Morgunblaðið - 20.02.1992, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Fjölskyldugæfa þín færir þér
mikla hamingju í dag. Sjálfsagi
kemur þér vel í starfinu.
Ræddu við þá sem ráða ferð-
inni og viðraðu hugmyndir þín-
Naut
(20. apríl - 20. maí) trfö
Nú er tilvalið að fást við hvers
konar lagaleg álitaefni og
samningamál. Maki þinn færir
þér góðar fréttir. Þú tekur
ákvörðun um námskeið eða
ferðalag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú færð ærlegt tækifæri til að
bæta stöðu þína núna. Tekjur
þínar ættu að verða góðar á
næstu vikum. Hyggðu að
ákjósanlegum fjárfestingar-
tækifærum og viðhafðu ýtrustu
sparsemi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >"10
Þetta verður hinn skemmtileg-
asti dagur hjá þér í mörgu tilr
liti. Þér verður boðið til íburðar-
mikils kvöldverðar og róman-
tíkin setur svip sinn á tilveruna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú færð innblástur og verkefni
sem þú vinnur að rokgengur.
Þú átt góðar stundir á stefnu-
móti og tilfinningar þínar eru
endurgoldnar.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberl
Njóttu þess að kaupa inn fyrir
heimilið í dag. Þér gengur vel
við skapandi verkefni sem þú
hefur með höndum.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú vinnur að því að prýða heim-
ili þitt og kaupir eitthvað
óvenjulegt sem setur svip sinn
á umhverfið. Persónutöfrar og
frumkvæði draga þig langt.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®KjB
Þetta er ákjósanlegur dagur til
innkaupa. Þú gerir áætlun um
ferðalag til fjariægs staðar.
Nýttu sköpunarhæfileika þína
og byijaðu á einhveiju listrænu
viðfangsefni.
Bogmaöur
(22. nóv. — 21. desember)
Þú hjálpar einhveijum sem er
illa staddur. Kauptu eitthvað
sem þig langar mikið í. Þú ert
aðlaðandi í dag og hittir vini
þína á glaðri stund í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Þú ert sérstaklega töfrandi í
dag hefur umtalsverð áhrif á
fundi sem þú tekur þátt í. Þig
langar til að eiga næðisstundir
með ástvinum þínum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) dk
Það sem gerist á bak við tjöld-
in á vinnustað þínum kemur
sér vel fyrir þig. Þiggðu heim-
boð sem þér berst í dag. Vin-
sældir þínar eru óumdeilanleg-
ar um þessar mundir og fólk
laðast að þér.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú stofnar til vináttusambands
í dag. Blandaðu ekki saman
leik og starfi, en berðu þig eft-
ir því sem hugur þinn stendur
til í lífinu.
Stjórnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
GRETTIR
LJÓSKA
fMNN £JS FXLLEGUQELU,
£71/ V/Ve HAUNH&EÐ/-,
L£GA DVR.?
BS ÆTLA eua AP BLÐA h*UG.
HBVLéGBE. ORBtMN fiW
06 HRDKKÖTTUK Af> Li&At-
E& VÍL 6ERA MÐ NUNA■■ ■
M /fteÐAH EGkk. EHN.
UþJGOR 06 HROtacGTTV^
LVkbr■■■■■■ c 1 t-' ' O \-l-*s=s=f=^ ... ÆHtr
SMÁFÓLK
MUCH 5TRE55 5HE'5 BEEN
UNPER LATELY, AND THEN
5HE JU5T FELL A5LEEP...
7------
Hvar er hún, kalli? Hún er hér í Hún var að segja okkur hvað hún Vesalings Hún þarf sennileg
Hvar er Magga? fastasvefni. hefur verið undir miklu álagi und- Magga. Hún að fá sér hund.
anfarið, og svo sofnaði hún bara. er of hörð
við sjálfa sig.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Svínaðu, svínaðu! Ég hélt við
værum að ná öðru sætinu. Fyrra
spilið var nánast toppur og ef
suður færi niður á 3 gröndum
fengjum við stóran plús.“ Dan-
inn Lars Blakset var að lýsa
fyrir dálkahöfundi hugarangist
sinni í vörninni í síðasta spili
tvímenningskeppni Bridshátíð-
ar:
Norður
♦ K65
♦ D752
♦ 7
+ D7432
Vestur Austur
♦ 108432 „„„ ♦ÁDG
V K86 ■ ¥G104
♦ K2 ♦ 86543
♦ 1098 4 05
Suður
♦ 97
y Á93
♦ ÁDG109
♦ ÁK6
Á ótrúlega mörgum borðum
varð suður sagnhafi í 3 grönd-
um. Sem er spennandi spil með
spaða út. Þar sem Blakset og
Steen Möller voru í vöminni
hélt Bernódus Kristinsson um
stjórnvölinn. Hann lét lítinn
spaða úr blindum í byijun og
Möller fékk á gosann. Og skipti
yfir í lítið hjarta, sem Bernódus
hleypti yfir á kóng vesturs. Aft-
ur kom spaði í gegnum kónginn
og Möller tók þar tvo slagi og
spilaði litlum tígli. Nú lagðist
Bernódus undir feld og Blakset
setti hugarorkuna af stað:
„Svínaðu, svínaðu!"
En Bernódus ákvað á endan-
um að hafna svíningunni og spila
upp á að laufið og hjartað skil-
uðu 9 slögum. Sem reyndist rétt
vera. Danirnir urðu því að sætta
sig við 3. sætið, aðeins 2 stigum
á eftir Þorláki Jónssyni og Guð-
mundi Páli Arnarsyni.
Það er fróðlegt að skoða
hvernig 3 grönd fara ef austur
spilar strax í upphafi spaðaás
og meiri spaða. Sú vöm kostar
slag á spaða en dugir til að
hnekkja samningnum ef sagn-
hafi svínar í tígli. Hins vegar
má vinna spilið með því að taka
laufslagina og þvinga vestur í
lokin. En það verður að lesa rétt
í afköstin.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Skákþingi Reykjavíkur sem
lauk í síðustu viku hafði Dan
Hansson (2.250) hvítt og átti leik
í þessíiri stöðu gegn Magnúsi
Erni Úlfarssyni (2.260)
24. Rf5+! - exf5, 25. Df6+ -
Kd8, 26. Had4 - hd8, 27. Hxd7!
— Hxd7, 28. Dc6 og svartur gafst
upp.
Um helgina: Skákkeppni fram-
haldsskólanna fer fram í félags-
heimili TR., Faxafeni 12, dagana
21.-23. febrúar. Febrúarhrað-
skákmót Taflfélags Reykjavíkur
verður háð sunnudaginn 23. febr-
úar kl. 20.00.