Morgunblaðið - 20.02.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992
9
r \ “feru blússur v J Ný sending
Svartar og dökkbláar buxnadragtir
Guðrún rtrul
Rauðarárstíg l sett J
Góð ávöxtun
Raunávöxtun m.v. 3 s.l. mánuði:
Kjarabréf..8.2% Tekjubréf..8,1%
« Markbréf..8,7% Skyndibréf. ...7,0%
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF.
HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100
Snyrtisérfrœðingur kynnir vorlitina frá Dior
frá kl. 13-17 í dag.
TOPPTÍSKAN Laugavegi 15.
„Áætlanir ríkisins naumast
pappírsins virði!“
„Reynslan sýnir, að áætlanir, sem gerðar
hafa verið um rekstur ríkissjóðs síðustu árin
eru naumast pappírsins virði,“ segir í forystu-
grein Dags á Akureyri fyrir nokkru. Stakstein-
ar staldra við þessa fullyrðingu í dag.
„Glórulaus
eyðslustefna“
Dagur segir í forystu-
grein:
„Samkvæmt bráða-
birgðatölum um afkomu
ríkissjóðs var rekstrar-
hallinn á árinu 1991, 12,6
milljarðar króna. Gjöld
ríkissjóðs á nýliðnu ári
voru með öðrum orðum
tólf þúsund og sex hundr-
uð milljónum króna meiri
en lekjurnar. Þetta sam-
svarar þvi, að mánaðar-
lega hafi ríkisvaldið eytt
einum milljarði og fimm-
tiu milljónum króna um-
fram tekjur'. Vart þarf
að taka það fram að hér
er um að ræða mesta
lialla sem oríð hefur á
ríkissjóði síðustu fjörutíu
árin.
Það er ekkert nýtt hin
siðari árin að ríkissjóður
sé rekinn með halla. Slíkt
er regla fremur en und-
antekning. Engu virðist
breyta hvemig árar í
þjóðarbúskapnum. Þegar
vel árar er eyðslan aukin
i stað þess að nýta tekj-
uraar til að lækka skuld-
ir og „safna í sarpinn“
til mögru áranna. Þegar
illa árar er hins vegar
talið sjálfsagt að reka
ríkissjóð með halla. Af-
leiðingar þessarar glóra-
iausu eyðslustefnu eru
m.a. þær að íslenzka
þjóðin sekkur stöðugt
dýpra í skuldafenið."
„Með öllu
marklaus fjár-
lög“
Það er fróðlegt að sjá
hvem veg Dagur skrifar
um áreiðanleika opin-
berrar áætlunargerðar
(þar á meðal fjárlaga
Olafs Ragnars Grímsson-
ar síðustu árín).
Orðrétt úr Degi:
„Reynslan sýnir, að
áætlanir sem gerðar hafa
verið um rekstur rikis-
sjóðs síðustu árin eru
naumast pappirsins virði.
Þær hafa reynst með öllu
marklausar. í fjárlögum
fyrir árið 1991 var t.d.
gert ráð fyrir að hallinn
á rikissjóði yrði rúmir
fjórir milljarðar króna.
Síðastliðið vor var þessi
áætlun endurskoðuð svo
um munaði og gert ráð
fyrir að hallinn yrði fimm
milljöröum króna meiri,
eða tæpar 9.100 miHjónir
króna. Eftir að ríkis-
stjóra Davíðs Oddssonar
settist að völdum i maí-
inánuði var hallinn áætl-
aður í þriðja sinn. í þeim
útreikningum var gert
ráð fyrir, að efnahagsað-
gerðir nýju rikisstjóraar-
innar minnkuðu ríkis-
sjóðshallaim um tvo millj-
arða. Niðurstaðan var
því rekstrarhalli upp á
sjö milljarða. Nú hefur
komið í ljós, að þessar
áætlanir voru allar út í
bláinn. Hallinn var ekki
fjórir milljarðar, ekki sjö
miHjarðar og ekki níu
milljarðar. Hann varð
þrisvar sinnum fjórir
milljarðar króna!“
„Jafnvitlausar
og hinar“
Síðan víkur Dagur að
áætlunum um opinbera
lánsfjárþörf og segir:
„Þær áætlanir sfjóm-
valda er lutu að lánsfjái'-
þörf rikissjóðs á síðasta
ári reyndust _ jafnvit-
lausar og liinar. í fjárlög-
um siðasta árs var gert
ráð fyrir, að ríkissjóður
þyrfti að taka 5,9 milfj-
arða króna að láni og var
áformað að taka allt það
fé að láni hér heima. I
fjárlögmn var meira að
segja gert ráð fyrir að
greiða niður lán ríkis-
sjóös, bæði í Seðlabanka
og erlendis. Þau göfugu
áform runnu út í sandinn.
lánsfjárþörfin reyndist
14,8 milljarðar króna en
ekki 5,9. Af þeirri upp-
hæð tókst ríkissjóði ein-
ungis að ná inn þremur
miHjörðum króna á inn-
Icndunt lánamarkaði. Til
að brúa bilið varð að taka
um 6 milljarða króna að
láni erlendis og fá 6 miHj-
arða króna yfírdrátt í
Seðlabankanum.
Stjórnvöld láta sig
augljóslega litlu skipta
þótt skuldir þjóðarinnar
vaxi með hveiju árinu
sem líður. Hér á landi
tiðkast ekki, að stjóra-
málamenn séu ábyrgir
gerða sinna. Þess vegna
er enginn dregimi til
ábyrgðar, þótt áætlanir
hins opinbera standist
ekki. Jafnvel ekki, þótt
útgjöld fari mörg hundr-
uð prósent fram úr áætl-
un. Þjóðin má því búa sig
undir, að ríkissjóður
verði rekinn með halla
um ókonuia tíð. Hún
verður að læra það, að
áætlanir er lúta að ríkis-
rekstri eru nákvæmlega
einskis virði.“
Fjárlög 1992
Gagnrýni Dags á
stjórnmálamenn er hörð.
Einkum á ríkisstjóniir
síðustu ára. En ekkert
síður á sérfræðingalið í
opinberri áætlunargerð.
Opinberar áætlanir eru
sum sé „með öllu mark-
lausar".
Fjárlög 1991 voru síð-
ustu fjárlög ríkisstjóraar
Steingríms Hermanns-
sonar og Ólafs Ragnars
Grímssonar sem íjár-
málaráðherra.
Ríkisstjóra Davíðs
Oddssonar hefur snúizt
gegn þeirri „glórulausu
eyðslustefnu", sem Dag-
ur nefnir svo. Sumum
finnst jafnvel nóg um
atganginn, aðhaldið og
niðurskurðinn! Ekki sizt
fyrrverandi ráðherrum:
ábyrgðarmönnum
eyðslustefnunnar,
skuldasöfnunarinnar og
áætlana (fjárlaga), sem
reyndust „nákvæmlega
einskis virði".
Airnað mál er, hvem
veg reynslan dæmir fjár-
lög 1992 og framkvæmd
þeirra. Sá dómur bíður
næstu áramóta.
omRon
LIÐAR OG SÖKKLAR
FYRIRLIGGJANDI Á LAGER
6-220VAC OG 6-110VDC
^TÆKNIVAL
Skeifan 17-128 Reykjavík - Sími 91-681665 - Fax 91-680664
ptnrpwMtóiiti
Metsölublað á hverjum degi!
TEG. STGfí. AFB0RG.V.
A.C. Kitty Cat, uppsetdur 193.559,- 203.747,-
A.C. Jag Special 577.269,- 607.651,-
A.C. Jag AFS Long track 2 sp. (H/L drif) 672.243,- 707.626,-
A.C. Cheetah Touring 2 sp. (H/L drif) 779.423,- 820.445,-
A.C. Cougar Two-Up 613.355,- 645.636,-
A.C. Prowler Two-Up, uppseldur 687.177,- 723.344,-
A.C. EX/T Speciai 699.949,- 736.258,-
A.C. Ei Tigre EXT, uppseidur 673.682,- 709.139,-
A.C. El Tigre EXTMC 694.069,- 730.599,-
A.C. WHd Cat 700, uppsetdur 769.649,- 810.153,-
A.C. WiidCat 700EFi, uppse/dur 831.258,- 875.008,-
NýjuARCTíC CAT
véísíeðarnir árgerð 1992,
eru til sýnis og söiu i
Ármúia 13. Sieðarnireru
tiibúnir tií afhendingar
strax. Eigum mikið úrvaiaf
notuðum vélsleðum.
Einnig fatnað á
vélsleðafólk, svo sem
hjáima, samfestinga og
úipur. Verið veikomin.
UMBOÐSAÐILAR FYfí/R
ARCT/CCAT:
F/ugfé/agið Emir, Ísafirði,
Mú/atindur, Ó/afsfirði,
Höldursf., Akureyri.
iwwji <i mm&lmmmMm m
öfts Ármú/a 13 108 Reykjavík Símar 68 12 00 & 3 12 36