Morgunblaðið - 30.04.1992, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Starfið tekur tíma sem þú ætl-
aðir að verja með nánum ætt-
ingja eða vini. Þér finnst ein-
hver nákominn þér ekki skilja
sjónarmið þín.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Viðskiptafélagi'eða ráðunautur
er við sama heygarðshornið og
gefur ekkert eftir. Haltu þínu
striki, jafpyel þótt þú fáir ekki
stuðning frá öðrum. Hvers-
dagsstörfin kunna að fara í
taugamar á þér núna.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
í ástarsambandi þínu er ákveð-
inni 'spumingu enn ósvarað.
Þú verður í skapi til að fara
út að skemmta þér í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HIS6
Þú gerir ýmsar smávægilegar
breytingar heima fyrir, en færð
dræmar undirtektir við það
sem þú gerir. Gættu vel að því
að sumir kunna að vera óvenjtr
viðkvæmir núna.
Ljón
(23. júli - 22. ágúst)
Hlutimir ganga ekki eins fljótt
fyrir sig og þú kysir helst.
Misstu samt ekki móðinn og
reyndu að hafa táumhald á
skapsmunum þínum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) sJií
Þú kannt að. verða fyrir von-
brigðum í ástarsambandi þínu
núna. Kvöldinu ættir þú að
veija heima við, ef þú vilt sýna
fyrirhyggju.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þig langar til að fá tíma til
eigin ráðstöfunar núna, en þú
kannt að þurfa að axla aukna
ábyrgð heima fyrir í dag. Ætt-
ingi þinn sýnir skoðunum þín-
um lítið umburðarlyndi.
Sþoródreki
(23. okt. -21. nóvember)
Þér hættir til að láta áhyggj-
urnar setja of sterkan lit á líf
þitt núna. Beindu athyglinni
ekki eingöngu að því sem ekki
er gerlegt, heldur einnig að
þeim möguleikum sem nú eru
fyrir hendi og reyndu að nýta
þér þá til hins ýtrasta.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Vinur þinn trúir þér fyrir leynd-
armáli í dag. Fjárhagsáhyggjur
kunna að draga úr áhuga þín-
um á að fara út í kvöld. Nokkr-
ar tafir era fyrirsjáanlegar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú færð gagnlegar ábendingar
núna og þú skalt taka þær al-
varlega. Sjálfshyggja og sjálfs-
vorkunn kunna að draga úr
starfshæfni þinni núna.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Sambönd þín úti í þjóðfélaginu
koma þér vel í starfinu núna.
Með kvöldinu hættir þér til að
draga þig inn f skelina.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’Sí
Þú færð frábærar leiðbeiningar
í starfi þínu núna. Vinur þinn
íþyngir þér með áhyggjum sín-
um og biður þig um fjárhags-
fyrirgreiðslu. Morgunninn
verður þér drýgstur til verka.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dcegradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
[DÓDÓ, HELDUR&U EK.KJ AB
þÓ HORFIR OF /VWC/Ð /? /AlBANN'j
------i
..OGéSS/CAL SEG7A þéK_
, AFHVe/ZVU, þe-<5AK-
'A/JGLS/.S/NGATÚM kfavjr /
GRETTIR
TUMi! NBi f
LJOSKA
SMÁFÓLK
RAlNWATER falls from
TME 5KYANP BECOMES
SUJIMMING POOL WATEP AND
CAR UIASMIN6 WATEP...
WITM0DT RAINWATERYOUK MAVIN6 5AID ALL
5WIMMIN6 P00L W0ULD TMAT, MEPE 15 A
BE EMPTY AND YOUR QUE5TI0N FOR
CAR W0ULD BE DIRTY.. o - YOU...
CjC 3 ij)
1 p 1 /Æ;C'W\
I ' - LP'í'
(M 85 ( /$\ t
© 1
WOLO DID MY FOOT
6ETCAU6MT IN
THI5 5TUPIP PAIL?!
Regnvatn fellur af himnum og Án rigningarvatns væri sund- Eftir að hafa sagt
verður sundlaugarvatn eða bíla- laugin þín tóm og bíllinn þinn allt þetta, er hér
þvottavatn. óhreinn. spurning til þín...
Hvernig gat ég fest fót-
inn á mér í þessari
asnalegu fötu?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sagnhafi á fullkomlega ör-
ugga leið að 12 slögum í tígul-
slemmunni hér að neðan.
Norður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ 952
♦ 84
♦ K108
♦ ÁKG98
Suður
♦ ÁD8
♦ -
♦ ÁDG96432
♦ 72
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf 1 hjarta 3 tíglar
4 hjörtu 5 tíglar Pass 6 tíglar
Pass Pass Pass
Vestur kemur út tromp.
Hvemig er best að spila?
Það eru millispilin í spaða sem
ráða úrslitum. Sagnhafi trompar
hjarta í öðrum slag, fer inn í
borð á tromp og stingur annað
hjarta. Spilar svo laufi á ás, tek-
ur laufkóng, en spilar síðan
spaða og lætur nægja að yfir-
drepa spaða austurs. Vestur er
þá skaðspilaður, verður að spila
spaða upp í gaffal, hjarta út í
tvöfalda eyðu, eða hugsanlega
fríspila laufið eigi hann lauf til.
Vestur
♦ KG763
♦ D97532
♦ 7
♦ 5
Norður
♦ 952
♦ 84
♦ K108
♦ ÁKG98
Austur
♦ 104
♦ ÁKG106
♦ 5
♦ D10843
Suður
♦ ÁD8
♦ -
♦ ÁDG96432
♦ 72
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
í þýsku annarrar deildar keppn-
inni á þessu ári kom þessi staða
upp í viðureign enska alþjóðlega
meistarans Andrew Martin
(2.435), Mulheim, og þýsks kol-
lega hans, Otto Borik (2.380),
sem hafði svart og átti leik. Mart-
in hafði illu heilli þegið mannsfórn
skömmu áður. Nú þvingar svartur
fram mát í öðrum leik:
Leikir á borð við þann sem
Borik fékk að leika í þessari stöðu
hafa aðallega sést í skákdæmum:
23. - He2!l og hvítur gafst
upp. Hann á óskemmtilegt val á
milli 25. Bxe2 - Dg2 mát og 25.
Hxe2 - Dfl mát.
í einni af greinum sínum um
skákdæmi í tímaritið Samtíðina
fjallaði Guðmundur Arnlaugsson
einmitt um þetta stef og gaf því
heitið „Vegamótastefið". Hann
útskýrir það þannig: „Standi mað-
ur á vegamótum tveggja fjand-
manna, t.d. tveggja hróka eða
hróks og biskups, kemst hvorugur
framhjá nema yfir lfk hans, og sá
þeirra sem drepur hann, stendur
í vegi fyrir hinum.“
Greinar Guðmundar um skák-
dæmi og tafllok í Samtíðinni á
árunum 1966 til 1971 voru gefnar
út af tímaritinu Skák árið 1976
undir heitinu „Skáldskapur á
skákborði".