Morgunblaðið - 08.02.1992, Side 26

Morgunblaðið - 08.02.1992, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRUAR 1992 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 7. febrúar 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 115 108 100,24 11,228 1.237.869 Þorskur(st.) 122 112 117,17 1,026 120.212 Þorskurjstó.) 111 110 110,67 2,325 257.309 Smáþorskur(óst) 74 74 74,00 1,818 134.605 Þorskur (ós.) 96 76 91,91 11,214 1.030.715 Smárþorskur 83 74 81,58 0,197 16.072 Ýsa 152 100 134,89 1,931 260.466 Ýsa (ósl.) 120 93 114,67 2,368 271.589 Smáýsa (ósl.) 77 77 77,00 0,188 14.476 Ufsi 25 25 25,00 0,015 375 Karfi 38 38 38,00 .0,027 1.026 Rauðmagi/gr. 150 150 150,00 0,004 600 Steinbítur (ósl.) 66 40 40,89 0,408 16.684 Langa (ós.) 68 68 68,00 0,011 748 Hrogn 180 180 180,00 0,135 24.300 KeilaTósl.) 20 20 20,00 0,168 3.360 Steinbítur 60 60 60,00 0,539 32.340 Lúða 615 370 523 0,138 72.215 Langa 68 68 68,00 0,222 15.163 Koli 83 75 76,04 0,027 2.091 Keila 20 20 20,00 0,053 1.060 Samtals 103,19 34,045 3.513.275 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur(sL) 120 111 112,91 8,029 906.542 Þorskursmár 82 82 82,00 1,276 104.632 Þorskur(ósL) 100 79 94,26 2,689 253.474 Ýsa (sl.) 135 122 125,26 0,954 119,495 Ýsa (ósl.) 115 85 104,29 0,308 32.120 Blandað 20 20 20,00 0,114 2.280 Gellur 265 265 265,00 0,022 5.830 Hrogn 210 180 197,95 0,397 78.585 Karfi 51 51 51,00 0,184 9.384 Keila 46 46 46,00 0,575 26.450 Langa 69 69 69,00 0,268 18.492 Lifur 10 10 10,00 0,120 1.200 Lúða 400 330 361,11 0,027 9.750 Skarkoli 81 81 81,00 0,410 33.210 Steinbítur 75 56 60,30 2.038 122.899 Ufsi 30 30 30,00 0,075 2.250 Undirmálsfiskur 79 50 78,74 3,834 301.871 Samtals 95,14 21,320 2.028.464 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur(sL) 83 83 83,00 0,038 3.154 Þorskur(ósL) 113 112 112,50 5,000 562.500 Ýsa (ósl.) 124 106 114,63 3,843 440.532 Ufsi 20 20 20,00 0,525 10.500 Karfi 55 55 55,00 0,870 47.850 Langa 74 54 69,05 0,218 15.052 Keila 44 39 41,53 1,102 45.768 Steinbftur 50 50 50,00 0,038 1.900 Skötuselur 260 260 260,00 0,067 17.420 Ósundurliðað 70 50 59,13 0,510 30.156 Lúða 550 430 491,33 0,045 22.110 Skarkoli 86 86 86,00 0,034 2.924 Grásleppa 15 15 15,00 0,004 60 Undirmálsþorskur 70 70 70,00 0,066 4.620 Samtals 97,46 12,360 1.204.546 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 123 65 98,14 10,696 1.049.701 Ýsa 130 40 119,33 3,494 416.994 Gellur 260 260 260,00 0,014 3.770 Hlýri 51 51 51,08 0,006 332 Undirm.þorskur 73 62 70,21 0,890 62.484 Lúða 450 450 450,00 0,029 13.050 Langa 71 36 61,95 0,138 8.549 Steinbítur 55 52 52,53 0,154 8.089 Keila 43 17 29,59 0,149 4.409 Hrogn 150 150 150,00 0,033 4.950 Samtals 100,76 15,604 1.572.328 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur(sL) 123 116 116,95 1,448 169.347 Ufsi (sl.) 40 40 40,00 0,011 440 Langa 40 40 40,00 0,010 400 Steinbítur 50 50 50,00 0,017 850 Keila 30 30 30,00 0,048 1.440 Undirmálsþorskur 83 83 83,00 0,280 23.240 Samtals 107,89 1,814 195.717 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík Þorskur 94 73 84,89 1,589 134.897 Ýsa (sl.) 115 115 115,00 0,127 14.605 Karfi (sl.) 47 43 45,50 0,211 9.601 Lúða (sl.) 160 160 160,00 0,019 3.040 Steinbítur(sL) 51 51 51,00 0,196 9.996 Ufsi 55 55 55,00 0,291 16.005 Undirmálsþorskur 74 74 74,00 1,260 93.240 Samtals 76,19 3,693 281.384 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf. Þorskur(sL) 120 74 96,62 22,074 2.132.756 Ýsa (sl.) 100 100 100,00 0,120 12.000 Ufsi (sl.) 50 47 48,07 0,925 44.465 Langa (sl.) 75 74 74,42 1,137 84.611 Keila (sl.) 27 27 27,00 0,116 3.132 Steinbítur(sL) 46 46 46,00 0,082 3.772 Skötuselur (sl.) 90 90 90,00 0,168 15.120 Skata (sl.) 49 49 49,00 0,013 637 Lúða (sl.) 300 300 300,00 0,011 3.300 Skarkoli (sl.) 40 40 40,00 0,010 400 Hrogn 125 125 125,00 0,160 20.000 Samtals 92,76 25,178 2.335.397 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur(sL) 109 99 102,77 5,051 519.153 Þorskur (ósl.) 104 82 94,55 1,385 130.952 Ýsa (sl.) 130 125 127,49 0,918 117.038 Blandað 20 20 20,00 0,008 160 Karfi 47 40 40,56 0,516 20.950 Keila 30 30 30,00 0,069 2.070 Langa 60 58 58,99 0,071 4.188 Lúða 360 320 336,67 0,006 2.020 Skata 92 92 92,00 0,021 1.932 Skötuselur 215 215 215,00 0,012 2.580 Steinbítur 20 20 20,00 0,002 50 Ufsi 41 41 41,00 0,031 1.271 ■ ■ Ufsi (ósl.) 41 41 41,00 1,519 62.279 Samtals 89,97 9,610 ‘ 864.643 Á myndinni sýnir Þór Magnússon þjóðminjavörður gestum íslenska þjóðbúninga. Leiðsögn um þjóðháttadeild ÞJOÐMINJASAFN Islands hef- ur tekið upp þá nýbreytni að vera með fasta leiðsögn um safnið á laugardögum. Auk fastasýninga standa nú yfir sér- sýningar á óþekktum ljósmynd- um, vaxmyndum og gömlum hljóðfærum. í dag, laugardaginn 8. febrúar, kl. 14.00 verður það Árni Björns- son, þjóðháttafræðingur og deild- arstjóri þjóðháttadeiidar, sem fylgir gestum um sýningarsali. Gera má ráð fyrir að skoðun taki um það bil eina klukkustund. SHÍ fordæmir skólagjöld STÚDENTARÁÐ Háskóla ís- lands fordæmir þá ákvörðun Háskólaráðs að leggja skóla- gjöld á stúdenta. Stúdentaráð telur skólagjöld af hinu illa, til þess failin að aðrar forsendur en hæfileikar ráði því hvaða íslendingar komist til mennta. Ákvörðun Háskólaráðs, að láta undan þvingunaraðgerðum ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks er ráðinu til einskis sóma. (Fréttatilkynning) GENGISSKRÁNING Nr. 026 07.febrúar 1992 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 57.22000 57.38000 58.10000 Sterlp. 103.89700 104.18800 103.76700 Kan. dollari 48.44800 48.58400 49.63100 Dönsk kr. 9.32610 9.35210 9.31460 Norsk kr. 9.21570 9,24140 9.21130 Sænskkr. 9.95480 9.98260 9,94350 Fi. mark 13.25610 13.29320 13.27240 Fr. franki 10.61200 10.64170 10,60120 Belg. franki 1,75630 1.76120 1.75320 Sv. franki 40.59600 40.70950 40.65640 Holl. gyllmi 32.13070 32.22060 32.06840 Þýskt mark 36.15680 36.25790 36.09820 ít. lira 0.04805 0.04818 0.04810 Austurr. sch. 5.13880 5.15310 5.13250 Port. escudo 0.41950 0.42070 0,41950 Sp. peseti 0,57450 0.57610 0.57360 Jap. jen 0.45592 0.45719 0.46339 irskt pund 96.46400 96.73400 96.34400 SDR (Sérst.) 80,53370 80.75890 81.22790 ECU. evr.m 73.86240 74.06900 73.74920 Tollgengi fyrir janúar er sölugengi 28.janúar. Sjálfvirkur símsvdri gengisskrámngar er 62 32 70. G.R. Lúðvíksson við eitt verka ■ í BOÐI kaffihússins Splitt við Klapparstíg stendur nú yfír sýning á fimm verkum eftir myndlistar- manninn G.R. Lúðvíksson. Verkin bera yfirskriftina „Elect 11“ og eru unnin í framhaldi af sýningu hans frá því í september 1991. G.R. Lúð- víksson útskrifaðist frá MHÍ úr fjöl- tæknideild vorið ’91 og hefur síðan m.a. sýnt í Hafnarborg, Mokka, stóð fyrir Akraborgarsýningunni, sýnt á Flateyri, veitingahúsinu 22 og á kaffi Splitt. Næsta sýning hans verður í Gallerí einn einn við Skólavörðustíg í byijun apríl. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar l.febrúar 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123 'k hjónalífeyrir 10.911 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 22.305 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 22.930 Heimilisuppbót 7.582 Sérstök heimilisuppbót 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2jabarna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða 11.389 Fullur ekkjulífeyrir 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningar vistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri . 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 140,40 — !1 1 Margrét K. Sigurð- ardóttir í Púlsinum MARGRÉT Kristín Sig- urðardóttir heldur sína fyrstu tónleika hér á landi í Púlsinum næstkomandi sunnudag, en hún hefur lagt fyrir sig jasssöng undanfar- in ár. Margrét hefur sótt söngtíma hjá Evginíu Ratti, sem hefur m.a. sungið með Maríu Callas í Scala- óperunni. Margrét er fædd 1963 og hefur stundað tónlistamám frá unga aldri. Hún lagði stund á jasssöng hjá norsku söngkon- unni Elin 0degárd í Þránd- heimi. Undanfarið hefur hún unnið að gerð auglýsingatón- listar og auk þess unnið að eigin tónsmíðum í jassi og blús. Með Margréti koma fram á tónleikunum Kjartan Valdi- marsson, píanó, Úlfar Har- aldsson, bassi, Ómar Einars- son, gítar, og Jón Björgvins- son, trommur. Margrét mun flytja þekkt jasslög frá ýmsum tímum. ■ FÉLAG háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga og Hjúkruna- rfélag íslands harma að Alþingi skuli hafa samþykkt fjárlög sem fela í sér stórfelldan niðurskurð til heilbrigðismála. Þetta kemur fram í ályktun félaganna. Þar segir einn- ig m.a. að sá niðurskurður sem nú sé boðaður hafi þegar skapað ör- yggisleysi hjá skjólstæðingum heil- brigðisþjónustunnar. Ljóst sé að hvorki geti stofnanir tekið á móti öllum þeim sjúklingum sem þess þurfa, né veitt þá þjónustu sem þeir þarfnist fyrir það fé sem til ráðstöfunar sé. Algengt sé að fjöldi sjúklinga sé langt umfram rúma- fjölda viðkomandi deilda og heimil- aðan fjölda starfsfólks. Þetta hafi liaft í för með sér óhóflegt vinnuá- lag á hjúkrunarfræðinga. Með ákvörðun um aukinn niðurskurð á fjármagni til heilbrigðisþjónustu sé starfsfólki heilbrigðisþjónustunnar gert enn erfiðara fyrir að koma til móts við þarfir skjólstæðinga sinna. Með auknum samdrætti á sjúkra- stofnunum sé ábyrgð á umönnun sjúklinga færð í auknum mæli til aðstandenda og heimahjúkrunar. Hjúkrunarfræðingar óttast að nið- urskurði verði beitt á þennan þátt í þjónustu heilsugæslustöðva og á það fyrirbyggjandi starf sem þar sé einnig unnið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.