Morgunblaðið - 10.01.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.01.1992, Blaðsíða 7
HVlTA HÚSIÐ / SlA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992 7 Næsta laugardag má gera ráð fyrir að heildarvinnings- upphæðin verði nálægt 180 milljónum og þar af verði 80 milljónir fyrir 13 rétta. Síðasta laugardag var vinningsuppæðin fyrir 10 rétta undir lágmarki á hverja vinningsröð og færast því rúmar 46 mitljönir yfir á 13 rétta (fyrsta vinning) í þessari viku. Misstu ekki af milljónavinningi. Nefndu bara tölvuval - og vertu með í sannkölluðum Risapotti. Farið er yfir úrslit leikja og rétta röð í Getraunum kl. 17:55 í íþróttaþætti á RÚV á hverjum laugardegi. Einnig er hægt að hringja í Lukkulínuna í síma 99-1000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.