Morgunblaðið - 29.12.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.12.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1991 TIMAMOTASAMMNGUR YKKUR í HAG! í þjóðfélagi, þar sem samningar eru lausir og óvissa mikil, telst til tíÖinda, aö menn setjist niður og geri skynsamlega samninga, með hagsmuni allra fyrir brjósti. Þaö geröum við. Frá 6. janúar seljum viö 5.000 sæti til ellefu áfangastaða Flugleiða á verði, sem er allt að 20% lœgra en í fyrra! Barnaafsláttur verður 25-35%, sem veldur því, að meðalverð fyrir jjögurra manna fjölskyldu til Bretlands verður 11.450 krónur! Og til Kaupmannahafnar 13.117 krónur! Við fullyrðum, að þetta sé hagstæðasta verð sem í boði er á markaði í dag. Við hvetjum ykkur því til að gera verðsamanburð. Hafið í huga, að við okkar verð bætast einungis flugvallarskattar og við bjóðum barnaafslátt, sem samkeppnisaðilar bjóða ekki. 2 fullorðnir 2 börn 2 fullorðnir 2 börn Stgr.verð 2x15.900 2x10.335 Samtals Meðalverð: 2x13.900 2x 9.040 Samtals Meðalverð 31.800 20.670 52.470 13.117. 27.800 18.080 45.880 11.470. Alm.verð 2x16.700 2x10.900 Samtals 2x14.600 2x 9.500 Samtals 33.400 21.800 55.200 13.800 29.200 19.000 48.200 12,050 *Við allt verð bætist 1.250,- kr. flugvallarskattur fyrir fullorðna og 625,- kr. fyrir börn. Þetta verð miðast við staðgreiðslu. Þetta eru áfangastaöirnir: Kaupmannahöfn, Stokkhólmur, Gautaborg, Osló, Arrisierdam, Luxemborg, París, Salzburg, London, Glasgow og Baltimore. Við ítrekum, aö hagstœöari fargjöld eru ekki í boöi í dag! Allar nánari upplýsingar hjá viðkomandi stéttarfélagi og hjá Savminnuferðum-Landsýn. Frá undirritun samningsins: Fulltrúar sjö stéttarfélaga og sambanda, Flugleiða og Samvinnuferða -Landsýnar: Sigríður Jóhannesdóttir, fulltrúi Kennarasambands íslands, Pétur Maack, full- trúi Verslunarmannafélags Reykjavíkur, Sigurður Skagfjörð, fulltrúi Flugleiða, Helgi Daníelsson, fulltrúi Samvinnuferða-Landsýnar, Hallgrímur Hallgrímsson, fulltrúi BSRB, Anna Finnbogadóttir, fulltrúi Sambands íslenskra bankamanna, Ólafur Karlsson, fulltrúi BHMR, Þráinn Hallgrímsson, fulltrúi ASÍ og Benedikt Valsson, fulltrúi Farmanna- og fiskimannasambands íslands. Smin/iiiiiiitei’óii’-Laiiílsifii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 691010 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.