Morgunblaðið - 30.04.1992, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992
* STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur sem fjallar um ósköp venjulegt fólk svona rétt eins og mig og þig. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þáttur frá síðastliönum laugardegi. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.0 D 21.30 22.00 22.3 9 23.0 D 23.3 D 24.00
19.25 ► Sókn 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Söngva- 21.15 ► Fólkiðí 21.50 ► Upp, uppmmsál 22.40 ► Við 23.10 ►Tápp- 23.40 ► Dagskrárlok.
í stöðutákn og veður. keppni sjónvarps- landinu. Hann gaf (l'll Fly Away)(5:22). Banda- ysta haf.Áferð as í Þýska-
(5:6). Breskur stöðva f Evrópu. alnæminu andlit. rískurmyndaflokkurfrá 1991 un norðanverða landi. Furðu-
ff gamanmynda- 20.45 ► íþrótta- Rætt við Einar Þór um gleði og raunir Bedford- Vestfirði. fuglinnTáppas
flokkur um ný- syrpa. Jónsson. fjölskyldunnarsem býr í Suð- 23.00 ► Ell- Fogelberg kom-
ríka frú. urríkjum Bandaríkjanna. efufréttir. in á stjá.
19:19. Fréttirog veð-
ur, framhald.
20.10 ► Kæri sáli (7:7).
Breskur myndaflokkur.
21.05 ► Avettvangi
glæps. Sakamálamynda-
flokkur.
21.55 ► Miskunnarlaus morðingi. Judd Nelson leikur
geðveikan fjöldamorðingja og gengur lögreglunni mjög
illa að hafa hendur í hári hans því það er útilokað að
sjá fyrir hvar, hvenær eða hvern hann drepur næst.
Aðall.: Judd Nelson, Robert Loggia o.fl. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin’sgefur -k'/i.
23.25 ► Eleni. Spennumynd um fréttamann Time Magazine sem fær sig flutt-
an á skrifstofu tímaritsins í Grikklandí en þar ætlar hann að reyna að komast
aðsannleikanum um aftöku móðursinnar íseinni heimsstyrjöldinni. Aðall.:
KateNelligan, OliverCottonog Linda Hunt. Leikstjóri: PeterYates. 1985.
Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum.
1.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Sjónvarpið:
Hann gaf alnæminu andlit
■■■■■ í þættinum Fólkið í landinu ræðir Sigrún Stefánsdóttir við
Ol 15 Einar Þór Jónsson, nýskipaðan formann Samtaka áhuga-
" -l fólks um alnæmisvandann. Einar Þór er heillandi ungur
maður sem ræðir um sjúkdóm sinn af skynsemi og sálarstyrk. Hann
er ekki í felum og að undanförnu hefur hann staðið fyrir fræðslu
meðal ungs fólks til þess að upplýsa það um smitleiðir alnæmis.
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra ðrn Bárður Jónsson.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt-
ir og Sigríður Stephensen.
? 30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jóns-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl.
22.10.) ;
7.45 Dagiegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt-
inn. (Einníg útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað k(. 12.01.)
8,15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Bara í París Hallgrlmur Helgason flytur
hugleiðingar sínar.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu
Mákelá Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu (6)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhús-
krókur Sigríðar Pétursdóttur, sem einnig er út-
varpað á föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Unrisjón: Leifur
Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Dagbókin._______________________________________
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGiSUTVARP KL. 13.05 - 16.0C
13.05 i dagsins önn. Sölvatekja, reki og fjallagrös.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað i
næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald undir Jöklí". eftir
Halldór Laxness Höfundur les (8)
14.30 Miðdegistónlist.
— Lag I es-moll eftir Guy Roparts.
— Fimm sönglög eftir Ölmu Mahler-Werfel.
Solzhenítsyn
Undirritaður reyndi eftir föng-
um að spanna páskadag-
skrána. Þar var ekki stund milli
stríða fbara greina) en áhrifamesti
efnisþáttur páskadagskrárinnar
beið þó og mallaði í pokahominu.
Hér er átt við kanadísku sjónvarps-
myndina Fyrsta hringinn sem var
gerð eftir samnefndr) sögu Aiex-
anders Solzhenítsyn. Astæður þess
að umfjöllunin beið verða ekki hér
að fullu upplýstar en ein ástæðan
var sú að undirritaður vildi fyrst
lesa enn einu sinni bækurnar um
Guiagið. Hér áður fyrr vantreysti
undirritaður svolítið hinum hroða-
legu lýsingum á ofsóknum Stalíns
sem er að finna í þessum bókum.
En hin áhrifamikla kanadíska mynd
- og breyttar aðstæður í Evrópu -
sannfærði undirritaðan um að
Solzhenítsyn hefði reynt eftir bestu
getu að segja sannleikann í allri
sinni nekt. Að vísu var mikill bitur-
leiki í Gulaginu þrátt fyrir nánast
15.00 Fréttir.
15.03 Leikari mánaðarins. Ragnheiður Steindórs-
dóttir flytur einleikinn „Útimarkað" eftir Arnold
Wesker Þýðandi: Sverrir Hómarsson. Leikstjóri:
Þórhildur Þorleifsdóttir. (Einnig útvarpað á þriðju-
dag kl. 22.30.)_______________________________________________
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Spænska sinfónían eftir Eduard Lalo. Anne-
Sophie Mutter leikur á fiðlu með Frönsku þjóðar-
hljómsveitinni; Seiji Ozawa stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 Þegar vel er að gáð. Jón Ormur Halldórsson
ræðir við islenskan fræðimann.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni.
20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói Á efnísskránni
eru:
— Sinfónía nr. 1 eftir Leevi Madetoja.
- Óbókonsert eftir Bohuslav Martinu.
- Inngangur, stef og tilbrigði ópus 102 eftir
Johann Nepomuk Hummel
— Eldfuglinn eftir Igor Stravinskij Einleikari á óbó
er Maurice Bourgue, stjórnandi Petri Sakari.
Umsjón: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.20 Líknardráp. Endurtekinn þáttur frá í febrúar
1985. Að þættinum loknum stjórnar umsjónar-
maður, Önundur Björnsson umræðuþætti þar
sem hugað verður að því hvort nokkuð hafi
breyst á þeim tima sem líðinn er frá þvi þátturinn
var sendur út fyrst.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
vísindalega rannsókn á alræðinu en
Fyrsti hringurinn er manneskjulegri
og persónulegri.
Fyrsti hringurinn
Það er svo erfitt að komast að
því hvað raunverulega gerðist undir
ógnarstjóm Stalíns að það er hæpið
að tala um sannsögulega mynd en
þarna var lýst fangabúðum þar sem
aliir heistu vísindamenn Sovétríkj-
anna sátu og hönnuðu vísindatæki
fyrir einræðisherrann. Vísinda-
mennirnir fást meðal annars við að
fínna upp raddgreiningartæki sem
á að þefa uppi meinta föðurlands-
svikara. Aleitnar siðferðilegar
spumingar vakna þegar leynilög-
reglunni tekst með tækinu að fmna
tvo meinta svikara. Báðir eru hand-
teknir þótt vitað sé að annar sé
saklaus. En hér fínnst undirrituðum
komið ansi nærri kjarna megin-
hugsunar Solzhenítsyn: Hið
með hlustendum. Fimmtudagspistill Bjarna Sig-
tryggssonar.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Auður Haralds segir fréttir úr Borginní eilífu.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við
lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91
687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttír.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttír. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Signrður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttír. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn.
19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: SiguröurSverrisson.
20.30 Mislétt millí liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskífan: „Nantucket sleighride". með
Mountain frá 1971.
22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
stýrir þættinum og stjómar jafnframt Land-
skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppa 'um veglég verðlaun. (Úrvall úlvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30^.9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegí.
2.00 Fréttir.
2.02 Næturtónar.
3.00 i dagsins önn. Sölvatekja, reki og fjallagrös.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þátt-
ur).
ómennska vélræna alræði leitar
stöðugt að sökudólgum. Sekt eða
sakleysi er nánast heimspekilegur
brandari eða eins og segir á bls. 95
í 1. bindi Gulagsins: Kerfin þekktu
aldrei neina athugun! Listar, sem
sendir voru frá æðri stöðum, rógur
öfundarmanna eða jafnvel nafnlaus
áburður var allt næg ástæða til
handtöku og síðan óhjákvæmilegrar
ákæru. Sá tími, sem ætlaður var í
rannsókn málsins, fór ekki í það
að upplýsa glæpinn, heldur í það
eitt að þreyta, þvæla og brjóta nið-
ur þann, sem fyrir dómi stóð, þann-
ig að hann hætti að óska sér neins
annars en þess, að þetta tæki enda,
hvað sem það kostaði.
En þannig var ástandið í fangels-
inu sem hýsti fremstu vísindamenn
Sovétríkjanna. Menn voru ofurseld-
ir ógnarlögmáli þar sem efstur stóð
hann, hinn ósnertanlegi, og verstir
voru þeir sem stóðu næstir í valda-
stiganum því þá knúði óttinn og
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar Ljúf lög hljóma
áfram fram að Morgunþætti k. 8,10.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur.
9.00 Fram að hádegi. Þuríður Sigurðardóttir.
12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Umsjón Guðmund-
ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir.
Fréttapistill kl. 12.45 í umsjón Jóns Ásgeirssonar.
13.00 Músik um miðjan dag með Guðmundi Bene-
diktssyni.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson
og Ólafur Þórðarson.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 „Lunga unga fólksins". Jón Atli Jónasson.
21.00 Túkall. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þor-
steinsson.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og
Ólafur Þórðarson.
24.00 Ljúf tónlist.
sjálfsfyrirlitningin. Gamla kempan
Christopher Plummer var frábær
sem hershöfðinginn er skreið fyrir
honutn en hrækti svo á undirmenn-
ina. Hvernig stendur á því að
Plummer, þessum snilldarleikara,
er ekki skipað á bekk með snilling-
um á borð við Sir Olivier? Öll um-
gerð myndarinnar var líka frábær;
gráminn í fangelsinu og svo yfír-
hlaðin veisluborð kommissaranna.
En þessu andrúmslofti verður
trauðla lýst nema með orðum
skáldsins sem getur lýst hinu ólýs-
anlega:
Og þið hélduð áfram inn í rauða framtíð,
inn í hjarta okkar og sál, -
með blýið í köldum augum
og við reyndum að fela okkur í rústunum
sem rauk úr eins og af heitu brauði
sem þið höfðuð lofað okkur.
(Matthías Johannessen.úr Ungvetjalandsljóði.)
Ólafur M.
Jóhannesson
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson,
Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir.
Hlustendalina er 671111. Mannamál kl, 10 og
11, íréttapakki í umsjón Steingríms Ólafssonar
og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12.
13.00 Siguröur Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15.
16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Sími 671111,
myndriti 680064.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111.
23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson.
24.00 Næturvaktin.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar.
9.00 Jódis Konráðsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ólalur Haukur.
19.00 Ragnar Schram.
22.00 Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30,13.30, 17.30 og 23.50. Bæna-
línan s. 675320.
EFFiMM
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1
er opinn fyrir afmælískveðjur.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjáns-
son.
9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl.
12.00 Karl Lúðvíksson.
16.00 Síðdegislestin.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Ólafur Birgisson.
ÚTRÁS
FM 97,7
14.00 FÁ.
16.00 Kvennaskólinn.
18.00 Framhaldsskólalréttir.
18.15 KAOS.
20.00 Sakamálasögur.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.