Morgunblaðið - 08.04.1992, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992
41
EIN BESTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA
FAÐIR BRÚÐARINNAR
„Father of the Bride" er stórkostlegasta grínmynd ársins 1992 í
Bandaríkjunum, endaer hérvalinn maður íhverju rúmi.Steve
Martin er í sínu albesta stuði og Martin Short hefur aldrei verið betri.
BléBÍtf
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
Aðalhlutverk: Steve Martin, Martin Short, Diane Keaton, Kimberly
Williams. Framleiðendur: Nancy Meyers og Howard Rosenman.
Leikstjóri: Charles Shyer.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
★ ★★SV.MBL.
PÉTURPAN
Sýnd kl. 5. Kr. 300.
Óskarsverðlauna-
myndin:
THELMA & LOUISE
SÍÐASTISKÁTINN
KROPPASKIPTI
Sýnd kl. 7 og
11.15.
sw'rtch
;í«i «s»
HU1MIS.UMÍ.
Sýnd kl. 5 og 7.
Opinn fyrirlestur um
Norðurlöndin og
Evrópubandalagið
RUTGER Lindahl prófess-
or í stjórnmálafræði við
Gautaborgarháskóla held-
ur fimmtudaginn 9. april
fyrirlestur í boði Alþjóða-
málastofnunar Háskóla ís-
lands um efnið Norður-
löndin og Evrópubanda-
lagið. Fyrirlesturinn hefst
kl. 18.00 í stofu 101 í Lög-
bergi og er öllum opinn
meðan húsrúm leyfir. Fyr-
irlesturinn fer fram á
ensku.
Rutger Lindahl er deildar-
forseti við stjórnmálafræði-
deild Gautaborgarháskóla og
hefur sérhæft sig í alþjóða-
stjómmálum. Þessa stundina
vinnur hann að rannsóknum
á stjórnmálasamvinnu innan
Evrópubandalagsins og við-
horfum Svía til bandalagsins.
_
STORMYND OLIVERS STONE
GOLDEN GLOBE-VERÐLAUN
BESTI LEIKSTJÓRIIMN - OLIVER STONE
STORSPENNUMYND MARTINS SCORSESE
TOPP GRÍN-SPENNUMYNDIN
KEVIN
COSTNER
JFK
Hlaut tvenn
Óskarsverdlaun
★ ★★★ Al Mbl. Sýnd kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar.
Heyrnar- o g tal-
meinastöðin á Höfn
MÓTTAKA verður á veg-
um Heyrnar- og talmeina-
stöðvar íslands á Heilsu-
gæslustöðinni Höfn, dag-
ana 24., 25. og 26. apríl.
Þar fer fram greining
heyrnar- og talmeina og
úthlutun heyrnartækja.
Tekið er á móti viðtalsbeiðn-
um á Heilsugæslustöðinni á
Höfn.
(Fréttatilkynning)
0^-0
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
Christian Slater er örugglega stærsta og skærasta stjarnan í Holly-
wood i dag og hér er hann í hinni splunkunýju og frábæru mynd
„Kuffs“. Hann er ungur töffari, sem tekur vel til í löggunni í Frisko.
„KUFFS" - TOPP GRÍN-SPENNUMYND í SÉRFLOKKI!
Aðalhlutverk: Christian Slater, T ony Goldwyn, Bruce Boxleitner,
Milia Jovovich. Framleiðandi: Raynold Gideon.
Leikstjóri: Bruce Evans.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Oft hefur Robert De Niro verið góður, en aldrei eins og í „Cape
Fear“. Hér er hann í sannkölluðu Óskarsverðlaunahlutverki, enda
fer hann hér hamförum og skapar ógnvekjandi persónu sem seint
mun gleymast.
„CAPE FEAR“ ER MEIRIHATTAR MYND MEÐ TOPPLEIKURUM!
Aðalhlutverk: Robert De Niro, Nick Nolte, Jessica Lange og Juliette
Lewis ásamt þeim Gregory Peck og Robert Mitchum i gestahlutverk-
um. Framleiðendur: Kathleen Kennedyog Frank Marshall.
Handrit: Wesley Strick. Tónlist: Elmer Bernstein.
Leikstjóri: Martin Scorsese (Goodfellas).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Sýnd í sal 2 kl. 7. B. i. 16 ára.
FAÐIRBRÚÐARINNAR
STEVE DIANE MARTIN
MARTIN KEATON SHORT
l-ATHER of the BRIDE
Sýnd kl. 5,7.20,9og11.
Sýndfsall kl.7.20.
Tíuþúsundasta
Apple-tölvan
Nýlega fór tíuþúsundasta
Apple-tölvan frá Apple-
umboðinu/Radíóbúðinni hf.
Um er að ræða Macintosh
Classic-töivu og var það
fimm manna fjölskylda úr
Reykjavík sem hreppti hana.
Af þvi tilefni var ákveðið að
veita fjölskyldunni verðlaun
én þau voru Classic-tölvan
sjálf, Apple Style Writer-
bleksprautuprentari, forrit
og músamotta. A myndinni
er verslunarstjóri Apple-
umboðsins, Sveinn Orri
Tryggvason, að afhenda
verðlaunin. Vinningshafarnir
heita: Teitur, Margrét,
Guðný, Hjalti Þórisson og
Guðrún Björk Tómasdóttir.
ÁLFAÐAKKA 8, SÍMI 78 900
Hlaut
tvenn
Óskars-
verðlaun
★ ★★★AIMBL
Sýnd kl. 5 og 9.