Morgunblaðið - 10.01.1992, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Vinur þinn gefur þér hollráð.
Þú ráðgerir að halda veislu.
Kvöldið kann að verða með
rómantísku yfirbragði og leiða
tii nýrra kynna.
Naut
* (20- apríl - 20. maí)
Áhugi þinn veldur því að þú
smitar aðra með athafnagleði
og hefur frumkvæði og forystu
í þínu umhverfi. Einhver leggur
inn gott orð fyrir þig.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Þú kannt að verða orðlaus út
af vandamáli sem kemur upp
í vinnunni í dag. Það er gott
útlit fyrir að þú farir í ferðalag
sem er á dagskrá hjá þér innan
skamms. Þú tekur þátt í félags-
lífi í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú gerir ráðstafanir til að
tryggja fjárhagslegt öryggi
þitt. Þér gengur vel að sameina
starf og leik. Peningar streyma
inn til þín núna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú átt gott samstarf við aðra
núna. Það er ágætt dæmi um
hvemig unnt er að komast að
samkomulagi og skapa sam-
stöðu. í kvöld eru það vináttan
og ástin sem eiga sviðið.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) 32
Þér bjóðast ákveðin fríðindi í
sambandi við starf þitt. Tekjur
þínar fara vaxandi núna. Eitt-
hvað sem þú gerir í dag borgar
sig ríkulega.
vw
(23. sept. - 22. október)
Nú er kjörið tækifæri til að
skipuleggja skemmtiferð. Þú
gerir einhvers konar samninga.
Ástin blómstrar hjá þér upp á
nýtt og þú trúir á framtíðina.
Sþorddreki
i(23. okt. - 21. nóvember)
Þú ert himinlifandi yfir hvað
þú kemur miklu í verk heima
fyrir í dag. Þér gengur einnig
allt í haginn í vinnunni núna.
Persónuleiki þinn er þér til
framdráttar.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) &
Ferðalög og ástir eru efst á
blaði hjá þér í dag. Þú binst
einhveijum sterkari tilfínn-
ingaböndum en nokkru sinni
fyrr. Njóttu ynislegs dags eins
og þú framast mátt.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
'U
Þú kemur heilmiklu í verk í dag
og færð jákvæðar undirtektir
hjá öðru fólki. Fjárfesting sem
þú lagðir í byrjar nú að borga
sig. Bjóddu vinum þínum til
þín í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Sýndu tillitssemi og lipurð í
skiptum við annað fólk. Þér
gengur vel með frístundastarf
þitt. Þið hjónin gerið með ykk-
ur athyglisvert samkomulag.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það gengur mikið undan þér
heima við í dag. Hugmyndir
þínar fá jákvæðar móttökur á
vinnustað. Ef þú gerir innkaup
í dag verður heppnin í för með
þér.
■Stjórnuspána á aó lesa sem
dœgradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
-r 'u'iíNk your***- HWCB ||
FERDINAND
1 ' Q ^N. (1) /Z ^ -oi 1 Vk NkV R’SlP rn'ilr
SMAFOLK
IP
*—
— - 1
Eyðilagðirðu nú aftur möppuna þína, ha?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Munurinn á tvímenningi og
sveitakeppni kemur skýrast
fram í spilum af þessu tagi:
Norður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ Á2
V 10865
♦ ÁK
♦ DG1097
Suður
♦ K653
V K3
♦ D96
♦ Á853
Vestur Norður Austur Suður
— 1 lauf 1 hjarta 1 spaði
Pass 2 lauf Pass 2 grönc
3 grönd Allir pass
Pass
Pass
Vestur kemur út með hjarta-
gosa og austur kallar.
Vandvirkur sveitakeppnisspil-
ari fengi sting fyrir brjóstið ef
hann lenti í þessu vandamáli í
tvímenningi. Liggi laufkóngur
fyrir svíningu fást 11 slagir með
því að taka þá strax, en hins
vegar gæti spilið tapast ef kóng-
urinn liggur í vestur:
Norður
♦ Á2
V 10865
♦ ÁK
♦ DG1097
Vestur
♦ 9874
♦ G2
♦ 7432
♦ K62
Austur
♦ DG10
♦ ÁD974
♦ G1085
♦ 4
Suður
♦ K653
♦ K3
♦ D96
♦ Á853
I sveitakeppni situr öryggi
samningsins í fyrirrúmi og það
má tryggja með því að dúkka
hjartagosann. Þannig er sam-
band varnarinnar í hjartalitnum
rofið og þá gerir ekkert til þótt
laufsvíningin misheppnist. En
það vinnur enginn tvímennings-
keppni með slíkri spilamennsku.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á haustmóti Skákfélags Akur-
eyrar um daginn kom þessi staða
upp í viðureign Eymundar Ey-
mundssonar (1.695), sem hafði
hvítt og átti leik, og Jakobs Þórs
Kristjánssonar (1.825).
30. Hd7! (Þetta felur í sér manns-
fórn vegna svars svarts.) - Bxe2?
(Svartur hefði ekki átt að þiggja
fórnina.) 31. Bxf7+ - Kh8, 32.
De6 - Dc5 (Það var nauðsynlegt
að halda valdi á f8, eftir 32. -
Dc3, 33. Df6+ - Bg7, 34. Hd8
verður svartur mát.) 33. Bxg6! -
Bg7, 34. Hxg7! - Kxg7, 35.
Df7+ - Kh6, 36. Dxh7+ - Kg5,
37. h4+ og svartur gafst upp.