Morgunblaðið - 20.02.1992, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992
Einar Oddur Kristjánsson, formaður Vinnuveitendasambandsins:
Atviimutekjumar skipta
öllu þegar upp er staðið
Morjju nbl aö ið/1 ngvar
Frá slysstað í fyrrinótt. Slökkviliðið var fengið á vettvang til að
aðstoða við að ná ökumanni leigubílsins úr bílnum og til að skola
burt eldsneyti sem lak af bílnum.
Þrír slösuðust í árekstri
„ÉG ER sammála formanni Dagsbrúnar um að brýnasta verkefnið
nú sé að grynnka kreppuna. Þörfin á því brennur miklu meira á
hinum almenna verkamanni heldur en þras um það hvort hægt sé
að viðurkenna það sem við segjum að sé ófrávíkjanlegt, að kaupmátt-
urinn samkvæmt vísitölunni falli um 1 eða 2,5%,“ segir Einar Oddur
Krstjánsson, formaður Vinnuveitendasambands Island. I Morgun-
blaðinu í gær var haft eftir Guðmundi J. Guðmundssyni, formanni
verkamannafélagsins Dagsbrúnar, að samdráttur í eftirvinnu næmi
meiri fjárhæðum en hægt yrði að ná fram í viðræðum um kjarasamn-
inga, og það væri forgangskrafa að vextir yrðu lækkaðir nú þegar
þar sem það væri öflugasta aðgérðin til að örva atvinnulífið.
„Auðvitað er það alveg rétt hjá þetta er samt hjóm eitt miðað þann
ÞRÍR menn slösuðust, þar af
einn allalvarlega, í hörðum
árekstri á mótum Nóatúns og
Laugavegar í Reykjavík um
klukkan hálfeitt í fyrrinótt.
Þar skullu saman leigubíll á
leið suður, eða upp, Nóatún og
japanskur fólksbíll á leið vestur
Laugaveg. Umferðarljós eru á
gatnamótunum. Fólksbíllinn
hafnaði í hlið leigubílsins, sem við
áreksturinn kastaðist til og hafn-
aði á staur. Að sögn lögreglu var
talið að ökumaður leigubílsins
hefði lær- og mjaðmagrindar-
brotnað. Ökumaður og farþegi úr
fólksbílnum slösuðust einnig.
Báðir bílamir voru óökufærir
eftir óhappið.
Guðmundi að í reynd séu það at-
vinnutekjurnar sem skipta öllu máli
fyrir launþega þegar upp er staðið.
Við höfum bent á það síðasta hálfa
árið, að með því að halda hér verð-
bólgu svo lágri sem hugsast getur,
þá mundi kaupmátturinn sem
mældur er eftir taxtakaupinu eiga
sáralítið eftir að lækka, eða kannski
1-3%. Það er auðvitað ekkert gott
fyrir launafólk að fá þessa skerð-
ingu sem ekki verður umflúin, en
VEÐUR
VEÐURHORFUR 1 DAG, 20. FEBRÚAR
YRRLIT: Yfir Bretlandseyjum er 1.038 mb hæð en 982 mb lægð fyrír
vaxandí 978 mb kyrrstæð lægð.
SPA: Suðvestanátt um allt lartd, allhvöss suöv sstan- og vestanlands,
en hægara í öðrum landshlutum. El sunnan- og v laust norðan- og norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU £)> sstanlands, en úrkomu- \GA:
HORFUR A FOSTUDAG: Lægð mun tara aiinrat með suðaustlægri og siðar breytilegri átt. Len frost vestanlands en slydda eða rigning og fros Austurlandi framan af degi, léttir heldur til sfðd HORFUR Á LAUGARDAG: Norðaustanátt á Ves t noroausTur ynr lanoio gst af él og 2-5 stiga tlaust á Suðaustur- og agis. stfjörðum og annesjum
norðanlands en suðvestan- og vestanátt um It él, einkum um landið vestanvert. Frost 2-6 stic Svarsími Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: £ indið sunnanvert. Viða 190600.
0
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað
/ / / * f * ***
f f * f * *
f f f f * / ***
Rigning Slydda Snjókoma Skúrír Slydduél
Skýjaö Alskýjaö
7 ^ V
Él
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstefnu
og fjaðrimar vindstyrk,
heil fjöður er 2 vindstig.^
10° Hitastig
V Súld
= Þoka
FÆRÐ A VEGUM:
Greiðfært er á Suður- og Vesturiandi og fært vestur í Reykhólasveit,
en Veðurstofan spáir éljagangi um allt vestanvert landið og má því
búast við hálku víða á vegum þar. Á Hellisheiði hefur gengíð á meö
éijum og er komin talsverð hálka á heiðinni. Fært er frá Brjánslæk um
Kleifaheiðí til Patreksfjarðar og um Hálfdán til Bíldudals. Þá er fært um
Holtavörðuheiði til Hólmavíkur og Drangsnes, en Steingrímsfjarðarheiði
er orðin ófær. Botns- og Breiðdalsheiðar eru færar, en víða eru hálku-
blettir á Vestfjörðum. Greiðfært er norður um land til Siglufjarðar og
Akureyrar og þaðan um Þingeyjarsýslur með ströndinni til Vopnafjarð-
ar. Á Austurtandi eru vegir allflestir færir, en þó er Breiðdalsheiði ófær.
Vegagerðin
VEBUR \ VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 Akureyri Reykjavík í gær ‘ hltl 9 4 að ísl. tíma veður rigning
Bergen 2 rigning
Helsinki +6 skýjað
Kaupmannahö fn 0 léttskýjað
Narssarssuaq -19 skýjað
Nuuk ■4-26 þokumóða
Ósld 0 skýjað
Stokkhólmur ý*3 snjók. á síð.klst.
Þórshöfn 7 rigning
Algarve 13 léttskýjað
Amsteróam .. 3 rignlngog súld
Barcelona vantar
Berlín 1 snjókoma
Chicago 2 súld
Feneyjar 6 heiðskírt
Frankfurt 2 hálfskýjað
Glasgow 1 reykur
Hamborg 5 léttskýjað
London 3 alskýjað
Los Angeles 11 heiðskfrt
Lúxemborg 0 skýjað
Madríd 4 rigning
Malaga 12 rfgning
Mallorca 12 skýjað
Mqntreal vantar
NewVork 6 súld á síð.klst.
Orlando 21 þokumóða
Paris mmM léttskýjað
Madeira 16 skýjað
Róm 9 léttskýjað
Vín 0 snjóél
Washington 8 þokumóða
Winnipeg -21 ísnálar
einstakling sem missir yfirvinnuna
og missir þá kannski sem svarar
20-40% af heildartekjum sínum,
hvað þá heldur þann launamann
sem missir atvinnuna. Þótt hann
fari á atvinnuleysisbætur tapar
hann kannski 50-70% af tekjum,
og auðvitað er maður sem verður
fyrir því áfalli í skelfilegri neyð,“
sagði Einar Oddur.
Hann sagðist taka undir það með
Guðmundi J. Guðmundssyni, að
fyrsta skrefið í því að reyna að
grynnka kreppuna hér á landi væri
að lækka raunvextina með sam-
stilltu átaki allra.
„Eins og Guðmundur segir rétti-
lega frá þá höfum við verið að leita
að því með okkar atvinnumála-'
nefndum að benda á leiðir og ráð
sem gætu orðið til þess að reyna
að grynnka þessa kreppu, en sjálfur
hef ég enga trú á að við eyðum
henni. Við höfum talað fyrir því
lengi að lækka þyrfti raunvextina,
en því miður fyrir daufum eyrum,“
sagði hann.
Hann sagðist ekki eiga við það
að Iækka ætti vextina með hand-
afli, heldur þyrfti að breyta forsend-
um vaxtana, þannig að raunvext-
irnir gætu lækkað verulega og það
fljótt. Þetta væri hægt ef allir aðil-
ar gerðu sér grein fyrir því hvað í
húfi væri. Raunvextimir væru viss-
ulega mjög mikilvægir til dæmis
fyrir lífeyrissjóðina, sem væru
stærsti fjárfestirinn á markaðnum.
En það sem sköpum skipti, og væri
ennþá mikilvægara fyrir lífeyris-
sjóðina, væri þó að þeir fengju ið-
gjöld, en í dag minnkuðu þau stöð-
ugt frá einni vikunni til annarrar.
„Ég trúi því að það sé hægt að
snúast gegn þessu með góðum vilja,
og þetta sé það sem við eigum að
gera. Það hefur I fyrstu atrennu
áhrif á verslunina, þjónustuna og
og byggingarstarfsemina á höfuð-
borgarsvæðinu, en það dugar ekki
til að koma þessari starfsemi af
stað úti á landi. Stóra vandamálið
okkar og það sem veldur okkur
hugsýki er hins vegar sjálf fiskislóð-
in. Við stöndum frammi fyrir því
að við vitum ekki hvað er að gerast
í hafinu, og við höfum ástæðu til
að vera óttaslegnir. Það væri
heimskur maður sem væri ekki
hræddur. Ef það er eins og hald
þeirra manna sem svartsýnastir
eru, að hér séu á ferðinni einhverj-
ar þær breytingar sem við fáum
ekki við ráðið, þá eru íslendingar í
vondum málum og verri málum en
þeir hafa sjálfir trúað, og þá duga
engin vettlingatök ef við ætlum að
halda hér velli. Þá erum við í skelfi-
legum málum,“ sagði Einar Oddur
Kristjánsson.
verar hans frá 1970. „Þetta var
löngu ákveðið af minni hálfu. Þeg-
ar ég hóf þriðja kjörtímabilið ákvað
ég að gefa ekki kost á mér aftur,“
sagði Jóhann.
Aðalfundurinn hefst í Súlnasal
Hótels Sögu kl. 10.30 í dag. Ræðuj
á fundinum flytur Anne S. Bninsd-j
ale um afstöðu Bandaríkjanna tiB
♦ ♦ ♦
Formannsskipti hjá
Verslunarráði í dag
NÝ STJÓRN verður kjörin á
aðalfundi Verslunarráðs íslands
í dag. Jóhann J. Ólafsson, sem
verið hefur formaður samtak-
anna síðastliðin sex ár, eða í
þijú kjörtímabil, gefur ekki kost
á sér í formannskjörinu.
Stjómarkjörið fer fram skriflega
og hefur staðið yfir frá 6. febrúar.
Kosnir verða átján aðalmenn í
stjóm og átján varamenn. Úrslitin
verða lesin upp á fundinum. í gangi
hefur verið listi með ábendingum
um 57 menn vegna stjómarkjörs-
ins. Formaður og varaformaður
eru kosnir sérstaklega á fundinum.
Jóhann J. Ólafsson sagði i sam-
tali við Morgunblaðið að hann ætl-
aði að draga sig í hlé sem formað-
ur samtakanna. Hann hefur gegnt
formennsku síðastliðin sex ár, eða
tveimur árum lengur en allir for-
Sérleyfi til
Norðfjarð-
ar auglýst
SÉRLEYFI á flugleiðinni milli
Reykjavíkur og Norðfjarðar verð-
ur væntanlega auglýst laust á
næstunni, en samgönguráðuneyt-
inu hefur borist bréf frá Flugleið-
um þar sem fyrirtækið tilkynnir
að það falli frá tilkalli til sérleyfis
á flugleiðinni frá og með 17. maí.
Að sögn Þórhalls Jósepssonar,
deildarstjóra í samgönguráðuneyt-
inu, er líklegt að fallist verði á er-
indi Flugleiða. Hann sagði ráðuneyt-
inu hafa borist bréf frá bæjarstjóra
Neskaupstaðar þar sem ákvörðun
Flugleiða er mótmælt, og ráðuneytið
hvatt til að taka fljótt á þessu máli
þannig að aðrir aðilar geti komið að
flugrekstri til staðarins.
Selfoss:
Armannsfell
bauð lægst í
þjónustuíbúð-
ir aldraðra
Selfossi.
TILBOÐ frá tíu aðilum bárust í;
byggingu þjónustuíbúða fyrir
aídraða við Grænumörk á Sel-
fossi. Lægsta tilboðið var frá
Ármannsfelli hf. 176.836.501.
Kostnaðaráætlun verksins var
221.961.377.
Aðrir sem buðu í verkið voru:
Selós sf. og Samtak hf. með
183.275.585, Sigfús Kristinssorí
185.388.297, Byggingafélag JVB
Alftarima 191.597.986, Steinar
Arnason 206.873.296, Vigfús Sig-
valdason og Örn Ú. Andrésson
209.595.456, Hreiðar Hermanns-
son 210.568.880, Hagvirki hf.
212.915.250, SH verktakar hf.
214.472.273 og Sigurður K. Egg-'
ertsson hf. 226.603.646.
Verkið sem um ræðir er bygging
24 þjónustuíbúða og rýmis fyrir
þjónustumiðstöð. Gert er ráð fyrir
að verktaki skili íbúðunum fullklár-
uðum í apríl 1994. Nú er unnið
við jarðvinnu og sækist það verk
vel. Sig. Jóns.