Morgunblaðið - 30.04.1992, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 30.04.1992, Qupperneq 41
IÞROTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR BORÐTENNIS / ISLANDSMOT UNGLINGA MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 30. APRIL 1992 Morgunblaóið/Frosti Islandsmeistarar Stjörnunnar í 2. flokki kvenna í handknattleik. Aftari röð frá vinstri; Magnús Teitsson þjálfari, Steinunn Sigurðardóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Þuríður Hjartardóttir, Sigrún Hinriks- dóttir, Dana Magnúsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir. Fremri röð frá vinstri; Heiða Sigurbergsdóttir, Gréta Guðnadóttir, Ragna Gunnarsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Sóley Halldórsdóttir og Hjördís Hildur Jónsdóttir. íslandsmeistarar ÍR í fimmta flokki karla í handknattleik. Aftari röð frá vinstri; Frosti Guðlaugsson þjálfari, Þórir Ólafsson, Heiðar Andri Heiðarsson, Kristinn Harðarson, Óttar Erling Sigurðsson, Ingimund- ur Ingimundarson, Guðbrandur Lúðvíksson, Gísli Rúnar Pálmason, Atli Finnbogason, Erlendur Sigurðsson og Erlendur Ísfeld þjálfari. Fremri röð frá vinstri; Ragnar Már Helgason, Róbert Hafbergsson, Bjarni Teitsson, Páll Bessason, Sigurður Grétar Sigmarsson, Hermann Grétarsson, Bjarki Þór Sveinsson og Hall- dór Ámason. íslandsmeistarar FH í þriðja flokki karla í handknattleik. Aftari röð frá vinstri; Öm Magnússon form. handknattleiksd., Árni Þorvaldsson, Guðmundur Atli Ásgeirsson, Guðmundur Ingi Karlsson, Orri Þórðar- son, Bjöm Hólmþórsson, Kristinn Mar Einarsson, Grétar Már Þorvaldsson, Hafliði Guðmundsson og Ólaf- ur Kristjánsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri; Siguijón Marteinn Jónsson „lukkutröll“, Amar Ægisson, Þórarinn B. Þórarinsson, Jónas Stefánsson, Hrafnkell Kristjánsson, Jökull Ingvi Þórðarson, Jón Hákon Hjaltalín og Gunnar Þór Þórarinsson. Morgunblaðið/Frosti Það var engu minni barátta hjá ungu handboltaköppunum heldur en hjá þeim eldri. Ilér má sjá iínumann Hauka í kröppum dansi í úrslitaleiknum gegn HK. Haukastrákar bestir í sjöunda flokki H AUKAR unnu sigur í bæði a- og b-liðakeppni 7. flokks á Pep- símóti KR í handknattleik en úrslitaleikir mótsins fóru fram í Laugardalshöllinni fyrir skömmu. Mótið var mjög fjöl- mennt en 46 lið tóku þátt í mótinu ísjötta og sjöunda flokki drengja og í fimmta og sjötta flökki stúlkna. [Jrslitaleikurinn í 7. flokki a-liða var á milli Hauka og HK og var leikurinn hörkuspennandi frá fyrstu mínútu. Haukum gekk erfið- lega að ráða við línumanninn Knút Magnússon og Ólaf Ólafsson sem saman skoruðu öll mörk Kópavogsliðsins. Undir lokin náðu Haukamir að tryggja sér sig- ur 10:9 í leik sem margir töldu þann skemmtilegasta á mótinu. Valur varð öruggur sigurvegari í 6. flokki drengja en iiðið lagði Stjömuna að velli 6:2 í úrslitaleik. Markús Micaelson skoraði þijú mörk fyrir Val en þeir Snorri Guð- Frosti Eiösson skrifar URSLIT 6. FLOKKUR KARLA A-lið; 1. Valur, 2. Stjaman, 3. Vík- ingur, 4. HK, 5. Grótta, 6. Haukar, 7. KR, 8. ÍR, 9. Fjölnir, 10. UBK. B-lið: 1. Fram, 2. Valur, 3. Stjam- an, 4. Víkingur, 5. KR, 6. Fjölnir, 7. Grótta, 8. ÍR, 9. Haukar, 10. HK, 11. HKN, 12. UBK. C-lið: 1. Stjaman, 2. Fram, 3. ÍR, 4. Grótta, 5. Haukar. 7. FLOKKUR DRENGJA A-lið: 1. Haukar, 2. HK, 3. Fram, 4. Grótta, 5. Fyikir, 6. KR, 7. Fjölnir, 8. IR. B/C-lið: 1. Haukar b, 2. ÍR b, 3. Víkingur b, 4. Haukar c, 5. Víkingur c, 6. KR b, 7. Grótta b. 5. FLOKKUR STÚLKNA A-lið: 1. Fram, 2. ÍR, 3. Víkingur, 4. KR, 5. ÍBV, 6. Haukar, 7. Fjölnir, 8. Grótta, 9. Stjaman, 10. HKN. B-lið: 1. Fram, 2. Valur, 3. ÍR, 4. Stjaman, 5. Víkingar, 6. Haukar, 7. Grótta, 8. ÍBV. C-lið: 1. ÍR, 2. Fram, 3. Grótta, 4. KR. 6. FLOKKUR STÚLKNA 1. ÍBV, 2. Valur, 3. KR a, 4. KR b. jónsson, Andri Elvar Guðmundsson og Grétar Þorsteinsson eitt hver. Mörk Stjömunnar gerðu þeir Ingi- þór Arnarsson og Þorgils Þorgils- son. í keppni b-liða vora það Fram- arar sem fóru með sigur af hólmi eftir sigur á Val í spennandi úrslita- leik 8:7. Daði Guðmundsson var atkvæðamikill í liði Fram og skor- aði fímm mörk en þeir Þorsteinn Sigursteinsson og Gylfí Ingvarsson skoraðu þijú hvor fyrir Valsliðið. Fimm lið tóku þátt í c-liða keppn- inni og leikið var í einum riðli. Þar fór Stjaman með sigur af hólmi en Fram varð í öðru sæti. í fyrsta sinn var leikið í 6. flokki kvenna. Fjögur lið mættu til leiks og það vora stelpur úr ÍBV sem bára sigur úr bítum. Framstúlkurnar í fimmta flokki hafa verið sigursælar í vetur og þær bættu einni skrautfjöðrinni við með því að sigra tvöfalt í þessum aldurs- flokki. Fram vann IR í úrslitaleik a-liða 8:4 og b-liðið sigraði Val 8:7 í úrslitaleik b-liðanna. Mótið stóð yfir í þijá daga og ýmislegt var gert fyrir keppendur. Þeim var boðið á kvikmyndasýningu og á diskótek auk þess sem allir voru leystir út með viðurkenningar- skjali í mótslok. Verðlaunahafar í tvenndarleik unglinga. Frá vinstri Margrét Hermannsdóttir og Ægir Jóhanns- son HSÞ, Guðmunda Kristjánsdóttir og Sigurður Jónsson, Unglingameistarar, Jón Ingi Árnason og Ásdís Kristjánsdóttir Víkingi, Hildur Ágústsdóttir og Ingólfur Ingólfsson. Víkingar sigursælir Víkingar sigruðu í tólf flokkum af fjórtán á íslandsmóti unglinga í borðtennis sem fram fór í TBR-húsinu helgina 16-18 apríl sl. Sigurður Jónsson, Guðmunda Kristjánsdóttir og Ásdís Kristjánsdóttir urðu fjórfaldir íslandsmeistarar og Guðmundur Stephensen varð þrefaldur meist- ari. Úrslit í einstökum flokkum urðu: Einliðaleikur Piltar, 11 ára og yngri: 1. Guðmundur Stephensen, Víkingi. 2. Trausti Jósteinsson, Víkingi. Piltar 12-13 ára 1. Ingi H. Heimisson, HSÞ. 2. Stefán Bjarnason, Víkingi. Stúlkur 12-13 ára 1. Ingunn Þorsteinsdóttir, HSÞ. 2. Vala Björnsdóttir, HSÞ. Drengir 14-15 ára 1. Sigurður Jónsson, Vikingi. 2. Ingólfur Ingólfsson, Víkingi. HANDKNATTLEIKUR Toyotamót á Húsavfk Völsungur gengst fyrir heilmiklu hand- knattleiksmóti fyrir yngsta handbolta- fólkið dagana 1.-3. maí. Þetta er Toyotamó- tið sem fyrst var haldið í fyrra. Keppendur eru vel á fimmta hundraðið og alls staðar að af landinu. Keppt verður í 6. og 5. flokki karla og 5. og 4. flokki kvenna. Þátttöku- gjald er ekkert og gisting er þátttakendum að kostnaðarlausu. Stúlkur 14-15 ára. 1. Ásdís Kristjánsdóttir, Víkingi. 2. Hjördís Skímisdóttir, HSÞ. Drengir 16-17 ára 1. Flóki Ingvarsson, Víkingi. 2. Davíð S. Jóhannsson, Víkingi. Stúlkur 16-17 ára 1. Guðmunda Kristjánsdóttir, Vikingi. 2. Elín Þorsteinsdóttir, HSÞ. 3. Elva Helgadóttir, HSÞ. TVÍLIDALEIKUR Drengir 15 ára og yngri 1. Sigurður Jónss./Guðmundur Stephensen Víkingi. 2. Bjöm Jónsson/Ólafur Stephensen Vikingi. Stúlkur 17 ára og yngri 1. Guðmunda Kristjánsd./Ásdís Sigurðard. Víkingi. 2. Elín Þorsteinsdóttir/Berglind Bergvinsdóttir HSÞ. Drengir 16-17 ára 1. Jón I. Árnason/Flóki Invarsson Víkingi 2. Davíð S. Jóhannsson/Ólafur Rafnsson Víkingi. TVENNDARLEIKUR Unglingaflokkur 1. Sigurður Jónsson/Guðmunda Kristjánsd. Víkingi. 2. Ægir Jóhannsson/Margrét Hermannsdóttir HSÞ. FLOKKAKEPPNI Stúlknaflokkur 1. A-lið Víkings. 2. A-lið HSÞ. 3. B-Iið HSÞ. Kvennaflokkur 1. A-lið Vikings. 2. B-lið Víkings. Piltaflokkur 1. A-lið Víkings. 2. C-lið Víkings. 3-4. B-lið Víkings. 3-4. D-lið Víkings.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.