Morgunblaðið - 25.06.1992, Blaðsíða 41
41
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992
IÞROTTIR UNGLIIMGA / STÓRMÓT GOGGA GALVASKAI FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM
Öruggt hjá UMFA
Morgunblaðið / Frosti
Rafn Jónsson UMFA stökk 4,73 m
í langstökki.
Jóhanna Jensdóttir UBK, sterkust
í hástökki og kúluvarpi.
Félagið sigraði í liðakeppninni annað árið í röð.
minnsta kosti var bróðir minn Rún-
ar góður í spretthlaupunum. Svo
skipta æfingamar máli og vilji til
að sigra verður að vera til staðar
ef árangur á að nást,“ sagði Rafn
sem er mjög fjölhæfur og keppti í
öllum greinunum ef undanskilið er
600 m hlaupið.
„Ég var alltaf nokkuð viss um
sigurinn í langstökkinu enda mun-
aði þrjátíu sentimetrum á mér og
næsta manni,“ sagði Rafn eftir að
sigurinn í langstökkinu var í höfn.
„Pabbi dró mig á æfingu þegar
ég var átta ára og ég hef verið í
fijálsum síðan," sagði Jóhanna
Jensdóttir, sigurvegari í kúluvarpi
og hástökki í telpuflokki. „Uppá-
haldsgreinin er hástökk. Ég náði
að jafna minn besta árangur á þessu
móti sem er 150 sm og er ákveðin
í að bæta mig í sumar,“ sagði hún
eftir mótið.
Armenningarnir Steinunn Leifs-
dóttir og Erla Björg Káradóttir voru
fyrstar í mark í 100 m hlaupi
stúlkna en þær keppa báðar fyrir
Ármann. „Við æfum stíft, fjórum
sinnum { viku og æfingarnar hafa
örugglega skilað sér á mótinu. Þá
höfum við meiriháttar þjálfara,
hana Höllu Heimisdóttir."
Þær vinkonur kepptu einnig í lang-
stökki en voru ekki mikið til í að
ræða það. „Það gekk á ýmsu, ég
komst að vísu í úrslit en veit ekki
í hvaða sæti ég lenti,“ sagði Stein-
unn og greinilegt var að þær höfðu
tekið þátt í langstökkinu meira með
það í huga að vera með frekar en
að sigra.
UNGMENNAFÉLAGIÐ Aftur-
elding sigraði örugglega íliða-
keppni á Stórmóti Gogga gal-
vaska sem haldið var á Varmár-
velli um síðustu helgi. UMFA
hlaut 279,5 stig og sigraði ann-
að árið í röð. UFA varð í öðru
sæti með 203,5 stig og UBK f
þvf þriðja með 183,5 stig.
Mótið um helgina er þriðja
Goggamótið sem Aftureld-
ing stendur fyrir á Varmárvellinum
og hefur fjöldi keppenda farið vax-
andi. Að þessu sinni mættu 206
keppendur á aldrinum 7-14 ára til
leiks og var hópnum skipt í þrjá
aldurshópa. Yngsti flokkurinn
keppti í fímm greinum en þeir eldri
í sjö. Aðstæður voru hinar bestu í
Mosfellsbænum en þrátt fyrir góðar
tilraunir tókst ekki að hnekkja ís-
landsmetum að þessu sinni.
Rafn Ámason var í sigurliði Aft-
ureldingar og hann lét mikið að sér
kveða í strákaflokknum þar sem
hann sigraði í þremur einstaklings-
greinum, í hástökki, langstökki og
í 60 metra hlaupi. Auk þess var
hann í sigursveit félags síns í boð-
hlaupinu.
„Það sem ég held að hafi ráðið
mestu um árangur minn í keppn-
inni er að ég hef nokkuð góðan
stíl og stökkkraft. Ég held að ég
hafí kraftinn frá fjölskyldunni, að
Armennlngarnlr Steinunn Leifsdóttir og Erla Björg Káradóttir.
URSLIT
Boltakast hnáta: mtr.
Katrín Dögg Hilmarsdóttir, UMFA 37,36
Sara Ómarsdóttir, U.Þr 26,68
HelenaKristjánsdóttir, UBK 24,86
600 m hlaup hnáta: mln.
Gígja Hrönn Ámadótjtir, UMFA 2.04,9
Helfena Kristjánsdóttir, UBK 2.14,3
ÞóraJónsdóttir, U.Þr 2.15,3
4x100 m boðhlaup hnáta: sek.
SveitUMFA 69,63
SveitUMFO 76,37
60 m hlaup hnáta:
Helena Kristjánsdóttir, UBK 10,12
ÞóraJónsdóttir, U.Þr 10,18
Gígja Hrönn Ámadöttir, UMFA 10,62
LangstSkk hnáta: mtr.
Helena Kristjándóttir, UBK 3,97
Þóra Jónsdóttir, U.Þr 3,47
Gígja Hrönn Ámad., UMFA 3,27
Boltakast hnokka:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, UMFÓ 45,24
Ámi Óli Ólason, UMFO 44,68
Karl Ágúst Þorbergsson, UBK 42,10
600 m hlaup hnokka: min.
Halldór Lámsson, UMFA 1.59,7
Sigurvin Friðbjamarson, UBK 2.05,2
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, UMFÓ 2.12,6
4x100 m boðhlaup hnokka: sek.
SveitUBK 69,3
SveitUMFA 73,2
60 m hlaup hnokka:
Jónas Hallgrímsson, FH 9,72
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, UMFO 10,13
Guðmundur Daði, UBK 10,14
Langstökk hnokka: mtr.
Jónas Hallgrímsson, FH ; 4,10
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, UMFÓ1 3,79
Guðmudnur Daði, UBK 3,66
Kúluvarp stráka:
Hannes Jón Jónsson, USVH 8,90
Jóhann Halldórsson, UMFÓ 8,80
Rafn Árnason, UMFA 8,02
Boltakast stráka:
Orri Hjaltalín, UFA 51,82
Hannes Jón Jónsson, U SVH 49,32
ÓlafurÞorbjörnsson, U.Þr 49,24
600 m hlaup stráka: mín.
Orri Hjaltalfn, UFA 1.55,0
Hilmar Kristjánsson, UFA 1.55,2
Ásgeir Þór Erlendsson, UMFA 1.55,3
Langstökk stráka: mtr.
Rafn Ámason, UMFA 4,73
Eiríkur Fannar Torfason, ÍR 4,43
Hilmar Kristjánsson, UFA 4,40
4x 100 m boðhlaup stráka: sek.
SveitUMFA 69,23
Sveit Óðins, UMFÓ 63,17
60 m hlaup stráka: sek.
Rafn Árnason, UMFA 8,8
Orri Hjaltalín, UFA 8,8
Hilmar Kristjánsson, UFA 9,2
Hástökk stráka: mtr.
Rafn Árnason, UMFA 1,62
Orri Hjaltalín, UFA 1,49
Páll Melsteð, UBK 1,35
600 m hlaup stelpna: min.
Stella Ólafsdóttir, UFA 2.00,5
Karen Gunnarsdóttir, UFA 2.02,1
Katrín Ásbjörnsdóttir, Á 2.03,1
600 m hlaup stelpna:
Stella Ólafsdóttir, UFA 2.00,5
Karen Gunnarsdóttir, UFA 2.02,1
Sigríður Einarsdóttir, UFA 2.03,1
Kúluvarp stelpna: mtr.
Hildigunnur Ólafsdóttir, ÍR 7,46
Sigríður Einarsdóttir, UFA 6,44
Þórhildur Sigurðardóttir, KR 6.04
Boltakast stelpna:
Hildigunnur Ólafsdóttir, ÍR 44,86
Halldóra Ingileifsdóttir, Á 39,28
Berglind Guðjónsdóttir, UBK 38,86
Hástökk stelpna:
GunnurÓskBjarnadóttir, ÍR 1,40
Berglind Guðjónsdóttir, UBK 1,30
Rakel Jensdóttir, UBK 1,30
4x 100 m boðhlaup stelpna: sek.
SveitÍR 58,4
A-sveit Ármanns 59,4
SveitUFA 58,7
SveitÓðins 61,8
60 m hlaup stelpna:
Erna M. Þórðardóttir, ÍR 8,90
Rúna Ásmundsdóttir, UFA 9,08
Gunnur Ósk Bjamadóttir, í R 9,13
Langstökk stelpna: mtr.
Gunnur Ósk Bjarnadóttir, ÍR 4,66
Hildigunnur Ólafsdóttir, ÍR 4,35
Karen Gunnarsdóttir, UFA 4,30
Kúluvarp 4,0 kg. pilta:
Hafsteinn Þ. Harðarson, Fjölni 10.20
Ingvar Hlynsson, Á 7,85
Guðjón Ólafsson, UMFÓ 7,65
800 m hlaup pilta: mín.
BjarkiHvannberglR 2.19,3
Smári Stefánsson, UFA 2.19,5
Davíð Hreiðar Stefánsson, UMFA 2.26,5
Langstökk pilta: mtr.
Hörður Már Gestsson, UMFA 5,32
Smári Stefánsson, UFA 5,27
Ingvar Hlynsson, Á 5,04
4x100 m boðhlaup pilta: sek.
SveitUMFA 51,92
SveitUFA 55,28
SveitÍR 57,95
SveitÁrmanns 61,05
Spjótkast 600 gr. pilta: mtr.
Hafsteinn Þór Harðarson, Fjöl 35,00
Ágúst Bjami Sfmonarson, FH 29,79
Ólafur Björgvin Ólafssbn, ÍR 28,10
lOOmhlauppilta: sek.
Smári Stefánsson, UFA 123,32
Hörður Már Gestsson, UMFA 13,55
Hjalti Finnsson, Á 13,78
Hástökkpilta: mtr.
Bjarki Hvannberg ÍR 1,60
Hörður Már Gestsson, UMFA 1,50
Guðjón Ólafsson, UMFÓ 1,40
Kúluvarp telpna:
JóhannaJensdóttir, UBK 7,68
Erla Edvardsdóttir, UMFA 7,13
Kristín R. Egilsdóttir, Á 6,57
800 m hlaup telpna: mín.
Bára Karlsdóttir, FH 2.34,4
Hildur Bergsdóttir, UFA 2.39,8
Tinna Knútsdóttir, UMFA 2.45,0
Langstökk telpna: mtr.
Auður Þórðardóttir, UMFA 4,46
Hrefna Hugosdóttir, UDN 4,34
Sigrún Össurardóttir, FH 4,29
Hástökk telpna;
Jóhanna Jensdóttir, UBK 1,50
Sigrún Össurardóttir, FH 1,45
GuðbjörgBragadóttir, lR 1,40
4x100 m boðhlaup telpna: sek.
SveitUMFA 56,76
Sveit Ármanns 56,95
SveitUBK 58,29
Spjótkasttelpna: mtr.
Erla Edvardsdóttir, UMFA 27,01
JóhannaJensdóttir, UBK 19,50
Auður Þórðardóttir, UMfA 18,73
100 m hlaup telpna: Sek.
Steinunn Leifsdóttir Á 13,83
Erla B. Káradóttir, A 14,04
Bára Karlsdóttir, FH 14,62
Slgrún Össurardóttir, Katrín Gunnarsdóttir og Tinna Gunnarsdóttir í bar-
áttu í einum af undanriðlunum í 100 metra hlaupi.
KNATTSPYRNA
ÚRSLIT
ÍSLANDSMÓTIÐ
1. FLOKKUR KARLA A
FH-Stjaman.....................2:1
ÍA-KR..........................2:4
1. FLOKKUR KARLA C
Ármann - íjölnir...............1:7
UMFA - Leiknir.................1:3
2. FLOKKUR KARLA A
Víkingur - UBK.................6:1
KR-IA..........................4:1
Fram-Þrótt....................18:2
ÍBV-ÍBK....................frestað
2. FLOKKUR KARLA B
KA - ÍR................ÍR mætti ekki
FH-Fylkir......................5:1
2. FLOKKUR KARLA C
Fjölnir-HK.....................2:6
UMFG - Reynir S................4:2
Reynir S. - Fjölnir............6:0
HK - Leiknir...................2:1
Haukar - UMFG..................1:0
3. FLOKKUR KARLA A
ÍBK-FH.........................0:7
Fylkir-KR......................1:5
KR-ÍBV.........................2:1
3. FLOKKUR KARLA B
Haukar - Grótta................0:2
UBK-Víkingur...................6:0
Grótta - Leiknir...........fr. til 6/7
Stjaman - Haukar...............6:2
Fram-UBK.......................4:3
ÍR- Víkingur...................5:1
UBK - Grótta...................3:1
Leiknir - Stjarnan.............0:3
Víkingur - Fram..............,.1:6
Haukar - ÍR............ÍR mætti ekki
3. FLOKKUR KARLA C
Ægir- BÍ.......................4:4
UMFG-BÍ........................4:1
3. FLOKKUR KARLA D - E <
Þór - Hvöt/Kormákur...........13:1
Austri - Höttur/Huginn........13:1
4. FLOKKUR KARLA A
KR-Týr........................13:0
4. FLOKKUR KARLA B
BÍ - Selfoss...'..Selfoss mætti ekki
UMFG-BÍ.......................13:0
ÍBK-BÍ...................... 18:0
Grótta - UMFG..................2:0
Víkingur - Þróttur............14:0
Selfoss - Haukar........*......1:8
4. FLOKKUR KARLA D - E
Hvöt/Kormákur - Tindast........3:3
Austri - Einherji.............13:1
5. FLOKKUR KARLA A
ÍA-Víkingur................0:0/(h4
KR - Stjaman...............2:1/0:1
UBK - Fram.................2:3/l:4
Fram - Grótta..............5:l/6:0
5. FLOKKUR KARLA B
Týr- Haukar.......... 1:4/3:1/1:0
Fjölnir - Fylkir.......2:5/l:3/2:3
FH-UMFA....................0:3/0:6
Þróttur - Leiknir..........6:l/8:0
Reynir S - Selfoss.........0:9/2:4
5. FLOKKUR KARLA C
UMFG - Þróttur.................3:0
5. FLOKKUR KARLA D
Hvöt/Kormákur - Dalvík/Leiftur.4:6/0:2
Magni - Tindastóll.............0:5
Völsungur - Dalv/Leiftur...l:3/5:4
5. FLOKKUR KARLA E
Austri - Einheiji.............20:0
LeiknirF. - Höttur.............1:8
2. FLOKKUR KVENNA A
FH - KR........................0:4
FH-Týr.............‘...........0:6
KR-Valur.......................8:2
Víðir-ÞórV.....................2:1
2. FLOKKUR KVENNA B
UBK-ÍA.........................7:1
Selfoss - Haukar...............0:2
2. FLOKKUR KVENNA C
Þór - Tindastóll..............0:11
3. FLOKKUR KVENNA A
íjölnir - ÍA...................0:7
ÍR-Fjölnir.....................1:1
Fjölnir-Týr....................0:4
3. FLOKKUR KVENNA B
Grindavík - KR.............0:3/3:5
BIKARKEPPNIKSÍ:
2. FLOKKUR KARLA
Grótta - ÍA..................0:4
KR - Þróttur.................9:0
Fram - Reynir................7:0
Valur-Haukar.................1:2
Leiknir- FH..................0:4
Þróttur - Víkingur...........0:8
Leikir í 16 liða úrslitum fara fram í
dag.
3. FLOKKUR KARLA
1. umferð:
Víkingur - Þróttur..............0:2
Haukar- UBK....................0:10
IR-ÍA...........................3:0
16 liða úrsiit:
Stjaman-Reynir..................2:4
FH-UBK......................... 1:2
ÍBK - Fjölnir...................7:1
Fylkir - Fram...................1:8
KR-Leiknir......................9:1
Grótta-fBV......................1:9
Dregið í bikar
Dregið var um það hvaða lið
mætast í átta liða úrslitum í
bikarkeppni KSÍ þann 6. júlí nk. Eft-
irtalin lið drógust saman.
Valur - KR, Þróttur/ÍR - UBK, Reyn-
ir S. - ÍBK, ÍBK - Éram.
Leikir í átta liða úrslitunum fara
fram 6. júlí.