Morgunblaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. PEBRÚAR 1992 „Au pair“ Tvær 22 ára stúlkur frá Þýskalandi óska eft- ir „au pair“-stöðum frá júlí '92 í 6-12 mánuði. Skrifið til Önnu Jósefsdóttur, Oberer Schild- berg 12, 6308 Butzbach, Þýskalandi. Grunnskólinn á ísafirði Kennarar - kennarar Vegna forfalla vantar kennara í 6. bekk nú þegar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-3044 (skólinn) og 94-4649 heima. Skólastjóri. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtaldri fasteign verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. febrúar sem hér segir: Kl. 14.00 Miðtún 1, efri hæð, Höfn, þingl. eig. Edda Jónsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Lífeyrissjóður verslunarmanna og Lífeyris- sjóður Austurlands. Sýslumaður Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum föstudaginn 21. febrúar 1992 kl. 10.00 í skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði: Hafnargötu 37, Seyðisfirði, þingl. eign Fjarðarnets hf., eftir kröfum Brunabótafélags íslands og innheimtumanns ríkissjóðs. Hafnarbyggð 2a, Vopnafirði, þingl. eign Sveins Karlssonar, eftir kröf- um Byggðastofnunar, Vátryggingafélags íslands og íslandsbanka hf. Annað og siðara. Austurvegi 18-20, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns B. Ársælssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Iðnlánasjóðs, Landsbanka ís- lands, lögfr.deildar, Byggöastofnunar og Gjaldheimtu Austurlands. Annað og síðara. Austurvegi 49, Seyðisfirðl, þingl. eign Jóns B. Ársælssonar, eftir kröfum Iðnlánasjóðs, Byggðastofnunar, innheimtumanns ríkissjóðs, Gjaldheimtu Austurlands og Verslunarlánasjóðs. Annað og síðara. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Aðal- stræti 12, Bolungarvík, á neðangreindum tíma: Síldar- og fiskimjölsverksmiðju E.G. hf., þingl. eig. Einar Guðfinnsson hf., miðvikudaginn 19. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ingólfur Friðjónsson hdl. og Sigríður Thorla- cius hdl. Höfðastíg 6, e.h., Bolungarvík, þingl. eig. Jón F. Gunnarsson, miðviku- daginn 19. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Eggert Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Bolung- arvík, Sigriður Thorlacius hdl. og veðdeild Landsbanka íslands. Hóli 2, Bolungarvík, þingl. eig. Þorkell Birgísson, miðvikudaginn 19. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Grétar Haraldsson hrl. og veðdeild Lands- banka Islands. Höfðastíg 20, efri hæð, Bolungarvík, þingl. eig. Guðmundur Agnars- son, en talinn eig. Hallgrímur Óli Helgason, miðvikudaginn 19. febrú- ar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Grétar Haraldsson hrl. og veðdeild Lands- banka Islands. Vitastíg 23, n.h., Bolungarvik, þingl. eig. Páll Örn Benediktsson, Jó- hanna Gunnarsd., miðvikudaginn 19. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Bolungarvík og Sigríður Thorlacius hdl. Stigahlíð 2, Bolungarvík, þingl. eig. Ásgeir H. Ingólfsson, miðvikudag- inn 19. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Lífeyrissjóður Bolungarvíkur, Sigríður Thorlacius hdl. og Sparisjóður Bolungarvíkur. Hafnargötu 129, Bolungarvík, þingl. eig. Margrét Guðfinnsdóttir, Rúnar Þórðarson, miðvikudaginn 19. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjalheimtan í Bol- ungarvík, Grétar Haraldsson hrl., Sigríður Thorlacius hdl. og veð- deild Landsbanka (slands. Annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Aðaistræti 12, Bolungarvík, á neðangreindum tíma: Þjóðólfsvegi 16, 2.h. t.v., Bolungarvík, þingl. eig. ishúsfélag Bolung- arvíkur hf., miðvikudaginn 19. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius hdl. og veðdeild Lands- banka íslands. Holtabrún 12, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Vignir Hálfdánarson, mið- vikudaginn 19. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Jakob Árnason hdl., Lífeyrissjóður Vestfirð- inga og veðdeild Landsbanka íslands. Holtabrún 21, 415 Bolungarvík, þingl. eig. Finnbogi Bernódusson, miðvikudaginn 19. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert Ólafsson hdl. Skólastíg 7, 415 Bolungarvík, þingl. eig. Sveinn Bernódusson, mið- vikudaginn 19. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Eggert Ólafsson hdl. og Gjaldheimtan í Bol- ungarvík. Bæjarfógetinn í Bolungarvik. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 18. febrúar 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Elínu Þorbjarnardóttur ÍS 700 þinglesin eign Hlaðsvikur hf. eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Hlíðargötu 38, Þingeyri, þinglesin eign Aðalsteins Einarssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Suðurtanga 6, Naustið, (safirði, þinglesin eign Skipasmíðastöðvar Marselíusar, eftir kröfum Iðnlánasjóðs og Heklu hf. Áhaldahúsi á hafnarkanti, Suðureyri, þinglesin eign Suðureyrar- hrepps, eftir kröfu Framkvæmdasjóðs islands. Annað og síðara. Malargeymslu, hellusteypu og bílaverkstæði við Grænagarð, ísafirði, þinglesin eign Steiniðjunnar hf. en talin eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Pollgötu 4, verslunarhúsnæöi b, ísafirði, þinglesin eign Guðmundar Þórðarsonar, eftir kröfum Pólsins hf. innheimtumanns ríkissjóðs, Múltækni sf., Iðnlánasjóðs og Bæjarsjóðs (safjarðar. Annað og síðara. Seljalandsvegi, húseignir og lóð á Grænagarði, ísafirði, þinglesin eign Steiniðjunnar hf. en talin eign Kaupfélags (sfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Þrjú sementssíló v/Grænagarð, ísafirði, þinglesin eign Steiniðjunnar hf. en talin eign Kaupfélags (sfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og sfðara. Steypustöð v/Grænagarð, ísafirði, þinglesin eign Steiniðjunnar hf. en talin eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Suðurtanga 8, Stóri slippur, ísafirði, þinglesin eign M. Bernharðsson- ar, skipasmíðastöðvar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara. Trésmíðaverkstæði v/Grænagarð, ísafirði, þinglesin eign Steiniðjunn- ar hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Túngötu 17, Súðavík, þinglesin eign Jónasar Skúlasonar, eftir kröfu Klemensar R. Júlíussonar. Annað og síðara Þriðja og síðasta nauðungaruppboð: Nesvegi 2, Súöavík, þinglesin eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröf- um veðdeildar Landsbanka íslands, (slandsbanka Reykjavík og Glo- busar hf. fólks í veitingahúsum Aðalfundur Félags starfs- Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahús- um verður haldinn mánudaginn 24. febrúar kl. 16.00 í Baðstofunni, 6. hæð, Ingólfs- stræti 5. Auk venjulegra aðalfundarstarfa eru laga- og reglugerðarbreytingar á dagskrá. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórn F.S.V. óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 18. febrúar 1992 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7, Reykjavík og víðar: 2 stk. Volvo 240 fólksbifr. bensín 1989 1 stk. Dodge Áries fólksbifr. bensín 1989 1 stk. Lada station bensín 1987 1 stk. Fiat 127 Panorama bensin 1985 1 stk. JeepWagoner 4x4 bensín 1988 1 stk. Ford Econoline E-350XLT 4x4 bensín 1985 1 stk. Ford BroncoXLT 4x4 bensín 1983 1 stk. FordF-250pickupm/húsi 4x4 bensín 1979 1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 diesel 1987 1 stk. Daihatsu Feroza El II 4x4 bensin 1990 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1987 2 stk. Nissan Partol Pickup 4x4 diesel 1986 3 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1989 2 stk. Subaru 1800station 4x4 bensin 1986-87 2 stk.ToyotaTercelstation 4x4 bensín 1986-88 3 stk. Dodge Maxi Wagon B-350 bensin 1987-88 2 stk. Mazda T-3500 sendiferðabifr. m/lyftu diesel 1985 1 stk. Chevrolet Suburban bensín 1983 1 stk. Ford Transit sendiferðabifr. bensín 1983 1 stk. Mercedes Benz 207 D diesel 1982 1 stk. Volvo N-10 vörubifr. m/krana 6x2 diesel 1982 1 stk. M.Benz 1622 vörubifr. pall/sturtulaus diesel 1983 2 stk. Ski-Doo vélsleðar bensín 1983-84 1 stk. Polaris Galaxy vélsleði bensín 1980 1 stk. Case dráttavél diesel 1985 1 stk. Mercedes Benz 0307 fólksflbifr. diesel 1978 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Grafarvogi 1 stk. vélaflutningavagn 31 tonn 1971 1 stk. C.O.M.A. bílkrani 3,5 tonn 1983 1 stk. snjóvængur fyrir veghefil 1971 Stórholti 7, 1. hæð b, ísafirði, þinglesin eign Kjartans Ólafssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands, Bæjarsjóðs ísafjarðar, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Ragnhildar Guðmundsdóttur, Landsbanka íslands Isafirði og Jóns Ingólfssonar hdl. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Framsóknarvist Reykjavík Framsóknarvist verður spil- uð sunnudaginn 16. febrúar kl. 14.00 í Danshúsinu Glæsibæ. Guðmundur Bjarnason al- þingismaður flytur stutt ávarp í kaffihléi. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Aðgangseyrir kr. 500 (kaffi- veitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. Fræðslufundur í Kársnessókn: Úr heimi hamingjunnar „Or heimi hamingjunnar" er yfirskrift erindis sem dr. Eyjólfur Kjalar Emilsson, heimspek- ingur, flytur á fræðslufundi fræðslunefndar Kársnessóknar í safnaðarheimilinu Borgum, Kastalagerði 7, miðvikudaginn 19. febrúar nk. kl. 20.30. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fræðslunefnd Kársnessóknar. Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Borgarnesi 1 stk. Bucyrus Erie bílkrani 1962 Tii sýnis hjá Vegagerð ríkisins Borgartúni 5 1 stk. færiband Til sýnis hjá Rarik Egilsstöðum 1 stk. Nissan Patrol P.-up (skemmdur) 4x4 diesel 1985 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Sérstök lán til fiskeldis Úthlutunarnefnd sérstakra rekstrarlána til fiskeldis auglýsir eftir umsóknum um lán á árinu 1992. Til úthlutunar eru 158 mkr. Með umsóknum skulu fylgja eftirtalin gögn: 1. Ársreikningar áranna 1990 og 1991. 2. Birgðaskýrslur um eldisfisk fyrir árin 1991 og 1992. 3. Yfirlit um sölu og framleiðslu undanfarin 3 ár. 4. Eldis- og greiðsluáætlun fyrir næstu 2 ár. 5. Viðskiptamannalisti pr. 2'9.2. 1992. 6 Önnur atriði, sem umsækjandi telur að skipti máli við afgreiðslu umsóknarinnar. Vakin er athygli á því, að hér er um lokaút- hlutun að ræða. Umsóknum skal skilað til landbúnaðarráðu- neytisins, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Umsóknarfrestur er tii 15.3 1992. Landbúnaðarráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.