Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992 Áfmælismót Bi’idsíélag’sReykjavíkur — Tvímenningur: — Pólverjamir unnu eftir hörkueinvígi við Breta 296 stig. Í Öðru sæti í riðlinum urðu Sigurður Vilhjálmsson og Hrólfur Hjaltason. Hitt pólska parið vann A/V riðilinn, fékk 274 stig en bræðurnir Hermann og Ólafur Lárussynir urðu aðrir með 273 stig. Staðan var nú þessi: Balicki - Zmudzinski 592 Forrester - Robson 559 Ólafur Lárusson - Hermann Lárusson 536 Morath - Bjerregaard 533 Öm Amþórsson - Guðl. R. Jóhannsson 527 Hjördís Eyþórsdóttir og Ásmund- ur Pálsson unnu N/S riðilinn í þriðju lotu, hlutu 283 stig, en Kristján Blöndal og Rúnar Magnússon urðu í öðru sæti með 265 stig. Jón Bald- ursson og Sigurður Sverrisson unnu A/V riðilinn, hlutu 314 stig, en Robson og Forrester urðu nr. 2 með 286 stig. Bretarnir voru nú efstir með 845 stig, Pólveijarnir í öðru sæti með 839 stig, Jón Baldursson og Sigurð- ur voru þriðju með 814, Hjördís og Ásmundur íjórðu með 802 og Sund- erlin og Fallenius fimmtu með 788 stig. Lokaumferðin þróaðist upp í ein- vígi Pólveija og Breta. Forrester og Robson leiddu mótið fram að síðustu umferð fjórðu lotu en við verðlaunaafhendinguna um kvöldið kom í ljós að Pólveijarnir höfðu lætt sér upp fyrir Breta í lokaút- reikningnum, höfðu unnuð A/V rið- ilinn með 294 stiga skor. Lokastaðan: Cezary Balicki - Adam Zmudzinski 1133 Tony Forrester - Andy Robson 1105 Hjördís Eyþórsdóttir - Ásmundur Pálss. 1054 Morgunblaðið/Amór Sigurvegararnir í tvímenningnum pólverjarnir Balicki og Zmudz- inski á verðlaunapalli í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sigmundur Stefáns- son, mótssljóri, afhenti verðlaunin. P.O. Sunderlin - Bjöm Fallenius 1040 Jón Baldursson - Sigurður Sverrisson 1034 Ólafur Lárusson - Hermann Lárusson 1022 Krzysztof Jassem - Dariusz Kowalski 1006 Þröstur Ingimarsson - Þórður Bjömsson 999 Öm Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannss. 997 Valgarð Blöndal - Jónas P. Erlingsson 994 Símon Símonarson og Sverrir Kristinssson urðu í öðru sæti í A/V riðli fjórðu umferðar en Jón Hjalta- son og Steingrímur Gautur Péturs- son unnu N/S riðilinn. Mótið fór fram í Perlunni við afar óhentugar aðstæður. Spilað var á laugardag og sunnudag. Keppnisstjórar voru Agnar Jörg- ensson og Kristján Hauksson sem einnig sá um útreikning mótsins. Lokahóf mótsins var í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem borgarstjóri og forsvarsmenn borgarinnar tóku á móti bridsspilurum sem spiluðu í afmælishátíðinni og mökum þeirra. Glæsilegur endir á skemmtilegu móti. 1. umferð VISA-bikarkeppninnar 1992 1. Ómar Olgeirsson, Reykjavík - Haukur Arnason, Tálknafirði. 2. Karl Sigurðsson, Hvammstanga - Guðjón Stefánsson, Borgamesi. 3. Tryggvi Gunnarsson, Akureyri - Karl G. Karlsson, Sandgerði. 4. Eskey hf., Gestur Halldórss., Homaf. - Magnús Ólafsson, Reykjavík. 5. Eyjólfur Magnússon, Reykjavík - Símon Símonarson, Reykjavík. 6. Jón St. Kristinsson, Stykkishólmi - Gunnlaugur Kristjánsson, Reykjavík. 7. Ingibergur Guðmundsson, Skagaströnd - Eiríkur Hjaltason, Reykjavik. 8. Sigfús Þóiúarson, Selfossi - Agnar Örn Arason, Reykjavík. 9. Björn Dúason, Sandgerði - Baldur Bjartmarsson, Reykjavík. 10. Suðurlandsvídeó, Aðalsteinn Jörgensen - Sproti, Kristján Kristjánsson, Reyðarfirði. 11. Málningarþjónustan, Valtýr Pálsson, Selfossi - Eyfirsk Matvæli, Máni Laxdal, Eyjafirði. 12. Guðmundur H. Sigurðsson, Hvammstanga - Vinir Hafnarfjarðar, Siguijón Harðars., Hf. 13. Esso, Birgir Öm Steingrímsson, Kópavogi - VÍB, Öm Amþórsson, Reykjavík. 14. Eyþór Jónsson, Sandgerði - Hlíðakjör, Rúnar Einarsson, Hafnarfirði. Þessa umferð þarf að spila fyrir sunnudaginn 5. júlí. Sú sveit sem tal- in er upp á undan á heimaleik. Alls eru 46 sveitir með í VISA-bikarkeppni Bridssambands íslands 1992. Aðrar sveitir en upp eru taldar sitja yfír í fyrstu umferð, dráttur í aðra umferð verður birtur á morgun. Innan veggja heimilisins Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi Fjórtán pör spiluðu tvímenning 26. maí sl. og urðu úrslit þessi: Stefán Jóhannesson - Garðar Sigurðss. 196 Stefán Bjömsson - Heiður Gestsdóttir 179 EinarElíasson-GústafLárusson 167 Þuríður Þorsteinsd. - Pétur Benediktsson 163 Helga Ámundad. - Hermann Finnbogason 162 Sl. föstudag var svo einmenning- ur og urðu úrslit eftirfarandi: Einar Elíasson 132 Helga Helgadóttir 107 Gústaf Lárusson 106 Stefán Björnsson 99 Ingiríður Jónsdóttir 97 Spilað er alla þriðjudaga kl. 19 og annan hvem föstudag kl. 13. Spilað er í Digranesvegi 12. Brids ArnórG. Ragnarsson Pólsku tvímenningsmeistar- amir Cezary Balieki og Adam Zmudzinski sigruðu i 70 para afmælistvímenningi Bridsfélags Reykjavíkur sem lauk sl. sunnu- dag. Þeir háðu harða keppni við Bretana Tony Forrester og Andy Robson um efsta sætið en þessi tvö pör skiptust á að hafa for- ystu í keppninni allt mótið. Spilað var um átta peningaverðlaun í mótinu og fengu erlendu gestirn- ir fern. Bretarnir Tony Forrester og Andy Robson urðu að sætta sig við annað sætið eftir hörku- keppni. Mótið hófst á laugardag en þá vora spilaðar tvær lotur af fjórum. Tony Forrester og Andy Robson byijuðu vel og fengu 319 stig en meðalskor var 220. Balicki og Zmudzinski fengu næstbesta skorið í N/S, 296 stig, en spilaður var Mitchell. Svíamir Sunderlin og Fall- enius fengu hæstu skor í A/V, 281 stig og Jakob Kristinsson og Pétur Guðjónsson voru í öðru sæti með 278 stig. Pólveijamir Balicki og Zmudz- inski tóku forystuna eftir 2 lotur með því að vinna N/S riðilinn, hlutu Hjördís Eyþórsdóttir og hinn síungi Ásmundur Pálsson stóðu sig best okkar manna - enduðu í 3. sæti. Heimilið verðurtil umfjöllunar í sérblaði sem fylgir Fasteignablaði Morgunblaðsins sunnudaginn 7. júní nk. Fjallað verður um ýmislegt sem við kemur innréttingum, breytingum og endurbótum, s.s. Ijós, gólf, blóm , gluggatjöld , húsgögn og liti oggreintfrá straumum og stefnum í innanhússarkitektúr og húsgagnahönnun. Þeim, sem vilja auglýsa í þessu blaði, er vinsamlega bent á auglýsingadeildina í síma 69 11 11 Tekið verður við auglýsingapöntunum fyrir þetta blað til kl. 12.00 miðvikudaginn 3. júní. J®i0fi0itwlrfelblíb 1’ IL Lí> ití | p VÖNDUÐ MIKIÐ ÚRVAL BETRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.