Morgunblaðið - 08.04.1992, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRIL 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú kannt að vera hörundsár
fyrri hluta dagsins og verður
að gæta þess að lenda ekki í
deilu við samverkamann.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Andinn kemur yfir skapandi
persónur í dag. Farðu í ferða-
lag, en eyðileggðu ekki góða
útivistarferð með þjarki um
peninga.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú færð góðar fréttir um fjár-
festingu eða peninga sem þú
átt von á. Forðastu samt að
eyða miklu og haltu friðinn við
aðra á heimilinu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það kann að verða ást við
fyrstu sýn hjá þér í dag. Þig
Iangar til að koma meiri festu
á líf þitt núna. Láttu pirring
ekki ná tökum á þér og stuðl-
aðu að einingu innan ijölskyld-
unnar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Erfiði þitt og þolinmæði fara
nú að skila árangri og þú færð
viðurkenningu fyrir vinnufram-
lag þitt. Þér bjóðast ný tæki-
færi og fjárhagslegur ávinn-
ingur er vís.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Láttu smámuni ekki skyggja á
samband þitt við samstarfs-
mann. Bönd milli foreldra og
bama styrkjast að miklum mun
núna.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Vandamál sem þjakað hefur
heimilið í langan tíma leysist
nú farsællega að þínu mati.
Þú býður gestum til þín í kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Deila út af peningum getur
blossað upp í dag. Þú endumýj-
ar gamlan kunningsskap. Fé-
lagsstarfið er efst á listanum
hjá þér núna. I kvöld verður
þér komið þægilega á óvart.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú gleðst yfir árangri þinum í
starfi í dag, en þú átt í erfiðleik-
um með að lynda við einhvern
nákominn þér. Það birtir um-
talsvert yfir fjármálunum hjá
þér.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Vandamál kunna að koma upp
í vinnunni hjá þér. Þau verða
minni háttar, en fara í taugam-
ar á þér. Þú kannt að innritast
á námskeið eða ákveða að fara
í ferðalag.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þér kann að sinnast við bamið
þitt eða ástina þína í dag. Hug-
aðu að langtímamarkmiðum í
fjárfestingu. Fjárhagsþróunin
er jákvæð.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) >Sí
Þú færð viðurkenningu fyrir
félagsstörf. Nú áttu auðvelt
með að stofna til vinatengsla.
Einhver í fjölskyldunni kann
að koma þér í uppnám, en láttu
ganga fyrir öllu að halda frið-
inn.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
þAPE&L) /WfZGiR. \
'PL ÓSPP t/iÐþdÐ AB> /EfA
t'þfSÐGAZB// J
— ^
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
S7AOU þBTTA! TD/lA/vtA. f
í/AhiTAK. AJ*TA ÖL A y
O/SJO StTT'
ri 1/23 -mní nflr^
LJVOI\M
ÉS OFþeE'/TTUfi. TtL
/tOLESA NtDORDREPAHOi,
, FRETT/R
EB «c7t/í /ItJ oterr,
FORSiDUKIhJt OG ‘
FLETTA STRA* OPPA,
íþRórrAs/Dm
FERDINAND
SMAFOLK
Það voru 20 pró-
sent líkur á rign-
ingu í dag'.
sá eini sem stæði
hérna úti.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Líkindafræðin kemur víða við
sögu í bridsíþróttinni. Þegar
menn standa frammi fyrir vali
vilja þeir vitaskuld taka bésta
kostinn. En það er ekki alltaf
auðvelt að reikna út líkurnar við
borðið:
Suður gefur; allir á hættu.
Vestur Norður ♦ G8643 ¥Á7 ♦ KG + KDG5 Austur
♦ D2 ♦ 10
¥ DG105 ¥ K9643
♦ D986 ♦ 74
♦ Á87 ♦ 109643
Suður ♦ ÁK975 ¥82 ♦ Á10532
Vestur ♦ 2 Norður Austur Suður
- - 1 spaði
Pass 2 lauf Pass 2 tíglar
Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar
Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar
Pass 4 grönd Pass 5 lauf*
Pass 6 spaðar
*3 ásar af 5
Hvernig er best að spila með
hjartadrottningu út?
Viðfangsefnið er að losna við
hjarta úr borðinu niður í tígul.
Tvær leiðir koma til greina:
1. Svína fyrir tíguldrottning-
una.
2. Fríspila tígulinn með tromp-
un. Y'
Spurningin er, hvor Ieiðin er
betri? Svíning er auðvitað 50%,
en það er erfíðara að meta gæði
síðarnefndu spilamennskunnar.
En við skulum reyna: Hún geng-
ur ef liturinn brotnar 3-3 (36%).
Einnig þegar drottning feliur
önnur (sem er þriðjungur af 4-2
legunni, eða 16%). Og loks er
sá aukamöguleiki til staðar að
sami mótheijinn haldi á drottn-
ingunni fjórðu í tígli og drottn-
ingunni annarri í spaða (10%).
Samtals 62%.
En það verður að tímasetja
spilamennskuna vel. Spila strax
tígli þrisvar og trompa með
gosa. Fara síðan heim á spaðaás
og trompa tígul. Spaðakóngur-
inn er síðan innkoma á frítígul-
inn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Hollenska meistaramótinu í ár
er nýlokið með yfirburðasigri
Jeroens Pikets. Þessi staða kom
upp í næstsíðustu umferð í viður-
eign alþjóðlega meistarans Joris
Brenninkmeijers 2.500) og
Jeroens Pikets (2.620), sem
hafði svart og átti leik. Hvítur lék
síðast afar misheppnuðum leik,
33. h2 — h4?, hreinlega þvingaði
Piket til að finna vinningsleikinn:
33. - Rgh3+!, 34. gxh3 - Hg8+
og hvítur gafst upp. Piket sigraði
á mótinu þriðja árið í röð. Ilann
hlaut 8 v. af 11 mögulegum. 2.-3.
Van der Wiel og Sosonko 6 lh v.
4.-5. Cifuentes og Van der Sterr-
en 6 v. 6. Nijboer 5‘/2 v. o.s.frv.
Cifuentes er frá Chile en hefur
búið um nokkurl skeið í Hollandi.
Framan af mótinu veitti Van der
Wiel Piket harða keppni, en fékk
aðeins hálfan vinning úr þremur
síðustu.