Morgunblaðið - 25.06.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.06.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992 -* BORN NATTURUNNAR Sýnd kL 7-30 • A-sai.«. sýn.mán SIMI 16 500 SPECTRal mcORDlljG. □□|DOLBYSTHR~i5iga f A- OG B- SAL KRÓKUR WARREN BEATTY, ANNETTE BENING, HARVEY KEITEL, BEN KINGSLEY, ELLIOTT GOULD OG JOE MANTEGNA. MYNDIN, SEM VAR TILNEFND TIL 10 ÓSKARSVERÐLAUNA. MYNDLN, SEM AF MÖRGUM VAR TALIN BESTA MYND ÁRSINS. MYNDIN UM GOÐSÖGNINA BUGSY SIEGEL. MYNDIN, SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA. ★ ★★DV. ★ ★★'★AI. MBL. ★ ★ ★BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Bönnuð börnum i. 16 ára. ÓÐURTIL HAFSINS Sýnd kl. 7.05 og 9.15. Bönnuð l.^ 14ára. STRÁKARNiR í HVERFINU Sýnd kl. 11.35. Bönnuð i. 16ára. BUGSY STÓRMYND BARRYS LEVINS0N. Morgunblaðið/Ami Helgason Algengt er að hestamenn komi riðandi til fjórðungsmóta en minna er um að menn komi siglandi og ríðandi hvorutveggja í senn en þann háttinn höfðu Þing- eyringar á er þeir riðu suður að Brjánslæk og skelltu fákum sínum um borð í Flóabátinn Baldur og styttu sér leið til Stykkishólms og eru þeir að taka þar land á myndinni. Fjórðungsmót vestlenskra hestamanna: Létt dagskrá með hefðbundnu sníði Fjórðungsmót vestlenskra hestamanna sem hefst í dag, fimmtudag, á Kaldármelum mun standa yfir í tæpa fjóra daga. Dagskrá verður með nokkuð hefð- bundnu sniði, gæðingakeppni, kynbótasýningar, kapp- reiðar og töltkeppni. Forráðamenn mótsins búast við góðri aðsókn og stefnir talsverður fjöldi hestamanna ríðandi á mótið. Dagskrá mótsins verður sem hér segin Fimmtudagur 25. júní 13.00: Mótssetning, fánar dregnir að húni. 13.10: Kynbótahryssur dæmdar eftir skrá. B-flokkur gæðinga, for- keppni. 18.30: Fjörureið með Hauki á Snorrastöðum. Föstudagur 9.00: Stóðhestar dæmdir eftir skrá. Bamaflokkur, forkeppni. 11.00: Unglingaflokkur, forkeppni. 14.30: A-flokkur gæðinga, forkeppni. Hryssur með afkvæmum, dæmdar eftir skrá. 17.30: Kappreiðar, for- keppni í 250, 350 metra stökki, 300 metra brokki og 250 metra skeiði. 20.30: Kvöldvaka. 23.00: Dansleikur á útipalli í kvosinni með Geirmundi Valtýssyni. Laugardagur 10.30: Kappreiðar, úrslit og verðlaun afhent. 12.00: Stóðhestar sýndir samkvæmt skrá. 13.30: Hryssur sýndar samkvæmt skrá. 15.30: Gæðingar í A- og B-flokki, bama- og ungl- ingaflokki sýndir. 20.30: Kvöldvaka. 23.00: Dansleikur á útipalli í kvosinni með Geirmundi Valtýssyni. Sunnudagur 12.00: Hópreið aðildarfé- laga mótsins. Ávarp og helgistund. 12.45: Stóðhestar sýndir og dómum lýst. 13.45: Hryssur sýndar og dómum_ lýst. 15.00: Úrslit í B-flokki gæð- inga. 15.45: Úrslit í bamaflokki. 16.30: Úrslit í unglinga- flokki. 17.15: Úrslit í A-flokki gæð- inga. 18.00: Mótsslit. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 KWrnv B* JrMtcA T/ Fried mopxAiz Makv SfUARY ftK^Tr Mahy-Loiine í'akktk JTBAMIL# ASEKUNDUBR0TI Umsögn bíógests: „Ég geri ekki mikið af því að fara í kvik- myndahús, en fór nýlega í Háskólabíó og sá myndina Steiktir grænir tómatar. í stuttu máli kom myndin mér þægilega á óvart. Hún er með því besta sem sést hefur á hvita tjaldinu í langan tíma. Ég vil hvetja fólk til að sjá hana, því þarna er á ferðinni mjög áhrifarík og hugljúf mynd, án þess að geta talist væmin. Það er auranna virði að sjá Kathy Bates og Jessicu Tandy.“ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Háspennumynd frá upphafi til enda með RUTGER HAUER (HITCHER) í aðalhlutverki. í SEKÚNÐUBROTI - MYNO SEM HELDUR ÞÉRI TAUGASPENNU! Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. GRINMYND SUMARSINS FRUMSYND A MORGUN VERÖLDWAYNES MYNDIN SLÓ í GEGN í BILETLANDI FYRIR SKÖMMU VINSÆLASTA MYNDIN í BANDA RÍKJUNUM NUER KOMIÐ AÐ ÍSLANDI I ■ ÁRVISST Jónsmessu- mót unglingareglu IOGT verður haldið í Galtalækjar- skógi laugardaginn 27. júní. Mótið hefst kl. 13 með boltak- asti og langstökki. Síðan tek- ur við víðavangshlaup, rat- leikur, kaffiveitingar, Iimbó- keppni, griilveisla, leikir og kvöldvaka með fjölbreyttum skemmtiatriðum. Mótinu lýk- ur fyrir kl. 20 með afhendingu verðlaun fyrir þrautir. Jóns- messumötið er Iiður í barna- starfi unglingareglunnar. Það er þó opið öllum bömum á aldrinum frá 6-14 ára. Sæta- ferðir verða til og frá flestum stærri kaupstöðum suð-vest- urhomsins, s.s. Akranesi, Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík. Þátttaka í mótinu og aliar veitingar eru í boði unglingareglunnar og era ókeypis. Tilkynna þátttöku til Jóns Guðbergssonar hjá Áfengisvarnaráði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.