Morgunblaðið - 20.02.1992, Side 6
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um líf milli-
stéttarfjölskyldu.
17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.0 ) 22.30 23.00 23.30 24.00
19.30 ► Bræðrabönd. (Brothers by Choice). (2:6). Kanadískur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Söngvakeppni Sjón- varpsins. Leikin veröa þrjú lög af níu sem taka þátt í for- keppni: Ljósdimma nótt, Nei eðajá og Einfalt mál. 20.55 ► Fólkiðí landinu. List undirjöklum. Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við hjónin Kristinu Gestsdóttur formann leikfélagsins og Jóhann Morávek skólastjóra tónlistaraskólans á Höfn. 21.20 ► Bergerac. (7:8). Breskursakamála- myndaflokkur með John Nettles íaðalhlutverki. 22.15 ► NadineGordimer. Þáttur um rithöf- undinn og nóbelsverðlaunahafann Nadine Gordimer. Sjá kynningu forsfðu dagskrárbl. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Vetrarólympiuleikarnir i Albert- ville. Helstu viðburðir kvöldsins. 23.30 ► Dagskrárlok.
STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogveöur. 20.10 ► Emilie. (18:20). Kanadískur framhaldsþáttur. 21.00 ► Óráðnargátur (Unsolved Mysteries). (20:26). RobertStack leiðir okkur um vegi óráðinna gátna. 21.50 ► í vanda (Lady in the Corner). Ritstjóri virts tísku- tímarits kemst á snoðir um að eigandi tímaritsins er í þann veginn að ganga frá sölu þess. Ritstjórinn, sem er glæsi- leg dama, bregst ókvæða við og gerir móttilboð. Aðalhlut- verk: Loretta Young, Lindsay Frost og Christopher Ne- ame. 1989. Maltin’s gefur meðaleinkunn af þremur mögul. 23.25 ► Barnaleikur (Child's Play). Óhugnaður grípur um sig þegar barna- pía finnst myrt. Aðall.: Catherine Hicks o.fl. 1988. Stranglega bönnuð börn- um. Lokasýning. Maltin's gefur ★ * * 00.50 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Sjónvarpið:
Bræðrabönd
■■■■■ Nýr fjölskyldumyndaflokkur hóf göngu sína í Sjónvarpinu
1 Q 30 1 síðustu viku. Þetta er sex þátta röð frá Kanada um tvo
unglingspilta. Þeir eru bræður en einstaklega ólíkir á allan
hátt. Óvænt ævintýri reynir mjög á þá og samband þeirra og kenn-
ir þeim að meta þau bönd sem þeir eru bundnir. Scott er 16 ára
áhugamaður um útivist og líkamlega vinnu. Yngri bróðirinn er aftur
á móti listhneigður og gefinn fyrir nám. Scott er ættleiddur og þó
svo að fjölskyldan sé samhent og hamingjusöm fínnst honum hann
alltaf vera utanveltu. Þessi tilfínning hans tengist eflaust augljósri
óánægju föðurins, prófessors Foresters, með áhugaleysi Scotts á
bóknáminu. í fyrsta þætti gerðist það að faðirinn niðurlægði Scott
í áheyrn vinahópsins. Þar með fyllti hann mælinn og Scott rauk að
heiman í fússi. Þannig hófst sú flókna atburðarás sem leiða mun
hann og bróður hans í hættuleg ævintýri.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt-
ir og Trausti Þór. Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jóns-
son. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15
Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfiríit. 8.40 Bara í París
Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sinar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelíus hrökklast
að heiman" eftir Helga Guðmundsson Höf. les (9)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta. Steinunn Harðardóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Leifur Þórarins-
son. (Einnig útvarpað á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Augfýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 í dagsíns önn..Kurteisi fyrr og nú. Umsjón:
Sigríður Arnardóttir. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Hljómsveit Þorsteins Guð-
mundssonar og Hallbjörn Hjartarson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn It'fsins" eftir Krist-
mann Guðmundsson Gunnar Stefánsson les (13)
14.30 Miðdegistónlist.
Tíminn, sönglag eftir Carl Maria von Weber,
við texta eftir Josef Ludwig Stoll.
Sónata ópus 36 eftir Edvard Grieg.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
15.00 Fréttir.
í glerhúsi
Víkjum fyrst að tveimur nýleg-
um fréttaskotum er hafa vak-
ið mikla athygli og jafnvel deilur.
í báðum tilvikum var um að ræða
óbeina sakfellingaeinstaklinga þótt
vinnubrögð fréttamanna hafí verið
ólík.
Er fortíðin gruggug?
í fyrrakveld ræddi Eggert Skúla-
son, fréttamaður Stöðvar 2, við
mann hér í borg um vatnsútflutn-
ingsfyrirtæki sem maðurinn á aðild
að. Fréttamaðurinn lauk pistlinum
á því að segja að hann hefði frétt
ýmislegt misjafnt um viðmæland-
ann og svo spurði fréttamaðurinn
beint hvort það væri rétt að eitt-
hvað væri gruggugt við fortíð þess
sem rætt var við. Svona spyr ekki
ábyrgur fréttamaður. Hann gengur
ekki að mönnum og ber upp á þá
ummæli fólks utan úr bæ og spyr
síðan viðkomandi hvort hann sé
„vafasamur pappír“ ef svo má að
15.03 Rússland í sviðsljósinuj leikritið. „Ókunna
konan" eftir Max Gundermann byggt á sögu
Dostojevskíjs Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leik-
stjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Rúrík Har-
aldsson, Þórhallur. Sigurðsson, Pétur Einarsson,
Edda Þórarinsdóttir, Sigurður Skúlason og Sig-
urður Karlsson. (Áður útvarpað i apríl 1972. Einn-
ig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siðdegi.
Fiðlukonsert í E-dúr BWV1042 eftir Johann
Sebaslian Bach.
Carmenfantasía ópus 25 eftir Pablo Sarasate.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður G. Jónsdóttir.
17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
17.45 Lög frá Spáni.
18.00 Fréttir.
18.03 Þegar vel er að gáð. Jón Ormur Halldórsson
raeðir við Sigrúnu Aðalbjarnardóttur um sam-
skiptavanda fullorðinna og barna og rannsóknir
hennar á möguleikum til þess að efla samskipta-
hæfni bama með námsefni í skólum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir,
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni.
20.00 Úr tónlistariífinu. Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar l’sl.i Háskólabiói. Á efnisskránni eru:
Suite provengale eftir Darius Milhaud.
Fantasía fyrir píanó og hljómsveit eftir Claude
Debussy.
Symphonie fantastique eftir Hector Berlioz. Ein-
leikari á píanó er Marita Viitasalo; Jacques Merci-
er stjórnar. Kynnir: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les
4. sálm.
22.30 Bandarískur ríkisborgari. Um rithöfundinn
Bharati Mukherjee. Umsjón: Rúnar Helgi Vignis-
son. (Áður útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Mál til umræðu. Óðinn Jónsson stjórnar
umræðum.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
orði komast. Fréttamaðurinn verður
að kanna allar hliðar málsins og
hann á ekki að væna einstaklinga
um vafasamt athæfi nema slíkt
hafi verið sannað fyrir dómstólum.
Og mynd og nafnbirtingar eru
reyndar varasamar þótt menn hafi
verið sakfelldir fyrir dómstólum.
Það er rétt að minna fjölmiðlunga
á að í lögum er fjalla um ærumeið-
ingar og brot gegn friðhelgi einka-
lífs segir í 235 gr.: Ef maður drótt-
ar að öðrum manni einhverju því,
sem verða myndi virðingu hans til
hnekkis, eða ber slíka aðdróttun
út, þá varðar það sektum eða varð-
haldi allt að 1 ári.
Wiesenthalmálið
Undirritaður sat í mesta sakleysi
við viðtækið í fyrradag þegar rödd
Þorvaldar Friðrikssonar, frétta-
manns Ríkisútvarpsins, barst frá
ísrael. Það var komið að hádegis-
verði og undirritaður bjóst við því
1.00 Vefiurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eirikur
Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum.
Fimmtudagspistill Bjarna Sigtryggssonar.
8.00-Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
-Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilifu.
9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Kvik-
myndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram.
18.00 Frétlir.
18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán
Jón Hafstein sitja við simann, sem er 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson.
20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. ’
Þrjú lög kynnt. (Samsending með Sjónvarpinu.)
20.40 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífan: „Farther along" með Byrds.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
0.10 í hattinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir.
2.02 Næturtónar.
3.00 I dagsins önn. Kurteisi fyn og nú. Umsjón:
Sigriður Amardóttir. (Endurtekinn þáttur). 3.30-
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 í/lorguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
að heyra hefðbundnar lýsingar á
matarveislum, gróðursetningu vina-
tijáa og fieiri slíkum athöfnum er
fylgja opinberum heimsóknum. Nei,
{ fréttinni var sagt frá því að á ís-
landi byggi harðsvíraður
stríðsglæpamaður sem var nafn-
greindur og meintu glæpaverki lýst.
Þessi frétt kom eins og köld
vatnsgusa. Hinn ákærði átti sér
vart viðreisnar von hvort sem hann
var sekur eða saklaus. Það má segja
að maðurinn hafi verið leiddur fyrir
aftökusveit almenningsálitsins í
þessu fréttaskoti. Fréttamaður
Ríkisútvarpsins átti raunar ekki
margra kosta völ þar sem ísraelar
voru svo smekklegir að veifa
ákæruskjalinu framan í heiminn.
Fréttamaður RÚV vissi að fréttin
yrði tíunduð í öðrum fjölmiðlum
síðar um daginn. En samt var þetta
fréttaskot óvenju hvassbrýnt og þá
varð undirrituðum ekki síst hugsað
til aðstandenda mannsins.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 /103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk-
anna stjórna morgunútvarpi.
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar-
_ dóttir.
10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni.
Opin lína í sima 626060.
12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður
Sigurðardóttír.
13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp i umsjón Eriu Friðgeirsdóttur.
15.00 í kaffi með Olafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes
Kristjánsson.
21.00 Túkall. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og
Ólafur Þórðarson.
Þá fannst þeim er hér ritar afar
einkennilega staðið að birtingu
„ákærunnar". Ljósvakarýnir hefir
ósjaldan bent á hvernig valdamenn
og ýmsir hagsmunaaðilar nota
fjölmiðlana sér til framdráttar. Ráð-
herrar koma gjaman með litfagrar
skýrslur á blaðamannafundi til að
beina athygli almennings frá
óþægilegum efnahagsaðgerðum og
fieiri dæmi mætti nefna um svipuð
vinnubrögð hagsmunaaðila. ísrael-
ar virðast hafa beitt hér sömu
tækni. Þeir nota opinbera kurteisis-
heimsókn Davíðs Oddssonar for-
sætisráðherra til að koma á fram-
færi ákæru á hendur íslenskum
ríkisborgara og gefa um leið óbeint
í skyn að ísland sé griðastaður
stríðsglæpamanna. Þessi atlaga er
lævís og í reynd móðgun við
íslenska þjóð. FJölmiðlar gátu ekki
varist þessu klofbragði.
Olafur M.
Jóhannesson •
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur.
9.00 Jódís Konráðs. Fréttaspjall kl. 9.50 og 11.50.
13.00 Ólafur Haukur.
18.00 Margrét Kjartansdóttir.
22.00 Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir-
lit kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og
11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar
og Eiriks Jónssonar. Kvikmyndapistill kl. 11.30.
Fréttir kl. 12.00.
13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14.
16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16.
18.05 Landsíminn. Bryndís Schram.
19.19 Fréttir.
20.00 Ólöf Marín. Óskalög, síminn er 671111.
23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM95.7
7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðársson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar.Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.30 Ásgeir Páll.
11.00 Kart Lúðvíksson.
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Ragnar Blöndal.
22.00 Jóna DeGroot.
1.00 Nippon Gakki.
ÚTRÁS
FM 97,7
14.00 FÁ.
16.00 Kvennaskólinn.
18.00 FG.
20.00 FB.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.