Morgunblaðið - 02.06.1992, Síða 42

Morgunblaðið - 02.06.1992, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992 Áfmælismót Bi’idsíélag’sReykjavíkur — Tvímenningur: — Pólverjamir unnu eftir hörkueinvígi við Breta 296 stig. Í Öðru sæti í riðlinum urðu Sigurður Vilhjálmsson og Hrólfur Hjaltason. Hitt pólska parið vann A/V riðilinn, fékk 274 stig en bræðurnir Hermann og Ólafur Lárussynir urðu aðrir með 273 stig. Staðan var nú þessi: Balicki - Zmudzinski 592 Forrester - Robson 559 Ólafur Lárusson - Hermann Lárusson 536 Morath - Bjerregaard 533 Öm Amþórsson - Guðl. R. Jóhannsson 527 Hjördís Eyþórsdóttir og Ásmund- ur Pálsson unnu N/S riðilinn í þriðju lotu, hlutu 283 stig, en Kristján Blöndal og Rúnar Magnússon urðu í öðru sæti með 265 stig. Jón Bald- ursson og Sigurður Sverrisson unnu A/V riðilinn, hlutu 314 stig, en Robson og Forrester urðu nr. 2 með 286 stig. Bretarnir voru nú efstir með 845 stig, Pólveijarnir í öðru sæti með 839 stig, Jón Baldursson og Sigurð- ur voru þriðju með 814, Hjördís og Ásmundur íjórðu með 802 og Sund- erlin og Fallenius fimmtu með 788 stig. Lokaumferðin þróaðist upp í ein- vígi Pólveija og Breta. Forrester og Robson leiddu mótið fram að síðustu umferð fjórðu lotu en við verðlaunaafhendinguna um kvöldið kom í ljós að Pólveijarnir höfðu lætt sér upp fyrir Breta í lokaút- reikningnum, höfðu unnuð A/V rið- ilinn með 294 stiga skor. Lokastaðan: Cezary Balicki - Adam Zmudzinski 1133 Tony Forrester - Andy Robson 1105 Hjördís Eyþórsdóttir - Ásmundur Pálss. 1054 Morgunblaðið/Amór Sigurvegararnir í tvímenningnum pólverjarnir Balicki og Zmudz- inski á verðlaunapalli í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sigmundur Stefáns- son, mótssljóri, afhenti verðlaunin. P.O. Sunderlin - Bjöm Fallenius 1040 Jón Baldursson - Sigurður Sverrisson 1034 Ólafur Lárusson - Hermann Lárusson 1022 Krzysztof Jassem - Dariusz Kowalski 1006 Þröstur Ingimarsson - Þórður Bjömsson 999 Öm Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannss. 997 Valgarð Blöndal - Jónas P. Erlingsson 994 Símon Símonarson og Sverrir Kristinssson urðu í öðru sæti í A/V riðli fjórðu umferðar en Jón Hjalta- son og Steingrímur Gautur Péturs- son unnu N/S riðilinn. Mótið fór fram í Perlunni við afar óhentugar aðstæður. Spilað var á laugardag og sunnudag. Keppnisstjórar voru Agnar Jörg- ensson og Kristján Hauksson sem einnig sá um útreikning mótsins. Lokahóf mótsins var í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem borgarstjóri og forsvarsmenn borgarinnar tóku á móti bridsspilurum sem spiluðu í afmælishátíðinni og mökum þeirra. Glæsilegur endir á skemmtilegu móti. 1. umferð VISA-bikarkeppninnar 1992 1. Ómar Olgeirsson, Reykjavík - Haukur Arnason, Tálknafirði. 2. Karl Sigurðsson, Hvammstanga - Guðjón Stefánsson, Borgamesi. 3. Tryggvi Gunnarsson, Akureyri - Karl G. Karlsson, Sandgerði. 4. Eskey hf., Gestur Halldórss., Homaf. - Magnús Ólafsson, Reykjavík. 5. Eyjólfur Magnússon, Reykjavík - Símon Símonarson, Reykjavík. 6. Jón St. Kristinsson, Stykkishólmi - Gunnlaugur Kristjánsson, Reykjavík. 7. Ingibergur Guðmundsson, Skagaströnd - Eiríkur Hjaltason, Reykjavik. 8. Sigfús Þóiúarson, Selfossi - Agnar Örn Arason, Reykjavík. 9. Björn Dúason, Sandgerði - Baldur Bjartmarsson, Reykjavík. 10. Suðurlandsvídeó, Aðalsteinn Jörgensen - Sproti, Kristján Kristjánsson, Reyðarfirði. 11. Málningarþjónustan, Valtýr Pálsson, Selfossi - Eyfirsk Matvæli, Máni Laxdal, Eyjafirði. 12. Guðmundur H. Sigurðsson, Hvammstanga - Vinir Hafnarfjarðar, Siguijón Harðars., Hf. 13. Esso, Birgir Öm Steingrímsson, Kópavogi - VÍB, Öm Amþórsson, Reykjavík. 14. Eyþór Jónsson, Sandgerði - Hlíðakjör, Rúnar Einarsson, Hafnarfirði. Þessa umferð þarf að spila fyrir sunnudaginn 5. júlí. Sú sveit sem tal- in er upp á undan á heimaleik. Alls eru 46 sveitir með í VISA-bikarkeppni Bridssambands íslands 1992. Aðrar sveitir en upp eru taldar sitja yfír í fyrstu umferð, dráttur í aðra umferð verður birtur á morgun. Innan veggja heimilisins Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi Fjórtán pör spiluðu tvímenning 26. maí sl. og urðu úrslit þessi: Stefán Jóhannesson - Garðar Sigurðss. 196 Stefán Bjömsson - Heiður Gestsdóttir 179 EinarElíasson-GústafLárusson 167 Þuríður Þorsteinsd. - Pétur Benediktsson 163 Helga Ámundad. - Hermann Finnbogason 162 Sl. föstudag var svo einmenning- ur og urðu úrslit eftirfarandi: Einar Elíasson 132 Helga Helgadóttir 107 Gústaf Lárusson 106 Stefán Björnsson 99 Ingiríður Jónsdóttir 97 Spilað er alla þriðjudaga kl. 19 og annan hvem föstudag kl. 13. Spilað er í Digranesvegi 12. Brids ArnórG. Ragnarsson Pólsku tvímenningsmeistar- amir Cezary Balieki og Adam Zmudzinski sigruðu i 70 para afmælistvímenningi Bridsfélags Reykjavíkur sem lauk sl. sunnu- dag. Þeir háðu harða keppni við Bretana Tony Forrester og Andy Robson um efsta sætið en þessi tvö pör skiptust á að hafa for- ystu í keppninni allt mótið. Spilað var um átta peningaverðlaun í mótinu og fengu erlendu gestirn- ir fern. Bretarnir Tony Forrester og Andy Robson urðu að sætta sig við annað sætið eftir hörku- keppni. Mótið hófst á laugardag en þá vora spilaðar tvær lotur af fjórum. Tony Forrester og Andy Robson byijuðu vel og fengu 319 stig en meðalskor var 220. Balicki og Zmudzinski fengu næstbesta skorið í N/S, 296 stig, en spilaður var Mitchell. Svíamir Sunderlin og Fall- enius fengu hæstu skor í A/V, 281 stig og Jakob Kristinsson og Pétur Guðjónsson voru í öðru sæti með 278 stig. Pólveijamir Balicki og Zmudz- inski tóku forystuna eftir 2 lotur með því að vinna N/S riðilinn, hlutu Hjördís Eyþórsdóttir og hinn síungi Ásmundur Pálsson stóðu sig best okkar manna - enduðu í 3. sæti. Heimilið verðurtil umfjöllunar í sérblaði sem fylgir Fasteignablaði Morgunblaðsins sunnudaginn 7. júní nk. Fjallað verður um ýmislegt sem við kemur innréttingum, breytingum og endurbótum, s.s. Ijós, gólf, blóm , gluggatjöld , húsgögn og liti oggreintfrá straumum og stefnum í innanhússarkitektúr og húsgagnahönnun. Þeim, sem vilja auglýsa í þessu blaði, er vinsamlega bent á auglýsingadeildina í síma 69 11 11 Tekið verður við auglýsingapöntunum fyrir þetta blað til kl. 12.00 miðvikudaginn 3. júní. J®i0fi0itwlrfelblíb 1’ IL Lí> ití | p VÖNDUÐ MIKIÐ ÚRVAL BETRA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.