Morgunblaðið - 08.04.1992, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRIL 1992
í DAG í dag er miðvikudag-
ur 8. apríl, 99. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 9.26 og síðdegisflóð
kl. 21.54. Fjara kl. 3.24 og
15.36. Sólarupprás í Rvík
kl. 6.20 og sólarlag kl.
20.41. Myrkur kl. 21.33.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.29 og tunglið er í suðri
kl. 18.08. (Almanak Háskóla
slands.)__________________
Bræður, ekki tel ég sjálf-
an mig enn hafa höndlað
það. (Filip. 3, 13-14.)
1 2
w
6 Ji ■_
m ét
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1 öl, 5 gripdeildar, 6
óhreinindi, 7 hvað, 8 veitir eftirför,
11 gelt,_12 lík, 14 sæla, 16vætuna.
LÓÐRÉTT: 1 aumur, 2 er kvíðinn,
3 hás, 4 kvenfugl, 7 ósoðin, 9 Ijá,
10 kvendýr, 13 stórfljót, 15 ósam-
stæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 lyfinu, 5 al, 6 pálmar,
9 ull, 10 ua, 11 IJ, 12 arð, 13 etur,
15_ rak,_ 17 titrar.
LÓÐRÉTT: 1 lúpulegt, 2 fall, 3 ilm,
4 urraði, 7 álit, 8 aur, 12 arar, 14
urt, 16 KA.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fór Tuvana utan.
Bjarni Sæmundsson fór í
leiðangur og Ásbjörn fór á
veiðar. í gær komu Reykja-
foss og Búrfell af strönd, og
fóru út samdægurs og Víðir
kom og landaði. í gær var
Hvassafellið væntanlegt.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrrinótt kom Lagarfoss,
og Ránin kom, landaði og fór
út samdægurs. Hrímbakur
frá Akureyri kom og fór sam-
dægurs.
ÁRNAÐ HEILLA
Qfkára afmæji. í dag er
í/ \/ níræður Ólafur Arn-
arson, fyrrverandi yfir-
varðstjóri á Ritsímanum í
Reykjavík. Eiginkona hans
er Herdís Björnsdóttir. Þau
taka á móti gestum á heimili
sínu, Birkimel 6A, milli kl.
17 og 19 í dag, afmælisdag-
Qf|ára afmæli. í dag er
UU áttræð Kristjana
Þorsteinsdóttir, áður til
heimilis á Brúnavegi 12,
Rvík, nú búsett á Hrafnistu,
Hafnarfirði. Eiginmaður
h'ennar var Ólafur Sigurðs-
son, verksljóri. Kristjana
tekur á móti gestum í hátíðar-
sal Hrafnistu, Hafnarfírði, 5.
hæð, í dag, afmælisdaginn,
frá kl. 16.
ára afmæli. í dag er
fimmtug Kolbrún
Sæmundsdóttir, píanó-
kennari, Holtaseli 46. Eigin-
maður hennar er Björn Ar-
dal, barnalæknir. Þau taka
á móti gestum í íslensku óper-
unni laugardaginn 11. apríl
milli kl. 18 og 20.
Rúnar Símonarson, Reka-
granda 8, Rvk., fram-
kvæmdastjóri Norræna fé-
lagsins á Islandi. Eiginkona
hans er Jóhanna Jóhanns-
dóttir, fóstra á Reykja-
lundi. Þau taka á móti gest-
um í Norræna húsinu laugar-
daginn 11. apríl milli kl. 19
og 22.
FRÉTTIR________________
BÓKSALA Félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin í
dag á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
SAMKÓRINN Björk frá
Blönduósi verður ásamt öðr-
um húnvetnskum tónlistar-
mönnum í Húnabúð, Skeif-
unni 17, nk. föstudag kl.
17—18. Húnvetningar eru
beðnir um að fjölmenna og
hitta vini að norðan.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
kirkju heldur sitt árlega
páskaeggjabingó í safnaðar-
heimilinu á morgun, fimmtu-
dag, kl. 20.30. Fólk beðið um
að mæta vel og stundvíslega.
HÚSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavíkur heldur sýni-
kennslu í félagsheimilinu á
Baldursgötu 9 á morgun,
fimmtudag, kl. 20. Halldór
Snorrason matreiðslumeistari
annast kennsluna. Húsið er
öllum opið meðan húsrúm
leyfir.
AFLAGRANDI 40, félags-
miðstöð 67 ára og eldri.
Aðeins spilað fram að kaffi
kl. 15 í dag.
HALLGRÍMSSÓKN, starf
aldraðra: Opið hús verður í
dag og hefst kl. 14.30. Sr.
Sigurður Pálsson annast dag-
skrána. Ferðir sumarsins
kynntar.
KVENFÉLAGIÐ Aldan fer
að Hrafnistu í Hafnarfirði á
morgun, fimmtudag. Mætið
sem flestar, stundvíslega kl.
19.30.
KVENFÉLAG Kópavogs er
með hattafund á morgun,
fimmtudag, kl. 20.30 í Fé-
lagsheimilinu. Kynning á
brauði og kökum frá Þremur
fálkum.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Hafnarfirði. Bingó í dag kl.
14 í íþróttahúsinu við Strand-
götu.________________
KVENFÉLAGIÐ Keðjan
heldur fund í Borgartúni 18
í kvöld kl. 20.30. María Grön-
dal frá Listasmiðjunni sýnir
og kennir páskaföndur.
KVENNADEILD Rauða
krossins heldur aðalfund sinn
í Átthagasal, Hótel Sögu, á
morgun, fimmtudag kl.
19.30._________________
FERÐAFÉLAG íslands
heldur myndakvöld í kvöld kl.
20.30 í Sóknarsalnum, Skip-
holti 50A. Myndefni er m.a.
frá framandi slóðum í Hi-
malaya. Einnig sýndar mynd-
ir úr vetrarríki í Landmanna-
laugum, við Hrafntinnusker
og nágrenni. Páskaferðir
kynntar. Kaffiveitingar. Hús-
ið er öllum opið.
Sjá ennfremur bls 42
Það á ekki af okkur að ganga, Nonni. Fyrst fór álverið í vaskinn. Síðan 10 milljónir fyrir
„Bermuda-skálina“. Fiskstofnarnir hrundu, og ef ég þekki þessa gaura rétt, þá kostar þetta
„A“ ekki minna en 1. stk. handboltahöll...
Kvöld-, nstur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 3. april til 9.
aprfl, að báðum dógum meðtöldum, er í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22. Auk
þess er Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöi Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekkí til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sófarhringínn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöóvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9 19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Uugardaga
kl. 10-13.Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknaftími Sfjkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshussins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur bornum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer. 99-6622.
LAUF LandssamtÖk áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. opiö kl. 12—15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16, S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvarí).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
L/fsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum,
sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöid.
Skautar/skiði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíöabrekku í
Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvik s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsjngamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl, 12.15-12.45 ó
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. isl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heinrisóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinetimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúr.i 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunoudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til fcstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöó
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlónssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, 8. 36270. Viðkomu-
staðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn. Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarfoókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn
um safnið laugardaga kl. 14.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Ámagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. -föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Néttúrugripasafnið i Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum i eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugá’rdaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi. S. 54700.
Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri t. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá
kl. 16.50—19.00. Stóra brettið opiö frá kl. 17.00—17.30. Laugard. kl. 7.30—17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug. Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45.
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.