Morgunblaðið - 20.02.1992, Blaðsíða 29
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 19. febrúar. NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3229,65 (3256,26)
Allied SignalCo 50,125 (50,875)
AluminCoof Amer.. 71,875 (69,625)
Amer ExpressCo ..v. 21,25 (21,875)
AmerTel &Tel 38,375 (38,375)
Betlehem Steel 15 (14,875)
Boeing Co 46,125 (46,76)
Caterpillar 51,875 (51,126)
Chevron Corp 62.125 (62,875)
Coca ColaCo 76,25 (76,375)
Walt Disney Co 145,75 (144,5)
Du Pont Co 46,875 (47,375)
Eastman Kodak 46,25 (46,625)
Exxon CP 57,375 (57,625)
General Electric 77,5 (77,875)
General Motors 38,25 (37,875)
GoodyearTire 62,5 (63,25)
Intl Bus Machine 90,125 (90,625)
IntlPapérCo 75,625 (74,875)
McDonalds Corp 40,875 (43)
Merck&Co 144,5 (149,625)
Minnesota Mining... 92,375 (92,25)
JPMorgan&Co 58,25 (59)
Phillip Morris 73,25 (74,375)
Procter&Gamble.... 98 (99,75)
Sears Roebuck 44,5 (44.5)
Texaco Inc 57,375 (59,375)
UnionCarbide 24,375 (26)
United Tch 50,75 (51)
Westingouse Elec... 19,375 (19,25)
Woolworth Corp 29 (29,875)
S & P 500 Index 407,46 (412,27)
AppleComplnc 62,375 (63,75)
CBS Inc 148 (146,5)
ChaseManhattan... 24,5 (23,625)
ChryslerCorp 16,5 (16,25)
Citicorp 16,875 (16,25)
Digital EquipCP 60,875 (60,875)
Ford MotorCo 38,25 (37,125)
Hewlett-Packard 69,375 (65)
LONDON
FT-SE 100 Index 2536,7 (2555,9)
Barclays PLC 383 (378,5)
British Ainð/ays 259 (256)
BR Petroleum Co 250.875 (264,125)
British Telecom 332 (334)
Glaxo Holdings 826 (842,26)
Granda Met PLC 950,125 (950)
ICI PLC 1297 (1289)
Marks & Spencer.... 317 (322)
Pearson PLC 775 (770)
Reuters Hlds . 1138 (1160)
Royal Insurance 226 (231)
ShellTrnpt(REG) .... 459 (467,25)
Thorn EMI PLC 809 (807)
Unilever 189,125 (186,875)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 1951,3 (1956,5)
AEGAG 226,5 (227,5)
BASFAG • 243,7 (244,2)
Bay Mot Werke 543,5 (548,5)
Commerzbank AG... 260 (261,5)
DaimlerBenzAG 734,6 (741,5)
Deutsche Bank AG.. 709 (708,2)
DresdnerBankAG... 357,7 (368,6)
Feldmuehle'Nobel... 502 (502)
Hoechst AG 250 (250,5)
Karstadt 631 (636,5)
KloecknerHB DT 147,7 (149,5)
KloecknerWerke 122 (122,8)
DT LufthansaAG 159,9 (158)
ManAG STAKT 362,3 (363,8)
Mannesmann AG.... 275,8 (278)
Siemens Nixdorf 141,1 (144,5)
Preussag AG 366 (364,4)
Schering AG 830,5 (833)
Siemens 670,9 (676)
Thyssen AG 225,2 (226,7)
Veba AG 368,6 (369,1)
Viag 369,5 (371,6)
Volkswagen AG 340,6 (343)
TÓKÝÓ '
Nikkei 225 Index 20618,3 (20872,03)
Asahi Glass 1130 (1180)
BKof Tokyo LTD 1210 (1260)
Canon Inc 1370 (1370)
Daichi Kangyo BK.... 1910 (1950)
Hitachi 848 (860)
Jal 900 (916)
Matsushita EIND.... 1320 (1340)
Mitsubishi HVY 630 (638)
Mitsui Co LTD .'. 653 (675)
Nec Corporation 1050 (1090)
Nikon Corp 803 (815)
Pioneer Electron 3210 (3270)
SanyoElec Co 485 (487)
Sharp Corp 1360 (1380)
SonyCorp 4000 (4160)
Symitomo Bank 1640 (1670)
Toyota MotorCo 1430 (1440)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 350,79 (351,04)
Baltica Holding 690 (685)
Bang & Olufs. H.B... 366 (368)
Carlsberg Ord y.. 377 (378)
D/SSvenborg A 139000 (140000)
Danisco t 817 (815)
Danske Bank 324 (324)
jyske Bank 336 (333)
Ostasia Kompagni... 166 (166)
SophusBerend B.... 1830 (1830)
Tivoli B 2500 (2470)
Unidanmark A 206 (207)
ÓSLÓ
OsloTotal IND 413,86 (422,94)
AkerA 52 (54)
Bergesen B 115,5 (120)
ElkemAFrie 61 (66)
Hafslund A Fria 271 (275)
Kvaerner A 201 (205)
Norsk Data A 5 (5)
NorskHydro 139 (143)
Saga Pet F 90 (92)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 924,21 (930,09)
AGABF 314 (314)
Alfa Laval BF 314 (315)
Asea BF 570 (573)
Astra BF 280 (278)
Atlas Copco BF 255 (256)
Electrolux B FR 109 (112)
EricssonTel BF 137 (136)
Esselte BF 43 (45)
Seb A 78 (80)
Sv. Handelsbk A 370 (374)
Verö á hlut er í gjaldmiöli viökomandi
lands. í London er verðiö í pensum. LV:
verö við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992
29
ÁSAKANIR Á EÐVALD IIINRIKSSON
Formleg beiðni forseta þingsins
- segir talsmaður þjóðþings ísraels
„DOV Shilansky forseti þingsins lét forsætisráðherra Islands í té öll
smáatriði í máli þessa stríðsglæpamanns og sagðist vonast til að ís-
lensk stjórnvöld könnuðu allt sem í þeirra valdi stæði til að færa hann
fyrir dómstóla eða ef það væri ekki mögulegt vegna íslenskra laga
þá gætum við hugsanlega dregið hann fyrir rétt í Israel,“ segir Sara
Ytvzhaky talsmaður forseta þjóðþings ísraela sem var viðstödd viðræð-
ur Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og Dov Shilansky þingforseta
á þriðjudag i samtali við Morgunblaðið. Hún segir að þetta hafi verið
bæði persónulegt áhugamál og formleg ósk þingforseta Israelska þjóð-
þingsins, Knesset.
því bæði persónulegt mál hans og
formlegt erindi. Þetta er ekki ósk
ríkisstjórnarinnar heldur formleg
beiðni forseta þingsins."
- Þekkti þetta fólk sem hringdi
til þingforsetans til Evalds Miksons?
„Þeir sem hringdu vissu eitthvað
um hann eða áttu ættingja sém
þekktu til hans eða höfðu heyrt um
hann.“
- Hafði Dov Shilansky einhver
sönnunargögn í höndunum vegna
H
forsætisráðherranum. Wiesenthal-
stofnunin hefur sannanir."
- Er það rétt aðferð, að bera
þetta mál upp við forsætisráðherra
í opinberri heimsókn hans til ísrael?
„Opinber heimsókn til ísrael felur
í sér viðræður við marga stjómmála-
menn og forystumenn ríkisins. Á
slíkum fundum er þeim frjálst að
taka upp hvaða umræðuefni sem er
og þeir telja mikilvæg. Okkar prótó-
koll takmarkar ekki umræðuefni á
„Forsætisráðherra ykkar sagðist
vita um hvaða mann væri að ræða
og að hann þekkti manninnn. Hann
var svolítið sleginn þegar hann heyrði
lýsingarnar á þessum glæpamanni,"
sagði hún.
- Lýsti þingforseti persónulegum
skoðunum sínum eða var þetta form-
leg ósk hans sem forseta þingsins?
„Þingforsetinnn lifði af gyðingaof-
sóknirnar og hefur haft mikil af-
skipti af þessum málum. Hann tók
þetta mál upp við forsætisráðherrann
vegna þess að hann fékk mörg sím-
töl í gær frá fórnarlömbum gyðinga-
ofsóknanna sem báðu hann að kynna
forsætisráðherra íslands þetta mál.
Hann er forseti þingsins og þetta er
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
19. febrúar 1992
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 109,00 109,00 109,00 0,544 59.296
Þorskur(ósl) 102,00 95,00 101,12 11,777 1.190.829
Þorskur (stó.) 119,00 117,00 118,17 3,830 452.588
Ýsa 142,00 133,00 135,53 2,027 274.729
Ýsa (ósl.) 131,00 112,00 117,65 0,387 45,529
Koli 102,00 102,00 102,00 0,027 2.754
Rauðmagi 100,00 100,00 100,00 0,004 400
Smáþorskur 82,00 82,00 82,00 0,190 15.580
Steinbítur (ósl.) 50,00 50,00 50,00 0,132 6,600
Langa (ósl.) 80,00 80,00 80,00 0,022 1.760
Keila (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,213 4.260
Smáþorskur(ósL) 69,00 69,00 69,00 1,335 92.115
Steinbítur 61,00 61,00 61,00 0,084 5.124
Lúða 700,00 520,00 665,63 0,084 55.580
Samtals 106,86 20,655 2.207.144
FAXAMARKAÐURINN HF. i' Reykjavík
Þorskur(st-) 121,00 82,00 115,87 3,926 454.922
Þorskur(ósL) 101,00 100,00 100,00 5,178 517.819
Ýsa (sl.) 141,00 124,00 133,99 1,451 194.426
Ýsa (ósl.) 115,00 115,00 115,00 0,255 29.325
Blandað 40,00 40,00 40,00 0,118 4.720
Gellur 270,00 270,00 270,00 0,037 9.990
Grálúða 51,00 51,00 51,00 0,014 714
Hrogn 160,00 100,00 228,36 0,070 15.985
Keila 59,00 59,00 59,00 0,428 25.252
Langa 81,00 81,00 81,00 2,630 213.078
Lúða 385,00 370,00 373,12 0,077 28,730
Lýsa 62,00 62,00 62,00 0,048 .2.976
Saltfiskflök 330,00 330,00 330,00 0,045 14.850
Skarkoli 94,00 90,00 91,11 0,101 9.202
Steinbítur 68,00 30,00 33,61 0,158 5.310
Ufsi 43,00 43,00 43,00 0,181 7.783
Undirmálsf. 72,00 72,00 72,00 0,018 1.296
Samtals 104,26 14,736 1.536.379
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur(ósL) 112,00 70,00 95,66 12,800 1.224.400
Ýsa (sl.) 56,00 56,00 56,00 0,014 784
Ýsa(ósL) 127,00 97,00 110,83 5,800 642.800
Ufsi 45,00 40,00 44,95 11,135 500.540
Lýsa 70,00 68,00 68,89 0,450 31.000
Steinbítur 83,00 83,00 83,00 0,350 29.050
Skarkoli 75,00 75,00 75,00 0,040 3.000
Undirmálsf. 74,00 74,00 74,00 0,100 7.400
Samtals 79,47 30,689 2.438.974
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 120,00 92,00 104,60 7,842 820.271
Ýsa 131,00 70,00 118,97 2,524 300,279
Langa 40,00 40,00 40,00 0,046 1.840
Blandaður 8,00 8,00 8,00 0,019 152
Hrogn 150,00 150,00 150,00 0,042 6.300
Steinbítur 52,00 52,00 52,00 0,941 43.732
Undirmálsþ. 71,00 47,00 55,29 1,295 71.606
Lúða 490,00 370,00 442,11 0,055 24.095
Keila 20,00 20,00 20,00 0,015 300
Koli 65,00 65,00 65,00 0,033 2.145
Samtals 99,97 12,711 1.270.720
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur(ósL) 109,00 70,00 101,09 11,550 1.167.550
Ýsa (ósl.) 120,00 119,00 119,51 0,410 49.000
Hrogn (sl.) 100,00 100,00 100,00 0,037 3.700
Langa (ósl.) 50,00 50,00 50,00 0,020 1.000
Keila (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,015 300
Steinbítur(ósL) 70,00 70,00 70,00 0,115 8,050
Undirmálsfiskur 66,00 66,00 66,00 0,660 43.560
Samtals 99,41 12,807 1.273.160
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur(sL) 100,00 100,00 100,00 1,148 114.800
Þorskur(ósL) 97,00 81,00 86,80 1,912 165.960
Ýsa (sl.) 120,00 118,00 .119,15 • 0,161 19.123
Hrogn 160,00 160,00 160,00 0,065 10.400
Karfi 42,00 42,00 42,00 0,097 4.074
Langa 66,00 63,00 63,27 0,066 4.176
Lúða 370,00 370,00 370,00 0,026 9.620
Skötuselur 100,00 100,00 100,00 0,002 200
Ufsi 50,00 50,00 50,00 0,338 16.900
Ufsi (ósl.) 48,00 48,00 48,00 3,920 188.160
Samtals 68,97 7,735 533.413
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur(sL) 110,00 99,00 104,26 4,098 427.273
Ýsa (sl.) 104,00 104,00 104,00 0,115 11.960
Langa (sl.) 60,00 60,00 60,00 0,183 10.980
Kella (sl.) 20,00 20,00 20,00 0,015 300
Steinbítur (sl.) 60,00 56,00 57,47 1,535 88.220
Lúða (sl.) 380,00 350,00 358,40 0,050 17.920
Skarkoli (sl.) 50,00 50,00 50,00 2,016 100.800
Hrogn (sl.) 104,00 104,00 104,00 0,280 29.120
Undirmálsþ. 70,00 70,00 70,00 1,150 80.500
Karfi (ósl.) 34,00 34,00 34,00 0,506 17.204
Samtals 78,84 9,948 784.277
þessara ásakana?
„Ég held að hann hafi ekki lagt
fram nein sönnunargögn, því hann
var ekki fyrir rétti, heldur var hann
eingöngu að kynna þetta mál fyrir
slíkum fundum. Ef málefnið varðar
íbúa landsins hefur þingforseti fullaatí
rétt til að taka það upp í viðræðum
sínum við forsætisráðherrann," sagði
Sara.
Viðtal við Eðvald í eistnesku blaði:
Varpaði ljósi á fortíð
kommúnistaleiðtoga
EISTNESKA vikublaðið Eesti Express birti viðtal við Eðvald Hinriks-
son síðastliðið haust. í samtali við Morgunblaðið sagði Hans Luik, rit-
stjóri blaðsins, að þar hefðu komið fram ýmsar upplýsingar sem hefðu
varpað ljósi á fortíð kommúnistaleiðtoga í Eistlandi.
Luik segir að í viðtalinu minnist
Eðvald þess m.a. að hafa eftir innrás
Þjóðveija 1941 yfirheyrt Karl Sare,
leiðtoga eistneskra kommúnista, sem
var í tengslum við njósnarann Ric-
hard Sorge. Luik segir að mikið hafi
verið um það rætt í Eistlandi hvort
Sáre hafi greint Þjóðveijum frá sam-
starfsmönnum Rússa í landinu sem
áttu eftir að sæta ofsóknum. Það
sjónarmið komi fram hjá Eðvald að
Sáre hafi ekki gert það. Einnig hafí
Eðvald veitt upplýsingar um kunnan
eistneskan milljónamæring sem nts5
búi í Venezúela. Hann hafi unnið
fyrir leyniþjónustu þýska hersins.
Luik sagði að stjómmálalögregla
Eistlands, sem Eðvald Mikson til-
heyrði, hefði almennt talað á sér
fremur gott orð í Eistlandi. Fram
hefði komið hjá Eðvald að Þjóðveijar
hefðu ekki verið sáttir við starfsemi
lögreglunnar árið 1941 og því hefðu
Þjóðveijar handtekið Eðvald í nóvem-
ber sama ár.
ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. febrúar 1992 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123
% hjónalífeyrir ....................................... 10.911
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.305
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 22.930
Heimilisuppbót .......................................... 7.582
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.653
Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ......................... 12.191
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...................... 11.389
Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671
Vasapeningarvistmanna .................................10.000 r
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .......................10.000 r
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40
Slysadagpeningareinstaklings .........,................ 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
10. desember - 18. febrúar, dollarar hvert tonn