Morgunblaðið - 20.02.1992, Síða 41
SQGI flAtraasri .02 HUOAaOTMMIfl QIQAiiaKUOflOM
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992
0*
41
HORNABOLTI
íslenskt lið varð í öðru sæti
Starfsmenn íslenska fyrirtækis-
ins Kögunar hf. tóku nýlega
þátt í keppni í hornabolta í Kalifor-
níu í Bandaríkjunum, en þar eru
þeir í tölvunámi á vegum fyrirtæk-
isins. Keppnin var á milli starfs-
hópa í verkfræði og hugbúnaðar-
störfum í Los Angeles og varð ís-
lenska liðið í öðru sæti í keppninni
á eftir liði frá Taiwan. Á myndinni
eru í efri röð frá vinstri Hannes
Bjarnason, Baldur Pálsson, Ómar
Sigúrðsson, Steindór Kristjánsson,
Guðmundur Siguijónsson, Bjarni
Birgisson, Brynjólfur Þórsson og
dr. Ögmundur Snorrason. í neðri
röð eru Þorvaldur E. Sigurðsson,
Guðlaug Sigurðardóttir, Jón B.
Kristinsson, Tómas Gíslason, Jón
Á. Bragason og Einar Indriðason,
liðstjóri liðsins.
KVIKMYNDIR
Dóttir Sigourney Weaver leikur
í kvikmynd með móður sinni
Leikkonan Sigourney Weaver
er um þessar mundir við tökur
á myndinni Kólumbus en þar leikur
hún á móti franska leikaranum
Gerard Depardieu. Sigourney, sem
nýlega missti fóstur, hefur ekki
látið það aftra sér og tók eigin-
mann sinn Jim Simpson og dóttur-
ina Charlotte með til Spánar þar
sem kvikmyndin er tekin.
Dag einn kom leikstjóri myndar-
innar, Ridley Scott, að máli við
Sigourney og spurði hana hvort
ekki væri í lagi að Charlotte dóttir
hennar, sem er á öðm ári, yrði
með í einu atriði myndarinnar, þar
sem það lá á að fá svo lítið barn.
Sigourney varð yfir sig hrifin af
hugmyndinni og var dóttirin klædd
upp í viðeigandi klæðnað fyrir
myndina.
Þetta var ekki í fyrsta skipti sem
Charlotte var á kvikmyndatöku-
stað og hún því vön ljósunum og
öðru tilheyrandi. Taka atriðsins
gekk því mjög vel. Hún hefur
BOSCH
fyrir
fagmanninn
Jr
60 PBE
Stingsög m/SDS blaðfestingu.
Lykillaus blaðfesting. Þreplaus
hraðastilling stillanlegt land
550 W.
<p
20 180S
Slípirokkur skífustærð 180 mm
„SDS“ skífufesting. Lykillaus
skífufesting. 2000 W.
Gunnar Asgeirsson hf.
Borgartún 24
Sími: 626080 Fax: 629980
Umboðsmenn um land allt
r
i
i
í
i
i
i
i
Byrjendanámskeið í
FORRITUN
• 60 stundir •
Tölvuskóli íslands
vSími: 67 14 66, opið til kl. 22
BUÓDGJAFAFÉLAG ÍSLANDS
Adalfundur
Blóðgjafafélags íslands verður haldinn fimmtu-
daginn 27. febrúar nk. kl. 20.30 á Hótel Lind,
Rauðarárstíg 18, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar.
3. Tölvuvæðing og blóðbankastarfsemi; skýrsla
um námsferð til Svíþjóðar.
Kaffiveitingar.
Fundurinn er öllum opinn.
STJÓRIMIN
HRAÐLESTRARNÁMSKEID...meó ábyrgð!
•k Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn?
★ Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og
bættri námstækni?
★ Vilt þú lesa meira af góðum bókum?
Svarir þú játandi, skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrar-
námskeið sem hefst fimmtudaginn 5. mars nk.
Skráning í síma 641091.
Ath.: Óbreytt verð frá síðasta vetri. VR og flest önnur félög
styrkja félaga sfna til þátttöku á námskeiðunum.
HRAÐLESTRARSKOLINN
£
Iþrótta-
frímerki
í dag 20. febrúar koma út ný íþróttafrímerki.
Fyrstadagsumslög fást á pósthúsum um land allt.
FRIMERKJASAL A N
PÓSTUR OG SÍMI
Pósthólf 8445, 128 Reykjavík
RHILCO
Leikkonan
Sigourney We-
aver ásamt
dóttur sinni
Charlotte við
tökur á mynd-
inni Kólumbus.
kannski erft leikhæfileika móður
sinnar?
PHILCO
SPARAR TÍMA
Þvottavélarnar frá Philco taka
inn á sig heitt og kalt vatn,
styttri þvottatími og minna
rafmagn.
L85 ÞVOTTAVÉL
• Fullkomin rafeindastýring.
• Val á vinduhraða: 500/800
snúninga.
• Vökva höggdeyfir.
• Ryðfrítt stál í tromlu og ytri belg.
RETT VERÐ 57.800,-
40875,-
KR.STGR.
ÞURRKARI
SEM GÆLIR
VIÐ ÞVOTTINN
AR500 ÞURRKARI
• Snýr í báðar áttir, fer sérlega
vel með þvottinn.
• 3 mismunandi hitastig.
• Allt að 120 mín. hitastilling.
• öryggisstýring á hitastigi.
• Tveir möguleikar á tengingu
útblástursbarka.
• Ryðfrítt stál f belg.
• Auðvelt að hreinsa lógsigti.
RETT VERÐ 40.540,
Heimilistæki hf
SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISIMI6915 20
'íSaMHÚtífiUK,