Morgunblaðið - 22.12.1991, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1991
Spádómarnir rætast l
Spádómarnir rætast I
BÍLASTÆÐASJÓÐUR REYKJAVIKUR
Athygli er vakin á því, að á Þorláks-
messu, mánudaginn 23. desember
nk., er ókeypis í alla stöðumæla, bíla-
stæði og bílastæðahús á vegum
Reykjavíkurborgar.
íslenski hesturinn - Litaafbrigði:
Litadýrð íslenskra hrossa
Bælnir
Valdimar Kristinsson
Islenski hesturinn - Litaafbrigði.
Höfundur texta Stefán Aðal-
steinsson. Ljósmyndir Friðþjófur
Þorkelsson. Útgefandi íslands-
myndir 1991, 64 blaðsiður auk 40
fylgimynda í séröskju.
Litir íslenskra hrossa eru mjög
fjölbreyttir og afbrigði einstakra lita
mörg. Þessi íjölbreytta litaflóra hef-
ur verið talin eitt af verðmætunum,
sem í íslenska hrossastofninum búa,
og oftsinnis komið fram bæði í ræðu
og riti ýmissa manna að varðveita
beri þennan auð. Með útkomu bókar
Stefán Aðalsteinssonar og Friðþjófs
Þorkelssonar um íslenska hestinn
og litaafbrigði innan stofnsins er
lagt lið þeirri viðleitni að viðhalda
hlaut fyrir rannsóknir á litaerfðum
sauðfjár og síðar meir sneri hann
sér m.a. að rannsóknum á litaerfðum
hrossa. Friðþjófur hefur fyrir löngu
skipað sér á bekk með fremstu
hestaljósmyndurum landsins auk
þess að vera vel virkur hestamaður
í áraraðir.
íslenski hesturinn - Litaafbrigði
er mikið verk að vöxtum þótt sjálf
bókin sé ekki stór, aðeins 64 blað-
síður. Með bókinni fylgja 40 litmynd-
ir af hrossum þar sem fram koma
flestir litir og litaafbrigði íslenskra
hrossa. Bæði bókinni og myndunum
er fyrirkomið í vandaðri öskju sem
fljótt á litið virðist sem ein stór bók.
Segja má að það sem öðru fremur
hefur einkennt bækur Stefáns er
skýr og skorinorð framsetning og
og farsælt
komandi ár!
Opnum aftur fimmtudaginn
2. janúar kl. 13.00.
28 444 HÚSEIGNIR
SIMI 28444 WL ðlllr
Daníel Ámason, lögg. fast., JCL
Helgi Steingrímsson, sölustjórí. IT
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Stefán Aðalsteinsson
þessari litaauðgi. Báðir eru þeir Stef-
án og Friðþjófur vel þekktir fyrir
Friðþjófur Þorkelsson
kunnáttu sína hvor í sínu fagi. Stef-
án er með doktorsnafnbót sem hánn
Gatnamálastjóri.
REDSTONE „CRAZYBOY“
SJÓNVARPS-
LEIKJATÖLVAN
★ Fulikomlega samhæfð fyrir Nintendo-leiki. ★ Vélinni fylgir
fjöldi frábærra leikja, þ.m.t. Super Mario Bros. ★ 2 Turbo stýri-
pinnar og tenglngar viö sjónvarp. ★ Stereo-útgangur fyrir heyrn-
artól. ★ A/V-útgangur. ★ íslenskar leiöbeiningar.
Verðdæmi á leikjum:
Super Mario 2 kr. 2.980.
Super Mario 3 kr. 2.980.
Turtles II kr. 3.390.
Robocop II kr. 2.980.
Soccer kr. 2.980.
Double Dragon 1 kr. 2.780.
Double Dragon III kr. 2.980.
Top Gun 2 kr. 2.980.
Devil Boy 1 kr. 2.980.
Devil Boy II kr. 2.980.
Devil Boy III kr. 2.980.
Live Force kr. 2.980.
Batman kr. 2.980.
Chip and Dale kr. 2.980.
Verð:
Meö 20 leikjum
kr.13.490 stgr.
Með 42 leikjum
kr. 14.990 stgf.
Með 76 leikjum
kr 19.900 stgr.
••
TOLVULAND
Borgarkringlunni, sími 91-688819
1
23. desember
Þorláksmesscu
SKRÚÐUR opinn — skata í hádeqinu,
MÍMISBAR opinn umTvoTSTð^
24. desember
Veitingasalir lokaðir.
Veitingasalir lokaðir.
SKRÚÐUR opinn frá kl. 12.00-23.30
aðrir salir lokaðir.
31. desember
Gamlársdugur:
SÚLNASALUR einkasamkvœmi,
SKRÚÐUR opinn kl. 12.00-21.00.
l.janúar, 1992
Nýársdagur:
SKRÚÐUR opinn kl. 12.00-23.30.
SÚLNASALUR: Nýársfagnaður.
ÁTTHAGASALUR: Nýársfagnaður.
Grillið er lokað yfir hálíðirnar veyna endurhóta.
Starfsfólkið á Hótel Sögu
óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.