Morgunblaðið - 20.02.1992, Qupperneq 50
50
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992
URSLIT
Grótta-FH 19:21
íþróttahúsið á Seltjarnarnesi, íslandsmótið
í handknattleik, 1. deild karla, miðvikudag-
inn 19. febrúar 1992.
Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 4:2, 4:7, 5:9,
7:10, 10:10, 10:11, 11:11, 11:13, 12:13,
12:15, 14:15, 15:16, 15:18, 19:20, 19:21.
Mörk Gróttu: Guðmundur Albertsson 6/4,
Friðleifur Friðleifsson 3, Svafar Magnússon
3, Stefán Arnarson 3/1, Jón Kristinsson
2, Páll Björnsson 1, Gunnar Gíslason 1.
Varin skot: Alexander Revine 19/2 (þar
af 5/1, þegar boltinn fór aftur til mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
.ijpMörk FH: Hans Guðmundsson 5/2, Gunnar
Beinteinsson 4, Hálfdán Þórðarson 4, Þor-
gils Óttar Mathiesen 2, Guðjón Ámason 2,
Sigurður Sveinsson 2/2, Kristján Arason
1, Óskar Helgason 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson
15/1 (þar af 4 til móthetja).
Utan vallar: 2 mínútur.
Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir
Sveinsson voru slakir og högnuðust FH-ing-
ar á dómum þeirra.
Áhorfendur: Um 350.
Valur - Haukar 28:29
Valshúsið að Hlíðarenda:
Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 7:5, 7:7,
13:10, 14:12. 15.12, 17:14, 19:14, 21:15,
23:17,, 23:21, 26:23, 26:26, 29:27,29:28.
Mörk Vals: Dagur Sigurðsson 8, Ólafur
Stefánsson 6, Þórður Sigurðsson 6, Jakob
Sigurðsson 5, Sveinn Sigfússon 2, Valdimar
Grimsson 1, Ármann Sigurvinsson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson
11/1, Ámi Þ. Sigurðsson 1.
Utan vallar: 8 mín.
Mörk Hauka: Páll ólafsson 9/3, Halldór
Sigurðsson 6, Petr Baummk 6, Aron Kristj-
ánsson 3, Jón Örn Stefánsson 2, Óskar Sig-
urðsson 1, Sigutjón Sigurðsson 1.
Varin skot: Magnús Árnason 2, Þorlákur
Kjartansson 7.
Utan vallar: 2 min. (Sigurjón útilokaður).
Áhorfendur: Um 400.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán
Amarson, sem vom slakir.
Víkingur - Stjarnan 27:22
Víkin, miðvikudaginn 19. febrúar 1992.
3i£angur leiksins: 0:2, 1:5, 6:6, 7:9, 12:9,
15:11, 17:11, 21:16, 24:18, 24:22, 27:22.
Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 8, Björg-
vin Rúnarsson 6, Gunnar Gunnarsson 6/2,
Alexeij Tmfan 2, Bjarki Sigurðsson 2, Karl
Þráinsson 2, Guðmundur Guðmundsson 1.
Varin skot: Reynir Reynisson 9, Hrafn
Margeirsson 3.
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Stjörnunnar: Axel Björnsson 6, Skúli
Gunnsteinsson 6, Patrekur Jóhannesson 4,
Hafsteinn Bragason 3, Einar Einarsson 2,
Hilmar Hjaltason 1.
Varin skot: Brynjar Kvaran 8.
Utan vallar: 4 mínútur.
Áhorfendur: Um 350.
Dómarar: Hákon Sigutjónsson og Guðjón
Sigurðsson. Byijuðu hræðilega en síðari
hálfleikur var skárri.
Fram-UBK 24:13
Laugardalshöli.
Gangur leiksins: 4:0, 7:3, 10:7, 13:7,
17:10, 22:10, 24:13.
Mörk Fram: Páll Þórólfsson 10/3, Davíð
B. Gíslason 6, Andri V. Sigurðsson 4, Karl
Karlsson 1, Hermann Bjömsson 1, Gunnar
Andrésson 1, Hilmar Bjamason 1/1.
Varin skot: Þór Björnsson 6/1 og Sigurður
Þorvaldsson 5.
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk UBK: Björgvin Björgvinsson 6/4,
Guðmundur Pálmason 3, Sigrurbjöm Narfa-
son 2, Ingi Þ. Guðmundsson 1, Jón Þórðars-
son 1.
Varin skot: Þórir Sigurgeirsson 10 og Ás-
geir Baldursson 3.
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Gisli H. Jóhannsson og Hafsteinn
Ingibergsson fóm létt í gegnum þennan leik.
Áhorfendur: 230.
ÍBV - Selfoss 23:24
íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum:
jSangur leiksins: 2:2, 6:5, 9:7, 11:8, 12:10,
15:13, 17:19, 18:21, 21:22, 23:24
Mörk ÍBV: Zoltan Belaniy 6/2, Sigurður
Gunnarsson 4, Gylfi Birgisson 4/3, Guðfinn-
ur Kristmannsson 3, Sigurður Friðriksson
3, Sigbjöm Óskarsson 1, Svavar Guðnason
1, Jóhann Pétursson 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 13.
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 8/3,
Gústaf Bjarnason 6, Einar G. Sigurðsson
4, Einar Guðmundsson 3, Jón Þ. Jónsson
2, Siguijón Bjarnason 1.
Varin skot: Einar Þorvarðarson 13/1, Gísli
Felix Bjamason 1/1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Áhorfendur: 400.
Dómarar: Hafliði Maggason og Runólfur
^pSveinsson. Slakir.
HK-KA 20:28
Digranes:
Gangur leiksins: 1:0, 3:4, 3:8, 5:9, 7:13,
8:18, 10:18, 14:20, 15:26, 18:28, 20:28.
Mörk HK: Óskar Elvar Óskarsson 9/1,
Mikael Tonar 3/1, Ásmundur Guðmundsson
3, Gunnar Már Gíslason 2, Rúnar Einarsson
2 og Jón Bersi Erlingsen 1.
Varin skot: Bjami Frostason 15 (þar af 4
sem fóm aftur til mótheija)
Utan vallar: 2 mfn.
Mörk KA: Sigurpál! Ámi Aðalsteinsson
8/4, Stefán Kristjánsson 6, Erlingur Kristj-
ánsson 5, Alfreð Gíslason 3, Pétur Bjarna-
son 3, Árni Stefánsson 2 og Árni Páll Jó-
hannsson 1.
Varin skot: Axel Stefánsson 14/2 (þar af
5 til mótheija). Bjöm Björnsson 2/1.
Utan vallar: 4 mín.
Dómarar: Guðmundur Sveinbjörnsson og
Jón Hermannsson. Dæmdu vel.
Áhorfendur: Um 130.
Fj. leikja U J r Mörk Stig
FH 22 18 2 2 614: 506 38
VÍKINGUR 21 17 2 2 543: 467 36
KA 20 10 4 6 500: 477 24
SELFOSS 19 11 1 7 509: 486 23
STJARNAN 21 10 1 10 517: 490 21
HAUKAR 21 8 4 9 519: 517 20
FRAM 21 8 4 9 485: 505 20
ÍBV 19 7 3 9 503: 496 17
VALUR 20 6 5 9 480: 486 17
GRÓTTA 21 5 4 12 429: 500 14
HK 21 4 2 15 465: 516 10
UBK 20 2 2 16 363: 481 6
22. UMFERÐ:
Föstudagur 21. febrúar: ÍBV - Grótta.
Laugardagur 22. ferbrúar: HK - Selfoss.
Sunnudagur 23. febrúar: Vfkingur - Haukar
og Fram - KA.
■Leik Vals og UBK hefur verið frestað
og leik FH og Stjömunnar er lokið.
FRESTAÐIR LEIKIR:
Selfoss - KA, Selfoss - Valur, ÍBV - Stjam-
an, ÍBV - UBK, Valur - UBK.
Badminton
HM-landsliða
íslenska karlalandsliðið vann Portúgal, 3:2.
Broddi Kristjánsson vann Femandes, 15:7,
15:7, í einliðaleik. Broddi og Árni Þór Hall-
grimsson unnu Fernandes og Silva í tvíliða-
leik, 15:2, 15:4 og Jón og Oli Zimsen unnu
tvíliðaleik, 15:4, 15:3.
Kvennalandsliðið vann Mexíkó, 4:1. Þór-
dís Edwald og Bima Petersen unnu í einliða-
leik, en Elsa Nielsen tapaði. Guðrún Júlíus-
dóttir og Birna og Ásta Pálsdóttir og Þór-
dís Edwald unni í tvíliðaleik.
Knattspyrna
VINÁTTULANDSLEIKIR
London, Englandi:
England - I'rakkland................2:0
Alan Shearer (44.), Gary Lineker (72.)
Áhorfendur: 58.723
Glasgow, Skotlandi:
Skotland - Norður-írland............1:0
Ally McCoist (11.) Áhorfendur: 13.650.
■Þetta var ellefta mark McCoists með
skoska landsliðinu. Gaiy McAllister tók
hornspyrnu að nærstönginni, Dave McPher-
son fleytti knettinum aftur fyrir sig með
höfðinu, og McCoist var á hárréttum stað
og skallaði í markið innan markteigs. Gor-
don Strachan, sem er 35 ára og elsti maður
skoska liðsins, var besti maður vallarins í
gær. Hann var sagður hafa leikið jafn vel
í gær og fyrir 12 áram, er hann lék fyrsta
landsleik sinn á Hampden Park. Það var
einnig gegn Norður-írum.
Dublin, írlandi:
írland-Wales.........................0:1
- Mark Pembridge (72.). 15.100
■ írar töpuðu öðmm leik sínum undir stjórn
Jack Charlton í Dublin síðan 1986, en þá
töpuðu þeir einnig gegn Wales. trar höfðu
leikið 25 leiki í röð án þess að tapa. „Það
er gott að sigurganga okkar var stöðuð í
vináttuleik, en ekki leik sem skipti máli í
móti,“ sagði Charlton.
Cosena, Italíu:
Ítalía - San Marínó................4:0
Roberto Baggio 2 (36., 85.), Roberto Dona-
doni (42.), Casiraghi (47.). 18.353
Valcncia, Spdni:
Spánn - Samveldi sjálfstæðra ríkja.1:1
Fernando Hierro (86.) - Kirakov (73.)
Áhorfendur: 9.000
HOLLAND
VVV Venlo - PSV Eindhoven..........0:2
(Vanenburg 78., Kalusha 90.) 5.500
Dordrecht - Sparta Rotterdam ....0:0
Áhorfendur: 1.000
Roda JC Kerkrade -1 Vitesse Arnhem.l:l
(Arnold 84.) - (Laamei's 46.) Áhorfendur:
3.500
Efstu lið:
PSV Eindhoven....25 17 7 1 56:21 41
Feyenoord........25 16 7 2 43:14 39
Ajax Amsterdam...24 15 5 4 51:17 35
Vitesse Arnhem...25 12 8 5 39:23 32
ÓL í Frakklandi
ÍSHOKKÍ
8-liða úrslit:
SSR - Finnland................. 6:1
Nfkolaj Borstsjhevsky, Andrej Khomutov,
Júrí Khmylov, Vladímír Malakhov, Vyac-
heslav Bykov, Sergej Petrenko - Pekka
Tuömisto.
Svíþjóð - Tékkóslóvakía..........1:3
Mikael Johanson - Drahomir Kadlec, Otakar
Janecky, Patrick Augusta.
■Undanúrslitin fara fram á morgun, föstu-
dag: Bandaríkin og Samveldi sjálfstæðra
ríkja hefja leik kl. 16 að íslenskum tfma
og Kanada og Tékkóslóvakía eigast við kl.
20.
HANDKNATTLEIKUR
Júlíus meiddur
Júlíus Jónasson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist á þumalfmgri
hægri handar í leik með Bidasoa á Spáni og verður fá keppni um
tíma. „Það getur svo farið að hann verði frá keppni fram yfir B-keppnina
í Austurríki,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari. „Ég er að
missa leikmenn í meiðsli. Fyrst Kristján Arason og nú Júlíus. Þetta er
slæmt ástand,“ sagði Þorbergur.
Júlíus Jónasson
Lokasekúndan sögu-
leg íVestmannaeyjum
LOKASEKÚNDAN íleik ÍBV og Selfoss íEyjum í gærkvöldi var
söguleg. Selfoss hafði eitt mark yfir og ein sekúnda var eftir er
ÍBV fékk aukakast og flestir bjuggust við skoti frá Sigurði Gunn-
arssyni. Hann sendi hins vegar inn í hornið á Sigurð Friðriks-
son, sem skoraði. Útidómarinn dæmdi mark en eftir rekistefnu
dómaranna var markið ekki dæmt, við mikinn fögnuð Selfyssinga.
Leikurinn var jafn framan af en
þó komust Eyjamenn fram úr
upp úr miðjum hálfleik, og náðu
mest fjögurra
Sigfús marka _ forskoti,
Gunnar 11:7. Á þeim tíma
Guömundsson voru Selfyssingum
ansi mislagður
hendur í sókninni og sendu oft beint
í hendur Eyjamanna. En þeir náðu
þó að klóra í bakkann fyrir hlé, og
minnka muninn í tvö mörk, 12:10.
Selfyssingar komu ákveðnir til
síðari hálfleiks, jöfnuðu og komust
svo hægt og bítandi fram úr. Er
um níu mín. voru eftir höfðu þeir
allt í einu náð fjögurra marka for-
skoti, 18:22. En seigla Eyjamanna
var mikil og þegar þrjár min. voru
eftir jöfnuðu þeir, 22:22. Og þegar
ein mín. var eftir jöfnuðu þeir aft-
ur, 23:23. En það var svo Gústaf
Bjarnason sem tryggði Selfyssing-
um sigurinn með marki 12 sek.
fyrir leikslok. „Við urðum að rífa
okkur upp eftir að hafa átt slakan
leik síðast. Við höfðum allt að vinna
en það er gríðarlega erfitt að spila
Afleitur hand
knattleikur
VÍKINGAR höfðu sigur er þeir
tóku á móti Stjörnunni í Víkinni
í gærkveldi. Lokatölur í mjög
slökum leik urðu 27:22.
að virtist liggja eitthvað illa á
mönnum, bæði nokkrum leik-
mönnum og ekki síður stjórnendum
liðanna. Þeir létu
allt fara í taugarnar
á sér, sérstaklega
slaka dómara, og
fyrir bragðið var
handknattleikurinn sem liðin sýndu
vægast sagt lélegur og minnti raun-
ar frekar á einhveija allt aðra íþrótt.
Víkingar voru ekki almennilega
með á nótunum í byijun leiks og
Stjörnumenn höfðu 5:1 yfir eftir
fimm mínútur. Gestirnir léku þá
mjög fast og Víkingar virtust ekki
vaknaðir. Þeir áttuðu sig þó fljót-
lega og tóku til við að leika varnar-
leikinn af sömu festu og gestirnir.
Þeir komust yfir fyrir leikhlé og
héldu forskotinu og sigur þeirra var
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar
í raun aldrei í hættu. Leikurinn var
í heild ein endemis vitleysa en skán-
aði þó er á leið.
Hjá Víkingum voru það Birgir,
Björgvin, Gunnar og Reynir sem
áttu þokkalegan dag, en aðrir gera
venjulega betur. Trufan var reyndar
sterkur og hefði að ósekju mátt
leika meira með.
Hjá Stjörnunni voru það Axel og
Skúli sem voru bestir. Patrekur
byijaði vel en var fljótlega tekin
úr umferð og þá fór lítið fyrir hon-
um, nema hvað hann var sterkur í
vörninni að vanda. Guðmundur var
einnig sterkur þar en full harðhent-
ur á stundum.
Þess verður að geta hér að undir-
ritaður hefur ekki áður séð forráða-
menn liðs, sem eru á varamanna-
bekknum, eins æsta. Maður sem
hefur verið aðstoðarmaður í yfir
200 landsleikjum á að hafa það
mikla stjórn á sér á bekknum að
hann hnýti ekki fúkyrðum að þjálf-
ara og varamannabekk móteijanna
auk þess að sýna þeim óvirðingu
með ákveðinni handahreyfingu.
KNATTSPYRNA
Frakkar stöðvaðir
FRAKKAR komu niður á jörðina
á gærkvöldi, er þeir töpuðu,
0:2, í vináttuleik gegn Englend-
ingum í London. Þeir höfðu
ekki tapað í þrjú ár, og voru
taplausir f 20 leikjum.
Frakkar voru mun betri í fyrri
hálfleik; nánast dáleiddu
þunglamalega miðvallarleikmenn,
enska liðsins með snöggu og nettu
spili. En þeim tókst ekki að skora,
og nýliðinn Alan Shearer kom
heimamönnum yfir einni mín. fyrir
leikhlé. Nigel Clough tók horn,
Mark Wright skallaði knöttinn fyrir
fætur Shearers og hann „hamraði"
knöttinn í netið af stuttu færi.
Frakkar höfðu unnið síðustu sjö
leiki sína á útivelli. Þeir voru sann-
færandi, léku mjög vel en náðu
sjaldan að komast í gegnum sterka
vörn heimamanna. Þeir voru þó
klaufar að hafa ekki verið búnir að
skora áður en Shearer náði foryst-
unni — Didier Deschamps fór illa
með gott færi Jean-Pierre Papin
skallaði hárfínt framhjá.
Varamaðurinn Gary Lineker
gerði svo síðara markið með skalla
á 72. mín. Hann vantar því aðeins
þijú mörk til að slá markamet
Bobby Charltons með enska lands-
liðinu. Hefur gert 47 mörk.
Sigurinn í gær var góður sál-
fræðilega fyrir Englendinga, en
þjóðirnar eru saman í riðli í úrslita-
keppni Evrópumótins í sumar.
England - Chris Woods, Rob Jones, Stuart
Pearee, Martin Keown, Mark Wright, Des
Walker, Neil Webb, Nigel Clough, Geoff Thom-
as, Alan Shearer, David Hirst (Gary Lineker
46.)
Frakkland - Gilles Rousset, Manuel Amoros,
Jocelyn Angloma, Basile Boli, Bemard Ca-
soni, Laurent Blanc, Didier Deschamps, Luis
Femandez (Jean-Philippe Durand 71.), Jean-
Pierre Papin, Christian Perez (Amara Simba
71.), Eric Cantona
hérna, og því meiri háttar að sigra,“
sagði Gústaf við Morgunblaðið eftir
leikinn.
Bæði liðin áttu sína góðu og
slæmu kafla. Hjá Selfossi var Sig-
urður Sveinsson góður, gerði átta
mörk þrátt fyrir að hafa lengstum
verið tekinn úr umferð. Einar í
markinu varði ágætlega í síðari
hálfleik og Einar Gunnar átti ágæt-
an dag. Lið ÍBV var nokkuð jafnt.
Sigmar varði ágætlega á köflum
og Zoltan Belanyi átti ágæta spretti
en í liðið vantaði einn sterkasta
vamarmanninn, Erling Richards-
son, sem var með flensu.
■ BJARKI Sigurðsson lék lítið
með Víkingum í gær. Hann fékk
tak í bakið og leiddi verkurinn nið-
ur í fótinn þannig að hann átti erf-
itt með að hreyfa sig.
■ PATREKUR Jóhannesson
varð að fara af leikvelli meiddur í
síðari hálfleik og veikti það lið
Stjörnunnar mikið. Hann fékk
högg á vöðvafestingar í mjaðmar-
Iiðnum.
■ HÁLFDÁN Þórðmson átti
stóran þátt í að koma FH yfir gegn
Gróttu og gerði fjögur mörk á
skömmum tíma. Hann meiddist á
ökkla í stöðunni 9:5 og var talið
að um tognun eða slit væri að ræða.
■ ÞORGILS Óttar Mathiesen
meiddist á hné um miðjan seinni
hálfleik og lék ekki meira frekar
en Hálfdán. Hann sagðist samt
örugglega verða með í bikarúrslit-
unum um helgina.
■ FH hefur lokið leikjum sínum í
forkeppninni, er og verður efst, en
fékk ekki sigurlaun að leik loknum.
■ JASON Ólafsson lék hundrað-
asta meistaraflokksleik sinn fyrir
Fram í gærkvöldi og fékk blómvönd
og bikar af því tilefni. Jason er
aðeins tvítugur en hefur leikið með
meistaraflokki í þijú ár.
■ GUNNAR Andrésson lék lítið
með Fram í gærkvöldi því hann
fékk högg á lærið snemma í leikn-
um og taldi best að hvíla fyrir leik-
inn gegn KA á sunnudaginn.
H BORIS Abkashev þjálfari
UBK segir alveg óráðið hvað verður
um sig. „Ef ég verð áfram býst ég
við að flestir strákarnir verði það
enda eru þeir ungir. Ég er með níu
leikmenn á nítjánda árinu og tek
jafnvel inn stráka úr 3. flokki."
■ GUÐMUNDUR Pálmason er
einnig óráðinn: „Það er mikið að
gera í skólanum hjá mér. Ég held
að allir verði áfram því þjálfarar
gerast ekki betri en Boris.“
í kvöld
Körfuknattleikur
Japísdeildin:
Strandgata: Haukar - Snæfell kl. 20
Sauðárkrókur: UMl'T - Valur kl. 20
Borgames: UMFS-Þór kl. 20
Seltjarnames: KR - UMFG kl. 20
Keflavík: ÍBK-UMFN kl. 20
1. deild karla:
Seljaskóli: ÍR-ÍS kl. 20
1. deild kvenna:
Strandgata: Haukar-ÍS kl. 21.30