Morgunblaðið - 08.04.1992, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992
43
1l l'i M I I —
REDDARINN
Eldfjörugur
spennu/grínari
með
HULKHOGAN
CHRISTOPHER
LLOYD
SHELLYDUVALL.
Hulk kemur £rá öðrum hnetti og lendir fyrir slysni
á jördinni. Mynd sem skemmtir öllum og kemur
á óvart.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Ekki fyrir yngri en 10 ára.
Breytt miðaverð
- kr. 300 -
fyrir 60 ára og eldri á allar
sýningar og fyrir alla á 5
og 7 sýningar. Kr. 300 alla
þriðjudaga.
VIGHOFÐI
★ ★ ★ 'h DV
★ ★ ★ ★ MBL.
Stórmyndin með Robert
DeNiro og Nick Nolte í
aðalhlutverkum.
Gerð eftir samnefndri
úrvalsbók.
Sýnd í B-sal kl. 5, 8.55
og 11.10. Kl. 6.50 íC-sal.
Bönnuð innan 16 ára.
BARTONFINK
★ ★ ★ V* Gullpálmamyndin frá Cannes 1991.
★ ★★ Mbl.
Sýnd i C-sal kl. 9 og 11.10.
PRAKKARINN2
Bráöf)örug gamanmynd.
Sýnd í C-sal kl. 5.
K0LSTAKKUR
Menn setur hljóða
þegar þeir horf a á
þetta meistaraverk
BRUCE BERESFORD
(Driving Miss Daisy).
Jesúítaprestur fer
inn í óbyggðir Nýja-
Frakklands til þess
að kristna heiðna
indíána.
Myndin hefur f engið
frábæra dóma alls
staðar í heiminum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
<»J<»
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÞRÚGUR REIÐINNAR
byggt á sögu JOHN STEINBECK.
Lcikgcrö: FRANK GALATI.
Fim. 9. apríl, uppsclt.
Fös. 10. apríl, uppselt.
Lau. 11. apríl. uppselt.
Mið. 22. april, uppselt.
Fös. 24. apríl, uppsclt.
Lau. 25. apríl, uppselt.
Þri. 28. apríl, uppselt.
Fim. 30. apríl, uppselt.
Fös. I. maí, uppselt.
Lau. 2. maí, uppselt.
Þri. 5. maí, uppselt.
Fim. 7. maf, uppsclt.
Fös. 8. maí, uppselt.
Þri. 12. maí, aukasýn.
Fim. 14. maí, fáein sæti.
Fös. I5. maí, uppselt.
Lau. 16. maí uppselt.
Fim. 21. maí.
Fös. 22. maí, uppselt.
Lau. 23. maí, uppselt.
Fim. 28. maí.
Fös. 29. mai fáein sæti.
Lau. 30. maí, uppsclt.
Þri. 2. júní.
Mið. 3. júní.
Fös. 5. júní.
samvinnu við Leikfélag
Lau. 9. maí, uppselt.
ATH. Sýningum lýkur 20. júní.
Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir
öðrum.
ÓPERUSMIÐJAN sýnir
Reykjavíkur:
• LA BOHÉME
eftir Giacomo Puccini
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
Frumsýning í kvöld, fáein sæti. Sýn. sunnud. 12. apríl.
Sýn. þri. I4. apríl.
Sýn. annan páskadag, 20. apríl.
LITLA SVIÐIÐ:
• SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russei
Fös. 24. apríl, lau. 25. apríl, sun. 26. apríl.
Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema ntánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir í sima alla virka daga frá kl. 10—12,
sími 680680. Myndsendir 680383
NÝTT! Lcikhúslínan, sími 99-1015.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
LÉTTLYNDA KASTALIMÓÐUR HOMOFABER EKKISEGJA
RÓSA NIINNAR ★ ★ ★ ★ Helgarbl. MÖMMU
Sýnd kl. 5, 7, 9 ★ ★★SV Mbl. Sýndkl. 9og11. Sýnd kl. 5,7, 9
og 11. Sýnd kl. 5 og 7. og 11.
FOÐURHEFND “ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára.
HUGLEIKUR
sýnir söngleikinn
FERMINGARBARNAMÓTIÐ
llöfundar tónlistar og tcxla eru 7 félagar í lcikfclaginu.
Lcikstjóri: Viðar Eggertsson.
Sýn. í kvöld kl. 20.30, örfá sæti laus.
Fim. 9. apríl, örfá sæti laus, lau. 11. apríl, uppselt,
sun. 12. apríl, uppselt, mið. 15. apríl, uppselt,
þri. 21. apríl.
Sýnt cr í Brautarholti 8. Miöapantanir í síma 36858 (símsvari)
og 622070 cftir kl. 19.15 sýningardaga.
Kristin
þrautseigja
Kvikmyndir
Amaldur Indriðason
Kolstakkur („Black
Robe“). Sýnd í Regnbog-
anum. Leikstjóri: Bruce
Beresford. Handrit:
Brian Moore, byggt á
samnefndri bók hans.
Aðalhlutverk: Lothaire
Bluteau, August Schel-
lenberg, Aden Young,
Sandrine Holt, Tantoo
Cardinal.
Kolstakkur, sem sýnd er
í Regnboganum, hefur ekki
stórstjörnuglans Dansa við
úlfa og ekki hið ljóðræna
seiðmagn „The Mission" en
hún stendur þeim a.m.k.
jafnfætis og skarar jafnvel
framúr á köflum í sérstak-
lega áhrifaríkri frásögn af
ferð jesúítaprests inn í indí-
ánabyggðir Kanada vetur-
inn 1634. Leikstjóri hennar
er Ástralinn Bruce Beres-
ford og með Kolstakki hef-
ur hann gert eina af sínum
bestu myndum, hrífandi og
harkalega í senn um ótrú-
lega þrautseigju og trúar-
kraft og viljaþrek en á end-
anum glataða baráttu hins
minnsta þjóns.
Myndin er byggð á sönn-
um atburðum sem rithöf-
undurinn Brian Moore hef-
ur skrifað bók um en hann
gerir einnig handrit mynd-
arinnar. Jesúítar, sem indí-
ánarnir kalla kolstakka
vegna svarta kuflsins sem
þeir klæðast, hafa komið
sér upp bækistöðvum í
Nýja Frakklandi sem nú
heitir Kanada. Ungur jesú-
íti að nafni Laforgue heldur
með öðrum hvítum manni,
Daniel, ásamt indíánum á
kanóum næstum 2.000
kílómetra leið upp mikið
fljót að styrkja trúboð hjá
huron-ættbálknum. Ferð
þeirra er hættuleg, erfið
og sennilega óframkvæm-
anleg. Indíánarnir, sem
vita ekki hvort þeir eiga
að taka Kolstakki sem vini
eða óvini, djöfli eða drottni,
vantreysta honum og hóp-
ur þeirra yfirgefur hann.
Þeir sem eftir eru lenda í
höndum herskárra indíána,
sem enga miskunn þekkja.
Þrautseigjan er með ólík-
indum í hinum litla og
sundurlausa hópi indíána
og hvítra manna, sem á
ferðalaginu snúa bökum
saman og læra að umgang-
ast hverja aðra af gagn-
kvæmri virðingu.
Þetta er saga um ótrú-
legt hugrekki og samstöðu
gerólíkra manna frammi
fyrir grimmum öflum nátt-
Fagnaðarerindið boðað á nieðal indiánanna; ór mynd-
inni Kolstakkur.
úru og frumstæðrar menn-
ingar indíánanna. Beres-
ford og rithöfundurinn
Moore hafa gert úr henni
eftirminnilega mynd og
ásækna. Þeir fjalla um
samskipti hvíta mannsins
með sína fáguðu og fínlegu
siðmenningu úr Evrópu og
veiðimannasamfélags indí-
ánanna á raunsannan hátt;
hvernig tveir gerólíkir
heimar mætast í jesúíta-
prestinum og foringja indí-
ánanna og hvernig þeir
reyna að skilja hvorn ann-
an án fordóma á jafnréttis-
grundvelli.
En fyrst og fremst er
myndin kannski um óbil-
andi trú Laforgue og
hvernig hún fleytir honum
í gegnum þrengingarnar,
hættur, kvöl og pínu í
höndum óvinveittra indí-
ána. Lothaire Bluteau fer
með hlutverk hans og tekst
frábærlega að gefa innsýn
í sálarlíf jesúítaprestsins á
lágstemmdan, blátt áfram
og eðlilegan hátt. Þú skilur
kannski ekki hvað rekur
hann möglunarlaust áfram
en hann á samúð þína alla.
Ferð hans hefur tilgang í
sjálfri sér hvort sem
markmiðið næst eða ekki.
Hún er öðrum þræði píslar-
ganga til að sanna ást hans
á drottni.
Hið hrollkalda vetrarríki
í óbyggðum Kanada eykur
enn á harðneskjulega og
óvægna frásögnina. Kvik-
myndatakan fangar vel
einangrun óbyggðanna og
hversu lítilfjörlegur maður-
inn er andspænis henni um
leið og hún fangar eldmóð-
inn í minnsta kirkjunnar
þjóni að boða fagnaðarer-
indið.
/A LEIKFÉLAG AKUREYRAR 96-24073
• ISLANDSKLUKKAN eftir Ilalldór Laxness Sýn. fös. 10. apríl kl. 20.30, lau. 11. apríl kl. 20.30, mið. 15. apríl kl. 20.30, fim. 16 apríl, skírdagur, kl. 20.30, lau. 18. apríl kl. 20.30, mán. 20. apríl, 2. í páskum, kl. 20.30. Miöasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiöslukortaþjónusta. Sími i miöasölu (96) 24073. Selkórinn heldur tónleika SELKÓRINN á Seltjarnar- flutt án undirleiks. Stjórn- nesi heldur sína árlegu andi Selkórsins er Jón Karl vortónleika í Seltjarnar- Einarsson. Félagar í Sel- neskirkju fimmtudags- kórnum eru 27 talsins og ér kvöldið 9. apríl. kórinn að ljúka tuttugasta Efnisskráin er fjölbreytt, og fjórða starfsári sínu. 1 íslensk verk og erlend, ölí
Selkórinn