Morgunblaðið - 08.02.1992, Síða 6

Morgunblaðið - 08.02.1992, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP LAUGARDAGUR 8. FEBRUAR 1992 SJONVARP / MORGUNIM 9.00 9.30 10.00 10.30 b 0 STOÐ2 9.00 ► Með Afa. Afi er í góðu skapi og ætlar ásamt Pása að sýna teiknimyndir. Umsjón: Agnes Johansen og Guðrún Þórðardóttir. Handrit: Örn Arnason. Stjórn upptöku María Maríusdóttir. 10.30 ► Á skotskón- um.Teiknimynd. 10.50 ► Af hverju er hi- minninn blár? 1.00 11.30 11.00 ► Dýrasögur. Sögurúr dýraríkinu. 11.15 ► Skólalíf íÖlpunum.(Alp- íne Aoademy) (2:6). Leikinn fram- haldsþáttur fyrir börn og unglinga. 2.00 12.30 13.00 13.30 12.00 ► Landkönnun National Geographic. (12:18). Fræðsluþátturum framandi slóðir. 12.50 ► Síðasta óskin. RooketGibralt- ar). Burt Lancaster er hér í hlutverki afa og fjölskylduföður sem fagnar 77 ára af- mælisdeginum sínum í faðmi fjölskyld- unnar. Kvikmyndahandbók Maltin's gefur ★ ★ ★ SJONVARP / SIÐDEGI á\ TT Q STOÐ2 4.30 ■ 5.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 ■ 15.00 ► Meistaragolf. Sýndarverða svipmyndirfrá móti atvinnumanna í Banda- ríkjunum. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 15.50 ► Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá setningarhátíð leikanna. Sjá kynningu á forsíðu dagskrárblaðs. 17.35 ► Iþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþróttamenn og íþróttaviðburði hér heima og erlendis. 18.00 ► Múmínálfarnir (17:52). Teiknimyndaflokkur. 14.25 ► 5.00 ► Þrjú-bíó. Undradrengurinn Ninja. (Ninja the 16.30 ► 17.00 ► Falcon Crest. Bandarísk- 18.00 ► Eðaltónar. Wonderboy). T eiknimynd sem gerist i Japan til forna. Stuttmynd. ur framhaldsþáttur sem gerist á Popp og kók. Tónlistarþátt- Söguhetjan erdrengurinn Ninjaog lendir hann í mörg- Aðalhlutverk: vínbúgarði í nágrenni San Franc- Tónlistarþátt- ur. um ævintýrum í baráttunni fyrir hinu góða. Sheila Kelley. isco. ur. 8.30 19.00 18.30 ► Kasper og vinir hans. 18.55 ►- Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Poppkorn. Tónlistarmynd- bönd. 18.30 ► Gillette sportpakkinn. íþróttaþáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 19.30 ► Úrríki náttúr- unnar — Fræðsluþátt- ur um svarta og hvíta svaul.------- 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 20.40 ► '92 á Stöðinni. Skemmtiþáttur í umsjón Spaugstofunnar. 21.05 ► Fyrirmyndarfaðir. (16:22). Bandarískurgaman- myndaflokkur. 21.30 ► Hver drap Harry Field? (Inspector Morse — Who Killed Harry Field?) Bresk sjónvarpsmynd frá 1991 um Morse lögreglu- fulltrúa í Oxford og Lewis aðstoðarmann hans. Að þessu sinni rannsaka þeir félagar dularfullt morð á drykkfelldum myndlistar- manni. Aðalhlutverk: John Thaw og Kevin Whately. 23.30 24.00 23.15 ► Rauðrefur — Seinni hluti. (Red Fox). Bresk spennumynd frá 1990 byggð á metsölubók eftir Gerald Seymour. Leikstjóri lanToynton. Aðalhlutverk: John Hurt, Jane Birkin og Brian Cox. 00.45 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. 6 0 STOÐ2 19.19 ►- Fréttaþáttur. 20.00 ► Fyndnarfjölskyldu- 20.55 ► Á norðurslóðum 21.45 ► Ævintýri barnfóstrunnar. (Adventures in baby- myndir. (6:22) (Northern Exposure)(3:22). sitting.) Gamanmynd frá Walt Disney-fyrirtækinu fyrir alla 20.25 ► Maðurfólksins. (Man Framhaldsþáttur um.ungan fjölskylduna. Segirfrá ævintýrum táningsstelpu sem fer of the People). (6:13) Bandarísk- lækni sem neyddur er til að með börnin, sem hún gætir, niður í bæ að hjálpa vini sín- ur gamanþáttur með James stunda lækningar í smábæ um. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Maria Brewton, Keith Garner. í Alaska. Coogan og Anthony Rapp. Maltin's gefur * ★ 23.20 ► Enn eitt leyndarmálið. Strangl. bönnuð börnum. Sjá kynn. í dagskr.bl. 1.00 ► Líkræninginn. (The Ghoul). Hroll- vekja Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning Maltin's gefur * -k'h 2.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Erlingsson. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Svanhildur Jakobsd. 8.00 Fréttir og veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Elísabet Erlingsdóttir, Garðar Cortes, Savanna tríóið, Árneskórinn, Kristinn Sig- mundsson, Guðmundur Jónsson, Smárakvartett- inn á Akureyri, Haukur Morthens og fleiri flytja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Hugsa hindúar öðruvísi en við? Umsjón: Elísabet Brekk- an. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 9.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnað". eftir Kristínu Jónsdóttur. Leiklestur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Þórarinn Eyfjörð og Árni Tryggva- son. Umsjóo: Kristín Jónsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 17.45.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. Verk eftir Franz Schubert, Johann Sioly, Luigi Denza og Johann Strauss í útsetn- ingu Arnolds Schönbergs. Schönbergkammer- sveitin leikur, Reinbert de Leeuw stjórnar. 11.00 ( vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 12.00 Úwarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar, 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Þrír ólíkir tónsnillingar. Fyrsti þáttur: Robert Schumann. Umsjón: Gylfi Þ. Gísla- son. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einn- ig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Hræðilega fjöl- skyldan” eftir Gunillu Boethius Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir. Leikendur: Þórey Sigurþórsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Helga Þ. Stephensen, Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriksdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Valdemar Flygenring. 17.00 Leslampinn. Meðal annars fer Hjálmar Jóns- son í gönguferð með „Berlín Alexanderplatz" i fylgd með aðalpersónu sögu Alfreds Döblins. Franz Biberkapfs. (Einnig úfvarpað miðvikudags- kvöld kl. 23.00.) 17.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnað". eftir Kristínu Jónsdóttur. Leiklestur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Þórarinn Eyfjörð og Árni Tryggva- son. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 18.00 Stélfjaðrir. Asa Jinder, KentWennman, Barn- ey Kessel, Bing Crosby, Al Caiola og fleírí flytja. 18.35 Dánarfregnír. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón MúliÁrnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Langt I burtu og þá. Mannlífsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. Af Sigurði trölla. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari með umsjónar- manni: Jakob Þór Einarsson. (Áður úfvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit mánaðarins: „Gifting" gamanleikur. eftir Nikolaj Gogol Þýðandi: Andrés Björnsson. Þrosteinn 0. Stephensen bjó til útvarpsflutnings. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Leikendur: Þor- steinn Ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson, Guðrún Þ. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Valur Gísla- son, Helgi Skúlason, Nína Sveinsdóttir, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason og Eydís Eyþórs- dóttir. (Áður úlvarpað sl. sunnudag. Leikritið var frumflutt í Útvarpinu árið 1962.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttír býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls og Krístján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján por- valdsson lítur I blöðin og ræðir við fólkið i fréttun- um. -10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. -11.45 Viðgerðarlínan — sími 91- 68 60 90 Guðjón Jóna- tansson og Steínn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er i bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? l'tarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð, og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.30 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. Stöd 2; Síðasta óskin ■■■■■ Hádegismynd Stöðvar 2 1 O 50 heitir Síðasta óskin (Roc- -L “ ket Gibraltar) og er í senn hugljúf og gamansöm. Burt Lancast- er er hér í hlutverki afa og fjölskyldu- föður sem fagnar 77 ára afmælisdegi sínum. Börnin hans elska hann inni- lega en skilja ekki alveg hvað hann er að ganga í gegnum. Barnabörnin skilja gamla manninn miklu betur og strengja þess heit að virða hinstu ósk hans og láta hana rætast. Með aðalhlutverk fara auk Lancasters, Suzy Amis, Partricia Clarkson, Frances Conroy, Sinead Cusack og John Glover. Myndin er gerð árið 1988. Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur ★ ★ ★. Burt Lancaster í Héðan í frá til eilífðar (From Here to Eternity). 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Bikarkeppní HSI — Úrslitaleikur FH og Vík- ings í kvennaflokki. íþróttafréttamenn lýsa leikn- um úr íþróttahúsi Fjölbrautaskólans i Breiðholti. 17.30 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudagsý:l. 01.00.) . 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Aður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Safnskítan: „Metal killers kollection". Járn- safn frá 1970 fram á miðjan 9. áratuginn. 22.07 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tóniist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum til morguns, Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.(10, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttír. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. AÐALSTOÐIN 90,9 / 103,2 8.00 Aðalmálin. Hrafnhíldur Halldórsdóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðalstöðvarinnar í lið- inni viku o.fl. 12.00 Kolaportið. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pélur Pétursson. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir 20.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjónsson. End- urlekinn þáttur. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. Óskalög og kveðjur í síma 626060. 3.00 Næturtónar. ALFA FM 102,9 9.00 Tónlist. 22.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 13.30 og 24.50.Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Björn Þórir Sigurðsson. 9.00 Brot af þvi besta... Eiríkur Jónsson. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Ingíbjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 1.00 Eftir miðnætti. Úmsjón María Ólafsdóttir. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 13.00 i helgarskapi. Umsjón ivar Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Bandaríski vinsældalistinn. Shadoe Stevens og Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldatóns. , 6.00 Náttfari SOLIN FM 100,6 9.00 Björn Þórisson 13.00 Jóhann Jóhannesson. 15.00 Ávextir. Ásgeir Sæmundsson og Sigurður Gröndal. 17.00 Björk Hákonardóttir. 20.00 Kiddi Stórfótur. 23.00 Ragnar Blöndal. 3.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102/104 9.00 Jóhannes Ágúst. 12.00 Með Pálma í höndum. 16.00 íslenski listinn. 18.00 Popp og kók á Stöð 2. 18.30 Tímavélin með Halla Kristins. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Næturvakt. 12.00 MR. 14.00 FB. 16.00 FÁ. 18.00 FG. 20.00 MS, 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok ÚTRÁS FM 97,7 2: Þarfaþingið Jóhanna Harðardóttir Mi I Helgarútgáfunni á Rás 2 1 Q 30 hefur Þarfaþingið aftur Að tekið til starfa eftir rúm- lega árs hlé. Jóhanna Harðardóttir er sem fyrr stjórnandi þáttarins og situr hún við símann hvern laugardag milli kl. 13.30-14.00. „Hvenær ég byija nákvæmlega fer reyndar dálítið eftir því hvernig stendur á hjá stjórn- endum þáttanna," sagði Jóþanna í samtali við Morgunblaðið. „A Þarfa- þinginu getur fólk óskað eftir hlutum sem það vanhagar um eða boðið öðr- um hluti sem það hefur enga þörf fyrir lengur, en þá verður það að vera í skiptum fyrir annað. Fólk getur ekki hringt inn, ef það vill einungis selja eitthvað." — Gera má ráð fyrir að eitthvað skemmtilegt hafi komið upp á í þáttunum gegnum tíðina. Manstu eftir einhverju sérstöku? „Já, það var til dæmis hringt frá dansskóla einhvers staðar fyrir austan — ég man ekki lengur nákvæmlega hvaðan — sem vantaði svo tilfinnanlega dansherra. Það gekk bara mjög vel og margir gáfu sig_ fram. 1 fyrra óskaði svo maður eftir einhvetjum sem væri tilbúinn að spinna fyrir hann ull úr hundshári. Maðurinn átti íslenskan fjárhund og hafði safnað einhverri býsn af hárum. Það var síðan kona á Dalvík sem tók að sér að spinna fyrir hann og nú er búið að prjóna peysu og húfu úr bandinu. Hundsullinni svipar mjög til kanínullar, en hún er bæði hlý og mjúk. í einhvetjum af síðustu þáttunum í fyrra hringdi kona sem hafði verið síld á Siglufirði á sínum tíma. Hún flutti síðar til útlanda, þar sem hún bjó í áratugi. Þegar hún flutti heim aftur langaði hana að komast í samband við kvenmann, sem hafði búið með henni í her- bergi á síldarárunum. Henni datt í hug að auglýsa eftir konunni á Þarfaþinginu. Sú sem auglýst var eftir var ekki að hlusta sjálf, en henni var sagt frá þessu og þær náðu saman. Nú, svo hafa safnarar alltaf hringt mikið í þáttinn og skiljanlega safna þeir öllu mögulegu. Stundum vantar eina bók í safn eða eitt- hvað álíka. Það merkilegasta að mínu mati var maðurinn sem safn- aði hænum. Hann hringdi í þáttinn og óskaði eftir kínverskri dverg- hænu, en fyrir átti hann fimm tegundir af hænurn. Svo getur fólk haft kímnigáfuna í lagi. Það hringdi til dæmis maður um daginn, en ég veit ekki hvort nokkuð hefur ræst úr hans óskum, því hann sagðist vera að safna 5.000 köllum!“ sagði Jóhanna og bætti við að þættirnir væru misjafnlega fjörugir. „Stundum er ' fólk ákaflega feimið og segir varla orð, en það þarf ekki nema einn sem tilbúinn er að spjalla og þá breytasl þættirnir oft strax á eftir, þannig að þeir geta verið bæði skemmtilegir og skondnir.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.