Morgunblaðið - 22.12.1991, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1991
13
hefur hann ekki þurft mikið rými
ti! að koma efninu til skila. Á þetta
einnig við um þessa bók því þrátt
fyrir að þarna sé fjallað um nokkuð
flókið og í sumum tilvikum tormelt
efni virðist framsetning með þeim
hætti að auðvelt er fyrir almenning
að skilja. Virðist Stefán hafa þann
ágæta eiginleika að geta einfaldað
flókna hluti þó þannig, að það sem
meginmáli skipti kemst til skila.
Bókinni er skipt í fimm meginkafla,
sá fyrsti fjallar um einkenni og eigin-
leika íslenska hestsins þar sem rak-
inn er uppruni og þáttur hestsins í
fornsögum. Þá er meðal annars líf
hestsins í landinu, hrossakjötsát og
gangtegundir. í öðrum kafla kemur
Stefán inn á sína sérgrein sem er
litalýsingar þar sem fjallað er um
einstaka liti og endað á sögulegum
litum og litaeinkennum. I þriðja
kafla er svo fjallað um erfðir og
skýrðar þær reglur sem þar gilda og
í framhaldi af því gerir Stefán grein
fyrir erfðum á einstökum litum.
Leikur að litum nefnist fimmti og
síðasti kafli bókarinnar en þar eru
tekin dæmi um spurningar sem hafa
vaknað hjá hesteigendum þegar fol-
ald fæðist og litur þess reynist ekki
í samræmi við það sem eigandi hafði
vænst. Efni þessa kafla er byggt á
spurningum sem lagðar hafa verið
fyrir Stefán sem sérfræðing. Dæmi:
„Bóndi hringdi í sérfræðing og var
áhyggjufullur. „Það er verið að
rengja hjá mér faðerni á afkvæmi
undan rauðum stóðhesti og rauðri
hryssu af því að það er brúnt. Ég
BAKVORÐI
JÓLAGJÖF
Allt í pakkann
og utan um hann
CHUKB-
Hallarmúla 2,
sími 813211
er viss um að það er undan þeim
rauða. Hryssan komst ekki undir
neinn annan hest. Er útilokað að það
geti staðist?" Rekur Stefán síðan
framhaldið á samræðunum. Eru
þarna tekin 10 svipuð dæmi en höf-
undur tekur þó fram að spurningarn-
ar geti verið óteljandi og ekki hægt
að gefa svör við öllum. Sennilegt er
að þessi kafli þyki forvitnilegur hjá
væntanlegum lesendum.
Myndirnar eru að sjálfsögðu mik-
ilvægur hlekkur í bók þar sem fjall-
að er um hrossaliti. Er um að ræða
litmyndir og svart/hvítar myndir.
Eins og áður sagði fylgja 40 myndir
með bókinni en þær eru einnig í
minna broti á 6 síðum fremst í bók-
Risabókín
Katrín Fjeldsted
ÚtgefandkSkjaldborg.
Þýðing: Óttar Guðmundsson,
læknir.
Bók þessi er þýdd úr ensku, upp-
haflega gefin út af útgáfufyrirtæk-
inu Hamlyn. Hún er í stóru broti,
60x40 sm, með stífum spjöldum,
fallega myndskreytt, með stórum
skýrum litríkum teiknimyndum. Á
fyrstu opnu er fyrirsögnin „Það sem
þú ert“ og er þar fjallað um beina-
grindina, vöðva, blóðrás, miðtauga-
inni. Auk þeirra er fjöldi mynda sem
ekki tengjast beint efni bókarinnar
en notaðar til að lífga upp á text-
ann. Friðþjófur hefur tekið allar
myndirnar á árunum 1976-1990.
Hafa sumar myndanna áður birst á
tveimur plakötum undir yfírskrift-
inni „Hestalitir" sem gefið var út
af Sambandi eigenda íslenskra hesta
í Evrópu. Friðþjófur hefur næma
tilfiiiningu fyrir viðeigandi birtu svo
réttur blær litarins komi fram á
myndunum.
Útlit bókarinnar er yfírhöfuð ág-
ætt en þó ekki alveg gallalaust. Á
stöku stað má finna gallaða letur-
gerð. Þá hefðu myndir sem sýna liti
ög litaafbrigði gjarnan mátt stað-
kerfi og meltingafæri. Myndir af
þessum líffærakerfum eru
skemmtilegar, og samlíkingar auð-
skildar, jafnvel 7 til 8 ára börnum.
Á næstu opnu segir frá hreyfingum
líkamans, og heitir sá kafli „Þú
hreyfir þig svona“. Þá kemur „Af
hveiju dregur þú andann?“ sem
sýnir á skýran hátt starf lungn-
anna. Næst kemur kafli um mat
og drykk, hvemig maður hugsar
og finnur til og loks hvemig maður
stækkar.
Á baksíðu er kvarði til að mæla
hæð og þyngd, mynd af fótspori til
að æfa sig að mæla hvernig fótur-
inn stækkar og auk þess leiðir til
setja hjá viðeigandi texta í kaflanum
um litalýsingar. Fylgimyndirnar áð-
urnefndu flokkast bæði undir kosti
og galla. Það er mjög óþjált að vera
að vasast með 40 stórar lausar
myndir við lesturinn þótt í sjálfu sér
sé ágætt að hafa stórar myndir til
að skoða með. Þá er mögulegt fyrir
t.d. eigendur hrossanna eða aðra
sem áhuga hafa á að láta innramma
myndirnar og hengja þær upp.
Islenski hesturinn er tímamóta-
verk, bæði skemmtilegt og fróðlegt,
hvalreki fyrir hestamenn og aðra þá
sem áhuga hafa á litum hrossa og
erfðum.
að prófa snertiskyn, bragðskyn og
taka púls.
Efst á hveiju spjaldi er gat,
greinilega til að hengja bókina á
nagla, og er það vel því að stærðar
sinnar vegna kemst hún ekki í neina
bókahillu! Sonur minn 11 ára vakti
athygli mína á því að misræmis
gætti í bókinni. Framarlega stendur
að undir niðri séu allir eins, en aft-
ast í bókinni stendur „allir eru mis-
munandi, jafnvel þótt þeir virðist
mjög líkir“. Eftirtektarvert það.
Þýðing er prýðilega af hendi
leyst. Ég sakna þess í þessari bók
sem og íjölmörgum barnabókum
að ekki er neitt blaðsíðutal.
um mannslíkamann
ADEC
Vönduö japönsk gæðaúr á
frábæru veröi
Fáanleg gyllt eöa tvílit, silfur
og gulllituð, með svartri eða
hvítri skífu.
Fást hjá úrsmiðum
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásWum Moggans!
Elfabuxnap^
Svartar-hv
hogPV-
T íska uag.a
svartar -
Skrautv'
króru'
Hvitar
kopat-
lvé\fVr'r
Getur st
hárWðuuar
,y,tab\æstv'
Einar Farestveit&Co.hf.
BORGARTÚN 28, SIMI 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI