Morgunblaðið - 08.02.1992, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 08.02.1992, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1992 Garðabær Blaðbera vantar í Hæðarbyggð og Dalsbyggð. Upplýsingar í síma 656146. TIL SÖLU 150 ha Caterpillar bátavél til sölu Keyrð 4700 klst. Upplýsingar í síma 96-73120. ÝMISLEGT Námskeið í framsögn og upplestri 6 vikna námskeið í framsögn, upplestri, radd- beitingu o.fl. verður haldið í samvinnu Helga Skúlasonar leikara og Námsflokka Reykjavíkur á vorönn 1992. Upplýsingar veitir Helgi Skúlason, sími 19451, innritun í sama síma og í símum Námsflokka Reykjavíkur dagana 6., 7. og 8. febrúar. ,. , . Helgi Skulason. Námsflokkar Reykjavíkur. HÚSNÆÐI í BOÐI Hárgreiðslufólk Þann 8. mars verður farið í 3ja sinn á nám- skeið til hins frábæra hágreiðslumeistara William De Ridder í Belgíu. Örfá pláss laus. Leitið upplýsinga hjá Hrafnhildi Koráðsdóttur í síma 626162. Raðhús á Seltjarnarnesi til leigu frá 1. mars í a.m.k. eitt ár. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Raðhús - 12243“ fyrir 15. febrúar. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Ráðhúsferð Sunnudaginn 9. febrúar bjóða hverfafélög Sjálfstæðisflokksins i Laugarnes- og Langholtshverfum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra í stutta ökuferð um borgina og verður ráðhúsið skoðað. Farið verður í rútum, sem leggja af stað frá Laugarnesskóla (gengt apótekinu) kl. 15.00 og stendur ferðin yfir í rúmar tvær klukkustund- ir. Komið verður að skólanum aftur kl. 17.30. Fararstjórar: Anna K. Jónsdóttir og Árni Sigfússon, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Stjórnir hverfafélaga Langholts- og Laugarnesshverfa. Viðverutími bæjarfulltrúa I dag, laugardaginn 8. febrúar, verður Bragi Michaelsson, bæjarfulltrúi og for- maður skólanefndar og Birna Friðriks- dóttir, forseti bæjar- stjórnar, til viðtals í Hamraborg 1, 3. hæð. Viðverutími bæjar- fulltrúanna er frá kl. 10-12. Kópavogsbúar fjölmennið. Það er'heitt á könnunni. Sjálfstæðisfélagið. Ættarmót - afmælisfagnaðir - áningarstaður Vantar ykkur góðan stað í fögru umhverfi á komandi sumri? Laugagerðisskóli við Haffjarðará á sunnan- verðu Snæfellsnesi, 160 km frá Reykjavík, býður uppá gistingu í góðum herbergjum og skólastofum, tjaldstæði og aðstöðu fyrir hjól- hýsi, sundlaug og íþróttahús. Stutt er í veiði- vötn, fjöru, hella, ölkeldu og fleiri áhugaverða staði. Upplýsingar í síma 93-56607. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Vörubílstjóra- félagið Þróttur Árshátíð félagsins verður haldin í félagsheim- ili Seltjarnarness laugardaginn 15. febrúar. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Miðar á kr. 3.000 fást á skrifstofunni. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Fræðslufundur um vefjagigt I tilefni af norrænu gigtarári heldur Gigtarfé- lagið fræðslufund sunnudaginn 9. febrúar kl. 14.00 á Suðurlandsbraut 22. Frosti Jó- hannsson segir frá þeim verkefnum, sem unnið er að á gigtarárinu og gigtarsérfræð- ingarnir Helgi Jónsson, Árni Geirsson og Júlíus Valsson flytja erindi um vefjagigt og sitja fyrir svörum. Þeir munu fjalla um ein- kenni vefjagigtar, nýjustu rannsóknir og kostnað þjóðfélagsins vegna hennar. Allir velkomnir. Formaður. KENNSLA Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verður haldið í Reykjavík dagana 17. og 18. febrúar nk., ef næg þátttaka fæst. Allar nánari upplýsingar og skráning þátttak- enda á Löggildingarstofunni í síma 91-681122. Löggildingarstofan. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum verða háð á skrifstofu embættisins miðvikudaginn 13. febrúar sem hér segir: Kl. 13.15: Bjarnarhóll 7 á Höfn, þingl. eig. Ásþór Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands. Kl. 13.45: Miðtún 7 á Höfn, þingl. eig. Ragnar Imsland. Uppboðsbeið- andi er Söfnunarsjóður Iífeyrisréttinda. Kl. 14.00: Ránarslóð 2, Höfn, þingl. eig. Tryggvi Arason. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimta Austurlands og Innheimtustofnun sveitar- félaga. Sýslumaður Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 11. febrúar 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Dalbraut 1b, 1. hæð t.h., ísafirði, þingl. eign Framkvæmdanefndar um sölu- og leiguíbúðir, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Drafnargötu 10, Flateyri, þingl. eign Péturs Þorkelssonar, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Fiskverkunarhúsi við hafnarkant, Suðureyri, þingl. eign Köguráss hf., eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirð- inga. Annað og síðara. Fjarðarstræti 2, 3. hæð, Isafirði, þingl. eign Aldisar Jónu Höskulds- dóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Fjarðarstræti 6, 2. hæð C, isafirði, þingl. eign Byggingasjóðs verka- manna, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Grundarstíg 5, Flateyri, þingl. eign Önfirðings hf., eftir kröfum Lffeyr- issjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar og veðdeildar Landsbanka Is- lands. Annað og síðara. Grundargötu 6, 1. hæð t.h., isafirði, þingi. eign Byggingáfélags verka- manna, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Mjallagötu 6, neðri hæð, ísafirði, þingl. eign Kristínar Júliusdóttur en talin eign Rósmundar Skarphéðinssonar, eftir kröfum Lands- banka islands, Bæjarsjóðs ísafjarðar, innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Suðurtanga 7, Hveragerði, ísafirði, þingl. eign skípasmíðastöðvar Marseliusar hf., eftir kröfu Byggðastofnunar. Tangagötu 17, ísafirði, þingl. eign Halldóru Ingólfsdóttur, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, íslandsbanka, isafirði, Vátryggingafé- lags islands og veðdeildar Landsbanka íslands. Von ÍS-82, þingl. eign Hrannar hf., en talin eign Niðursuðuverksmiðj- unnar, Arnarvör, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Lands- banka islands, Bæjarsjóðs ísafjarðar og Steinavarar hf. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn í isafjarðarsýslu. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu verslunarhúsnæði Til leigu er 110 fm verslunar- eða skrifstofu- húsnæði á jarðhæð við Ármúla 7. Húsnæðið eins og það er, er í mjög góðu standi og tilbúið til notkunnar. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Jónsson, rekstrardeild íslandsbanka, í síma 681175. íslandsbanki hf. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins Borgar- og vara- borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða í vetur með fasta viðtalstíma í Válhöll á laugardög- um milli kl. 10.00 og 12.00. I dag, laugardaginn 8. febrúar, verða þessir til viðtals: Borgarfulltrúinn: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður skipulags- nefndar í borgarráði, hafnarstjórn, stjórn sjúkrastofnana, stjórn Sorp- eyðingAr höfuöborgarsvæðisins og byggingarnefnd aldraðra. Varaborgarfulltrúinn: Hulda Valtýsdóttir, formaður menningarmála- nefndar. FÉLAGSLÍF □ MÍMIR 599202107 - AF. □ GIMLI 599210027 = 2 □ SINDRI 5992284-VígsluH. Miðilsfundir Miðillinn Sheyla Kemp verður með einkatíma frá 10. febrúar. Upplýsingar i símum 682480 og 688704. Stjórn Silfurkrossins. FERÐAFÉLAG © ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Dagsferð sunnudaginn 9. febrúar kl. 13.00 Suðurreykir- Reykjafell-Helgafell Kjalarnesgangan, þriðji áfangi. Gangan hefst þar sem frá var horfið 26. jan. og nú liggur leiðin um Reykjafell (268 m), Æsu- staðafjall og Helgafell og svo um Skammaskarð að Norðurreykj- um. Þetta er áreynslulaus gönguferð um þrjú lág fell, sem margir hafa vírt fyrír sér sem leið hafa átt um Vesturlandsveg- inn. Á göngu utan alfaraleiða blasa oft við ný sjónarhorn á kunnugu umhverfi og það á við í ferðinni á sunnudaginn. Brottför er frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmið- ar við bíl. Fritt fyrir börn með fullorðnum. Stansað við Mörkina 6 (nýja félagsheimili F.i.). Verð kr. 900,- Helgarferð íTindfjöll 14.-16.febrúar- Gist íTindfjallaseli Næsta myndakvöld verður 12. febrúar. Pétur Þorleifss. sýnir myndir frá kili og úr jöklaferð- um. (Nánar augl. um helgina). Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskra vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrctning kl. 11.00. Ræðumaður: Snorri Óskarsson. Sunnudagaskóli á sama tima. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Snorri Óskarsson. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. M ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sími 14606 Dagsferðir sunnudag- inn9. febrúar Kl. 10.30: Kirkjugangan, 3. áfangi, Stardalur-Mosfell- Leirvogstunga. Gengið verður "frá Stardal og framhjá Sáms- stöðum, Tröllafossi og komið á gömlu Svínaskarðsleiðina að kirkjunni á Mosfelli, þar sem tek- ið veröur á móti hópnum og göngukort stimpluð. Kl. 13.00: Helgafell-Mosfell- Leirvogstunga. Gengið verður frá Helgafelli og áætlaö að hitta fyrri hópinn um kl. 16 við Mos- fellskirkju. Frá Mosfelli verður gengið að Hrísbrú og niður með ánni að Leirvogstungu. Brottför frá BSÍ í báðar ferðirnar, stansaö við Árbæjarsafn og Kaupf. í Mosfellsbæ. Verð kr. 1000/900. Sjáumst! Útivist,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.