Morgunblaðið - 29.12.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.12.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1991 SUNNUDAGUR 29. DESEMBER SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.3 3 10.00 10.30 11.00 11.30 2.00 2.30 13.00 13.30 STÖD2 9.00 ► Túlli. Teikni- mynd. 9.05 ► Snorkarnir. 9.15 ► Fúsi fjörkálfur. 9.20 ► Litla hafmeyj- an. Teiknimynd. 9.45 ► PéturPan. Teiknimynd. 10.10 ► Ævintýra- heimur NINTENDO. 10.30 ► Vesalingarnir(Les Mis- erables). Sjötti þátturaf þrettán. 10.40 ► Næturgalinn (Nighting- ale). Teiknimynd. 10.55 ► Blaðasnáparnir. 11.25 ► Herra Maggú. 11.30 ► Nag— garnir (Gophers). Leikbrúðu- mynd. 12.00 ► Popp og kók. Endur- tekinn þáttur. Fred Astaire og Ginger Rogers (It Just Happened). Hermes Pan danshöfundurvann með þeim Fred Asta- ire og Ginger Rogers. Þeir Fred og Hermes unnu sam- an að 17 kvikmyndum. 13.40 ► Jólastrákurinn. (The Kid Who Loved Christm- as). Falleg jólamynd. SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 7.30 18.00 18.30 19.00 á\ 14.25 ► Stúlkan í villta vetrinu (La Fanciulla del West). Ópera eftir Giacomo Puocini í flutn- ingi Scala-óperunnar í Mílanó. Óperan fjallar um ástir og örlög í námabæ (villtra vestrinu um 1850. Aðalsöngvarar eru þau Placido Domingo, MaraZaxnpieri og Juan Pons. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 16.55 ► Árni Magn- ússon. Fyrri hluti. Heimildarmynd um fræðlmanninn og handritasafnarann Árna Magnússon. 17.35 ► I uppnámi. Skákkennsla. 17.50 ► Sunnudagshugvekja.Ágústa Snæland teiknari flytur. 18.00 ► Jólastundin okkar. Endursýndur þáttur. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Ron og Tanja. Þýskur mynda- flokkur. 18.00 ► OOmínútur. Fréttaskýringaþáttur. 18.50 ► Skjaldbökurnar. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. 0 0 STOÐ2 15.20 ► NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni. 16.25 ► Stutt- mynd. 17.00 ► Listamannaskálinn (A Footnote in Flistory?) Þáttursem fjallar um þær breytingar sem rithöf- undar í Austur-Þýskalandi urðu var- ir við þegar Berlínarmúrinn var rifinn niður. 19.19 ► 19: 19. Fréttir. 20.00 ► Ungfrú heimur 1991. Nú erkomið að því. í kvöld fá íslenskir sjónvarpsáhorfendur að fylgjast méð þvi hver hreppir titilinnþetta árið. 21.45 ►- 22.15 ► Sigrún Ástrós (Shirley Valentine). Þaðerbreska leikkonan Paullne Collins Björtu hlið- sem fer með hlutverk Sigrúnar Astrósar í þessari mynd enTtún sló í gegn í þessu arnar. Spjall- sama hlutverki á sviði, bæði í London og á Broadway. þáttur. 00.05 ► Dularfulla setrið (The Mysterious Affair at Styles). Þessi kvikmynd er gerð eftirsögu Agöthu Christie. 1:50 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guömundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - „Hversu yndislegir eru lætur Friðarboðans" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Marteinn H. Friðriks son leikur á orgel. - Þýsk messa fyrir fjórradda kór, blásarasveit, pákur og orgel eftir Franz Schubert. Kórog hljóm- sveit útvarpsins i Munchen flytja ásamt orgelleik arunum Elmar Schloter; Wolfgang Sawallisch stjórnar. - Minningarstef eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson i Hraungerði. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Tríósónata nr. 5 í C-dúr eftir Johann Sebast ian Bach og. - Prélúdía og fúga yfir nafnið B-A-C-H. Pavel Schmidt leikur á orgel Fríkirkjunnar I Reykajvík. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Rætt við Jón Björns- son um hamingjuna, einkum hugmyndir manna um hana sem kenndar eru við velliðunarhyggju (eudaimonisma) og nautnahyggju (hedonisma.) Umsjón: Arthur Björgvin Bollason. (Einnig útvarp- að miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa i Carmelklaustrinu i Hafnarfirði. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.05 Jólaleikrit Útvarpsins: „Ljósið skín i myrkrinu” eftir Leo Tolstoj. Útvarpsleikgerð: Jeremy Bro- oks. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Þorsteinn Gunn- arsson, Guðrún Gisladótttir, Krístbjörg Kjeld, Edda Arnljótsdóttir, Jón Hjartarson, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Valdi- mar Flygenring, Hjálmar Hjálmarsson, Stefán Jónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Úlafia Hrönn Jónsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Jón Sigurbjörnsspon, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Eyvindur Erlendsson, Har- ald G. Haraldsson, Arnar Jónsson, Theódór Jú líusson, Eggert Kaaber, Sigurður Skúlason, Ari Matthíasson, Árni Pétur Guðjónsson og Jórunn Sigurðardóttir. Píanóleikur: Þorsteinn Gauti Sig urðsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðúrfregnir. 16.30 „Gyðjan barnslega". Dagskrá um Björk Guð- mundsdóttur „Sykurmola". Umsjón: Viðar Eg- gertsson. 17.30 „Kæru vinir...“: Lesið úr jólabréfum fólks til vina og vandamanna og sagt frá raunum bréf- bera í jólaönnum. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.25 Tónlist. Auglýsingar. Dánarlregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Álfar, flug- eldarog áramót. Umsjón: Elísabet Brekkan. (End urtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lifi og sfarfi franska söngvarans. og kvikmyndaleikarans Yves Montands Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni í fáum dráttum frá miðvikudeginum 18. desember.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum leikhustónlist. - „II Signor Bruschino”, forleikur eftir Gioacc- hino Rossini. Orpheus kammersveitin leikur. - Kaflar úr fyrsta þætti öperettunnar „Káta ekkj- an" Zoltan Kelemen, Teresa Stratas, Réné Kollo og fleiri syngja með Kór þýsku óperunnar I Berlín og Fílharmoníusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á-báðum rásum til morguns. & FM 90,1 8.07 Vinsældarlisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) \ 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. . (Einnig útvarpað I Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úrval úr bókaviðtölum liðins árs. a 12.20 Hádegisfréttir. f 12.45 Helgarútgáfan. heldur áfram. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút- gáfan talar við frumsýningargesti um pýjustu sýningarnar. 14.00 Innlendur poppannáll. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir og Lísa Páls. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. Sjónvarpið Sverrir Haraldsson ■■■■ Sjónvarpið hefur látið gera mynd um þennan sérstæða lista- OQ 10 mann. I fylgiriti frá RUV er þess getið, að Sverrir, sem "O lést árið 1985 hafi verið einhvers staðar á milli stefna að mati kollega hans, éinn hópur taldi hann svona, annar hópur hinseg- in, en það hafi í raun verið almenningur sem lét sér fátt um slíka dilkaskipan finnast og viðurkenndi hann sem snjallan listamann. Til dæmis hafi 10.000 manns mætt á yfirlitssýningu á verkum hans á Kjarvalsstöðum árið 1973. '"1 BRÉFABINDI OG MÖPPUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.