Morgunblaðið - 22.12.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.12.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1991 ATVIN N U A UGL YSINGAR Ferðamál Karlmaður, með yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af stjórnunarstörfum í greininni óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur til greina, innanlands eða utan. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „OK - 12927“ fyrir 31.12. ’91. Kælikerfi Freon Óskum að ráða kælivélamann til vinnu við uppsetningu og viðhald á kælikerfum ásamt vinnu við loftræstikerfi. Umsókn sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. desember ’91 merkt: „KLT - 2002“. Fiskiðnaðarmaður 26 ára gamall fiskiðnaðarmaður með mats- réttindi óskar eftir góðri vinnu. Hefur 10 ára reynslu í allri almennri fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 93-13390. Starf óskast Maður, með heildstæða reynslu í erlendum samskiptum, sölu- og markaðsmálum, leitar nýrra tækifæra. Getur hafið störf strax á nýju ári. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „HK - 11861“ fyrir 1. janúar ’92. Nemar íframreiðslu Forritari óskast Matsölu- og skemmtistaðurinn Amma Lú óskar að ráða nema í framreiðslu. Áhugasamir komi til viðtals á staðinn föstu- daginn 27/12 '91 á milli kl. 10-14. Utkeyrslu- og lagerstörf Öflugt og vaxandi innflutningsfyrirtæki vill ráða til starfa tvo nýja starfsmenn, útkeyrslu- mann og lagermann. Þurfa báðir að geta hafið störf í janúar. Einungis röskir, stundvísir og fullkomlega ábyggilegir menn koma til greina. Æskilegt að einhver starfsreynsla sé fyrir hendi og einkum að lagermaður sé vanur lyftara og eftirliti með vélbúnaði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Z - 14859“ eigi síðar en á gamlaársdag. Skandia ísland iKonoia Bókhaldog sala í vátryggingafyrirtæki Okkur vantar nú þegar reynda starfsmenn, annars vegar til sölustarfa á vátryggingasviði og hins vegar í bókhald og innheimtu. Ef þú ert á aldrinum 25-40 ára, hefur unnið við tryggingar, ert vinnuþjarkur og langar til að takast á við spennandi verkefni í alþjóð- legu fyrirtæki þá skaltu senda umsóknn til: Vegna aukinna umsvifa óskar Hugbúnaðar- félag íslands hf. eftir að ráða starfsmann til hugbúnaðargerðar. Starfið felst í nýsmíði og viðhaldi á Starra, en það er hugbúnaður fyrir heilbrigðiskerfið. Forritunarmál sem unnið er í MUMPS. Eiginhandarumsóknir sendist til Hugbúnað- arfélags íslands hf., Skeifunni 17, pósthólf 1536, 128 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30. desember nk. ___________________________________ Hjúkrunarforstjóri Laus er staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina á Patreksfirði. Um er að ræða H2 stöð í afbragðshúsnæði sem rekin er í tengslum við Sjúkrahúsið á Patreksfirði. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Framkvæmdastjóri veitir nánari upplýsingar í síma 94-1110. Ritstjórn - blaðamennska Kvennablaðið VERA leitar að starfsveru í hálft starf frá og með 15. janúar til að ann- ast ritstjórn blaðsins í samvinnu við ritnefnd. Umsóknir sendist til VERU, Laugavegi 17, fyrir 6. janúar. Sunnuhlíð ÍBÍ Hjúkrunarheimlli aldraðra í Kópavogi Sjúkraliðar - starfsstúlkur Vátryggingafélagsins Skandia ísland hf., Sóleyjargötu 1, 101 Reykjavík. Sími 91-629011. Fresturtil að skila umsóknum ertil áramóta. Sjúkraliða eða starfsstúlkur óskast til að- hlynningarstarfa. Möguleiki á barnaheimilis- plássi og hlutastarfi. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkr- unarforstjóri, sími 604163. Barngóð kona Fjölskylda í hjarta borgarinnar leitar að barn- góðri konu til að gæta 9 mánaða stúlkubarns og sinna léttari heimilisstörfum frá kl. 12-18 mánudag til föstudags. Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „Barngóð kona - 7435“ fyrir 31. desember. Laust er starf heilsugæslulæknis í Heilsu- gæslustöðinni á Akureyri í 3 mánuði frá og með 1. febrúar 1992. Umsóknarfrestur um starfið er til 11. janúar 1992. Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson, yfirlæknir. Stjórn Heilsugælsustöðvarinnar áAkureyri. Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar Fóstrur - aðstoðarfólk Leikskólinn Garðavellir í Hafnarfirði óskar eftir fóstrum um áramót. Einnig kemur til greina að ráða aðstoðarfólk með góða almenna menntun, sem hyggur á uppeldisnám. Nánari upplýsingar gefur Margrét Pála Ólafs- dóttir, leikskólastjóri, í síma 653060, 653061 og á kvöldin í síma 29798. Ennfremur veitir leikskólastjóri upplýsingar í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Aðstoðardeildar- stjóri Barna- og unglingageðdeild Landspítalans Staða aðstoðardeildarstjóra við legudeild Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans er laus til umsóknar nú þegar. Um er að ræða 100% starf - vaktavinna. Möguleiki er á barnaheimilisplássi og/eða húsnæði. Frekari upplýsingar veitir Anna Ásmunds- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 602500. WtJASÉAUGL YSINGAR TIL SÖLU Til sölu BAADER 189 flökunarvél ásamt BAADER 421 hausara í toppstandi til sölu. Vélin fæst öll lánuð til nokkurra ára. Upplýsingar gefa Einar eða Bjarni í síma 91-678780. Fyrirtæki - tap Til sölu er hlutafélag með yfirfæranlegt tap uppá 31,0 millj. króna. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Fyrirtæki - 12926“. BÁTAR — SKIP Þorskkvóti Óska eftir að kaupa varanlegan þorskkvóta ca 30-50 tonn. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 656412, fax: 656372. KVÓTI Kvótar Gott framboð. Flestar kvótategundir. Sala, leiga, kvótaskipti. Hef kaupendur að ufsa, karfa og síld. KVÓTAMARKAÐURINN HF. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.