Morgunblaðið - 29.12.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.12.1991, Blaðsíða 29
‘IflAVUIOl&V'gfyWTU MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1991 29 Stöð 2 Ástiós Breska leikkonan Pauline Cóllins fer með þetta nafntogaða OO 15 hlutverk sem hefur gengið svo vel á sviði víða. Það fjallar — um miðaldra konu sem telur að lífið hafi einhvern vegin farið gersamlega fram hjá sér, hún sé hvorki hamingjusöm né lield- ur óhamingjusöm. Henni býðst að fara til Grikklands og þar gerist ýmislegt óvænt. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Christmas time"; með The Judds. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða’Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Nætúrtónar. 5.00 fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. FMT909 AÐALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 9.00 Ávængjum söngsins. Endurtekinn þáttur frá sl. mánudegi. 10.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 12.00 Á óperusviðinu. Umsjón Islenska óperan. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 13.00 Sunnudagur með Jóni. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigurjónsson. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. þriðju- degi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. 22.00 i einlægni. Umsjón Jónina Benediktsdóttir. Rás 1 Ljós skín í myrkrinu ■■■■ Leikritið „Ljós skín í myrkrinu" er samið á siðustu árum 1Q 05 síðustu aldar og byggir að verulegu leyti á persónulegri Aö reynslu höfundarins Leos Tolstoy. Þegar hann stóð á fimm- tugu komst hann að þeirri niðurstöðu að það yfirstéttarlíf sem hann lifði væri í andstöðu við kenningar Krists. Hann taldi að til þess að ná fullkomnun yrðu einstaklingar að fylgja kröfu Krists um fátækt og friðsamlegt líferni. Til að gera slíkt yrði hann að gefa allar sínar eigur og hætta að lifa á erfiði annarra. Fjölskylda hans var ekki sátt við hugmyndir hans einkum eiginkonan sem kunni stöðu sinni hið besta. Leikritið lýsir ástandinu á heimili skáldsins er þessar hugar- hremmingar hans dundu yfir, einnig innri baráttu hans við eigin sannfæringu og andstöðu þeirra sem hann elskaði öðrum fremur. Fjölmargir þekktir leikarar koma við sögu, of margir til að nefna alla, en all nokkra þeirra má sjá á meðfylgjandi mynd hér að ofan. ALFá FM 102,9 FM 102,9 9.00 Lofgjörðartónlist. 13.00 Guðrún Gisladóttir. 13.30 Bænastund. 15.00 Práinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00- 18.00, s. 675320. 989 UMMVEEjtiH FM 98,9 8.00 i býtið á sunnudegi. Haraldur Gislason. 11.00 Fréttavikan. Hallgrímur Thorsteinsson. 12.00 Fréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 15.00 i.laginu. Sigmundur Ernir Rúnarsson. 16.00 Hin hliðin. Umsjón Sigga Beinteins. 18.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Björn Þór. 19.30 Fréttir. 20.00 Sunnudagur til sælu. 21.00 Grétar Miller. 24.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ingibjörg Gréta Gisla dóttir. 4.00 Næturvaktin. FM^957 FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson árla morguns. 13.00 Halldór Bachmann. Tónlist. 16.00 Pepsi-listinn. ivar Guðmundsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 23.00 i helgarlok. Haraldur Jóhannesson. FM 102/104 10.00 Magnús Magnússon. 14.00 Pálmi Guðmundsson. 17.00 Á hvíta tjaldinu. Umsjón Ómar. Friðleifsson. 19.00 Darri Ólason. 24.00 Næturdagskré Stjörnunnar. Fm 104-8 FM 97,7 12.00 IR. 14.00 MH. 16.00 FB. 18.00 MR. 20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins- sonar. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. SÓLIN FM 100,6 9.00 Tónlist. 14.00 Hafliði Jonsson, Gisli Einarsson. 17.00 Jóhannes B.Skúlason. 20.30 Örn Óskarsson. 22.30 Kristján Jóhannsson. 01.00 Dagskrárlok. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Um leiÖ og ég þakka þeim sem á margvíslegan hátt sýndu mér vinsemd og virðingu á sjötugsaf- mœli minu 18. desember óska ég þeim velfarn- aöar á komandi ári. Snæbjörn Jónasson Hjartanlega þakka ég öllum, er glöddu mig meö nœrveru sinni, gjöfum, blómum og skeytum á 100 ára afmœlisdegi mínum þann 20. desem- ber sl. og geröu mér daginn ógleymanlegan. GuÖ gefi ykkur öllum gott og farsœlt nýtt ár. Ingibjörg Gisladóttir, Kambsvegi 11. 4.1 FRA HEILSUGÆSLUSTOÐ KOPAVOGS KÓPAVOGSBÚAR ✓ Frá og með 01. janúar 1992 verða símanúmer á símatíma lækna stöðvarinnar sem hér segir: Nafn læknis: Sími: Símatími: BJÖRN GUÐMUNDSSON 642743 Mán. til föstud. 12.00 - 12.30. EYJÓLFUR Þ. HARALDSSON 642748 Mán., þri. og fös. 15.30 - 16.00 Mið. og fimmtud. 8.15 - 8.45. GEIR H. ÞORSTEINSSON 642748 Mán. til föstud. 13.30 - 14.00. GUÐSTEINN ÞENGILSSON 642749 Mán. til föstud. 11.30 - 12.00 KRISTJANA KJARTANSDÓTTIR 642749 Mán. mið. og fim. 9.30 - 10.00. Þri. og föstud. 15.00 - 15.30. SIGURÐUR INGI SIGURÐSSON 642743 Mán. til föstud. 14.30 - 15.00. STEFÁN BJÖRNSSON 642743 Mán. til föstud. 11.00 - 11.30 VÉSTEINN JÓNSSON 642748 Mán. og þriðjud. 13.30 - 13.20 Fim. og föstud. 13.00 - 13.30. A öðrum tímum verður samband í gegnum skiptiborð, sími 40400 ATHUGIÐ: Frá og með 01. janúar 1992 breytist opnunartími stöðvarinnar og verður framveigis frá kl. 8.00 til 17.00 alla virka daga. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA HESLTU ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Ástund Bókabúð Lárusar Blöndal Bókabúð Árbæjar Bókabúð Grafarvogs Bókabúðin Borg Bókahöllin Bókahornið Embla Eymundsson Hlemmi Eymundsson Eiðistorgi Eymundsson Borgarkringlu Eymundsson Mjódd Hugborg Kaupstaður Mjódd Mikligarður v/Holtaveg Mál og menning Laugav. 18 íl og menning Sfðumúla 7-9 Skólavörubúðin Hafnarfjörður: Bókabúð Böðvars Bókabúð Olivers Steins Garðabær: Gríma Kópavogur: Bóka og ritfv. Snæland Veda Mosfellsbær: Ásfell

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.