Morgunblaðið - 25.06.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.06.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992 9 LP þakrennur Þola allar veðurbreytingar LP þakrennukerfið frá okkur er samansett úr galvanhúðuðu stáli, varið plasti. Styrkurinn í stálinu, endingin í plastinu. Leitið uppiýsinga BLIKKSMIÐJAN __ SMIÐSHÖFÐA 9 M A 112 REYK.JAVÍK SÍMI: 91 -685699 Þú ert öruggur með FRAM smur- og loftsíur. anaíjst Borgartúni 26 Sími: (91) 62 22 62 * SPARISJOÐURINN OARÐATORGI L • GARÐABÆ Opið golfmót! Sparisjóður Hafnarfjarðar í Garðabæ og Golfklúbbur Garða- bæjar halda opið mót laugardaginn 27. júní 1992. Leiknar verða 18 holur og keppt er um veglega verðlaunagripi. Veitt verða fyrstu, önnur og þriðju verðlaun með og án forgjafar. Mótið hefst kl. 9.00 stundvíslega. Skráning fer fram í golfskálanum við Vífilsstaðaveg frá og með miðvikudegi 24. júní kl. 16. Einnig er unnt að tilkynna þátttöku f síma golf klúbbsins, 657373, eftir kl. 16. ifc" / Avöxtun verðbréfasjóða 1, júní Kjarabréf Tekjubréf Markbréf Skyndibréf 6 vnán. 3 mán. ,, 7,9% 7,7% 7,7% 7,9% • 8,4% 8,1% 6,8% 6,0% sþ ' i' jys| VERÐBREFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100 Forræðis- hyggja gagn- vart sveitarfé- lögnnum Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson vitnar í leiðara Sveitarstjómarmála í 76. grein stjómarskrárinnar og segir: „Það varðar þvi miklu, á hvera hátt staðið er að löggjöf og reglugerðum, er fjalla um sveitar- stjórnarmál og margvís- leg samskipti rikis og sveitarfélaga. Þrátt fyrir margítrekaðar yfirlýs- ingar þeirra, sem með löggjafar- og fram- kvæmdavaldið fara, um mikilvægi aukins sjálf- stæðis og sjálfsforræðis sveitarfélaganna, gætir enn mikillar tilhneiging- ar til forræðishyggju við setningu laga og reglu- gerða, er varða málefni sveitarfélaga. Auk þess er algengt, að lagðar séu þungar byrðar á sveitar- sjóði, án þess að nokkur grein sé gerð fyrir því, hvemig afla megi tekna til að standa straum af þeim viðbótarkostnaði, sem framkvæmdin hefur í för með sér. Má í þessu sambandi benda á mjög auknar kröfur með setningu nýrra laga, m.a. um gmnnskóla, félagslega þjónustu sveitarfélaga og um leikskóla, svo og mengunarvamarreglu- gerð frá 1989. Með lög- unum, aðallega gruim- skólalögunum, er enn einu sinni vikið frá þeirri eðlilegu gmndvallar- reglu, að í lögum skuli felast bein fyrirmæli og staðfesting á almennu fyrirkomulagi, fremur en loðnar yfirlýsingar og loforð um tiltekin mark- mið. Það er mikið áhyggju- efni, hvemig í mörgum tilvikum er staðið að setningu laga og reglu- gerða. Þeir, sem und- irbúa og semja lagafrum- vörp, em ósjaldan undir vemlegum þrýstingi fjöl- mennra hagsmunahópa, Sjálfstæði og sjáifsfor- ræði sveitarfélaganna „í 76. grein stjórnarskrár Lýðveldisins íslands segir: „Rétti sveitarfélaganna til þess að ráða sjálf málefnum sínum með umsjón stjórnarinnar skal skipað með lögum". Þannig hefst forystugrein Sveitarstjórn- armála (2. tbl 1992), sem skrifuð er af Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, borgarfulltrúa og formanni Sambands íslenzkra sveitar- félaga. Staksteinar birta þennan leiðara að hluta til í dag. um að einstök lagafmm- vörp innihaldi ákveðnar óskir eða kröfur þessara hópa. Ennfremur líta ýmsir opinberir embætt- ismenn á það sem hlut- verk sitt að veija og auka valdsvið og forræði ráðu- neyta og rikisstofnana og telja það hinn mesta háska, ef úr þvi er dreg- ið“. Að vísu hafa hvorki embættismenn né hags- munahópar verið kjörnir til að stjóma eða bera ábyrgð á málefnum sveit- arfélaga eða ríkisins, en samt sem áður em þessir aðilar afar öflugir og áhrifamiklir um gerð laga og reglugerða, þótt svo lokaákvörðunarvald- ið sé í höndum alþings- manna og ráðherra". Upplýsingar um kostnaðar- áhrif nýrra laga og tekju- öflun til að mætaþeim Lokaorð leiðarans era þessi; „Niðurstaða mín er sú, að með einhveijum hætti verður að stemma stigu við því ábyrgðarleysi, sem alltof oft víðgengst við setningu laga og reglugerða. Það ætti að vera krafa, að öllum nýj- um lögum og reglugerð- um fylgi upplýsingar um kostnaðaráhrif vegna nýrra ákvæða, hver eigi að borga og eftir atvik- um upplýsingar um tekjuöflun. A fulltrúafundi Sam- bands íslenzkra sveitar- félaga, sem haidinn var í lok marz á Selfossi, var lögð sérstök áherzla á, að nýskipaðri nefnd, sem gera á tillögur um æski- lega skiptingu landsins í sveitarfélög, skuli jafn- framt ætlað að vinna til- lögur að breytingum á lögum um tekjustofna sveitarfélaga og á verka- skiptingu ríkis og sveit- arfélaga. Fulltrúaráðið ítrekaði jafnframt þá skoðun sína, að efla eigi sveitarfélögin með því að færa til þeirra aukin verkefni frá ríkinu. Ljóst er, að nefndin, sem skipuð er fulitrúum félagsmálaráðuneytis, sveitarfélaganna, þing- flokkanna og byggða- stofnunar, mun í þessu sambandi fjalla um marga mikilvæga mála- flokka, s.s. heilbrigðis- mál, málefni fatlaðra, hafnarmál, gmnnskól- ann og málefni aldraðra. Með skipan hennar gefst einstakt tækifæri fyrir fulltrúa Alþingis og sam- taka sveitarfélaga til að starfa í nánu samráði að því verkefni, sem nefnd- inni er ætlað að vinna að. Sveitarfélögin em til- búin til að axla meiri ábyrgð og taka við fleiri verkefnum, enda er eðli- legt, að staðbundin verk- efni séu sem mest í hönd- um sveitarfélaganna. Á hinn bóginn er jafnljóst, að tryggja verður sveit- arfélögunum tekjur til þess að standa undir auknum verkefnum. Því er það afar mikilvægt, að nefndinni skuli ætlað að skila tillögum að breytingum á lögum um tekjustofna sveitarfélaga samhliia breyttri verka- skiptingu ríkis og sveit- arfélaga. Störf nefndarinnar varða hagsmuni sveitar- félaganna miklu og geta haft geysimikla þýðingu fyrir þjóðarhag aUan. Nú er því mikilvægt, að ekk- ert slíkt atvik hendi í samskiptum ríkis og sveitarfélaga, sem orðið gæti til þess að skaða það þýðingamiikla og vanda- sama starf, sem fram- undan er.“ BRINIBORG Notaðir bílar á góðu verði - Allir skoðaðir 1992 og góð greiðslukjör í boði - BíU vikunnar: Subaru 1800, 5 gíra, 5 dyra. Ekinn 96.000 km. Árg. 1988. 'Staðgr. 720.000,- kr. Tölvunúmer 2092. BÍLAGALLERÍ • FAXAFENI 8 • SÍMI 685870 • Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-18 • Laugardaga kl. 10-16 100-300 þús. 1 I Kr. 300-500 þús. 1 Kr. 500-700 þús. 1 I Kr. 700-900 þús. |Kr. 900-1.100 þús.l 1.100-2.000 þús. Dai. Charade 4G 5D árg. ’83. Ek. 91. Tölvunr. 2209. stgr. 100 Volvo 240 GL SSK 4D árg. ’82. Ek. 166. Tnr. 2553 stgr. 310 Dai. Charade Turbo 5G 3D árg. ’88. Ek. 68. Tölvunr. 2462 stgr. 550 Dai. Charade Sedan SSK 4D árg. '90. Ek. 36. Tölvunr. 2270 stgr. 700 Dai. Feroza EL-2 5G 3D árg. ’89. Ek. 47. Tölvunr. 2024 stgr. 930 Volvo 740 GLE SSK 4D árg. ’87. Ek. 90. Tnr.2400 stgr. 1.120 Dai. Charade CS 4G 5D árg. ’85. Ek. 90. Tölvunr. 2409 stgr. 195 Dai. Charade CS 4G 5D árg. ’87. Ek. 77. Tölvunr. 2465 stgr. 340 Dai. Charade CX SSK 5D árg. ’89. Ek. 45. Tölvunr. 2616 stgr. 580 Volvo 740 GL SSK 4D árg. ’85. Ek. 75. Tölvunr. 2225 stgr. 760 Dai. Feroza EL-2 5G 3D árg. ’89. Ek. 23. Tölvunr. 2133 stgr. 930 Volvo 740 GLE Stat. SSK 5D árg. ’86. Ek. 51. Tölvnr. 2365 stgr. 1.190 Dai. Coure 5G 5D árg. ’86. Ek. 68. Tölvunr. 2560 stgr. 220 Dai. Charade CX 5G 5D árg. ’87. Ek. 45. Tölvunr. 2478 stgr. 380 Volvo 360 5G 5D árg. ’84. Ek. 90. Tölvunr. 2631 stgr. 600 Subaru Justy J-12 5G 5D árg. ’91. Ek. 23. Tnr. 2621 stgr. 790 Volvo 460 GLE 5G 4D árg. ’90. Ek. 94. Tölvunr. 2090 stgr. 950 Dai. Rocky EL-2 5G 3D árg. ’90. Ek. 30. Tnr. 2405 stgr. 1.250 Volvo 240 4G 4D árg. ’79. Ek. 140. Tölvunr. 2237 stgr. 150 Volvo 340 DL 4G 5D árg. ’86. Ek. 92. Tölvunr. 2275 stgr. 380 Subaru Justy J12 5G 5D árg. ’89. Ek. 32. Tölvunr. 2495 stgr. 620 Dai. Feroza EL-2 5G 3D árg. ’89. Ek. 49. Tölvunr. 1497 stgr. 890 Volvo 440 GLT 5G 5D árg. ’89. Ek. 29. Tölvunr. 2583 stgr. 950 Volvo 460 GLE SSK4D árg. ’91. Ek. 19. Tnr. 2056 stgr. 1.370 Dai. Charade TX 4G 3D árg. ’86. Ek. 96. Tölvunr. 2359. stgr. 270 Ford Escort SSK 5D árg. ’84. Ek. 92 Tölvunr. 2392. stgr. 295 Volvo 240 GL 5G 4D árg. '84. Ek. 150. Tölvunr. 1926 stgr. 390 IMissan Sunny SLX 5G 4D árg. ’88. Ek. 45. Tölvunr. 2578 stgr. 680 Dai. Feroza EL-2 5G 3D árg. ’89. Ek. 53. Tölvunr. 1661 stgr. 900 Volvo 440 Turbo 5G 5D árg. ’89. Ek. 57. Tnr. 2019 stgr. 1.050 Dai. Rocky EL-2 Bensín 5G 3D ár. '90. Ek. 16. Tnr. 2438 stgr. 1.500 Volvo 740 GLX SSK 4D árg. '90. Ek. 26. Tnr. 2456 stgr. 1.620 Dai. Charade TS 4G 3D árg. ’88. Ek. 56. Tölvunr. 2344 stgr. 425 Toyota Carmy XL 5G 4D árg. ’87. Ek. 34. Tölvunr. 2474 stgr. 680 Volvo 740 GL SSK 4D árg. '86. Ek. 85. Tölvunr. 2168 stgr. 900 Volvo 740 GLE 5G 4D árg. '86. Ek. 103. Tnr. 1473 stgr. 995 SSK = Sjálfskiptur. D = Dyrafjöldi. G = Girar. St. = Station.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.