Morgunblaðið - 29.12.1991, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1991
ATVINNUA UGL YSINGAR
Lögfræðingur
Ungur, metnaðarfullur lögfræðingur óskar
eftir vellaunuðu starfi. Getur hafið störf strax.
Meðmæli veitt ef óskað er.
Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 5. janúar nk. merkt: „M - 888“.
Gula línan
Ef þú ert á aldrinum 20-35 ára, hefur góða
íslensku- og vélritunarkunnáttu og ert með-
vituð/meðvitaður um það sem gerist í kring-
um þig, þá höfum við starf fyrir þig. Starfið
sem um ræðir er afleysingastarf við símsvör-
un, frá áramótum fram á haust '92.
Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir þriðjudaginn 7. janúar, merktar:
„Svörun - 84".
62 62 62
Hjúkrunarforstjóri
Laus er staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina á Patreksfirði. Um er að ræða
H2 stöð í afbragðshúsnæði sem rekin er í
tengslum við Sjúkrahúsið á Patreksfirði.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar.
Framkvæmdastjóri veitir nánari upplýsingar
í síma 94-1110.
Lögmaður
Traustur og duglegur lögmaður, sem getur
tekið að sér vaxandi almenn lögfræði- og
innheimtustörf, óskast sem meðeigandi að
gamalgróinni fasteignastofu í borginni.
Fjárframlag eftir samkorpulagi.
Gott húsnæði í boði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
kl. 17.00 föstudaginn 3. janúar merkt:
„Trúnaðarmál - 11874“.
Almenn
skrifstofustörf
Nákvæmur og ábyggilegur starfskraftur ósk-
ast á skrifstofu verslunarfyrirtækis í austur-
hluta Reykjavíkur í heilsdagsstarf. Nauðsyn-
leg er vélritunarkunnátta, þekking á bók-
haldi, tungumálakunnátta o.s.frv. Starfið er
frekar fjölbreytt og þokkalega launað.
Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Umsækjendur sendi nafn sitt með almennum
upplýsingum og meðmælum til auglýsinga-
deildar Mbl. merkt: „Fjölbreytt - 9634“.
RIKISSPITALAR
Reyklaus vinnustaður
Barna- og unglingageðdeild
Landspítalans, Dalbraut 12
Hjúkrunarfræðingur
- aðstoðardeildar-
stjóri
Staða aðstoðardeildarstjóra við legudeild
barna- og unglingageðdeildar Landspítalans
er laus til umsóknar nú þegar. Um er að
ræða 100% starf - vaktavinna. Möguleiki
er á barnahermilisplássi og/eða húsnæði.
Frekari upplýsingar veitir Anna Ásmunds-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
602500.
Fóstra
Fóstra óskast í fullt starf (100% dagvinna)
á dagdeild barna- og unglingageðdeildar
Landspítalans á Dalbraut 12. Um er að ræða
vinnu með börn á aldrinum 3-7 ára. Áskilin
er menntun úr Fósturskóla íslands eða sam-
bærileg menntun.
Frekari upplýsingar veitir Anna Ásmunds-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
602500.
Markaðsstjóri
Útflutningsráð íslands óskar eftir að ráða
starfsmann sem gegna mun störfum mark-
aðsstjóra til leigu.
Umsækjendur þurfa að hafa góða menntun
á sviði markaðsmála, hafa reynslu af útflutn-
ingi og þekkja til íslensks viðskiptalífs.
Vinsamlega skilíð umsóknum til Útflutnings-
ráðs íslands, Lágmúla 5, 108 Reykjavík, fyrir
15. janúar 1992.
Útflutningsráð íslands er sjálfstæð samtök útflytjenda. Hlutverk þess er
að veita aöilum í útflutningsstarfi upplýsingar og markaösráögjöf, sem
miðar að aukinni verðmætasköpun í útflutningi á vörum og þjónustu frá
íslandi. Auka markaðsvitund og samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja og
leggja þannig grunn að bættum lifskjörum í landinu, jafnframt því að
byggja upp jákvæða almenna ímynd lands, þjóðar og afuröa frá íslandi.
ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSIANDS
EXFDRT CQUNCILOF ICEIAND
LAGMULI5 I2BREYKJAVIK S-688777
Framtíðarstörf
Óskum eftir að ráða sem fyrst til eftirtalinna
framtíðarstarfa:
★ Fjármálastjóri fiskvinnufyrirtækis í
nágrenni Reykjavíkur.
★ Viðskiptafræðingur, bókhald og endursk.
★ Bókari, sjálfstætt bókhaldsstarf.
★ Sölu- og umsjónarmaður slökkvitækja.
★ Öryggisvörður, næturvaktir.
★ Útkeyrslumaður, matvörudreifing.
★ Auglýsingateiknun og móttaka.
srmspjómm «
, J j Nóatúni 17 105 Reykjavík Síml: 621315
Atvinnumlölun • Flrmasala • Rekstrarróögjöf
Selfoss
Blaðberar óskast í Ártún og austurhluta
bæjarins.
Upplýsingar í síma 21966.
fltargttulrifafrife
m borgarspítalinn
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis á endurhæfinga- og
taugadeild (Grensásdeild) er laus til umsókn-
ar. Ráðningartími samkomulagsatriði. Hent-
ug fyrir þann, sem hyggur á nám í endurhæf-
ingarlækningum eða þarfnast þeirrar hliðar-
greinar.
Upplýsingar veitir dr. Ásgeir B. Ellertsson,
yfirlæknir, í síma 696710.
Landkynningarskrifstofa íslands
íFrankfurt
leitar að
aðstoðarfólki
á ferðasýningar í Stuttgart, Munchen,
Hamborg, Köln, Leipzig og Berlín.
Viðkomandi þarf að vera búsettur á fyrr-
nefndum stöðum og hafa þekkingu á íslensk-
um ferðamálum, t.d. leiðsögumannapróf.
Umsækjendur hafi samband við Stellu Krist-
insdóttir á skrifstofu Ferðamálaráðs íslands
í Frankfurt, sími 90-49-69-285583, Brönn-
erstr. 11, 6000 Frankfurt/Main.
Höfðabakka 9 Pósthólf 12470 132 Reykjavík
Sími 685933 Telefax 672559
Forritari
Tölvumiðstöðin hf., 15 ára hugbúnaðarfyrir-
tæki, óskar eftir að ráða starfsmann í forrit-
unardeild fyrirtækisins.
Hæfniskröfur: Óskað er eftir starfsmanni
með háskólagráðu í tölvunarfræði eða sam-
bærilega menntun. Aðeins þeir, sem geta
unnið sjálfstætt og hafa góða framkomu,
koma til greina. Æskilegt er að viðkomandi
hafi reynslu í hugbúnaðargerð.
Umsóknarfrestur er til og með 3. janúar nk.
Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
aðeins á skrifstofu Liðsauka hf. kl. 9-15.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Lidsauki hf. @
Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavlk - Slmi 621355
RADA UGL YSINGAR
HÚSNÆÐI ÓSKASl'
Æ
Ibúðakaup
Fjársterkur aðili vill kaupa þrjár nýjar 2ja-3ja
herbergja íbúðir.
Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „íbúð - 11083“ fyrir 4. janúar.
KVÓTI
Fiskkaup
Óskum eftir bátum og skipum í viðskipti.
Leggjum til kvóta.
Upplýsingar gefur Magnús í síma 95-35207.
Fiskiðja Sauðárkróks hf.
Kvótar
Gott framboð.
Flestar kvótategundir.
Sala, leiga, kvótaskipti.
Hef kaupandur að ufsa, karfa og síld.
KVÓTAMARKAÐURINN HF.
SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323.