Morgunblaðið - 25.06.1992, Page 32

Morgunblaðið - 25.06.1992, Page 32
GOLFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKAR 32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992 STERKAR ÞAKRENNUR SEM ENDAST OG ENDAST VALSAÐ GALVANHÚÐ Morgunblaoiö/Kjartan Lárusson og Róbert Schmidt Þátttakendur á fyrsta glímumóti Bílddælinga í aftari röð, f.v. Róbert Schmidt, Valdimar Gunnarsson, Ólafur Sigþórsson og Jón Hákon Ágústsson. í fremri röð eru þátttakendurnir í glímukynningunni. IÞROTTIR Bílddælingar læra glímutökin Félagar úr Glímusambandi ís- lands eru nú á ferð um land- ið til að kynna glímuna, - þjóðar- íþrótt íslendinga. Kynningin er fyrir 16 ára og yngri og eru veitt viðurkenningarskjöl að lokinni þátttöku auk penna með áletrun- inni - glíma, drengskapur. Bílddælingar hafa ekki æft né kennt glímu og var mætingin í samræmi við það. Þátttakendur voru átta, auk fjögurra fullorðinna karlmanna sem háðu fyrsta glímu- mót sem haldið hefur verið á Bfldudal svo vitað sé um. Að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, formanns Glímusambands íslands, hefur sambandið aldrei áður verið með svona víðtæka kynningu á íþróttinni, en farið verður hringinn í kringum landið á næstu vikum. Meðalþátttaka á hveijum stað er frá 10-20 manns. Kennarar eru Kjartan Lárusson, framkvæmdastjóri GÍ og Rögn- valdur Ólafsson, formaður. Áhorf- endur voru ijórir karlmenn og voru þeir drifnir út á gólfið í glímubelt- um í keppni. Fréttaritari var einn af áhorfendum og gat hann því ekki skorast undan keppninni. Mótinu lauk eftir mikil átök, svita og drengskap með sigri fréttaritar- ans, sem var léttasti keppandinn. í öðru sæti varð Valdimar Gunn- arsson, fonnaður ÍFB, í þriðja sæti varð Ólafur Sigþórsson og í fjórða og síðasta sæti varð Jón Hákon Agústsson. R. Schmidt. LP þakrennukerfið sameinarkosti ólíkra efna- kjaminn úr stáli, húðað zinki og plasti. SKÓLASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 28544. SAMSTARFSTILBOÐ TIL EINKASKÓLA OG ÁHUGAMANNAFÉLAGA Skólamálaráð Reykjavíkur auglýsir eftir aðil- um, er starfa á sviði fræðslu og lista fyrir 6-15 ára börn, sem áhuga hafa á auknu samstarfi við grunnskóla Reykjavíkur. Til greina kemur að bjóða aðstöðu í grunn- skólum borgarinnar. Starfsemi þessi fari fram á tímabilinu jan,- maí og sept.-des. frá kl. 08-17. Aðilar, sem óska eftir slíku samstarfi, hafi samband við Skólaskrifstofu Reykjavík- ur, kennslumáladeild, í síma 28544, fyrir 15. júlí nk. BLIKKSMIÐJAN SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI: 91-685699 Kjartan Lárusson kennir ungu drengjunum glímutökin. STYRKURINN í stálinu ENDINGIN í plastinu HEILDARLAUSN • Auðvelt í uppsetningu. • Engin suða - ekkert lím. • 4 litamöguleikar: Rautt, svart, hvítt, brúnt. • Ávallt til á lager. • Verðið kemur þér á óvart. Leltið upplýslnga hjá sölumönnum okkar GÓLFDÚKARGOLFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKAR \\s9° KIARAN Gólf búna&ur SÍÐUMÚLA 14 • SÍMI(9J)813022 GÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓUFDÚKARGÓLFDÚKAR 8- 5 o c- ? æ 8 s o Cf I 8 § c 5 73 félk f fréttum ÞETTA RÖR E R NÍÐSTERKT, TÆRIST EKKI OG RYÐGAR EKKI REYKJALUNDUR - MEÐ VATNIÐ Á HREINU!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.