Morgunblaðið - 10.01.1992, Side 43

Morgunblaðið - 10.01.1992, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992 43 Aldeilis frábær gamanmynd í hæsta gæðaflokkf, sem fær þig til að engjast um öll gólf. Þegar við segjum grín, þá meinum við gríííín. Billy Crystal og félagar komu öllum á óvart í Banda- ríkjunum í sumar og fékk myndin gríðarlega aðsókn; hvorki meira né minna en 7.800.000.000 kr. komu í kassann. Komdu þér í jólaskapið með því að sjá þessa mynd. ★ ★ ★ A.I. MBL. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern, Bruno Kirby, Helen Slater, Jack Palange. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. HNOTUBRJÓTS- .PRINSINN ; ijp Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. HEISUR FÖDUR MÍNS * * * S.V. MBL. Sýnd kl. 7, 9 og 11. UNGIR HARÐJAXLAR ★ ★ ★ I.Ö.V. DV. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LAUNRÁÐ (HIDDEN AGENDA) Sýnd kl. 5 og 7. ÓCARMELA ★ ★ ★ H.K. DV. Sýnd kl. 9 og 11. HOMO FABER - Sýnd kl. 5,7,9 og 11. I s i Hljómsveitin Smellir, frá vinstri: Sigurður Hafsteinsson, Mark Krislján Brink, Rafn Erlendsson, Kristján Óskarsson, Eva Ásrún Albertsdóttir og Ragnar Bjarnason. Danshúsið í Glæsibæ: Söngkonan Eva Ás- rún bætist í hópinn Söngkonan Eva Ásrún Albertsdóttir hefur nú bæst í hóp þeirra hljómlistarmanna sem sjá gestum Danshússins í Glæsibæ fyrir danstónlist, en vetrardagskrá veitingahússins hefst nú um helgina. Hljómsveitin Smellir mun áfram bera uppi hita og þunga af dans- tónlistinni, en auk Evu mun hinn góðkunni Ragnar Bjamason ann- ast sönginn með hljómsveitinni. Aðrir liðsmenn hljómsveitarinnar em: Rafn Erlendsson trommur og söngur, Sigurður Hafsteinsson gít-. ar og söngur, Mark Kristján Brink bassi og söngur og Kristján Ósk- arsson hljómborð. í fréttatilkynn- ingu frá Danshúsinu segir meðal annars að „fullyrða megi að þessi frækni hópur muni halda uppi full- um dampi fyrir hina dansglöðu gesti hússins, með alhliða og vand- aðri danstónlist". (Ur fréttatilkynningu.) Hér er stærsta tækifærið tíl að vinna í stórhappdrætti UMBOÐSMENN SÍBS í REYKJAVIK OG NAGRENNI : AÐALUMBOÐ Suöurgölu 10, sími 23130 VERSLUNIN GRETTISGÖTU 26 sími 13665 BÓKABÚÐIN HVERAFOLD 1-3, Grafarvogi, sími 677757 SJÓBÚÐIN Grandagarði 7, sími 16814 HAPPAHÚSIÐ Kringlunni, sími 689780 BENSÍNSALA HREYFILS Fellsmúla 24, sími 685632 BÓKABÚÐIN HUGBORG Grímsbæ, sími 686145 BÓKABÚÐ ÁRBÆJAR Hraunbæ 102, sími 813355 VERSLUNIN STRAUMNES Vesturbergi 76, sími 72800 SIBS-DEILDIN, REYKJALUNDI sími 666200 BÓKABÚÐIN ÁSFELL Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666620 BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS Hafnarfiröi, Vilborg Sigurjónsdóttir, sími 50045 BÓKABÚÐIN GRIMA Garðatorgi 3, Garöabæ, sími 656020 SÍBS-DEILDIN, VÍFILSSTÖÐUM sími 602800 BORGARBÚÐIN Hófgeröi 30, Kópavogi, simi 42630 VÍDEÓMARKAÐURINN Hamraborg 20A, Kópavogi, sími 46777 SPARISJOÐUR KÓPAVOGS Engihjalla 8, sími 44155 MIÐINN KOSTAR AÐEINS 500 KR. ■■■■■ - MEÐ MESTU VINNINGSLÍKURNAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.