Morgunblaðið - 08.04.1992, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
I4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 ■
Tf
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf venjulegs fólks. 17.30 ► Trúðurinn Bósó. Teikni- mynd. 17.35 ► Fé- lagar. Teikni-
SJONVARP / KVOLD
8.00
18.30
19.00
18.00 ► Töfraglugginn. Pála
pensill kynnir teiknimyndir úr
ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún
Halldórsdóttir.
18.55 ► Tákn-
málsfréttir.
19.00 ► Tíðar-
andinn. Endur-
sýndurdægur-
lagaþáttur.
18.00 ► Um-
hverfis jörð-
ina.Teikni-
mynd byggð á
sögu Jules
Verne.
18.30 ► IMýmeti. Tónlistarþáttur
með allt það nýjasta úr tónlistar-
heiminum.
19.19 ► 19:19. Fréttirogveður.
► 19:19. Fréttirog 20.10 ► Beverly Hills 21.00 ► Ógnir um óttubil 21.50 ► 22.20 ► 22.50 ► í 23.30 ► HjákonurjSingle Women, Marri-
veður. 90210(9:16). Framhalds- (Midnight Caller) (12:21). Út- Björtu hlið- Tíska. Sumar- Ijósaskiptun- ed Men). Kona ákveður að stofna stuðnings-
myndaflokkur um tvíbura- varpsmaðurinn Jack Killian arnar. Ómar tískanfrá um (Twilight hóp fyrir konur sem halda við gifta menn.
systklnin Brendu og Brand- lætur sér fátt fyrir brjósti Ragnarsson helstu hönnuð- Zone)(2:10). Aðalhlutverk: Michele Lee, Alan Rachin, Lee
on. brenna þegarsamborgarar færtil sín gesti. um og tisku- Dularfullur Horsleyo.fi. 1989. Lokasýning.
hans leita til hans. húsum heims. myndaflokkur. 00.50 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Aðalstöðin:
Sögur frá Vesturheimi
og viðtöl frá Lúxemborg
HMHi íslendingafélagið, sem var í umsjón Jóns Ásgeirssonar
1 fl 00 hefur tekið nokkrum breytingum frá því sem var og hefur
A ö bæst við annar-umsjónannaður, Ólafur Þórðarson. „Þáttur-
inn byggist nú meira upp á stuttum innslögum," sagði Jón Ásgeirsson
í spjalli við Morgunblaðið, „auk þess sem við fylgjumst með því sem
fréttnæmt er hverju sinni og fáum fólk í viðtöl í sambandi við það.
í dag verður viðtal við Þorbjörgu Jónsdóttur formann íslendingafé-
lagsins í Lúxemborg, en félagið hefur fengið Jóhannes Helga til að
skrá sögu íslendinga þar.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð-
mundsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar t. Guðrún Gunnarsdótt-
ir og Sigríður Stephensen. 7.30 Fréttayfirlit. 7,31
Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Bók-
menntapistill Páls Valssonar. (Einnig útvarpað í
Leslampanum laugardag kl. 17.00.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15
Veðurfregnir. 8.30, Fréttayfiriit. 8.40 Heimshorn
Menningariífið umVíða veröld.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu
Mákelá. Njörður P. Njarðvik les eigin þýðingu (3)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og
atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Bjarni Sigtryggsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og
barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
H ADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn, Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Billie Hoiiday og Leontyne
Price.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Demantstorgið" eftir Merce
Rodorede. Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu
Guðbergs Bergssonar (10)
14.30 Miðdegistónlist.
— Sónata nr. 3 i G-dúr eftir Johann Kyhnau.
Anikó Horváth leikur á sembal.
- Sönglög eftir Richard Strauss. Sólrún Braga-
dóttir sópran og Guðbjörn Guðbjörnsson tenór
Sálarþreyta
*
Ifyrrakveld var fjallað í Litrófi,
hvorki meira né minna en ...
um stöðu íslenskrar nútímalistar
og grafist fyrir um rætur hennar
... eins og sagði í dagskrárkynn-
ingu. í raun snérist þátturinn um
nokkra einstaklinga sem héldu
málstefnu um svipað efni uppí
Gerðubergi fyrir nokkru og svo var
kíkt á nokkrar sýningar hér á höf-
uðborgarsvæðinu. Þessi hraðferð
gaf svo sem ekki neina heildstæða
mynd af íslenskri nútímamyndlist,
enda ekki við því að búast í stuttum
þætti. En það var minnst á Kjarval
á yfirreiðinni og þá riljuðust upp
sumar gamansögur er spunnust
fyrir tilstilli meistarans. Kjarval tók
sjálfan sig nefnilega ekki svo hátíð-
lega og brá oft á leik. Listafólkið
sem mætti í þennan sjónvarpsþátt
var hins vegar margt hvert svo
grafalvarlegt að það var engu lík-
ara en það hefði leyst sjálfa lífsgát-
una. Þó brá einn síðhærður hug-
syngja, Jónas Ingimundarson leikurmeð á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 i fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Haraldar
Á. Sigurðssonar leikara. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.)
SIDDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
- Ungversk rapsódia nr. !2 eftir Franz Liszt.
- Píanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýríngaþáttur Fréttastofu.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttír .
18.03 Af öðru fólki. i þættinum ræðir Anna Mar-
grét Sigurðardóttir við Bergþóru Einardóttur sem
fór til náms í Moskvu skömmu eftir að Sovétrík-
in réðust inn i Tékkóslóvakíu árið 1968. (Einnig
útvarpað föstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kvíksjá.
20.00 Framvarðasveitin. Leikin verða verk frá Ung
Nordisk Musik-tónlistarhátíðinni i nóvember,
1991. Umsjón Sigriður Stephensen.
21.00 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttír. (Endurtekinn þáttur frá 26. mars.)
21.35 Sigild stofutónlist. Strengjakvartett i e-moll
eftir Giuseppe Verdi. Alberni kvartettinn leikur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsíns.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les
44. sálm.
22.30 Uglan hennar Mínervu. Urnsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.)
23.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (End-
urtekinn þáttur frá laugardegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturúivarp á báðurn rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunutvarpið. Leifur Hauksson og Eirikur
Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum.
Rósa Ingólfs lætur hugann reika.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Tokyopistill Ingu Dagfinns.
myndalistamaður á leik og spann
bráðskemmtilega út frá sínum verk-
um. En því miður hefur nú oft fylgt
hugmyndalistinni mikill alvöru-
þrungi, enda menn ósjaldan upp-
teknir við að leysa lífsgátuna, hvort
sem hún birtist í tunnuformi á
Kjarvalsstöðum eða fleygum setn-
ingum í sjónvarpi. Undirritaður
man eftir slíkum langlokuumræðum
á SÚM-tímanum, blómatíma hug-
myndalistarinnar, en eiga þær við
í sjónvarpi dagsins ? Annars leysti
einn myndlistarmaðurinn málið er
hann sagði: Ég bara mála.
„ Ósmekksmenn “
Kiukkan tifaði í fyrradag og
hádegisverður á næsta leiti en bráð-
hress telpan á Sólinni tafði. Sú
spjallaði við leðurtöffara úr Snigl-
unum um nýjustu plöturnar og líka
baráttuna við tryggingarfélögin og
9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Af-
mæliskveðjur. Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirfit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur
dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Vasa-
leikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram
með hugleíðingu séra Pálma Matthiassonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. tfaukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Hljómfall guðanna Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea-fónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskífan: „Vigil" með Easybeats. frá 1968.
22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Land-
skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30. 9.00. 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00. 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnu-
dag.)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram
að tengja.
3.00 i dagsins önn. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá degin-
um áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
þá kom þessi athugasemd frá telp-
unni ... Þeir eru miklir „ósmekks-
menn“ hjá tryggingunum. Vonandi
misheyrðist undirrituðum, en svona
málfar gengur ekki lengur í fjöl-
miðlum.
Málfarspróf
Greinarhöfundur hefur oft og
mörgum sinnum minnst á nauðsyn
þess að ríkisvaldið geri einhverjar
kröfur um að Ijósvíkingar kunni
sæmileg skil á íslensku máli. Kenn-
arar á barna- og unglingastigi verða
að gangast undir strangt íslensku-
próf. En síðan sitja börnin og ungl-
ingarnir yfír heimalærdómi og
hlusta á ljósvíkinga er eiga það til
að níðast á íslensku máli enda eng-
ar formlegar kröfur gerðar til þessa
fólks um að það sé sæmilega tal-
andi. Menntamálaráðuneytið ætti
að annast útgáfu starfsleyfisskír-
teinis fyrir þetta fólk sem situr löng-
um stundum við hljóðnema.
stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Land-
skeppní saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppa um vegleg verðlaun. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljuf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Sveeðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Erla býður góðan daginn. Morgunútvarp með
Erlu Friðgeirsdóttur.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir.
12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Umsjón Guðmund-
ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Músik um miðjan dag með Guðmundi Bene-
diktssyni.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson
og Ólafur Þórðarson.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jón Atli Jón-
asson.
21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson.
22.00 i lífsins ólgusjó. Umsjón IngerAnna Aikman.
24.00 Lyftutónlist.
Tónmál
Tónmál nefnist tónlistarþáttur
sem er á dagskrá Rásar 1 á besta
útsendingartíma kl. 11.03-11.53.
Ýmis þekkt tónskáld stýra gjarnan
þessum oft ágæta tónlistarþætti og
hafa þeir Atli Heimir Sveinsson og
Þorkell Sigurbjörnsson verið býsna
þaulsætnir. En hvernig væri nú að
deila Tónmáli á milli fleiri tónskálda
og þau fengju jafnvel færi á að
gera grein fyrir sinni uppáhalds-
tónlist í þættinum? Þannig kynntist
þjóðin sínum tónskáldum ef til vill
frá nýrri hlið. Sumt af þessu fólki
nýtur lítillar opinberrar liðveislu og
kynningar. Það er ekki komið á list-
amannaeftirlaun líkt og til dæmis
Atli Heimir og veitir ekki af ein-
hverri kynningu og stuðningi.
Ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Ólafur Haukur og Guðrún.
9.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ólafur Haukur.
19.00 Guðrún Gísladóttir.
22.00 Loftur Guðnason.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50.
Bænalinan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson,
Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er
671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í
umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónsson-
ar. Fréttir kl. 9 og 12.
13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15.
16.00 Reykjavík siðdegís. HallgrímurThorsteinsson
og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landssiminn. Bjarní Dagur Jónsson ræðirvið
hlustendur o.fl.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Simi 671111,
myndriti 680064,
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111.
23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson.
24.00 Næturvaktin.
EFF EMM
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stataruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartönlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæða tón-
list fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð
2 kl. 18.00, Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hnng-
ir í síma 27714 og nefnir það sem þúvilt selja
eða kaupa.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur
Kristjánsson.
9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl.
12.00 Karl Lúðvíksson.
16.00 Síðdegislestin.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Hallgrímur Kristinsson.
23.00 Kristinn úr Hljómalindinni.
ÚTRÁS
FM 97,7
16.00 FA.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Gunnar Ólalsson.
20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlist.
22.00 Neðanjarðargöngin.
1.00 Dagskrárlok.