Morgunblaðið - 08.04.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992
3
ÖRUGGUR VINNUSTAÐUR
- GOTT STARFSUMHVERFI
Mikilvægir þættir sem sífellt
þarf að vaka yfir.
Við eigum mikið í húfi íslendingar, hvernig þessi mál þróast. Gott
starfsumhverfi er einn meginþáttur umhverfisverndar, og engum
blandast hugur um að hrein og tœr náttúra landsins ásamt fyrirtœkj-
um, sem búin eru samkvœmt ýtrustu hreinlœtis- og mengunarvarna-
kröfum, eru bestu vopnin þegar att er kappi við aðra framleiðendur
á heimsmörkuðum.
Öryggi á vinnustað og góður aðbúnaður starfsfólks eru eftirsóknar-
verð markmið jafnt launþega og vinnuveitenda.
Á þessu sviði eru mörg verkefni og stór sem bíða úrlausnar,
en efalaust hafafáir gert sér greinfyrir því, að unnt er að leysa þau
með langtíma fjármögnun.
í lögum Iðnlánasjóðs eru ákvceði, er heimila honum að lána í þessa
mikilvægu uppbyggingu.
GÆTUM LÁNDSINS - GERUM HREINT.
IÐN LÁIMASJÓÐUR
ÁRMÚLA 13a, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 04 00