samkvæmisdansi. Sýnt frá úrslitum keppninnar. 21.45 ► Á refilstigum. Gamanmynd um gleðikonu og flakkara sem ákveða að fylgjast að þvert yfir Bandaríkin til þess að komast til Kaliforníu. Á leiðinni kynnast þau ýmsum skrautlegum furðufuglum og verða ferðalok önnurenætlaðvar. 23.15 ► ArsenioHal. Spjallþátturþarsem gamanleikarinn Arsenio Hall er spjallþátts- stjórnandi. Arsenio fær til sín hjónakornin Jill Eikenberry og Michael Tucker. 00.05 ► Þegar jólin koma. Lokasýning. 1.25 ► Dagskrárlok Stöðvar 2. Stðd 2 Samkvæmisdansar ■■■■■ Sýnd verður í heild íslandsmeistarakeppnin í samkvæm- OA 40 isdönsum sem haldin var fyrr í þessum mánuði. Keppt "" var í svokölluðum fimm og fimm dönsum með ftjálsri aðferð. Allir helstu dansarar landsins leiddu þama saman hesta sína og sigurlaunin voru auk verðlaunagripa réttindi til að keppa á HM á næsta ári. Keppt var í fimm suður amerískum dönsum og fimm standard dönsum og komu dómararnir þrír frá Belgíu, Englandi og Finnlandi. Rás 1 Uglan hennar Mínervu ■■■■ Að þessu sinni ræðir umsjónarmaðurinn Arthúr Björgvin 1A 25 Bollason við Eyjólf Kjalar Emilsson um fyrstu heimspek- A" jnga Vesturlanda, en Eyjólfur hefur nýlega þýtt brot úr ritum forvera Sókratesar, náttúmspekinganna svonefndu. Spekingar þessir settu fram ýmsar forvitnilegar kenningar sem sumar voru ekki sannaðar fyrr en 2000 árum síðar. Sú merkasta þeirra er að líkindum atómkenning Demokritosar. SUNNUDAGUR 22. DESEMBER SJONVARP/MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.