Morgunblaðið - 25.06.1992, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. april)
Heilsan er í góðu lagi núna
og þér iíður vel. Ábyrgðartil-
finning þín gagnvart nánum
aðstandanda mun skila af-
rakstri.
Naut
(20. apríl - 20: maí) &
Ef þú stígur á vigtina, muntu
komast að því að tímabært er
að huga að líkamlegu atgerfi.
Fæðan skiptir líka máli, svo
gott væri að leggja óholl-
ustuna á hilluna að svo stöddu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnl)
Fjölskyldunni fínnst þú ekki
nægilega umburðarlyndur og
skilningsríkur. Kvöldinu er
best varið heima með fjöl-
skyldunni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) HlS6
Þetta verður ævintýralegur
dagur og þú munt uppgötva
eitthvað nýtt. Kvöldið er vel
til þess fallið að sinna listum,
til dæmis skriftum eða hönnun
af einhveiju tagi.
Ljón
(23. júli - 22. ágúst) <ef
í vinnu eða annars staðar utan
heimilisins mun einhveijum
takast að koma þér í uppnám.
Reyndu fyrir alla muni að sýna
stillingu í dag.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) jU
Þú þarft að sýna þolinmæði í
vinnuni í dag, því nýr starfsfé-
lagi mun leita aðstoðar þinn-
ar. Réttu honum hjálparhönd
ef þú getur.
V°g
(23. sept. - 22. október) sj'S
Heimilið þarfnast þess að þú
takir til hendinni og ekki er
ólíklegt að ættingjar hafí þeg-
ar haft orð á því. Nú ættir þú
að sýna frumkvæði, þó ekki
væri nema til að losna við
nöldrið.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Dagurinn gengur sinn vana-
gang og þig er farið að lengja
eftir tilbreytingu. Hafðu aug-
un opin fyrir nýjum atvinnutil-
boðum. Eitt og annað kann
að koma- upp á næstunni.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þeir sem starfa sjálfstætt eiga
von á spennandi verkefni í
dag, sem líklegt er að verði
arðbært. Nýir vinir eru á
næsta leyti og munu þeir reyn-
ast hinn besti félagsskapur.
Farðu út í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
- Þú ert farinn að þarfnast þess
að fá almennilegt loft i lung-
un. Drifðu þig í fjallgöngu eða
í góðan göngutúr og hugsaðu
um það sem þú lætur ofan í
Þ>g-
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Helst af öllu vilt þú fá að vera
einn með ástvini þínum í dag.
Kvöldið gæti hins vegar orðið
sérstakt og afar spennandi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’Sí
Þetta er góður dagur til að
vera með vinum sínum. Þú ert
í góðu jafnvægi í dag.
Stjömuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
SE'iepO ENGA VlKPINGtj)"
FyRIR
MA&VR. ÚTOR
EINA PÚULO
OG ER BREMNl-
, MERKTUR pAP
0
TOMMI OG JENNI
Þess/ /orrrABXAU-A
Efz m '/SBærs.'
P f 'V iS-Pi-7-
UÓSKA
8AK vto sórFAUN oe>
UNotn kjal laca teöpp-
ONUM
l' þVOTTAKÖKrUhJNÍ A
' 8AÐ NEKBER.GINU !
FERDINAND
Hvað kemur til að við forum í strætó
í skólann?
OJHY P0N T TMEY MAUL U5
THEREIN ATRUCK..THEN
DUMP U5 IN THE BACK UJITH
THE RESTOF THE TRA5H?
Hví flytja þeir okkur ekki þangað á
vörubíl... og demba okkur afturí
með hinu draslinu?
Áttu ennþá i vandræðum með brot-
in, ha?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þórður Sigfússon er ötuli við
að skrásetja eftirminnileg spil
og gaukar oft einu og einu að
umsjónarmanni þessa þáttar.
Hér er eitt, þar sem Þórður
„klúðraði" að eigin sögn, 4 hjört-
um.
Suður gefur, enginn á hættu.
Vestur
♦ KD32
♦ 985
♦ G
♦ ÁD1063
Norður
♦ G7
♦ K7643
♦ K874
♦ G8
111
Suður
♦ Á98
♦ ÁD102
♦ Á1052
♦ K7
Austur
♦ 10654
♦ G
♦ D963
♦ 9542
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 grand
Pass 2 tíglar' Pass 3 hjörtu
Pass 4 hjörtu Allir pass
„Eg var staðgengill hálft kvöld
og spilaði á móti Esther Jakobs-
dóttur. Eftir grandopnun og yf-
irfærslu varð ég sagnhafi í 4
hjörtum og fékk tígulgosa frá
Magnúsi Eymundssyni, bersýni-
lega einspil eða tvíspil. Ég drap
kónginn og dúkkaði spaða yfír
til vesturs. Hann spilaði trompi
ti baka, ég tók tvö í viðbót,
spaðaás og trompaði spaða. Spil-
aði svo tígli á tíuna. Sem voru
mistök.“
Vestur Norður ♦ - ♦ 7 ♦ 874 ♦ G8 Austur
♦ K ♦ -
♦ - II ♦ -
♦ - ♦ D96
♦ ÁD1063 ♦ 954
Suður ♦ - ♦ 10 ♦ Á105 ♦ K7
Þetta var staðan þar sem Þórður
svínaði tígultíunni. Hann tók tíg-
ulás og spilaði meiri tígli og
austur gerði út um samninginn
með því að spila laufi. Þórður
gat bjargað sér í þessari legu
með því spila sig út á laufí, en
það er sama ágiskunin.
Eftirá sá Þórður að hann átti
fullkomlega örugga vinnings-
leið: spila tíguláttunni og láta
hana sigla ef austur lætur lífíð.
Það gerir ekkert til þótt vestur
fái á níuna blanka, því hann
verður þá að hreyfa laufið. í
þessari stöðu hefði austur lagt
níuna á. Þá er tíunni svínað og
laufíð spilað heimanfrá! Nú get-
ur vömin tekið tvo slagi á lauf,
en verður svo að gefa afganginn.
MaMfr
í Kaupntannahöfti
FÆST
f BLAOASÖLUNNI
A JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUQVELLI
OQ A RAOHÚSTORGI