Morgunblaðið - 08.04.1992, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 08.04.1992, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRIL 1992 45 i i i ( ( < I í i I I I Sólstjörnur og jarðstjörnur Frá Þorsteini Guðjónssyni: ARI TRAUSTI, ættaður frá Miðdal (og Haukada! lengra fram), til- kynnti í fjölmiðli, að óvíst væri að nokkurri sól fylgi reikistjörnur nema þessari einu, sem við höfum fyrir augum á daghimni. Ekki finnst mér hann hafa fært sig vel í ætt með þessu. Vanþekking er þetta og léleg heimsfræði. Allt frá því að Brúnó uppgötvaði alheiminn á níunda áratug 16. aldar (eða skömmu fyrr) - hann skildi, í framhaldi af Kópernikusi að óendan- lega margar sólir og jarðir sveima um óendanlega víðan geim - hafa bestu menn, fáir í fyrstu en síðan fleiri, látið sér skiljast að svo er í raun og veru. En hvaðan er hún sumum komin þessi fluga í munn, að hvergi séu plánetur nema hér? Um 1930 var allmikið um andvís- indastefnu (anti-intellectualism) á Vesturlöndum, en þar sem sú stefna ríkir, einangrast vísindamenn frá skynsemi almennings (gerast fíla- beins-turnbúar). Sir James Jeans, stjörnufræðingur var einn. Það var hann sem kom fram með, eða var a.m.k. áhrifamestur í að styðja, heimsmyndunarkenningu þá um hina aðvífandi sól, sem átti að sýna að hvergi væru plánetur nema hér. Frá Guðmundi Guðbjarnarsyni: VERKAMANNAFÉLAGIÐ Dags- brún hefur sem slíkt enga fjármuni lánað og því engu tapað vegna þess- ara viðskipta Lífeyrissjóðs Dags- bnánar og Framsóknar, og KRON. Þannig fjallar stjórn og ályktar án nokkurrar blygðunar um glatað fé Lífeyrissjóðs félagsmanna vegna gjaldþrots KRON, í Dagsbrún 1. tbl-. 43. árg. Þannig er íjallað um jafnvirði 350 ársgjalda félagsmanna í lífeyrissjóðinn, lífeyrissjóð sem tal- inn var svo veikur fyrir nokkrum árum að lífeyrisaldur var hækkaður. Sama máli gilti um gjöldin þau voru einnig hækkuð, til þess að laga fjár- hag sjóðsins. Ur þessum sjóð fer svo stjóm hans að ausa tugum milljóna í væg- ast sagt vafasamt lán til KRON á 20. veðrétti, með veð í verslunarhús- næði sem vafasamt var að stæðist í verði brunabótamatsverð, hvað þá þegar til nauðungaruppboðs kæmi, þegar framboð á verslunarhúsnæði var orðið það gífurlegt að ekkert annað en verðhrun var fyrirsjáan- legt. Það sá það hver sem vildi, að ekkert annað en dauðinn beið KRON í þeirri grimmilegu orrustu sem verð- stríð stórmarkaðanna var. Samt sem áður lána vinir verkalýðsins dauð- vona KRON tugi milljóna sem aðrir hafa þurft að svitna fyrir. Hvar voru þeir með hugann? Og hvað voru þeir stjórnarmenn Dagsbrúnar að hugsa þegar þeir fóru fram á, að það yrði samþykkt ályktun þess efn- is að aðalfundur Dagsbrúnar hvetti félagsmenn til að kaupa hlutabréf í KRON. Voru þeir að hugsa um hag félagsmanna fyrstan? Eg held að svarið sé augljóslega nei. Á þennan hátt hafa þeir opinberað það að það er vægast sagt óráðlegt að treysta þeim fyrir fjármunum félagsmanna. Svo fara þeir að slá ryki í augu Dagsbrúnarmanna með því að halda því fram að félagið sem slíkt hafi engu tapað. Hefur nokkur maður heyrt um mannlaust félag? Þegar allir Dagsbrúnarmenn sem slíkir tapa fé hgfur félagið auðvitað tapað sem slíkt. Þarna hefur Hrói höttur tekið frá þeim fátæku til að gefa þeim ríku. Svo vantar ekki afsakan- irnar fyrir afglapaskapnum, „það var bara lítill hluti sjóðsins sem glat- aðist" yfir 30 milljónir er í þeirra munni smámylsna. Svo er lýst hátíð- lega yfir „að það fé sem er nú þeg- ar glatað, verði stjórn sjóðsins lík- lega að neyðast til að afskrifa". Annars staðar í sama blaði eru skyndiverkföll Dagsbrúnar talin vel heppnuð. Þetta var gaman að sjá, Sú kenning er nú löngu úr gildi fall- in - þegar árið 1942 sýndi Carl von Weiszacker fram á, að hún var reikn- ingslega óhæf með öllu. Tók von Weiszácker upp að nýju Kant- Laplace kenninguna um þetta efni og má segja að hún hafi í aðaldrátt- um verið ríkjandi síðan. Ýmislegt hefur fundist með athugunum, sem staðfestir, að reikistjörnur séu með öðrum sólstjörnum, auk þess sem yfirgnæfandi líkur styðja það úr ýmsum áttum. Ég fór á (almennan) fund hjá vís- indamönnum nýlega þar sem rætt var um reikistjörnur með öðrum sól- stjörnum, og var auðvitað bara kom- inn til að hlusta. En þegar þeir fóru í stað stjörnufræði að tala um v. Neumann-skrímslið sitt ömurlega virtist mér sem gefa yrði umræðun- um aðra stefnu, og lagði spurningu fyrir aðalræðumann. Var það um ástæður tvísólhverfi, þar sem minni sólin er í álíka fjarlægð frá móður- sól og reikistjarnan Júpiter er frá sólinni okkar. Nú er Júpiter með mörg tungl í reikistjörnuröð í kring- um sig og hvað mælir þá á móti því að litla sólin í hinu sólhverfinu hafi svipaða reikistjörnuröð í nánd við sig? Þessu gat stjarneðlisfræðingur- inn ekki svarað, og þótti mér það hugsar áhugasamur lesandi með sér, en það er fátt sem bendir til þess að ávinningur hafi orðið af þeim. Þar er farið nokkrum orðum að verkföllin hafi aukið félagslegan styrk félagsins, ef það er eitthvað takmark með verkföllum að auka félagslegan styrk þá held ég að það sé til önnur betri leið til þess. Það eykur ekki á traust manna þegar annars staðar er sagt frá því að samningaviðræður sem staðið hafa yfir mánuðum saman hafi eng- um árangri skilað. Ég held að með áframhaldandi stjórn þeirra manna, sem bera ekki meiri virðingu fyrir félagsmönnum en raun ber vitni, muni börn, konur og aldraðir ástvin- ir Dagsbrúnarmanna svelta í nán- ustu framtíð. Er það þetta sem barist var fyrir? Er það kannski ætlunin að rífa niður allt sem byggt hefur verið upp? Ég skora á þá Dagsbrúnarmenn sem iáta sig kjör sín og félagið einhverju varða að mæta og láta heyra í sér á næsta aðalfundi. GUÐMUNDUR R. GUÐ- BJARNARSON, Ásbraut 9, Kópavogi. all-athyglisvert, því honum hafði ein- mitt orðið tíðrætt um tvísólhverfi í erindi sínu. Hann gaf þar hreint og beint frá sér að leysa þetta þriggja- hnattavandamál eins og þeir kalla það í fræðibókunum. Ég er ekki frá því, að þessi spurn- ing hafi borist í tal hér og þar hjá fræðingum síðan, og til þess sé að rekja þá „málsvörn" sem Ari frændi vor Trausti telur sig þurfa að halda uppi fyrir fáviskuna í þessu efni. Ætla má að flestar sólir, ef ekki allar, hafi með sér fylgihnetti af reikistjörnustærð og að þær séu gróðrarstöðvar lífsins í alheimi. Hinn dauði alheimur er hugarfóstur dauf- gerðra sálna. ÞORSTEINN GUÐJÓNSSON Rauðalæk 14 Reykjavík „Vonlaust mál“ Frá Reyni Guðmundssyni: í MORGUNBLAÐINU 28. mars sl. er sagt frá EB-umræðu á Alþingi og á einum stað segir: „Ólafur Ragn- ar sagði að nú hefði forysta Alþýðu- flokksins ákveðið að knýja á um það að farið yrði að kanna það hvort fýsilegt væri að ísland gengi í EB. Það væri alveg á hreinu að Alþýðu- bandalagið tæki ekki þátt í slíku. Alþýðubandalagsmenn þekktu Róm- arsáttmálann og Maastricht-samkomulagið. Það þyrfti ekki að kanna það til að af- sala sjálfstæðinu til þessa nýja mið- stýrða ríkis. Svar Alþýðubandalags- ins væri nei.“ Þegar ég las þessi orð Ólafs Ragn- ars Grímssonar kom mér í huga smásaga, sem ég las fyrir mörgum árum en man þó ekki hvað heitir eða eftir hvern hún er en efni henn- ar er eitthvað á þessa leið: Maður sem hafði verið atvinnulaus um hríð fékk loks boð um að koma í viðtal hjá iðnfyrirtæki. Þegar kom að sett- um tíma fylltist maðurinn kvíða en klæddi sig í sitt besta tau og fór síðan fram á baðherbergið til að vatnsgreiða úfinn lubbann. Þegar hann sá hár sitt sléttast í speglinum fannst honum sem þar væri kominn sjálfur atvinnurekandinn sem hann átti að hitta. Hófust nú orðaskipti milli spegilsins og vinar okkar sem lauk mjög á einn veg. Því var það þegar herbergisfélagi hans kom heim um kvöldið og spurði hvernig viðtalið hefði gengið að vinurinn, sem kúrði undir sæng, svaraði að málið hefði verið vitavonlaust. REYNIR GUÐMUNDSSON, Víðimel 21, Reykjavík. Foreldrar Nú fer sá timi í hönd, þegar reiðhjólin eru tekin fram. Yfirfarið hjólin með börnum ykkar og sjáið um að allur öryggisbúnaður sé í lagi. Brýnurn fyrir börnum okkar að gæta varúðar og leiðbeinum þeim hvar öruggast er að hjóla. Hverjir voru vinir Dóra í Dagsbrún? í & oenetfon Kringlunni 20% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum Okkar þáttur í betri kjörum & V benelí on Kringlunni J Húsgagnahöllin BÍLDSHÖFÐA20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-fiS1l;i;> - FAXgl-BTHflll er fallegur og þægilegur sófi sem með einu handtaki er breytt í svefnsófa. Margar gerðir til af svefnsófum í ýmsum stærðum og gerðum. Líttu til okkar sjón er sögu ríkari. B:80xl90cmog 160xl90cm Kr. 44.850.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.