Morgunblaðið - 10.01.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.01.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992 t. " Sími 16500 Laugavegi 94 Stórmynd Terrys Gilliam . „Besta jólamyndin í ár “ - ★ * ★ ★ Bíólínan ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. „Mynd sem ég tel hreinustu perlu. Þetta er litrik frá- sögn, sem stööugt er ad koma manni á óvart 1 bestu merkingu þess orðs og flöktir á milli gríns og harms rétt eins og lifid siálft. Myndrœn útfærsla er einkar stilhrein, djörf og áhrifamikil og ekki nokkur leið að koma auga á vankanta." - Ágúst Guömundsson. Leikstjóri: Terry Gilliam. Bokin Bilun í beinni utsendingu fæst í næstu bokabuð. Sýnd í A-sal kl. 4.30? 6.45, 9 og 11.30. Bönnuð innan 14 ára. B0R6ARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ U. 20. Sýn. í kvöld I0. jan., lau. Il.jan., fim. 16. jan., lau. 18. jan., fös. 24. jan. Tvser sýningar eftlr. • „ÆVINTÝRIEV/ Barnaleikrit unnið uppiir evrópskuin ævintyrum. Sýn. sun. 12. jan. kl. 15 uppselt. Lau. 18. jan. kl. 14. Sun. 19. jan. kl. 14 og 16. Sun. 26. jan kl. 14 og 16. Síðustu sýn- ingar. Miðavcrð kr. 500. • RUGL I RÍMINU eftir Johann Nestroy. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Frumsýning sunnud. 12. janúar kl. 20 uppselt. 2. sýn. mið. 15. jan., fáein sæti Iaus, grá kort gilda. 3. sýn. fös. 17. jan., uppselt, rauð kort gilda. 4. sýn. sun. 19. jan., blá kort gilda. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Sýn. í kvöld 10. jan.. uppselt, lau. 11. jan., lau. 18. jan. Síðustu sýningar. Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf' Greiðslukortuþjónusta. HAR jst HÁSKÖLABÍÚ ■ititilitil: t iliil SíMI 2 21 40 N FORD RDING r~- Stórleikarinn Harrison Ford leikur harðsnúinn lögfræð- ing sem hefur allt af öllu, en ein byssukúla breytir lífi hans svo um munar. Harrison Ford og Annette Bening leika aðalhlutverkin i þessari mynd, og er leikur þeirra alveg frábær. Leikstjori Mike Nichols (Working Girl, SilkwoodV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. AFFINGRUM FRAM ' ADDAMS FJÖLSKYLDAN Vinsælasta jólamyndin í Bandankjunum. Stórkostleg ævintyramynd fyrir alla fjölskylduna. Addams fjolskyldan er ein geggjaöasta fjölskylda sem þú hefur augum litið. ★ ★ ★ ÍÖS DV. Frábær mynd - mynd fyrir þig Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. TVÖFALT LÍF „THECOMMIT- VERÓNIKU MEI\ITS“ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ‘4-íh^ DOUBLE LIFE' of veronika * * * SV. MBL. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10 IÁ LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • TJUTT & TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð I kvöld kl. 20.30. Lau. 11. jan. kl. 20.30. Fös. 17. jan. kl. 20.30. Lau. 18. jan. kl. 20.3k0. Sun. 19. jan. kl. 16. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Sex listamenn frá Vene- súela sýna í Hafnarborg SÝNING á verkum sex list- manna frá Venesúela verð- ur opnuð á laugardaginn í Hafnarborg í Hafnarfirði. Sýningin er á verkum þriggja myndhöggfvara og þriggja grafíklistamanna. Sýningin er sett upp á veg- um Menningarnefndar Ve- nesúela (CONTAC) og kemur til íslands fyrir milligöngu sendiráðs Ve- nesúela í Osló. Þeir listamenn, sem eiga verk á sýningunni eru mynd- höggvararnir Carlos Mendoza, Jorge Salas og ’Luis Lartitegui og grafík- listamennimir Gladys Mene- ses, Luisa Richter og Lihie Talmor. Þau teljast öll vera af yngri kynslóð þeirra lista- manna í Venesúela, sem hlotið hafa almenna viður- kenningu. Verk þeirra gefa góða hugmynd um fjölbreyti- leika og vöxt myndlistar í heimalandi þeirra, en mynd- Iist þar hefur mótast jöfnum höndum af sterkri hefð al- þýðulistar og alþjóðlegum straumum. A sýningunni verða sautján verk. Sýningin stendur til 27. janúar og er opin daglega frá klukkan 12 til 18, nema þriðjudaga. Verk eftir Jorge Salas: Minjar I, málmur og steinn. LAUGARAS SÍMI 32075 Þelr tóku ekki við skipunum... Þeir tóku völdin! FRUMSÝNIR: GLÆPAGENGIÐ MOBSTERS er eins og THE GODFATHER og GOODFELLAS ein af bestu Mafíu-myndum sem gerðar hafa verið. • „Hrikaleg og æsispennandi ferð um undirheima Maf- íunnar. Frábær frammistaða - ein af bestu myndum ársins 1991." - J.M. Cinema Showcase. Lucky Luciano (Slater), Meyer Lansky (Dempsey), Bugsy Siegel (Grieco) og Frank Costello (Mandylor) tóku ekki við skipunum á sínum yngri árum - þeir tóku völdin. Ekki má gleyma Anthony Quinn í frábæru hlutverki. Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. ATH. númeruð sæti kl. 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. BART0N FINK <S> <S> ★ ★ ★ yZ SV MBL. - EIN AF10 BESTU1991MBL. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. PRAKKARINN2 -Sýnd kl. 5,7,9og11. ^,WOBLBKHUS® Rómeó og Júlía sími 11200 eftir William Shakespeare Sun. 12. jan. kl. 20. Fim. 23. jan. kl. 20. Fös. 17. jan. kl. 20. Sun. 25. jan. kl. 20. Himiieskt er a á lifa eftir Paul Osborn Lau. 11. jan. kl. 20. Sun. 19. jan. kl. 20. Fim. 16. jan. kl. 20. Lau. 25. jan. kl. 20. eftir David Henry Hwang í kvöld kl. 20. Fös. 24. jan. kl. 20. Lau. 18. jan. kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30 uppselt, Lau. 25. jan. kl. 20.30. Lau. II. jan. kl. 20.30, uppselt. Þri. 28. jan. kl. 20.30. Mið. 15. jan. kl. 20.30, uppselt. Fim. 30. jan. kl. 20.30. Fim. 16. jan. kl. 20.30, Fös. 31. jan. kl. 20.30. 50. sýning. uppselt. Sun. 2. feb. kl. 20.30. Lau. 18. jan. kl. 20.30, uppselt. Þri. 4. feb. kl. 20.30, uppsclt. Sun. 19. jan. kl. 20.30, uppselt. Fim. 6. feb. kt. 20.30. Mið. 22. jan. kl. 20.30. Fös. 7. feb. kl. 20.30. Fös. 24. jan. kl. 20.30, uppselt. Sun. 9. feb. kl. 20.30. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Lau. 11. jan. kl. 14. Sun. 12. jan. kl. 14, Aukasýning sun. 19. jan. kl. 14. Allra síðasta sýning. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhusmiði og þriréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.